Tíminn - 05.10.1978, Síða 17

Tíminn - 05.10.1978, Síða 17
Fimmtudagur 5. október 1978 17 Lausnin á umferðarvandanum? „Fjandinnhafiþað. Ég held að við séum á vitlausri akrein.” Timamynd Róbert. Menntaskólanum á Akureyri FI — Menntaskólinn á Akureyri var settur i 99. sinn á Sal sunnu- daginn 1. okt. sl. Nemendur i skólanum i vetur veröa 540 auk 100 nemenda i öldungadeild. Nýnemar I skólanum öllum eru 240 og hafa aldrei veriö fleiri. t heimavist eru 125 nemendur og er heimavist löngu fullsetin. t mötuneyti eru nemendur um 200. IMenntaskólanum á Akureyri er kennt á 5 sviöum, málasviöi, náttúrufræöisviöi, eölisfræöi- sviöi, félagsfræöisviöi og tón- listarsviði i samvinnu viö Tónlistarskólann á Akureyri. Kennslugreinar i skólanum eru 35 talsins en auk þess sækja nemendur ýmsar valgreinar i öörum skólum i bænum. Kennarar viö Menntaskólann á Akureyri eru 38, þar af 29 fast- ráönir. Hvern vetur fara nemendur skólans i náms-ogkynnisferöir, t.d. um söguslóöir, til náttúru- fræöiathugana ogá siöasta vetri fóru nemendur i efsta bekk eina viku til starfa viös vegar um landinær 40starfsgreinum. Var þetta gert til aö gefa nemendum kost á aö kynnast atvinnuvegum landsins eöa kynnast þeim störfum sem þeir hafa i hyggju aö mennta sig til. Hvert haust fara nemendur I náttúrufræöi- deild'til náttúrufræöiathugana aö Vestmanns vatni i Suöur-Þingeyjarsýslu undir handleiöslu kennara sinna. Nú er veriö aö reisa skála Menntaskólans á Akureyri á Sólheimaborg undir Steins- skaröi i Vaölaheiöi i landi hins forna höfuöbóls Svalbarös i Eyjafiröi. Lýkur þvi verki i byr jun október. Skálinn er 60 1 burstahús frá Þaki h/f i Hafnar- firöi. Er þessi nýji skáli arftaki Útgarös gamla er stóö neöst i Hliöarf jalli. embættis og mælst til þess at hin ýmsu skáksambönd veiti honum stuöning sinn. • Haraldur á sterkt skákmót í Damnörku Dagana 14. okt. til 22. okt. nk. verður haldiö skákmót i Hvidovre, Danmörku, fyrir keppendur á aldrinum 20-25 ára. Danska skáksambandið og Hvidovre skákklúbburinn standa fyrir mótinu og hafa boðiö til mótsins efnilegum skákmönnum á þessum aldri frá Noröurlöndunum, Hollandi og Sviss. Aö hálfu Skáksambands tslands hefur Haraldur Haraidsson, skákmeistari úr Mjölni, veriö valinn til þátttöku, en hann sigraði f áskorenda- flokki á Skákþingi tslands sl. vetur. Alls verða þátttakendur 20 talsins og i mótinu veröa tefldar 9umferðir eftir svissneska kerf- inu. • Skákhelgi í Munaðarnesi Um næstu helgi veröur haldin i Munaöarnesi einskonar skák- hátíö meö þátttöku skáksveita vfös vegar aö af landinu, jafn- framt þvi sem forvigismenn skákfélaga innan Skák- sambands tslands þinga þar um ýmis mál sem efst eru á baugi i sambandi viö vetrarstarf- semina, skáksamskipti innan- lands og þá alveg sérstaklega hina samræmdu skólaskák- keppni i öllum barna- og ung- lingaskólum landsins, sem hleypa á af stokkunum nú alveg á næstunni. Deildakeppni Skáksambands Islands er nú aö hefjast i fimmta sinn, og er óöum aö vinna sér fastan sess i skák- lifinu, enda vel til fallin og ánægjuleg leiö til aö efla skák- tengsl milli félaga og hinna ýmsu byggöarlaga. t Munaöar- nesieru væntanlegar til leiks 16 skáksveitir, 811. deild (teflt á 8 boröum) og 8 f 2. deild (teflt á 6 boröum), og hefur þátttaka aldrei verið meiri. Nú koma m.a. i fýrsta sinn til leiks sveit frá nýstofnuöU'Skáksambandi Vesturlands, sveit frá Húsavlk, B-sveitir frá Taflfélagi Reykjavikur og Skákfélaginu Mjölni. Tefldar veröa þrjár umferöir i Deildakeppninni, og gengið frá endurskoöari reglugerö fyrir keppnina á sérstökum for- mannafundi, sem haldinn verður jafnhliöa. Búist er viö aö i Munaöarnesi veröi saman komnir a.m.k. 120-130 öflugustu skákmenn landsins. Veröur keppnin þar meö eins konar Clympiumótssniöi. • Aldrei fleiri nýnemar í SKÁKSAMBAND feT S- ] ÍSLANDS M THI. K tUMHC CHK.SS IUtKU.VnO.N CENSUNASUMUS GRANDMASTER F. ÓLAFSSON • Kynningar bæklingur S.Í. vegna framboðs Friðriks Ólafssonar Skáksamband tslands hefur laC iö gera kynningarbækling á þrem tungumálum, ensku, þýsku ogspænsku til kynningar á framboöi Friöriks Ólafssonar til forsetaembættis Alþjóöa skáks ambandsins. t bækl- ingnum eru skýröar f stuttu máli ástæöurnar fyrir þvi aö Skáksamband tslands býöur Friðrik Ólafsson fram til þessa ®anóðkólí (§^dkt't)ttrót>mi „DANSKENNSLA" í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði. Innritun daglega frá kl. 10-12 og 1-7. Börn — ungl-fullorðnir (pör eða einst.) Kennt m.a. eftir Alþjóðadanskerfinu einnig fyrir: Brons — Silfur — Gull. „At- hugið” ef hópar svo sem félög eða klúbbar hafa áhuga á að vera saman i timum, þá vinsamlega hafið samband sem allra fyrst. Nýútskrifaðir kennarar við skólann eru Niels Einarsson og Rakel Guðmunds- dóttir. — Góð kennsla — Allar nánari upplýsingar i sima 41557 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Keflavík Blaðburðarbörn óskast Umboðsmaður Tímans Simi 1373. Keflavík Timinn óskar eftir að ráða umboðsmann fyrir blaðið í Keflavik. Upplýsingar i sima 92-1373 eða hjá af- greiðslustjóra i sima 86300 Reykjavik. + Útför konunnar minnar og móöur okkar Pálinu Guðmundsdóttur Eystra-Geldingaholti, fer fram frá Stóra-Núpskirkju laugardaginn 7. okt. kl. 14. Húskveöja veröur kl. 13. Ólafur Jónsson og börn. Innilegar þakkir til allra þeirra er auösýndu samúö og vináttu viö andlát og jaröarför móöur okkar, fósturmóöur, tengdamóöur, ömmu og langömmu Guðrúnar Jóhannsdóttur, Stóra-Kálfalæk. Arnbjörg Siguröardóttir, Hjörtur Magnússon, Jóhann Sigurösson, Unnur Andrésdóttir, Helga Guömundsdóttir, Ólafur Magnússon, Sveinbjörg Guömundsdóttir, barnabörn og barnabarna- börn. Maöurinn minn Guðni Magnússon Hólmum Austur-Landeyjum veröur jarösettur frá Krosskirkju laugardaginn 7. október kl. 2 e.h. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Dvalarheim- iliö Lund, Hellu, Rangárvallasýslu. Rósa Andrésdóttir Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur, fósturföö- ur, bróöur og afa Rúnbergs ólafssonar, bónda, Kárdalstungu, Ashreppi, A.-Hún. Dýrunn ólafsdóttir, ólafur Rúnbergsson, Sigrún Hjálmarsdóttir, Ragnheiöur Konráösdóttir, Jóhanna ólafsdóttir, Hjálmar ólafsson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.