Tíminn - 29.09.1978, Page 1
FI — „Okkur sýnist það aug-
ljóst eftir tölum i Hag-
tiðindum, að innflutningur á
fullunninni trévöru, inn-
réttingum og húsgögnum sé
hömlulaus og án nokkurs til-
Iits tii hagkvæmni eða þarfa.
Innflutningsfyrirtækin spretta
upp eins og gorkiilur og eiga
þar stóran hlut virt fyrirtæki,
sem áður hafa verið i fram-
leiöslu, en hafa nú i miklum
mæli snúið sér að innflutningi i
hagnaðarskyni. Með þessum
gegndarlausa innflutningi er
vissulega verið að drabba
niður ákveðnar iðngreinar. A
sama tima og innflutningur af
þessu tagi stigmagnast eru at-
vinnuhorfur byggingamanna
mjög óljósar”.
A þessa leið fórust Benedikt
Daviðssyni formanni
Sambands byggingamanna
• Þar sem hendurnar benda, viljum við fá gula stöðvunar-
Hnu. Mynd: Róbert
Við leggjum til...
Stöðvunarlína verði dregin
þrjár bíllengdir
— FRÁ GANGBRAUTUM
ATA — Hinn gangandi vegfar-
andi á að vera öruggur á gang-
brautum. Börnum er kennt að
ganga helst aldrei yfir götu
nema þar sem gangbrautir eru
og yfirleitt finnst mönnum að
hinn gangandi vegfarandi eigi
skilyrðislaust réttinn á gang-
braut. En er það svo?
Það þarf ekki að rifja upp
hörmuleg gangbrautarslys fyrir
neinum, þau gerast allt of oft.
En hverjum er um að kenna?
— Bilstjórunum! segja flestir,
og hafa þá mikiö til síns máls.
En bilstjórar eiga sér slnar
málsbætur.
t umferðarlögum stendur um
þetta atriöi: ökumönnum ber
að draga úr hraða eða nema
staðar, ef nauðsyn krefur,
vegna fótgangandi vegfaranda
á merktum gangbrautum.
Þetta er allt og sumt.
Flest gangbrautaslys veröa
þannig, að bfll stansar til að
hleypa gangandi vegfaranda yf-
ir götuna. Þá kemur annar bill
ogfer fram úr þeim kyrrstæöa.
óli Þórðarson sagði við Tim-
ann i gær, að þeir hjá
Umferðarráöi hefðu haldið uppi
töluverðum áróðri fyrir að
menn stöðvuðu ekki bUinn alveg
við gangbrautina heldur u.þ.b.
þrjár billengdir frá henni.
— Það er mUtil bót að þvi aö
stöðva bilinn langt frá gang-
brautinni. Þá er betra útsýni,
bæði fyrir ökumann bils, sem
ætlar fram úr kyrrstæða bilnum
og eins fyrir þann, sem gengur
út á gangbrautina. En eins og ég
sagði, þá eru þetta aðeins ráð-
leggingar þvi ekkert stendur
um þetta I iögum eða samþykkt-
um, sagði óli.
Tlminn gerir það hér með að
tillögu sinni, að I iögreglusam-
þykktum verði tekiö fram, að
ökumcnn eigi að stööva ökutæki
sin þrjár billengdir frá merkt-
um gangbrautum, séu gangandi
vegfarendur við gangbrautina.
Einnig, og ekki siður, að stöðv-
unarUna sé sett yfir þvera ak-
brautina, þrjár billengdir frá
gangbrautinni.
Þessi lina gæti t.d. veriö gul,
en liturinn gæti þýtt að menn
eigi aö vera viöbúnir og hægja á
sér, en stöðva ef fólk er viö
gangbrautina.
orð I samtali viðTImann i gær,
en Benedikt hefur fylgst vel
meö og tekið þátt i könnun
Trésmiðafélags Reykjavikur
um innflutning fullunninnar
trévöru. Niðurstöður þeirrar
könnunar voru birtar á fundi
Trésmiðafélagsins 21. sept. og
gefa til kynna, aö fyrstu fimm
mánuði þessa árs nam inn-
flutningur þessi tveimur mill-
jörðum króna.
Benedikt sagöi, aö yrði
haldiö áfram aö flytja inn
hömlulaust eins og árin 1976
og 1977 mætti búast við að inn-
flutningurinn næmi fjórum
milljöröum i lok þessa árs, —
og er þá gert ráö fyrir aukn-
ingu milli ára.ð „Þarna
veröur aö spyrna við fótum”,
sagði Benedikt, „og má búast
viö að þetta verði aðalmáliö á
Sambandsþingi bygginga-
manna nú i nóvember”.
Djúpáll
opnaður
að nýju 1 dag
Kás — Eins og kunnugt er hafa
allar togveiöar veriö bannaðar
á svæöi i Djúpál, vegna þess hve
mikið hefur verið þar af smá-
fiski. Nýjustu alhuganir Haf-
rannsóknarstofnunarinnar
benda hins vegartil þess að þar
hafi orðið breyting á, frá þvi
sem áður var, og þvi hefur
s já varútvegsráöuneytið
ákveðið að opna svæðiö fyrir
togveiöum aö nýju.
Þessiákvörðun tekur gildi frá
, og með deglnum I dag. J
Skrífstofustjóri
Húsnæðismálastofnunar:
Þvðingarlaust
að setja lög um verðstöðvun á húsaleigu
HR — „Það er þýð-
ingarlaust að set ja lög
um verðstöðvun á
húsaleigu þegar eftir-
spurnin er svona
mikil — það er hægur
vandi að fara i kring-
um slík lög” sagði
Skúli Sigurðsson
skrifstofustjóri
Húsnæðismálastofn-
unar rikisins þegar
Timinn ræddi við
hann i gær.
Skúli taldi þá leið ekki endi-
lega rétta að byggja leigu-
ibúðir, þvitap af slikum leigu-
ibúðum yrði það mikið fyrir
þann er byggði þær. Réttara
væri að hækka lánin og auð-
velda þannig fólki að eignast
eigið húsnæði.
Þá var Skúli spuröur um þá
tillögu Leigjendasamtakanna
aö reynt yrði að raða betur I
það húsnæði sem væri fyrir
hendi. Taldi hann það vægast
sagt erfitt i framkvæmd. Eina
ráðið væri að hvetja fólk I
stórum ibúöum til aö minnka
við sig húsnæðið, t.d. með
lánastefnu er auöveldaöi fólki
að flytja á milli — einnig
skattaivilnanir til handa fólki
er seldi stórar íbúftir
Einnig var Skúli inntur eftir
ástandi i húsnæðismálum úti á
landi og sagöi hann að
óskaplegur skortur væri alls
staðar á húsnæði. Hann taldi
að sú skoðun væri á misskiln-
ingi byggö að betur væri gert
fyrir Ibúa höfuðborgarsvæðis-
ins en ibúa dreifbýlisins —
staðreyndin væri sú að ibúa-
fjölgun I Reykjavik hefði
kallaft á meira fjármagn meö-
an ibúafjöldi úti á landi hefði
staðið I staö eöa jafnvel
minnkað. Það hefði hins vegar
leitt til minni húsabygginga og
þar meö minna fjármagns-
streymis.
„Snúið sér að innflutn-
ingi í gróðaskyni
— og drabba þannig niöur ákveðnar iöngreinarsegir Benedikt
Daviðsson formaöur Sambands byggingamanna
Hömlulaus innflutningur fullunninnar trévöru
Föstudagur
29.septemberl978
214. tölublað—62. árgangur.
A handritasýningu —
Sjá bls. 12 og 13
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Augiysingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392