Tíminn - 24.09.1978, Síða 28
28
Sunnudagur 24. september 1978
Sunnudagur 24. september 1978
Lögregla og slökkvílið
Reykjavlk: Lögreglan
simi 11166, slökk viliöiö og
sjúkrabifreiö, simi 11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100
Bilanatilkynningar
Heilsugæzla ]
Kvöld—, nætur— og helgi-
dagvarsla apóteka i
Reykjavik vikuna 22. til 28.
september er i Ingólfs apóteki
og Laugarnesapotrki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörslu á Sunnu-
dögum, helgidögum og
allmennum fridögum.
' Slysavarðstofan: Simi 81200,"
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00'
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi.
11510.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga ti^.
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apbtek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Félagslíf
' Vatnsveitubilanir sími 86577.
Sfmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.j 8,
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.,
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi í sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
lHtaveitubilanir: kvörtunúm
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-|
manna 27311.
MÍR-salurinn Laugavegi 178
Kvikmyndin ,,Æska
Maxims”, verður sýnd
laugardaginn 23. sept. kl.
15.00. öllum heimill aðgangur.
— MÍR
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opin alla
daga nema mánudaga.
Laugardaga og sunnudaga frá
kl. 14 til 22. Þriðjudaga til
föstudags 16 til 22. Aðgangur
og sýningaskrá eru ókeypis.
örninn
Borðtennisæfingar hefjast
mánudaginn 25. september.
Skráning i Laugardalshöll,
uppi, frá kl. 18:00 mánudag,
miðvikudag og fimmtudag.
Stjórnin.
Daglega
Hallgrimskirkjuturn er opinn
alla daga frá kl. 2— 4 nema
sunnudaga kl. 3 —5.
Ferðalög
Sunnudagur 24. september
1. Hlöðufell kl. 09. Gengið á
Hlöðufell (1188 m), sem er
hæst allra fjalla viö sunnan-
verðan Langjökul, vel kleift
án mikilla erfiöleika. Verö kr.
2.500. - Greitt v/bil. Fariö frá
U mferðam iðstööinn i.
2. VifilsfeU kl. 13 (Fjall árs-
ins). 15. ferðin á f jallið á þessu
ári. Þátttakendur fá viður-
kenningarskjal aö göngu lok-
inni. Verö kr. 1000.- Greitt
v/bil.
3. Bláfjallahellar kl. 13. Hafið
góð ljós með. Verö kr. 1000.-
Greitt v/bil. Fariö frá Um-
feröamiöstöðinni. — Ferðafé-
lag islands.
Sunnud. 24/9
Kl. 10 Lönguhllöarf jöllin,
Hvirfill (621 m), skoðuö
Migandagróf 150 m djúp,
fararstj. Einar Þ. Guðjohn-
sen,
Kl. 13 Helgafell eöa Dauöa-
dalahellar, sérkennileg hella-
mynstur, hafið ljós meö,farar-
stj. Sigurður Þorláksson. Fritt
f. börn m. fullorönum, fariö
frá BSl, bensínsölu.
Útivist
Félag einstæðra foreldra
Fyrsti fundur haustsins
verður miðvikudaginn 27.
sept. kl. 21 i Lindarbæ. Rætt
verður um barnaverndarmál
og mun Bragi Jósepsson
formaður Barnaverndar-
nefndar Reykjavikur reifa
málið og svara fyrirspurnum. ,
Gestir og nýir félagar
velkomnir.
Stjórnin
Kírkjan
Arbæjarprestakall:
Guðsþjónusta I safnaðarheim-
ili Arbæjarsóknar kl. 11 árd.
Séra Guðmundur Þorsteins-
son.
Ásprestakall:
Messa kl. 2 að Norðurbrún 1.
Séra Grimur Grimsson.
Breiðholtsprestakall:
Messa i Breiðholtsskóla kl. 11
árd. Haustfermingarbörn beö-
in að koma. Séra Lárus Hall-
dórsson.
Bústaðakirkja:
Messa kl. 11 Organleikari
Guðni Þ. Guömundsson. Séra
Ölafur Skúlason.
Fella- og Hólaprestakall:
Guösþjónusta i safnaðar-
heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2
e.h. Séra Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson.
Séra Halldór S. Gröndal.
Háteigskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Tómas Sveinsson.
Hallgrimskirkja:
Messa kl. 11. Ole Kvarme
prestur í Haifa, Israel, predik-
ar. Mál hans verður túlkaö.
Þriðjud.: Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10:30 árd. Beðiö
fyrir s júkum. Séra Karl Sigur-
björnsson.
Landspitalinn: Messa kl. 10.
Séra Karl Sigurbjörnsson.
Langholtsprestakall:
Guösþjónusta kl. 2. Einsöng-
ur: Ólöf Kolbrún Haröardótt-
ir. Ræöuefni ,,t leit aö lifs-
hamingju”. Prestur: Sig.
Haukur Guöjónsson. Organ-
leikari Jón Stefánsson. Sókn-
arnefndin.
Laugarnespr estakall:
Guðsþjónusta kl. 11. Gideonfé-
lagar kynna starfsemi sina.
Sóknarprestur.
Neskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra
Alpo Hukka framkv.stj.
finnska kristniboðssambands-
ins prédikar. Séra Frank M.
Halldórsson.
Selfosskirkja Messa kl. 10:30.
Sóknarprestur.
Stokksey rarkirkja Barna-
guðsþjónusta kl. 10:30
árdegis. Sóknarprestur.
Gau lv erj ab æj ar kir kja.
Guðsþjónusta kl. 2. siðdegis.
Sóknarprestur.
Dómkirkjan Kl. 11 árdegis
messa.Séra örnFriðriksson á
Skútustööum predikar.
Organisti Birgir As
Guðmundsson. Séra Þórir
Stephensen.
FHadelfiukirkjan. Filadelfia,
safnaðarguösþjónusta kl. 14.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumenn Einar J. Gfslason
og fl. Fjölbreyttur söngur.
Bænavika með sambæn frá
25/9 til 30/9 kl. 16 og 20:30.
Einar J. Gislason.
Frikirkjan Reykjavik
Kveðjumessa kl. 2 e.h. þessi
börn verða fermd:
Ingveldur Rósa Baldursdóttir
Efstalandi 22.
Alfreð Baldursson sama stað.
Matthias Arnberg Matthias-
son Meistaravöllum 19.
Elfar Guðbjörnsson Unufelli
30.
Séra Þorsteinn Björnsson.
krossgáta dagsins
2864.
Lárétt:
1) Ern 6) Efni 8) Plöntu 9)
Héraö 10) Kali 11) Fæöi 12)
Guö 13) Afsvar 15) Ekki fram-
kvæmt.
Lóörétt:
2) Úrkoma 3) Fæði 4) Trampir
5) Fugls 7) Vinnuvélina 14)
Eins.
Ráöning á gátu No. 2863.
Lárétt:
1) Götur 6) Lán 8) Odd 9) Gúl
10) Ull 11) Tin 12) Iöa 13) Gin
15) Ranga.
Lóðrétt:
2) öldunga 3) Tá 4) Ungling 5)
Rosti 7) Klóar 14) In.
iFITIN
r ! Godfrey
að gullinu og u eftir Guv
I
Saga þessi byrjar kaldan og skuggalegan seinnipart *dags. Þegar
klukkan var oröin fjögur var oröið almyrkt I herberginu mlnu og ég
ætlaði að fara að kasta kolum á arininn þegar barið var að dyrum. Ég
hafði átt von á herra Vargenal og I þeirri trú, að þetta væri hann kallaöi
ég: „Kom inn!” Dyrnar voru opnaðar og mér til mikillar undrunar sá
ég tvo kvennmenn koma inn. Þarna stóð ég eins og hálfgeröur glópur
með kolaausuna I hendinni og hneigði mig mjög svo klaufalega en
eldurinn i arninum kastaði flögrandi bjarma fram á gólfið.
— Getiö þér gjört svo vel að segja okkur I hverju af herbergjunum
hér byr maöur aö nafni Cuthbert Brudenell? spuröi yngri kvennmaður-
inn.
— Það er herbergi hans sem þjer eruö staddar I, svaraði ég og kom
mér nú loksins fyrir meðað leggja frá mér kolaausuna. Ég er Cuthbert
Brudenell.
Ég kveykti nú á rafljósinu og tók að virða gesti slna fyrir mér. Eldri
kvennmaðurinn var tlgulega vaxin, haröleg á svip og var yfir henni
einhver viröuglegur gamaldags svipur. En er ég leit á þá yngri fór blátt
áfram hrollur um mig af aðdáun og slfkt hefði ekki komiö fyrir mig rót-
gróinn piparsvein aö minsta kosti I tlu ár.
Það var ekki gott að hugsa sér yndislegri unga stúlku en þessi var.
Hún var há vexti og blátt áfram i framgöngu: bar svipur hennar og alt
látbragð vott um framúrskarandi gott uppeldi. Hún hafði skfnandi
falleg grá augu og hárið — sem var einhverstaðar á milli þess að vera
gullbjart og skollitað — virtist skipta litbrigðum án afláts.
— Þér hafið aldrei séð mig herra Brudenell svo þér getið ekki vitaö
hver ég er, sagöi unga stúlkan, þegar þær höfðu tekiö sér sæti. — Ég
heiti Mildred Blake.
— Er þaö mögulegt? sagði ég forviða og þrýsti innilega hönd hennar
er hún rjetti mér. — Þaö er f raun og veru litil meining I þvf að við sem
höfum þó átt svo mikið saman að sælda skulum aldrei hafa hitt hvort
annað.
— Það er mér aö kenna, svaraði hún. — Við búum f kyrö og útaf fyrir
okkur uppi I sveit og þér hafiö ætfð veriö svo önnum kafinn að ég hefi al-
drei þorað að bjóða yöur að heimsækja okkur. Þér hafiö verið mjög vin-
gjarnlegur við mig og ég vona að þér framvegis haldiö áfram að veita
mér aöstoð yöar. Ég er einmitt komin hingað I dag til þess að leita
hjálpar yðar, herra Brudenell ég — hún þagnaði um stund eins og hún
væri aö velta þvi fyrir sér hvernig hún ætti aö haga oröum sinum. —
Þaö er vegna bróður mins, sagði hún loks. — Viö höfum ekkert heyrt
um.hann i þrjú ár, ekkert siðan hann sendi mér þetta bréf frá New
York. Hún rétti mér bréf sem ég las. Þaö var stutt og efnislitið i þvi stóð
eiginlega ekkert annað en að bréfritarinn ætlaði innan skamms að
koma aftur til Englands. —Og siöan höfum viö ekki fengiö eina linu frá
honum hélt hún áfram, þegar jeg hafði rétt henni bréfið aftur. — Ég
hefi skrifaö honum h vert bréfið á fætur öðru og sent til slöasta bústaöar
hans i New York sem ég vissi um, og ég hefi einnig sent bréf til San
Francisco en þau hafa öll komið til baka og skrifað á þau að móttak-
andinn þektist ekki né findist. Ég hefi snúið mér til margra ræðis-
manna utanlands en ait hefur reynst árangurslaust. Bróðir minn er
horfinn án þess hægt sje aö vita hvar eða hvernig.
— Og hvernig á ég aö hjálpa yöur?
— Þér veröiö að hjálpa mér til þess að finna bróður minn. Þér vitið
sjálfsagt betur en ég hvað gera skal. Ég hefi ráðfært mig viö herra
Vargenal og hann stakk upp á ýmsu en — ég verö að finna bróður minn
og þér sem hafiö svo mikla lifsreynslu og mannþekkingu hljótiö að geta
sagt mér hvað ég á að gera: er ekki svo?
— Þaö er sjálfsagt að ég geri alt sem i minu valdi stendur, svaraði ég
og rann mjer til rifja aö heyra sorgina I rödd hennar, — en fyrst veröið
þér að segja mér alt er þér vitiö um þaö er drifiö hefir á daga bróður
yöar I útlöndum.
— ó, hvaö þér eruö góður að vilja hjálpa mér. Ég vissi að ég ekki
mundi fara árangúrslausa ferð ef ég sneri mér til yöar. Ég hefi tekiö
með mér öll bréfin er ég hefi fengið frá bróður minum —litið þér á — og
ég býst við að þér sjáiö i þeim alt er þér þurfiö að vita. Viö förum til
baka til Burwell strax I dag og þaö væri mjög fallega gert af yöur ef þér
skrifuðuð mér nokkur orð um það hvað þér álítið að muni hafa oröið af
veslings Goldfrey. Verið þér nú sælir og þakka yður hjartanleea fvrir
,,Er allt i lagi með þig dreng-
ur?” „Já, já... en þetta er nú sá
alþykkasti mjólkurhristingur
sem ég hef á ævinni ofan I mig
látið”
DEIMNI
DÆMALAUSI