Tíminn - 24.09.1978, Qupperneq 36

Tíminn - 24.09.1978, Qupperneq 36
Sýrð eik er sígild eign fcCiQCiW TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822 Sunnudagur 24. september 1978 210. tölublað — 62. árgangur A þessu hausti höfum viö fengift nýja rikisstjórn. Ekki vitum vift svo gjöria hvort af henni verfta reistar styttur i framtiftinni, en sú var tiftin, að æftstu menn voru steyptir í kopar og settir á háa stalla. Einn haustdaginn átti ljós- myndari Timans leift yfir Lækjartorg og sá hvar annar Ijósmyndari haffti fengift ieyfi utanrikisráðherrans okkar, Benedikts Gröndal, að taka af honum mynd undir stalli minnisvarða Kristjáns konungs IX. Þannig er til komin þessi mynd. Kristján IX. sést á myndinni rétta Isiensku þjóft- inni stjórnarskrána, sem þjóðin vildi aldrei vift taka, ekki einu sinni þótt Matthias talafti um „frelsisskrá úr föðurhendi”. En ekki létu landsmenn samt undir höfuft leggjast aft reisa konungi sinum minnisvarfta, hinn eina sem til er á landinu af konungi. islands. Þaft var Eina'r Jónsson, sem myndina gerfti, • en Högn- valdur Olafsson teiknafti stöpul- inn, sem Hkncskjan stendur á. Myndin var afhjúpuft vift lúftra- þyt og söng hinn 26. september 1915. Klemens Jónsson flutti ræftu og viftstaddir klöppuftu. Afhjúpunin fór fram á afmæli sonarsonar Kristjáns IX., sem þá var konungur lsiands og Danmerkur og bar nafnift Kristján X. Þennan dag varft konungur 45 ára. Hann var sift- asti konungur islands. (Tima- mynd: Róbert) Akandi „sjúklingar” lækna sig ekki sjálfir. i Breiftholti er séft við þeim meft þvi aft þrengja veginn, þegar aft gangbrautum kemur. Gangbraut- irnar eru einnig upphækkaftar, þannig aft ef einhver ætlar að leika öku- nifting, þá brýtur hann vonandi undan bilnum sinum. (Timamynd: Tryggvi) Tið umferðarslys eru velferðarsjúk- dómur! — réttur gangandi vegfarenda virtur að vettugi SS-Hin tíftu umferftarsiys aft undanförnu, i kjöifar þess, aft skólar hefja starfsemi sina, hafa orftift mönnum ærift umhugs- unarefni og vakift ótta m eft m örgu foreldrinu. Sú hörmulega staöreynd, aft tveir kornungir vegfarendur hafa látift lif sitt á gangbrautum meft fárra daga millibili, krefst harka- legra viftbragfta af háifu yfir- valda. Þaft verfta einhverjar nýjungaraðkoma til, ef tryggja á iif og limi hinna gangandi gegn kærulausum ökuþórum. Núverandi umferftarkerfi getur ef til vill gengift þar sem umferftarmenning er á háu stigi, en þar sem hún er á steinaldar- stigi, eins og hér á landi, veröa önnur úrræfti aft koma til. Það verftur að draga úr umferöar- hraftanum meft einhverju móti og þó aft þaö verfti óðfara og tillits- lausum ökuniðingum tii óþæginda, þá skiptir þaft nákvæmlega og akkúrat engu máli. Yfirvöld verfta aft ráftast gegn þessum velferftarsjúkdómi með öllum ráftum og þaft er kominn tími til þess aft þeir sem fara meftþessi mái geri sér grein fyrir þvl, aft ,, sjúklingarnir” i umferðinni lækna sig ekki sjálfir. Vegna siysaöldunnar aft undan- förnu, hefur Umferftarráft sent frá sér eftirfanandi frétta- tilkynningu: „Umferftarráft hefur þungar áhyggjur af hinum tíftu slysum i umferöinni aft undanförnu. A haustmánuftum eykst að mun umferð gangandi fólks og þá eru þúsundir nýrra vegfarenda á leift til og frá skólum iandsins. ökumenn verfta að skilja það, aö þeir mega ekki undir neinum kringumstæftum aka yfir gang- brautir nema vera þess fullvissir aö þar sé ekki gangandi veg- farandi á leift yfir. Það má likja gangbrautum vift llfæöar aft þessu ieyti, þvert á akandi umferft og hættumerkin eru lifandi fólk á öiium aldri, e.t.v. þú efta einhver úr fjölskyldu þinni. A sama hátt, mega gangandi vegfarendur alls ekki fara út á gangbrautir, fyrr en þeir sjá aft ökumenn hafa stöðvaft vift þær. Þaft er full ástæða til aft minna á, aö leiðir gángandi og akandi vegfarenda liggja oft saman og þeir hafa sameiginlegra hags- muna aftgæta. Og þafter uggvæn- lcgt aft sjá, hvaft margt fólk er kærulaust og tillitslaust I um- fcrftinni. Það gengur skáhallt yfir akbrautir og börn eru jafnvel aft Icik á þeim og svona mætti benda á fleira. Hv aft á þetta eigin leg a a ft þýöa ? Af hverju tökum vift þessi mál ekki föstum tökum, á heimilum, i skólum og á vinnustöðum. Umferðarráft skoarar nú á fólk, aft taka þetta aivarlega mál fyrir á fundi nú þegar meft fjöiskyid- unni, i kennslustöfunum eða meö vinnufélögunum t.d. næst þegar setst er aft boröum. Vift erum ÖU ferftafélagar i umferftinni”. Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Fornhagi Ægissiða Kvisthagi. Sími 86-300

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.