Tíminn - 24.09.1978, Side 8

Tíminn - 24.09.1978, Side 8
8 Sunnudagur 24. september 1978 Ingólfur Daviðsson: Byggt í eram] 240 og búið La daera Hver er hún? skuröi 18. ágúst 1786 voru ibúar i hinum nýja kaupstaö 167 (Hris- eyingar eru um þaö bil helmingi mannfleiri nú og Dalvik stór- borg i samanburöi!) Myndin af réttinni er liklega frá þvi fyrirfyrri heimsstyrjöld. Ragnar Asgeirsson skrifar á kortið til Hallgrims Hallgrims- sonar, siðar landsbókavarðar. Hann var þá við sagnfræðinám i Kaupmannahöfn, en Ragnar lagði stund á garðyrkju. Hvaða rétt er þetta? Hún er hlaðin úr grjóti og grýtt virðist einnig i bakgrunni, þar sem hestarnir standa. Fjölmenni er i réttinni aðskoða ogdraga lagðprúttféð. Mér leikur forvitni á að fræð- astum þrjár mannamyndir sem hér birtast. Liklega eru þær all- gamlar — hálfrar aldar eða um það bil? Ein mun vera hjóna- mynd sem Jón Dahlmann á Akureyri hefur tekiö. A annarri mynd, sem Jón Dahlmann einn- ig hefur tekið, situr kona i peysufötum. A hinni konumynd- inni er ekki getið um ljós- myndara. Þekkir einhver fólkið á þessum myndum? Hver eru þau? Litum á kort af Reykjavfk (1980-1790) útgefiö af Helga Arnasyni. Rituð er orðsending á kortið árið 1918, svo að eldra er það. Gert eftir fyrirmynd „Pro- sþectaf Reykevig-Paa Island”. Teikning eftir Sæmund Hólm um það leyti er Reykjavik fékk kaupstaöarréttindi. Kaup- staðarlóöin var upphaflega aö- eins svæöiö frá Tjörninni niöur aö sjó. Hún náði nokkuð upp i „Réttir” hvar? brekkuna vestan Aðalstrætis, en að austan takmarkaöist hún af Læknum, en hann rennur nú undir Lækjargötu milli Tjarnar og sjávar. Tjörnin náði þá lengra norður og fjaran var þar sem nú er Hafnarstræti. Arnar- hóll og stæðið viö Stjórnarráðs- húsiö taldist einnig til kaupstað- arlóðarinnar. Þegar Reykjavik fékk kaup- staðarréttindin með konungsúr- Gömul teikning af Reykjavik. Hver er hún?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.