Tíminn - 29.09.1978, Síða 9
Köstudagur 29. september 1978
9
Komið hefur til tals
að stofna i Vik i Mýrdal
fyrirtæki, sem fram-
leiði girðingarefni, vir-
net og gaddavir, og
einnig hefur um skeið
staðið til að fyrirtækið
Rafrás i Reykjavik
flytti starfsemi sina til
Vikur.
Þessar upplýsingar fékk Tim-
inn hjá Einari Oddssyni, sýslu-
manni i Vik i Mýrdal, en hann er
formaöur atvinnumálanefndar
Vestur-Skaftafellssýslu, sem
stofnuö var 10. júni 1977 meö
skipunarbréfi frá þáverandi fé-
lagsmálaráöherra, Gunnari
Thoroddsen. I nefndinni eru
auk Einars Oddssonar sýslu
manns: Siguröur Guömundsson
skipulagsfræöingur,
Framkvæmdastofnun rikis-
ins, séra Ingimar Ingimarsson
oddviti Hvammshrepps,
Matthias Gislason kaupfélags-
stjóri i Vik og Oddur Eggertsson
smiöur, Kirkjubæjarklaustri.
Nefndin á aö hafa þaö verkefni
meö höndum aö gera tillögur
um uppbyggingu atvinnuvega i
allri sýslunni, og veröi sérstök
áhersla lögö á aö bæta atvinnu-
ástandiö i Vik i Mýrdal.
Atvinnumálanefnd Vestur-
Skaftafellssýslu hefur unniö aö
þvi aö koma á fót nýjum fyrir-
VIK I MÝRDAL
tækjum og efla þau sem fyrir
eru. betta hefur veriö gert meö
góöri aöstoö Framkvæmda-
stofnunar rikisins og Iönþróun-
arstofnunarinnar. Nefndin hef-
ur kannað ástand fyrirtækja i
sýslunni, sent þeim spurninga-
lista um hag og rekstur og
framtiöaráform, og veitt þeim
margháttaða aöstoð.
Tilfinnanlegur
fóstruskortur
— á dagvistarstofnunum borgarinnar
★ Aðeins örfá heimili fullnægja skilyrðum
um eina fóstru á deild
FI — Nú þegar haustvertlöin er
aö byrja á dagheimilum og leik-
skólum borgarinnar er ástandiö
þannig aö 27 fóstrur vantar til
þess aö fuilnægt sé skilyröi I lög-
um um eina fóstru á hverri
deild. Aöeins örfá heimili full-
nægja þessu skilyröi en á öörum
vantar frá hálfu starfi og upp i
tvö og hálft. Þessar upplýsingar
fengum viö i gær hjá Þórunni
Einarsdóttur umsjónarfóstru
hjá dagvistun Reykjavikur-
borgar en hún hefur nýiega gert
úttekt á fóstruskortinum.
Heimilin á vegum Reykja-
vikurborgar eru 36, þar af 17
leikskólar og 19 dagheimili. Var
Þórunn spurö aö þvi hvort þessi
mikli fóstruskortur minnkaöi
ekki gæöi heimilanna til muna.
Þórunn svaraöi þvi til aö
óneitanlega stæöust fóstrulaus-
ar deildir ekki fyllilega allar
kröfur og markmiöiö hlyti aö
vera ein fóstra á deild, hins veg-
ar mætti búast viö ýmsu, þegar
litið væri á launakjör fóstra sem
væru mjög léleg miöaö viö
erfiöa vinnu.
Fóstrurbyrja i 10. launaflokki
en til samanburðar má geta
þess að grunnskólakennarar
byrja i 14. launaflokki. For-
stöðumenn á stórum dagheimil-
um falla undir 13. launaflokk og
á þeim minni undir 12.
Starfshópur kannar
svæðisbundin vandamál
fiskvinnslufyrirtækja
Sjávarútvegsráöuneytiö hefur
kvatt saman starfshóp til þess
aö gera athugun á stööu fisk-
vinnslufyrirtækja sem búa viö
svæöisbundin vandamál, og
gera tillögur um úrlausn þeirra.
t starfshópnum eru Gamaliel
Sveinsson viöskiptafræöingur
frá Þjóöhagsstofnun, en hann er
jafnframt formaöur hópsins,
Helgi óiafsson, framkvæmda-
stjóri, og Karl Bjarnason,
tæknilegur ráögjafi frá Fram-
kvæmdastofnun rikisins.
Viö framangreinda athugun
starfshópsins skal haft samráö
viö heimamenn svo og hags-
munaaðila og lánastofnanir
sjávarútvegsins.
Starfshópurinn skal skila til-
lögum um fjárhagslega, tækni-
lega og stjórnunarlega endur-
skipulagningu fyrirtækja i
sjávarútvegi á hverju svæöi.
Viö athugunina og áætlunargerö
skal sérstaklega stefnt aö þvi aö
tryggja atvinnuöryggt, sam-
ræmi i uppbyggingu veiöa og
vinnslu og aukna hagkvæmni og
bætta nýtingu i vinnslunni.
Kanna hag-
kvænuii út-
flutnings á
Kötluvikri
ATA — A aöalfundi hiutaféiags-
ins Jaröefnaiönaöur, sem hald-
inn var I byrjun september var
rakinn aödragandi aö stofnun
nýs félags, Jaröefnarannsókna
h.f. Félagiö er sameign Jarö-
efnaiönaöar sem á 52% hluta-
fjárins og fjögurra þýskra fyrir-
tækja sem eiga 48% hlutafjár-
ins.
Meðal verkefna félagsins eru
rannsóknir á Mýrdalssandi meö
útflutning fyrir augum. Rann-
sóknir miðast við að kanna gæöi
Kötluvikursins og fá úr þvl
skorið hvort unnt er aö koma
honum i skip á fljótvirkan og
hagkvæman hátt. Ef niður-
stööur þessara rannsókna veröa
jákvæöar er fyrirhugaö aö flytja
árlega út tvær milljónir tonna af
Kötluvikri, en kaupandi mun
vera fyrir hendi.
Jaröefnarannsóknir h.f. vinna
einnig aö markaöskönnun er-
lendis fyrir steinull. Til þess aö
rekstur steinullarverksmiöju
geti oröiö hagkvæmur þarf árs-
framleiöslan aö vera um 15 þús-
und tonn.
Einnig verður rannsakaÖ
hvort hagkvæmt þyki aö flytja
út stuðlaberg og hrafntinnu.
Hlutafé Rannsóknarfélagsins er
700 þúsund þýsk mörk (112
milljónir islenskra króna) auk
framlags islenskra og þýskra
yfirvalda.
Er hún barnapia af gamla skólanum eöa sinnir hún mikiivægu uppeldishiutverki? Um þessi atriöi
veröur ekki deilt. Hins vegar skila fóstrur sér alls ekki i störf sem skyldi vegna lélegra launakjara. Um
leið hraðminnka gæöi heimilanna.
í Mýrdal
Ný fyrir-
tæki í Vík