Tíminn - 29.09.1978, Side 19
Köstudagur scptembrr lí)7S
T9
bbhhhhhhhhíOOOOOOOO
Banni á innflutningi leik
manna til Englands aflétt
— framvegis fá þó aöeins
„toppleikmenn” atvinnuleyfi
Breska stjórnin ákvað
i gærdag að aflétta
banni þvi sem lagt var á
innflutning erlendra
leikmanna til landsins.
En um leið skipar
stjórnin svo fyrir, að að-
eins þeir leikmenn sem
hafi skapað sér nafn
utan heimalands sins fái
atvinnuleyfi i landinu.
Til þess að vega og
meta gæði leikmanna
verður sett á laggirnar
nefnd skipuð fulltrúum
breska knattspyrnu-
sambandsins, bresku
deildarkeppninnar og
Ricardo Villa og Osvaldo Ardiles eru hér meö Keith Burkinshaw framkvæmdastjóra Tottenham. Þeir
rétt sluppu fyrir horn, — áður en bannið var lagt d.
Norðurlandamet Skúla
— á NM i kraftlyftingum i
Finnlandi um síðustu helgi
Noróurlandameistaramótiö I
kraftlyftingum fór fram I Finn-
landi um sibustu helgi. islend-
ingar sendu fjóra keppendur á
mótiö og varö árangur þeirra
jafnmisjafn og þeir voru margir.
Skáli Óskarsson setti giæsilegt
Noröurlandamet i réttstööulyftu
300 kg. (utan keppni), en hann
varö óheppinn I bekkpressunni og
féll þar úr keppni. Búiö var aö
setja of mikla þyngd á stöngina,
en þar sem ekki er leyft aö
minnka þyngdina á stönginni
varö Skúli aö reyna viö þyngd,
sem vitaö var aö væri vonlaus
fyrir hann. Hann náöi ekki aö
lyfta öllum þessum kilóum þrátt
fyrir góöa tilburöi og varö þvi aö
sætta sig viö aö detta úr keppn-
inni.
Annars uröur úrslit þessi: I 52.
kl. flokki, Kvakakupus frá Finn-
landi 407,5 kl. samtals. 1 60 kg.
flokki, Köykka Atero frá
Finnlandi meö 570 kg. 1 67,5 kg.
flokki sigraöi Sviinn Johnny
Hanson meö 625 kg. samtals. I 75
kg. flokki, þeim sem Skúli keppti
I, sigraöi Jouko Nyyssönen frd
Finnlandi meö 697,5 kg. sman-
lagt. Ekki er aö efa aö Skúli heföi
unniö þennan flokk léttilega heföi
hann ekki veriö dæmdur úr leik.
í 82,5 kg. flokki keppti Sverrir
Hjaltason fyrir Islands hönd.
Sverrir er mjög efnilegur lyft-
ingamaöur, en hann stundaöi
lengst af knattspyrnu meö KR.
Sverrir lyfti samtals 600 kg., en
sigurvegarinn I flokknum Lars
Backlund, mjög keppnisreyndur
kappi lyfti 730 kg.
t flokki manna 90 kg. og yfir
sigraöi Unto Honkonen frá Finn-
landi meö 790 kg. 1 100 kg. flokki
keppti Helgi Jónsson fyrir Island
og varö i 3. sæti. — lyfti 670 kg.
Sigurvegarinn, Ray Yvander frá
Sviþjóö lyfti 847,5 kg. hvorki
meira né minna. Óskar Sigur-
pálsson keppti siöan fyrir Island I
110 kg. flokki og varö 4. meö 775
kg., en sigurvegarinn Hannu
Saarelainen lyfit 885 kg.
Mótiö var I alla staöi mjög vel
heppnaÖ og Islensku kepp-
endurnir ánægöir meö allan
aöbúnaö og skipulag.
. —SSv—
Skúli sést her I keppni — heldur betur vigalegur.
fulltrúa frá landssam-
bandi atvinnumanna i
Englandi.
Banniö var sett á laggirnar i
júli eftir aö Ricardo Villa og
Osvaldo Ardiles voru keyptir til
Tottenham fyrir um 750.000
sterlingspund. Siöan sala þeirra
fór fram hefur mörgum leik-
mönnum veriö haldiö i óvissu
hvort þeir fái aö leika I Engiandi.
John Grant aöstoöarritari I at-
vinnumálaráöyneyti breska
þingsins sagöi aö til þess aö fá
leikmann úr erlendu landi þyrftu
félögin aö færa sönnur á þaö, aö
þau gætu ekki fundiö leikmann af
svipuöum gæöaflokki i Englandi,
eöa innan Efnahagsbandalags-
landanna.
— Þaö er nauösynlegt aö binda
endi á núverandi ástand i mál-
unum, sagöi Grant. — Ég er fylli-
lega sammála forráöamönnum
knattspy.rnusambandsins aö tak-
marka innflutning leikmanna,
sagöi Grant aö lokum.
—SSv—
Arnór með
landsliðinu
N.k. miövikudag leikur is-
lenska unglingalandsliöiö I
knattspyrnu landsleik viö ilol-
lendinga hér á Laugardals-
vellinum. Flestir bestu ungl-
ingar landsins munu leika
meö Islenska liöinu, þ.á m.
Arnór Guöjohnsen, Heimir
Karlsson, Gunnar Gislason,
Skúli Kósantsson og Sæbjörn
Guömundsson svo einhverjir
séu nefndir.
Islenska unglingalanssliöiö
hefur náö mjög góöum árangri
undanfarin ár i Evrópukeppni
unglingalandsliöa. Is-
lendingar hafa 5 sinnum á s.l.
6 árum leikiö I úrslitakeppn-
inni og eru ekki mörg lönd sem
geta státaö af sllku. Liöiö sem
valiö hefur veriö er þannig:
Bjarni SigurössonIBK, mark-
vöröur, Árni Dan Einarsson
UBK, markvöröur. Aörir leik-
menn: Ágúst HaukssonÞrótti,
Heimir Karlsson Víkingi,
Halldór ólafsson Isafiröi,
Benedikt Guömundsson UBK,
Ástvaldur jfohannsson IA,
Skúli Rósantsson IBK, Guö-
unglinga-
mundur Torfason Fram,
Arnór Guöjohnscn Lokeren,
I.árus Guömundsson Vlkingi,
Ragnar Margeirsson iBK,
Hafþór Sveinjónsson Fram,
Sæbjörn Guömundsson KR,
Bergur Heimir Bergsson Sel-
fossi og Gunnar Gislason KA.
—SSv-
Arnór Guöjohnsen.
Hausthátíð TBR
Fyrsta badmintonmót TBR á
þessu starfsári veröur haldiö
núna um næstu helgi. i tilefni
þess, aö badmintonvertiöin er aö
hefjast, veröur mótiö meö
óvenjulegu sniöi og nefnist
„Hausthátiö TBR”. Þátttakendur
veröa u.þ.b. 100, þar af um 20 frá
Vestmannaeyjum.
Keppt veröur I einliöaleik karla
og kvenna svo og I unglinga-
flokkum. Einnig veröur keppt I
sameiginlegum flokkum karla og
kvenna i tviliöa/tvenndarleik.
Flestir sterkustu badminton-
menn landsins munu taka þátt I
mótinu þ.á.m. Jóhann Kjartans-
son og Kristín Magnúsdóttir, en
þau eru bæöi íslandsmeistarar.
Mótiö veröur i TBR húsinu og
hefst bæöi laugar- og sunnudag
kl. 14.
-SSv-
SKÓLAMÓT KSÍ
í KNATTSPYRNU
Skólamót framhaidsskólanna
á vegum KSt veröur haldiö I
haust. Þátttökutilkynningar
þurfa aö hafa borist til KSÍ i
pósthólf 1011 eigi siöar en 5. okt.
n.k. Þátttökugjald er kr. 15.000
ogþarf aöfylgja tilkynningunni,
auk þess skulu upplýsingar um
búning, svo og nafn og sfma-
númer ábyrgöarmanns liösúns
fylgja. -SSv
r
Firmakeppni KR
Firmakeppni KR i knattspyrnu,
sem auglýst var fyrir helgi,
viröist ætla aö veröa vinsæl
meöal fyrirtækja og stofnana. Á
mánudagskvöld, þegar Timinn
haföi samband viö Kristin
Jónsson hjá KR tjáöi hann blm.
aö þá þegar heföu 30 liö skráö
sig til þátttöku og þeir fengju
vafalitiö um eöa yfir 40 liö i
mótiö.
Þaö er greinilegt á öllu, aö
KR-ingar leggja allan sinn
metnað i aö mótið takist sem
best. Þeir hafa vandaö allan
undirbúning sem allra best og
leggja KR-ingar rika áherslu á
gott skipulag mótsins. Leiktim-
ar voru sendir út til fyrirtækja i
gær, þannig aö mönnum gefst
góðurtimitilaöundirbúa sig og
skipuleggja helgina.
Verðlaunín, sem KR-ingar
gefa til mótsins eru mjög vegleg
og vissulega þeim til mikils
sóma. Þá má geta þess hér i lok-
in, að KR-ingar lögðu hart aö
Ellert B. Schram að hann smal-
aði saman i lið á Alþingi, en Al-
þingismennirnir virðast hafa
runnið af hólmi og verður þvi
ekkert af þátttöku þeirra i mót-
inu. eins og vonast hafði verið
eftir. —SSv—