Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur S. október 1978 Líiiíí'0 5 Einkaframtakið að ná ríkinu: Söluverðmæti heimabruggs 8-10 milljarðar? HEI —„Eigum viöekki aö lita á þetta frá annari hliö” sagöi Hilm- ar Helgason formaöur SÁA er Timinn spuröi hann álits á heimiiisiönaöinum „bruggi”. „Ef viö breytum öllum inn- flutningi áriö 1976 á öl og vingeröarefnum samkvæmt innflutningsskýrslum i 5% vin- anda, þó þaö megi auövitaö ekki eins og allir vita, þá er hér um aö ræöa einn heilan litra af hreinum vinanda á hvert mannsbarn á Islandi áriö 1976, en þá áttu miklu færri bruggtæki en nú er oröiö. Sala áfengisverslunarinnar er aftur á móti rétt rúmir þrir litrar á mann, þannig að einkafram- takið er sennilega aö ná Áfengis- versluninni hvaö áfengismagn varðar. Þá má á þaö líta, að þar sem Afengisverslunin seldi fyrir 12milljaröa,erekki ósennilegt aö söluverömæti heimilisframleiösl- unnar sé á milli 8 og 10 milljarð- ar. Fyrir utan þetta, aö rikiöleyfi samkeppni viö sig, sem er ákaf- lega óheilbrigt, hefur komiö upp nýtt vandamál varöandi ungu kynslóöina. Aöur sögöu 9 af hverjum 10 unglingum, sem tekn- ir voru með áfengi, að þaö heföi veriö keypt fyrir þá, en núna segja aftur á móti 9 af 10 ,,ég bruggaöi þaö” eöa „þaö er bruggaö heima”. En aftur á móti er þaö eina góða viö þetta, aö unglingarnir lepja þennan rudda, i staö þess aö hella i sig eldsterku brennivini, svo segja má aö þetta sé þó betra en margt sem verra er”. Um þaö hvort heimabrugg yki áfengisvanda þjóöarinnar haföi Hilmar þetta að segja. „Nei, ekki áfengisvandamáliö sjálft. Þaö eru tveir af hverjum tiu Islendingum með ofnæmi fyrir efninu alkahol ogþeir veröa alko- holistar hvort sem þeir drekka þetta bruggsull eöa brennivin. Þaö eina sem getur komiö i veg fyrir þaö er fræösla sem höföar til heilbrigörar skynsemi. Hilmar var siöan spuröur hvort honum þætti innflutningur öl og vingeröarefna neikvæöur. ,,Ég teldi þaö jákvætt fyrir rikissjóð, ef þeirtækju söluna yfir til aö hafa eitthvaö upp úr þessu, það væri allt i lagi. En þeir þurfa fyrst og fremst aö koma þessum málum á rétta braut. Þaö er hægt aðstjórna vinneyslu þjóöarinnar, meö þvi t.d. aö lækka verulega veröið á léttum vinum og hækka það á sterkum. Þá færu allir yfir i léttu vinin sem væri stórlega til bóta. Fátt fólk drekkur sig út úr, á léttum vinum. Os í Amunni HEI — „Jú auglýsing var þetta vissulega, þaö er ekkert vafa- mál” sagði Guttormur Einarsson kaupmaður i Amunni viö Grens- ásveg þegar Timinn spuröi hann um áhrif skrifanna um bann Við sölu á geri. Hann sagöi aö sér heföi fundist þetta hálf illa gert hjá ráöuneytinu, því hann heföi varla séö hjartaveikara fólk, en þann 30 manna hóp sem beið hálf skjálfandi viö búöardyrnar þegar opnaö var i gærmorgun. Guttormur baö blaöiö jafn- framt aö koma á framfæri þeirri góölátlegu beiöni til landsmanna, frá nokkrum helstu innflytjend- um öl og vingeröarefna, aö þeir sýni ekki af sér neitt bráöræði i innkaupum eöa ölgerö, vegna til- mæla fjármálaráöuneytisins. Allt slikt yröi aöeins til aö heröa þá i sókninni, sem svifta vilja fólk þeim sjálfsagöa rétti, aö mega gera eigið öl i heimahúsum. Osin i Amunni i gær var þvi lik- ust aö um útsölu heföi verið að ræöa. Afgreiöslustúlka sagöi aö þaö heföi verið brjálaö aö gera allan daginn, en fólk þyrftiekkert aö óttast aö lagerinn væri aö tæmast. Þaö voruheldur ekki ein- göngu þeir vönu, sem voru aö birgja sig upp, þvi stúlkan sagöi talsvert hafa veriö um fólk sem var aö kaupa þau tæki sem þarf til að byrja ölgerö. Timamynd Róbert Fasteignatorgið Grófinni 1 sími 27444 Sölustjóri Geirlaug Siguröardóttir. Heimasimi 38430. Lögfr. Tómas B. Ólafsson. Til sölu: HHÖahverfi: 3 herb. Ibúö, útborgun tilboö, 4 herb. Ibúð, verö 16 m. útborgun 10 m. Langholtshverfi: 2herb. Ibúö, verö9m.útborgun tilboö. 2- 3herb. Ibúö á jaröhæö, sérinngangur. Verö 11 m. útborg. 8 m. Vesturbær:4 herb. vönduö Ibúö, verö 15-16 m. útborgun 10 m. Breiöholt: 3 herb. ibúð 85 fm. Verö 11-12 m. útborgun 8 m. Kópavogur:4herb. Ibúö. Verö 15-16m. útborgun lOm. Kleppsholt: 3 herb. Ibúö I blokk á 1. hæö 100 fm. 2 herb., stofa. Verö 15-16 m. útborgun 11 m. Fasteignatorgið Grófinni 1. Sími 27444 Sölustjóri Geirlaug Siguröardóttir. Akranes — félagsráðgjafi Félagsmálaráö Akraneskaupstaöar óskar aö ráöa féiags- ráögjafa til starfa. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember næstkomandi I sima 93-1211 eöa 93-1320. Akranesi 4/10 '78. Frá Flateyri Kurr meöal Önfirðinga Sýslunefnd Isafjarðarsýslu kýs framkvæmdastjóra stærsta fyrirtækis á Flateyri í sparisjóðsstjórn AM — Kurr er i mönnum i On- undárfiröi um þessar mundir, vegna óvenjulegrar aöferöar sýslunefndar Isafjaröarsýslu viö kosningu fulltrúa i stórn Spari- sjóös önundarfjaröar. Var fram- kvæmdastjóri stærsta fyrirtækis- ins á Flateyri kosinn i stjórnina, gegn tillögu ábyrgöarmanna sparisjóösins. Blaðiö leitaöi i gær til Halldórs Kristjánssonar frá Kirkjubóli um nánari tíöindi af þessu máli. Sagöi Halldór aö ábyrgöarmenn sjóðsins heföu beint þeirri ósk til sýslunefndarinnar, aö Steinar Guömundsson á Flateyri yröi kosinn I stjórn sjóösins, en segja má aö hefö sé fyrir þvi aö tillögu ábyrgöarmannanna um þetta sé fylgt og kvaö Halldór þaö hafa veriö svo, allan þann tima, sem hann átti sæti 1 sýslunefnd. Á sýslunefndarfundinum, þar sem ákvöröun vartekin um þetta, reis hins vegar upp Jón G. Stefánsson sem er framkvæmda- stjóri frystihússins Hjálms á Flateyri, stærsta fyrirtækis i byggðarlaginu, og hélt framboðs- ræðu fyrir eigin kosningu. Uröu úrslitá fundinumþau.aö Jónnáöi kosningu, meö 4 atkvæöum gegn þremur. Vildi Jón meö öllum ráö- um tryggja aöstööu Hjálms i sjóönum enn betur, t.d. meö þvi að starfsmaöur fyrirtækisins, Guövaröur Kjartansson tæki sæti varamannssins. Ekki náöi þaö þó fram aö ganga og Steinar var kjörinn varamaöur. Með þessu telja menn, aö full- trúar óviökomandi hreppa hafi hunsaö óskir heimamanna og kosiötil mann, sem hlýtur aöeiga mikill hagsmuna aö gæta, hvaö stjórnsjóösins snertir. Þráttfyrir þetta munuþó litlar likur á aö hér veröi nein breyting á, þar sem valdiö er óumdeilanlega i hönd- um sýslunefndar þótt sparisjóö- urinn annarssé sjálfstæö stofnun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.