Tíminn - 29.09.1978, Side 24

Tíminn - 29.09.1978, Side 24
Sýrð eik er sígild eign ilUfcCiÖCill TRtSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Wmmm Föstudagur29. september 1978 214. tölublað —62. árgangur. sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Sagði aldrei að um fölsun hefði verið €% jX PfPlin — segir Óiafur Björnsson, prófessor dU 1 wUd um Morgunblaösfrétt Kás — „Ég er ekki ánægður meö þaö hvernig þeir segja frá þessu I Morgunblaöinu i gær. Þess vegna hringdi ég strax til þeirra og áskaöi eftir þvi aö þeir birtu leiöréttingu,” sagöi ólafur Björnsson, prófessor f samtali viö Timann i gær f tilefni Morgunbiaösfréttar sem birtist i biaöinu 27. september, þar sem haft var eftir ólafi, aö um „grófa fölsun heföi veriö aö ræöa, þegar gamla kjötiö var reiknaö I visitöluna.” „Þetta var tæknilegur fyrir- lestur sem ég hélt þarna um vtsitölu og kaupmátt launa”, sagöi Ólafur, ,,og minntist ég 1 því sambandi á kjötveröiö f september. Hins vegar tók ég þaö skýrt fram, aö mér væri alveg ókunnugt um þaö hvernig nýja kjötiö heföi veriö reiknaö inn i nýju kaupgjaldsvisitöluna. Þess vegna upplýsti ég aldrei, aö þarna heföi veriö um ein- hverja fölsun aö ræöa”. „Hins vegar sýndi Magmls L. Sveinsson mér eitthvaö upp úr dagblööunum, sem fjallaöi um 1.4% hækkun framfærsluvisitöl- unnar, en ég er ekkert viss um aö þaö út af fyrir sig hafi veriö nein sönnun á þessu. Til þess aö komast til botns i þessu þarf aö tala viö mennina sem reiknuöu þetta út, varöandi þaö hvernig þeir heföu boriö sig aö þessu. Hins vegar held ég þvi fram, ólafur Björnsson, prófessor. aö ef einhver meining á aö vera i þvi, aö miöa kaupgjald viö vísitölu, þá veröi þær vörur, sem hún kveöur á um, aö vera fáanlegar. Neytendur hafa vita- skuld litla ánægju 'af. þvi, ef skráö er lágt verö á vöru, sem siöan er ekki fáanleg. Til þess aö visitalan hafi einhverja meiningu, þá finnst mér aö varan og þjónustan sem hún er reiknuö út frá veröi aö vera fyrir hendi”, sagði Ólafur Björnsson. /Gróf föLsun ad reikna I: ) gamla k jötid í visitöluna [ I Hnfur II UTrnHMin nrófrwi>r — *■*•••»* •* Fréttin I Morgunblaöinu. Leigjendum er oft hótaö meö fógeta — segir Jón frá Pálmholti Verðstöðvun á húsaléigu: Erfið” — segir formaður Leigj endasamtakanna HR — ,,Það er mjög erfitt að koma á verðstöðvun á husa- leigu og ekki hægt nema með öflugum leigjendasamtök- um”, sagði Jón frá Pálmholti i viðtali við Timann í gær. Jón sagöi aö leigjendur gætu neitaö aö greiöa hækk- un á húsaleigu, en þá ættu þeir á hættu aö vera úthýst. Fólki væri oft hótaö meö fógeta, en hann getur þó ekki borið fólk út sem neitar aö greiöa ólögmæta hækkun á húsaleigu, nema meö úr- skuröi. Þá var Jón spuröur hvort ekki væri erfitt aö raöa ibúum betur I húsnæöi, en Leigjendasamtökin hafa komið frám meö hugmyndir þess eölis. Sagöi hann aö vist væri þaö erfitt en þó mögu- iegt t.d. meö þvi aö gefa eldra fólki i stórum Ibúðum kost á litlum leigulbúðum sem borgin mundi þá reisa. Aöalatriöiö væri þó aö byggja nýtt húsnæöi, sagöi Jón aö lokum. Vílja byggja nýtt hótel í miðborginni — þeir stóru hefðu gott af samkeppni, segja umsækjendur HEI — „Hugmynd okkar er aö byggja svona 50-80 herbergja hótel, þar sem ekki væri mikii umsetning f salarkynnum eöa dýr eldhús eins og gerast á þessum stærri hótelum, semsagt ekki fyrir almennar skemmtanir. En okkur finnst vera markaöur hér fyrir hótel I þessum fiokki” sagöi Haukur Hauksson, er Timinn spuröi hann, vegna umsóknar hans og Hafsteins Haukssonar um lóö undir hótelbyggingu. — Ætti þetta þá aö vera ódýrara en hin hótelin hér? — Já alveg lágmarksverö, en þó ekki neitt óaöíaöandi hótel. — En nú hafa hótelmenn ekki látiö of vel af afkomunni? — Viö álltum yfirbygginguna á hinum hótelunum allt of mikla þeir þurfa svo margt starfsfólk, aö þaö sligar niöur reksturinn — Hefur markaöurinn veriö kannaöur? — Já litilsháttar könnun hefur farið fram og út úr henni kom að rekstursgrundvöllur yröi nú svona á mörkunum, en ætti samt aö geta gengiö. — A mörkunum segiröu, er þetta þá fyrst og fremst góögeröarstarfsemi sem þiö hafiö I huga? — Er maöur ekki alltaf i góögeröarstarfsemi (Haukur hló). Annars finnst okkur lika einokunin vera oröin nokkuö mikil i þessum rekstri. Aö þeir heföu gott af svolitilli samkeppni þeir stóru. — Hvaöa staö hafiö þiö i huga? — A miöbæjarsvæðinu einhversstaöar. Þaö fólk, sem nú er oröiö uppistaöan i feröaiönaö- inum er fótgangandi og i rútu- ferðalögum, svo þaö kemur ekki annaö til greina en aö vera nálægt miöbænum. — En hefur svar borist viö um- sókninni? — Nei þaö hefur veriö frekar dræmt. Þaö er eins og þaö megi ekki koma hér upp nýr atvinnu- rekstur i viöbót. Þaö er alltaf sama svariö, „engar lóöir” — En ekki þó afsvar ennþá? — Nei sem betur fer, viö lifum þvi ennþá I voninni. Arsbirgðir af smjöri til í landinu FI — t siöustu Sambandsfréttum kemur fram, aö nú um siöustu mánaöamót hafa veriö til i land- inu um 1300 lestir af smjöri.Er þetta mjög mikiö og samsvarar næstum þvi ársneyslu þjóöar- innar. Viö veröbreytinguna, sem varö nú hinn 11. sept. varö þó veruleg verölækkun, og viö þá breytingu hefur smjörsalan tekiö nokkurn kipp. Þegar litið er á áriö I heild, þáhefuroröiö rúmlega 20% aukn- ing i magni i smjörsölu miöaö viö fyrstu átta mánuöi ársins i ár og i fyrra. Þessar smjörbirgöir eru um 3,5 miljaröar króna aö framleiöslu- verömæti, og er sú tala fundin meö þvi aö leggja saman niöur- greiöslur rikissjóðs og heiissölu- verö. Nú fer framleiösla mjólkur- búanna hins vegar aö dragast saman, eins og jafnan á haust- mánuöum, og má þvi búast við aö verulega gangi á þessar birgöir i vetur. Birgöir af ostum voru um 1400 lestir um siöustu mánaöamót, en eftirspurn erlendis frá hefur veriö vaxandi, einkum frá Bandarikj- unum. Osta- og smjörsalan gerir ráðfyrir þvi, aö ostabirgöir veröi mjög svipaðar um næstu áramót og þær voru i ársbyr jun.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.