Tíminn - 24.09.1978, Page 10
10
Sunnudagur 24. september 1978
Eftir fimm daga blasti viö hús-
næðisleysi, öll hótel full, þökk sé
tiskukóngunum. T.f.v. Helga
Heimisdóttir meinatæknir á
Landspitalanum og greinarhöf-
undur.
og er á vinstra blaðinu, Charlie
Hebdo, svo að skilja, að menn
verði bara að pissa I mótorinn
hér eftir eigi þeir ekki að fara á
hausinn. Okuskirteini fást ekki
afhent, nema með mun hærri
þóknun en áður og alls konar
skattar dynja á fólki. Biða menn
nú eftir, að ástin verði skattlögð
lika! — samkvæmt Charlie
Hebdo, og fara sér hljóölega i
ibúðum sinum, ef vera skyldi að
Parísarbúar eru hættir að bera það við að brosa.
Þetta var nú helsta niðurstaðan, sem ég komst að,
þegar ég heimsótti þá í byrjun september. Lífið er
erfitt, — ekki síst í París, þar sem stéttaskiptingin
eykst stöðugt. Mjög ranglátt skattakerfi í Frakklandi
spilar þarna inn í líka, en það kerfi heldur stjórnin
dauðahaldi í, þrátt fyrir fögur kosningaloforð og til-
lögur um umbætur.
Útvarpsmaöurinn Fabrice
Rouleau, sem ég hitti yfir
eggjaköku og bjór i Latinu-
hverfinu staðtesti grunsemdir
minar. Hann sagöi að deyfðin
yfir Parisarbúum hefði ekki
lengi veriö slik. Menn var farið
að langa i nýja stjórnarherra,
en sú von rann út i sandinn með
rifrildi Mitterands og Marchais
á siðasta augnabliki fyrir kosn-
ingar. Og nú er landiö stjórnar-
andstöðulaust, þvi að ekkert
heyrist I fyrrverandi leiðtogum
hennar. Robert Fabreformaður
róttækra vinstri manna er sá
eini, sem leggur leiö sina i Ely-
sée og þá yfirleitt til þess að
sendast eitthvað fyrir Giscard
d’Estaing.
Gyöingar á göngu. Gáfulegir, ekki satt? ^
nágranninn væri frá skatt-
heimtunni.
Tvær milljónir á
atvinnuleysisskrá
Fylgi verkalýðshreyfinganna
stærstu GFDT og CGT, sem ná-
tengdar eru sósialistum og
kommúnistum, hefur hrunið
samfara fylgi flokkanna. Þess
vegna hefur þessum hreyfing-
um i Paris gengið mjög illa að
ná fólki saman til aðgerða gegn
efnahagsráðstöfunum stjórnar-
innar. Jafnvel yfirvofandi at-
vinnuleysi tveggja milljón
manna i desember nk. hefur
ekki enn verkað sem olia á éld-
inn. Menn biða og sjá til. Barre
hefur sagt, að Frakkar komist
út úr þessari lægð árið tvö þús-
und, — hann lofar engu fyrr, og
talað er um að kippa konum út
af vinnumarkaðinum alla vega
að bannaþeim aðgang að heils-
dagsvinnu! Ekki lyftir þetta
brúninni á Frökkum.
Skattar og ást
Enginn blómstrar nema ef
vera skyldi forsetinn. Hann
hefur komið sér upp þeirri að-
stöðu að fólki finnst hann hátt
yfir flokkadrætti hafinn. Hægri
hönd hans, Barre forsætisráö-
herra, fær allar skammirnar.
En hann er áræðinn stjórnmála-
maður og hefur gripið til fjár-
hagsaðgerða, sem enginn á und-
an honum hefði nokkurn tima
dirfst aö láta sig dreyma
um. Franskbrauðið, sem
er Frökkum jafn nauðsynlegt,
og spaghettið ítölum,
hefur stórhækkað og verö-
lagning á þvi hefur verið gefin
frjáls. Bensin er einnig selt á
háu verði, enda þóttBarre kaupi
það inn á nokkuð hagstæðu verði
Þaðsést á svipnum ! Þau eru aö
fara yfir á rauöu ljósi á
Saint-Germain breiögötunni i
Latinuhverfinu. Þaö er aö veröa
meödýrustu hverfum. Jafnvelá
Champs-Élysée getur veriö
ódýrara að versla. |
„Naflinn getur gert
mikið fyrir yður”
Myndirnar tók franskur ljósmyndari Christian Errath
Fanny Ingvarsdóttír skrifar um ferð tíl Parísar: