Tíminn - 29.09.1978, Side 7

Tíminn - 29.09.1978, Side 7
Kösludat'ur 29. september 197« 7 Eins og komiB hefur fram i fjölmiölum aö undanförnu, mun dömsmálaráöuneytiö hinn 7. april s.l. hafa sent bæjarfóget- um og sýslumönnum bréf, þar sem þeim er fýrirlagt aö til- kynna sveitarstjórnarmönnum og öörum,sem hlut eiga aö máli, aö lögreglan muni um næstu áramót hætta sjúkraflutn- ingum, „nema i neyöartilr vikuro”, eins og stendur i bréf- inu. t umræddu bréfi er vitnaö i lög nr. 56/1972 um verkaskipt- ingu rikis og sveitarfélaga, en þar er gert ráö fyrir aö lög- gæslumál veröi alfariö málefni rikisins og lögreglumenn rfkis- starfsmenn, en áöur haföi þessi þjónusta nær alfariö veriö I höndum sveitarfélaganna. I flestum byggöarlögum landsins eru sjúkraflutningarn- ir í vitund fólksins orönir óaö- skiljanlegur þáttur löggæsl- unnar, og mótmæli ég því sem fram kemur I nefndu bréfi, aö he'r sé um að ræöa verkefni sem' sé algjörlega óviökomandi lög- gæslumálum, og mun rökstyöja þaö nánar siðar i grein þessari. Þá er aö þvi vikiö aö ein ástæöan fyrir breytingunni sé sú, aö sjúkraflutningarnir séu orðnir allt of kostnaöarsamir vegna ákvæöa nýrra kjara- samninga, og einnig of tíma- frekur þáttur i starfi lögregl- unnar, og siöan ótilgreint ýmsar ástæöur aðrar sem valdi þvi aö óheppilegt sé aö löggæslan sinni þessum verkefnum. Fæ ekki greint ástæð- urnar Með nýskipan þessara mála veröur aö ætla, aö svipaður timi fari til þess aö sinna þessari sjálfsögöu öryggisþjónustu ibú- anna, nema hvaö þaö yröi auö- vitað seinvirkara og margfalt dýrara fyrst i staö meö nýjum óþjálfuöum starfskröftum. Með tilliti til kjarasamninga gefur þaö auga leiö, aö hér yröi um vaktavinnu aö ræöa, og stöðuga vakt eins og hjá lög- reglu og slökkviliöi, og launa- kjörin svo til þau sömu, eini munurinn yröi tvöföld eöa þre- föld vakt, sem hæglega gæti sinnt sama hlutverki, og sem raunar hefur veriö gert með ágætum árangri og góðri sam- vinnuárum saman um land allt. Sem fyrrverandi starfemaöur i lögregluliöi Arnessýslu i f jög- ur ár og sem forstööumaöur sjúkrahúss siöan eða i 12 ár samfellt, fæég ekki greint hvaöa ástæöur liggja tilþessaöætlaaö óheppilegt sé aö lögreglan sinni þessum verkefnum áfram eins og veriö hefur, heldur tel ég sjálfsagt af hagkvæmnis- og öryggisástæöum aö tengja þessa þjónustuþætti saman. Læðist að manni grunur I titt nefndu bréfi dómsmála- ráðuneytisins er minnst á þaö, að heilbrigöismálaráöuneytiö Til hvers eru þessi dýru tæki, og hvað er „neyðardlvik”? Stórlega vanhugsuð ákvörðun Sj úkraflutningarnir og löggæslan fari meö yfirstjórn þessara mála samanber lög nr. 56/1973, og jafnframt sé hér um aö ræöa verkefni sem nærtækast sé aö leysa f hverju byggðarlagi fyrir sig t.d. I tengslum viö sjúkra- hús, á vegum sýslufélaga, eöa á annan hátt. Af þessum tilvitnunum bréfs- ins læöist fyrst aö manni grunur um þaö, aö hér sé um aö ræöa meting milli ráöuneyta um þaö hver eigi aö fjármagna þennan þátt öryggisþjónustunnar, I ööru lagi er á þaö bent, aö hugsanlega geti sjúkrahúsin I viökomandi byggöarlögum tekiö þetta aö sér, eöa jafnvel sýsluskrifstofur nefndra um- dæma. Varðandi sjúkrahúsin vil ég segja þetta: einhvern veginn finnst mér aö bæta mætti halla- rekstur þeirra flestra svo milljónum skiptir meö öðrum hætti en þessum. En ef það væri óhagganleg ákvöröun stjórn- valda aö taka hér upp nýtt rekstrarform finnst mér aö þessi leiö komi helst til greina, aö þvi tilskildu aö sjúkrahús- unum yröi útvegaö þaö fjár- magn sem þarf til rekstursins og nauösynlegra tækjakaupa. Leiðir af sér hrikalegar kostnaðarhækkanir Kjarni málsins er sá að hér er á feröinni stórlega vanhugsuö ákvörðun aö mínu mati, sem leiöa mun af sér hrikalegar kostnaöarhækkanir á þessari þjónustu.svo vægt sé til oröa tekiö, auk þess sem ég tel aö hér sé verið aö afleggja án ástæöna meö einu pennastriki áratuga farsælt uppbyggingarstarf sem fjöldi áhugasamra starfsmanna oft í góöri samvinnu viö áhuga- mannasamtök eins og Rauöa krossinn, hafa veriö aö skipu- leggja og byggja upp,en ljóst er aö Rauöi krossinn getur aldrei oröiö annaö en góöur stuöningsaöili viö dæmiö I heild svo stórt sem þaö er á lands. HAFSTEINN ÞORVALDSSON VISU.. Mér er nær aö halda aö em- bættismenn,sem gefa út slikar fyrirskipanir,hafi ekki kynnt sér til hlitar hvers konar öryggis- þjónustu er hér veriö að hafna undir yfirskini sparnaöar eöa einfaldlega vegna þess aö ein- um stjórnsýsluaöilanum i kerf- inu kemur þetta ekki viö. Kostnaöarskipting milli rikis og sveitarfélaga skiptir auövitaö máli i þessu tilliti en meiramáli skiptir þjónustan og hvort almenningur, þjóöin,hefur einhvern hagnaö af breyting- unni, sem auövitaö er og veröur greidd af skattþegnum hennar, hvort sem sú skattheimta er tekin i gegnum rikissjóð eöa sjóöi sveitarfélaganna. A undanförnum árum hefur oröiö veruleg breyting til batnaöar i löggæslumálum úti um byggöir landsins, löggæslu- mönnum hefur fjölgaö og von- andi eru eins-manns lögreglu- umdæmi ekki til lengur. Ein meginforsendan fyrir þvf aö hægthefur veriö aö manna sum þessara umdæma og búa þau viöunandi bifreiöakosti og öörum öryggisbúnaöi, eru sjúkraflutningarnir sem' viöa eru verulegur hluti starfsins,og ástæöulaust aö draga neitt úr þvi. Ég skora á þessa aðila Um mál þetta vil ég aö lokum segja þetta : ég skora á forráöa- menn rikis- og sveitarfélaga aö taka nú þegar upp (aö nýju) viö- ræöur um framtiöarskipan þessara mála. Ég vara viö þvi öryggisleysi, sem viö blasir i þessum efnum, þar sem mér vitanlega liggur ekkert fyrir um þaö meö hverjum hætti sveitar- félögin ættu aö taka aö sér þessa þjónustu. Þá skora ég á áöurnefnda aöila aö kynna sér rækilega hvaö mál þessi eru nú i góöu lagi viöast hvar i höndum lög- reglunnar og slökkviliösins I Reykjavikog meöágætri aöstoö Rauöa kross deildanna. Ég skora lika á þessa aöila aö kynna sér þann mikla tækjakost og útbúnaö sem þessari þjón- ustu viökemur áöur en þvi er slegiö föstu aö öll sveitarfélög landsins skuli einnig koma sér honum upp,hér er um aö ræöa vandaöan bifreiöakost og ýmis öryggis- og hjálpartæki sem fylgir hverri sjúkrabifreiö og jafnframtþarf aö vera iflestum ef ekki öllum lögreglubif- reiðum, ekki sist þeim sem ætlaö er aö annast sjúkra- flutninga i neyöartilvikum. Þá vil ég vekja athygli á þvi, aö hér er mitt i öllu sparnaöar- talinu verið aö setja á stofn þriðju varögæsluna meö vökt- um allan sólahringinn viö hliöina á slökkviliöi og lögreglu. 1 lokin vil ég enn undirstrika þaö, aö slikar breytingar sem hér hefur veriö aö vikiö, geta ekki verið réttlætanlegar bara breytinganna vegna,ég skora lika á reikningsmeistarana aö setjadæmiörétt upp áöur en þvi er slegiö föstu,aö útkoman feli I sér hagnaö fyrir þjóöarbúiö. Þá vara ég viö þvi aö rifa niður öryggisþjónustu sem tekiö hefur áratugi aö byggja upp, og hvar- vetna reynst vel án þess aö á boröinu liggi hvaö viö tekur. ^Hvera^ Hverageröi ber nafn meö rentu. Þar eru hverir og heitar laugar um ailt og varla má reka niöur giröingarstaur án þess aö upp rjúki heit gufa. Inni i miöju þorpinu er allstórt og virkt hverasvæöi sem bæjar- búum stendur nokkur stuggur af enda er slysahætta þar mikil. Svæöiö er rammlega afgirt til þess aöhaida fólki frá en sé áhug- gerði inn nægilega mikill er alltaf hægt aö finna ieiö inn á svæöiö. Viö hliöina á afartraustlegu hiiöi sem lokaö var meö keöjum, fundu þær Svandis Birkisdóttir og Jakobína Sigurgeirsdóttir glufu í vörninni og smeygöu sér innfyrir. En þær eru vanar hvera- svæöunum og vita aö ástæöa er tii aö gæta fyilstu varúöar. Mynd :Róbert

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.