Tíminn - 24.09.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 24.09.1978, Qupperneq 19
18 Sunnudagur 24. september 1978 Sunnudagur 24. september 1978 19 lAMBiL! Leikararnir Gubrún Asmundsdóttir og Kjartan Ragnarsson fyrir utan hús sitt Stóra Skipholt: — Viö eig- um lika hesta eins og hinir leikararnir! I heimsókn Frásögn SJ Myndir 6E „Okkur finnst að hér hafi alltaf búið gott fólk” — segja Guðrún Asmundsdóttir og Kjartan Ragnarsson i Stóra-Skipholti við Grandaveg — Kannski aö leikarar séu rómantiskari en annað fólk, sagði Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, þegar Guðjón Ijós- myndari hafði orð á þvi við hana, hvort stéttin væri að kaupa upp öll gömlu timburhúsin í bænum. Guðrún og mað- ur hennar, Kjartan Ragnarsson leikari, eiga heima að Stóra-Skipholti við Grandaveg, og eru raunar nýbúin að láta stækka húsið um þriðjung. % — Mér finnst eitthvað við að búa i húsi, sem hefur veriö lifaö i áöur. Auk þess heid ég, að það hafi alltaf verið svo einstaklega gott fólk i þessu húsi. Oft hefur lika verið þröngt hér á þingi. Upp úr 1916 voru þrjár fjölskyidur i húsinu og einu sinni voru þrjú börn skirö hérna i litlu stofunni. — Ég var að hjóla hérna fram hjá árið 1971 þegar ég tók eftir þvi að húsið var autt. Ég bankaöi upp á i næsta húsi og grennslaðist eftir þvi hvort húsið væri til sölu, sem og reyndist vera, svo var ég búin að kaupa húsið áður en ég vissi af. — Það er dálitið gaman að þvi, að hvorki þetta hús né það næsta, sem Sigmundur Orn Arngrimsson leikari á nú, voru seld hæstbjóð- anda. Seljendur húsanna vildu frekar sjá á eftir æskuheimilum sinum i hendurnar á fólki, sem ætl- ar að búa i þeim, heldur en selja þau fyrirtækjum. Það er gaman að þvi, að til skuli vera fólk, sem ekki hugsar fyrst og fremst um peninga. Á Bráðræðisholti Húsið þeirra Guðrúnar og Kjartans stendur á Bráöræöisholti, en margir kannast eflaust viö sögn- ina um það að ekki væri von aö vel færi fyrir bæ, sem byrjaði I Snikkaragleðin bíður I sumar hafa þau Guðrún og Kjartan verið að koma sér fyrir i húsinu eftir að þau fluttu i það á ný eftir stækkunina i júni. — En það skemmtilegasta er eftir þegar við höfum ráð á að fara að mála og láta snikkaragleðina njóta sin i kring- Bráðræöi og endaöi i Ráðleysi (inni við Elliöaár). — Hér eru eignarlóðir, svo við fáum að búa hér meðan húsin standa. Við fengum meira að segja að byggja við og kom þaö okkur nokkuð á óvart. — Við erum fljótari að hjóla nið- ur i Iönó en fara á bil. — Þetta er yndislega notalegur staðurog indælir nágrannar. Þegar við vorum að hreinsa grjót úr garð- inum kom til okkar kona og sagði: — Þennan stein megið þið ekki taka,þetta er álagasteinn, og við flýttum okkur að setja hann aftur i miðjan garðinn. — Svo er timburhúsahrokinn i okkur orðinn svo mikill að bið bjóð- um alls ekki fólki úr blokkinni góð- an dag heldur bara timburhúsa- fólkinu. Hér i hverfinu er mikið af full- orðnu fólki, og það er eitthvað persónulegt við það. Einn nágrann- inn var t.d. vanur að slá grasflötinn fyrir utan húsið, sem Sigurður örn keypti, en svo fréttist að það hefði verið selt undir lýsisgeymslur og þá hætti hann i miðju verki og bletturinn stóð eftir hálfsleginn. En sem betur fer leystist þaö mál á betri veg. um glugga o.þ.h., segir Guðrún. — Við erum alltaf með höfuðin reigð aftur á hnakka þegar þvið göngum fram hjá gömlu timburhúsunum niðri i bæ, til aö skoða fallegu skreytingarnar á þeim og fá hug- myndir. Auk þess fóru þau hjónin bæði i leikferð um landið með Leikfélagi Reykjavikur, sem sýndi einmitt leikrit Kjartans Blessað barnalán, sem hvað lengst hefur verið sýnt i Austurbæjarbiói við miklar vinsældir. Ein fjögur áhugaleikfé- lög úti á landi hafi sýnt áhuga á að setja upp Barnalánið. Kjartan sómir sér vel i nýja etdhúsinu, enda er hann jafnoki Guðrúnar við eldhússtörfin eins og vera ber i jafnréttishjónabandi. Timamyndir GE Nú eru þau einmitt að byrja að æfa gamanleik fyrir Austurbæjar- bió „Rúmrusk” eftir breskan höf- und — Það er svo skritiö, að þaö er oft betra að leika á miönætursýn- ingum en fyrr á kvöldin, segja þau Guörún og Kjartan — Það er eins og fólk sé komið i dellustuð um miönættið. Viö höfum stundum verið með sömu sýningarnar fyrr á kvöldin og þá önnur eins ósköp sýningunum. Auk þess krefst Leikfélaginu þess, þessar sýningar i biói. Það er miklu Iönó, tekur 780 Iðnó 230 og ekki er aldrei hlegið og á miðnætur- reksturinn hjá að viö höfum Austurbæjar- stærra hús en manns i sæti en veitir af, þvi að miöaverð i leikhús- verða ódýrara og tiltölulega er um alltaf að ódýrara. Nýtt leikrit eftir Kjartan — Jú, ég er nýbúinn að selja Þjóðleikhúsinu nýtt leikrit, sem heitir „Snjór”. Nei, það er ekki likt neinu minna fyrri leikrita, annars er bezt að ég segi ekki meira,þá hef ég ekkert að segja þegar þarf að fara að kynna leikritið, sem vænt- anlega verður sýnt næsta vetur. Hvenær ég byrjaði aö skrifa leik- rit? Það var eiginlega með Sauma- stofunni. Raunar á ég leikrit niðri i skúffu, sem ég samdi sautján ára gamall, það er ákaflega viövan- ingslegt. — Hann gripur i þetta svona i sumarfrium og þegar rólegt er i leikhúsinu, segir Guðrún. — Þaö er kompa hér fyrir neðan bilskúrinn, þar sem hann hefur ritvélina. Ogsvo er oft að hann kemur upp og eltir okkur heimilisfólkið meö gitarinn og spyr hvar hann hafi stolið þessu lagi. — Ég byrjaði miklu fyrr að semja lög fyrir leikhús en að skrifa, segir Kjartan. — Ég samdi tónlist i Nýjar og gamlar myndir, senrLitla leikfélagið sýndi 1967. Það var lag viö Tindátana eftir Stein Steinarr. Ég hef verið að gutla á gitar sið- — llún Gagga er kjölfesta heimilisins. ÞesSa styttu gerði frægur þýsk- ur listamaöur af henni ungri, en nú er hún oröin sjötug og fékk hjól í afmælisgjöf. anégman eftir mér og var i bitla- hljómsveit með Finni Torfa Stefánssyni alþingismanni og fleirum. Siöan fórum við báðir út i leiklist — hvor á sinum stað að visu!!!!! Leikritagerð er greinilega að ganga i fjölskyldunni, þvi Guörún hefur fengist við hana lika. Hún samdi barnaleikritið „Mér er alveg sama þótt einhver sé að hlæja að mér”, sem Leikfélagið sýndi i barnaskólum borgarinnar 1973, siðan annað barnaleikrit, „Pipar og salt”, fyrir sjónvarpið og loks setti hún saman „Jólagaman”, sem var sýnt um jólin 1976 i Iönó. Sjö manna fjölskylda og Gagga kjölfestan Þau Guörún og Kjartan eru meö sjö manna heimili. Ragnar sonur þeirra er tveggja ára gamall, og Guðrún á ellefu ára son og tvituga dóttur af fyrra hjónabandi. Hún og maður hennar eru við nám og búa hjá Guðrúnu og Kjartani ásamt lit- illi dóttur sinni. — Svo megum við ekki gleyma henni Göggu, segir Guörún. Hún hefur ibúð hér á neðri hæðinni og er kjölfestan i húsinu. Gagga Lund söngkona og kennari, er vinkona þeirra hjóna og hefur reyndar kennt þeim báöum raddbeitingu og söng. — Hún er besti kennari sem hægt er að fá, segir Guðrún. — Ég hefði aldrei orðið leikari, ef ég heföi ekki farið til hennar, bætir Kjartan við, — ég fór svo illa meö röddina i bitlaæðinu. — Ég pindi röddina. — Já, og svo setti hann upp „þennan einskisverða sjarma”, eins og Gagga kallaði það, þegar hann spilaöi á gitarinn, segir Guðrún hlæiandi. Magnús Leópoldsson, dæturnar Valdis og Maria, Björk Valsdóttir Brúsi er eftirlætiö á heimilinu. Sá hvað fólki leið vel hér á Kjaiarnesi — Það er mikil sveitarómantik i okkur og hefur alltaf veriö, segir Magnús Leópoldsson. Fyrir tveim árum ætluðum við okkur að byggja hér á Kjalarnesinu, en úr því varð ekki. í sumar ákváöum við að leigja hér I staðinn. Ein meginástæðan fyrir þvi að viö fluttum úr Vestur- bænum og hingað er sú, að við fengum mikinn áhuga á hestum fyrir nokkrum drum. En raunar er mikið um hestamenn i minni fjöl- skyldu. Fyrsti hesturinn sem við eignuðumst var góður og það hefur sennilega valdið þvi, að við híéldum áfram við þessa iþrótt. Það er óneitanlega barningur fyrir borgarbúa aö vera meö hesta eða „Höfum fullan hug á að flytja upp i sveit” segja Björk Valsdóttir og Magnús Leópoldsson Magnús Leópoldsson, framkvæmdastjóri veitingahússins Klúbbsins, og kona hans Björk Valsdóttir búa að Alfsnesi á Kjalarnesi. Þangað er aðeins 20 minútna akstur frá höfuðborginni og seinni helming leiðarinnar gæti vegfarandi imyndað sér, að hann væri kominn langt upp i sveit, þegar hann ekur i kyrrðinni eftir uppbyggðum malarveginum. Eini munurinn er sá, að litið er nú um búskap þarna á Kjalarnesinu. — Fólki finnst sennilega of þröngt um sig til að stunda teljandi búskap svo nærri borginni, segir Magnús. — Og það eru ótrúlega fáir, sem virðast hafa komið auga á hve mikil náttúrufegurð er hér rétt utan borgarmarkanna. Þau Björk og Magnús fluttust aö Alfsnesi i sumar og leigja jörðina ásamt húsum. Með þeim eru dætur þeirra tvær, Valdis tólf ára og Maria niu ára. Fjölskyldin er meö nokkra hesta: — Vel einn á mann. Reiöskjótar dætranna heita Prins og Þytur. Auk þess er hundur á bænum, sem rekur úr túninu, Brúsi heitir hann. Köttur var fyrir þegar þau komu, Brandur, en hann haföi brugðiö sér af bæ, þegar viö áttum leið hjá. mjög dýrt að öðrum kosti. Okkur þykir mjög gaman að geta haft hestana hjá okkur hér uppfrá, og hugsaö um þá sjálf, og það er ekki dýraraað leigja jörö eins og þessa meö landi, gripahúsum og ibúöar- húsi en ibúð I Reykjavik. Það kem- ur sér lika mjög vel að fjarlægðin er ékki meiri frá borginni, þar sem viö hjónin stundum bæði vinnu þar. Björk vinnur á skrifstofunni i Klúbbnum ásamt manni sinum. — Hugmyndin að þvi að við flutt- um hingað er eiginlega ennþá eldri, segir Björk V'alsdóttir. Þau Magnús ráku i f jögur ár verslunina Esju á Kjalarnesi: — Þá sáum við hvað fólk hér hafði það gott. — En þá vorum við ekki komin I hestamennskuna. Það var rétt viö verslunina og hestamenn komu oft viö. Magnúsi varö oft að orði, aö þeir hefðu ekkert aö gera annað en leika sér, þessir hestamenn. — Já, á þessum árum var vinnu- dagurinn langur, segir Magnús, frá kl. niu á morgnana til hálf tólf á kvöldin. Svo hefur reyndar lengst af verið. Nú er ég alla virka daga og oft um helgar I vinnunni. En nú vildum viö gjarnan hafa meiri tima hér uppfrá. Fjölskyldan er nýhætt að riða út á þessu ári, og nú fá hestarnir aö — Ég tek eftir þvi aö það þarf að sinna börnum meira hér i sveitinni en i Reykjavik, segir Magnús. Dæt- urnar biðja mig að útbúa fyrir sig veiöistengur og hjálpa þarf þeim við ýmislegt þegar þær taka til við ný viöfangsefni hér. Þetta er sjálf- sagt eðlilegt, þar sem hér er minni félagsskapur fyrir þær en i borg- inni. Valdis og Maria voru að byrja I skólanum að Klébergi daginn eftir að okkur bar að garöi. Þangaö fara þær með skólabil kl. átta á morgn- ana óg er ekið heim aftur um fjög- urleytið siödegis. Þær eru aðeins farnar að kynnast jafnöldrum sinum i sveitinni og eru ánægðar með tilveruna. — Við höfum fullan áhuga á að flytja lengra upp i sveit einhvern tima I framtiðinni, segja Magnús og Björk, en hver veit hvort og hvenær úr veröur!!!! Maria og Valdis með hryssuna Spyrnu. ' ----------► hvila sig fram aö jólum, þegar þeir verða teknir á hús og farið verður að liðka þá á nýjan leik. Vetur framundan — Eftir er að vita hvernig vetur- inn leggst i okkur hér uppfrá, segir Björk. — Það er litil reynsla komin á veruna hér. Mikill gestagangur var hjá okkur i sumar. Svo höfum við veriö að standsetja húsiö. — Við vonum aðeins að færöin i vetur torveldi okkur ekki um of aö sækja vinnu i Reykjavik. — Erfitt, nei, við erum svo ung og hraust.segir Magnús og Björg bæt- ir við: — Við njótum þess bara eftir á að hafa tekiö aðeins til hendinni. Magnús hugar að heyforðanum i hlöðunni ásamt heimilishundinum Brúsa.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.