Tíminn - 24.09.1978, Page 5
Sunnudagur 24. september 1978
5
!
Þótt ótrúlegt sé þá eru þessar myndir teknar í Islenskum skógi,
meira aft segja skógi inni I miftri höfuftborginni. Siija Kristjánsdóttir
er að njóta haustblfftunnar i Grasgarftinum i Laugardalnum, einum
fegursta garfti iandsins.
Þaft var Eirikur Hjartarson, raffræftingur, sem lagfti grunninn aft
þessum garði, ræsti óræktarmýri, sem þar var, sáfti þar fræi og
plantaði. Fyrstu trjánum plantafti hann. drift 1929, svo þau eru
háifrar aldar gömui trén, sem sjást á myndinni.
Timamynd: Róbert.
Lofa I>ú Drottin. sála min.
og alt. som i mi'r er. hans heilaga nafn ;
loía þú Drottin. sála min.
ug glrvm t igi iH'inuiu vclgjtiröum hans,
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
<^ubbratiiíJöötofii
Hallgrimskirkja Reykjavlk
simi 17805 opiö 3-5e.h.
*
CtS.
að laera
stySja á rétíu hnappana’
- enda au<Jvelt meí oliuelli
skólaritvélinni.
Skrifstofutækni hf. u ra
Tryggvagötu 121 Reykjavík Sími 28511