Tíminn - 24.09.1978, Blaðsíða 33

Tíminn - 24.09.1978, Blaðsíða 33
Sunnudagur 24. scptember 1978 33 0 Sveppir fluorljós og rafeindasmásjá. Blettóttur pappir var tekinn úr tveim bókum, frá 1842 og 1919. Þeir fundu sveppina aðeins á blettóttu svæðunum, og ekki annars staðar á siðunum. Sveppirnir eru þráðlaga og s jást þeir vefja sig utan um tré- nisagnirnar á pappirnum, en leysa þær þó ekki upp. Svepp- irnir lágu í þunnu lagi á yfir- borði pappirsins. Með litunarprófunum kom i ljós að sveppirnir kviknuðu i miðpunkti, sem þeir siöan sóttu út frá. Annað sem furðu vakti var það, að þau svæði, sem Borgarnes Óskum eftir kauptilboðum i verksmiðju- hús okkar að Brákarbraut 3, Borgarnesi. Upplýsingar i simum 8-67-66, Reykjavik og 7377, Borgarnesi. Prjónastofa Borgarness h.f. TnRTCHBOX Safnið öllu m fjórum ABBA dúkkunum Skólavörðustíg 10, sími 14806 Tilkynning Vér leyfum oss hér með að tilkynna, að reglur um gjaldeyrisveitingar til ferða- laga erlendis eru svo sem hér segir: 1) Hinn almenni ferðaskammtur er kr. 215.000,- (aö jafn-’ virði L 360.-, $ 700.-, DM 1.400.-, Dkr. 3.900.-) gegn fram visun farseðils. Börn innan 12 ára fá hálfan ferða- skammt. Sé um að ræða 2. ferð á sama árinu er heimil- aður hálfur ferðaskammtur. '2) Yfirfærslur til ferðaskrifstofa vegna hópferða til greiðslu á hótelkostnaði ásamtyfirfærslum til farþega i þeim ferðum eru svo sem hér segir: 1) Ferðir á baðstrendur: a) Ibúðir án fæðis (Hóp Ia); Spánn: Ptas. 35.000,- til farþega Ptas. 16.500.- til ferðaskrifst. DM 950.- til farþega Portúgal DM 450.- til ferðaskrifst. Italia $ 475,- til farþega $ 225.- til ferðaskrifst. b) Hótel með morgunverði (Hóp Ib): Spánn: Ptas. 32.000.- til farþega Ptas. 19.500,- til feröaskrifst. Grikkland DM 870.- til farþega Portúgal Italia DM 530.- til- ferðaskrifst. Júgóslavia $ 435.- til farþega Búlgaria $ 265,- til ferðaskrifst. Hótelmeð morgunverði og máltið (pension) (Hóp lc): Spánn: Ptas. 29.500,- til farþega Ptas. 22.000.- til feröaskrifst. Grikkland DM 750. til farþega Portúgal DM 650.- til ferðaskrifst. Italia Júgóslavia $ 375.- til farþega Búlgaria $ 325.- til ferðaskrifst. Ferðir 8-12 daga, hótel með morgunveröi: a) London, Glasgow £ 240.- til farþega (Hóp 2a): ’E 120.- til ferðaskrifst. b) Kaupmannahöfn Dkr. 2.600,- til farþega (Hóp 2b): Dkr. 1.300,- til ferðaskrifst. 3) Skipulagðar ferðir um meginland Evrópu (Hóp 3): £ 200.-/ DM 800.- tilfarþega £ 160.- / DM 600,- til ferðaskrifst. til greiðslu á hótelkostnaði. Auk þess far- gjöld með langferðabifreiðum. Reykjavik, 22. sept. 1978 GJALÐEYRISDEILD BANKANNA. íiJIíl'Í'í sveppirnir höfðu lagt undir sig, drukkumeiri sig raka en önnur. Þetta, ásamt þvi að sveppirnir liggja á yfirborðinu bendir til þess að sveppirnir nærist á óhreinindum og fituögnum á yfir- borðinu. Þeir munu helst vaxa þar sem lesandinn hefur stutt hendi sinni á blaðið. Vísindamennirnir i Kent segja.aðkoma megi i vegfyrir slikar skemmdir með þvi að halda rakastigi i sem lægstu marki, bæði við gerð bókanna og á bókasöfnum. Seint er nú við brugðist að gefa slik heilræði framleiðendum bóka á 16. og 17. öld. En nútima bóksafnarar geta dregið hér lærdóm af i einu atriði. Gjarna er örþunnt blað lagt fram viðmyndir, i gömlum bókum. Þetta blað er framar öðrum gjarnt til að taka i sig óhreinindi og taka, vegna þess hve gljúpt það er, ,og gæti þvi hraðað skemmdum, frekar en tefja þær, eins og þvi þó er ætl- að. r Auglýsiö í Tímanum Poly-ls stáltoghlerar 13 stærðir. — Toghlerar fyrir allar stærðir fiskiskipa. J. Hinriksson, vélaverkstæði — Skúlatúni 6 Símar 23520 - 26590 TJTILJÓS frá KONST SMIDB Hæð 45 cm. Verð 17.300 Hæð 45 cm. Verð 15.600 Hæð 47 cm. Verð 25.900 Hæð 40 cm. Verð 7.600 Hæð 45 cm. Verð 12.400 Hæð 60 cm. Hæð 45 cm. Verð 20.900. Sendum i póstkröfu Einkaumboðsmenn fyrir Gnosjö kon ST smi: Sviþjóð Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 — Sími 91-35200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.