Tíminn - 05.10.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 05.10.1978, Qupperneq 19
‘Fimmtudagur 5. október 1978 flokksstarfið Félag Framsóknarkvenna Fundur aö RauBarárstig 18, fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 Fundarefni: 1. Vetrarstarfiö 2. önnur mál Kaffi Fjölmennið á fyrsta fund vetrarins. Stjórnin Happdrætti Fulltrúaráðsins í Reykjavík Dregiö hefur veriö i happdrætti Fulltrúarráös Framsóknarfé- laganna i Reykjavik og hafa vinningar veriö innsiglaöir. Vin- samlegast geriö skil á heimsendum miöum sem fyrst. Hringiö I happdrættiö i sima 24480. Reykjavík Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsfund á Hótel Esju fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Frummælandi veröur ólafur Jóhannesson forsætisráöherra. Stjórn F.R. „Oprör fra midten" Stjórn F.U.F. i Reykjavik hefur hug á aö setja á laggirnar les- hring þar sem bókin „Oprör fra midten” veröi tekin til umfjöll- unar. Þeir sem áhuga hafa á aö taka þátt I starfi leshringsins til- kynni þátttöku i sima 24480. F.U.F. FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast munið aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eða greiöiö þau á skrifstofu félagsins,- Rauöarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF I Reykjavik. Hafnarfjörður I vetur hafa Framsóknarfélögin opið hús i félagsheimilinu aö Hverfisgötu 25 alla fimmtudaga kl. 20.30. Kaffiveitingar. Litiö inn. Allir velkomnir. Stjórnirnar Hádegisverðarfundur SUF Fyrsti hádegisverðarfundur vetrarins veröur haldinn á Hótel Heklu þriöjudaginn 10.10. og hefst kl. 2.00. Frummælandi á fundinum veröuh Georg Ölafsson, verölagsstjóri, sem gerir grein fyrir embætti verðlagsstjóra og skýrir frá nýgeröri könnun sem gerö var á vegum embættisins á innflutningi. SUF. V______________________________________ J ✓ ✓ % í ✓ ✓ , \ , , , , Aðalfundur verður i Súlnasal Hótel Sögu i kvöld kl. 20. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Allir félagar S.Á.Á. eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Kaffiveitingar. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGLSVANDAMAUÐ Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Lágmúla 9, simi 82399. , , \ I ✓ ✓ í ! / / I 19 Fimmtudagur 5. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöbjörg Þórisdóttir les fyrri hluta sögunnar af „Hauki og Dóru” eftir Hersiliu Sveinsdóttur. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Viösjá: Friörik Páll Jónsson fréttamaöur stjórnar þættinum. 10.45 Til eru fræ Evert Ingólfs- son tekur saman þátt um rannsóknarstöð Skógræktar rikisins á Mógilsá 11.00 Morguntónleikar: Alicia De Larrocha og Filharmoniusveit Lundúna leika Sinfónisk tilbrigöi fyrir pianó og hljómsveit eftirCésarFranck: Rafael Fruhbeck De Burgos stj. / Ungverska rikishljómsveitin leikur Svltu fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók: János Fernc- sik stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frivaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.00 Miödegissagan : „Fööurást” eftir Selmu Lagerlöf Hulda Runólfs- dóttir les (12). 15.30 Miödegistónleikar: Walter Klien leikur á pianó „Holbergssvitu”, op. 40 eftir Edvard Grieg / Elisa- beth Schwarzkopf syngur Þrjú sönglög eftir Robert Schumann. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Úr ljóöaþýöingum Magniísar Asgeirssonar Bessi Bjarnason og Arni Blandon lesa. 20.25 Sinfóniuhljómsveit islands leikur i útvarpssal Einleikari: Manuela Wies- ler. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Konsert i G-dúr fyrir flautu og hljómsveit eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 20.50 Leikrit: „Kæri lygari” eftir Jerome Kilty Gamanleikur I tveimur þáttum, geröur úr bréfa- skiptum Bernhi. Shaws og Patricks Campbells. Þýö- andi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur ogleikendur: Bernard Shaw ... Þorsteinn Gunnarsson, Patrick Champbell Sigriöur Þorvaldsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar ^Kæri lygari” Fimmtudaginn 5. október kl. 20.50 veröur fluttur gamanl. I tveimur þáttum, sem Jerome Kilty hefur gert úr bréfaskipt- um Bernards Shaws og frú Pat- ricks Campbells. Nefnist leikur- inn „Kæri lygari”. Þýöinguna geröi Bjarni Benediktsson frá Hofteigi, en meö hlutverkin fara Sigriöur Þorvaldsdóttir og Þor- steinn Gunnarsson. Leikstjóri erSveinnEinarsson. Flutningur leiksins tekur röskar 100 minút- ur. Frú Patricks Campbell, sem réttu nafni hét Beatrice Stella Tanner, var ein dáöasta leik- kona sinnar samtiöar. Hún fæddist i London áriö 1865 og fór aö leika á unga aldri. Mesta frægö hlaut hún fyrir hlutverk Elizu Doohttle i „Pygmalion” eftir Shaw, sem frumsýnt var 1914. Henni er lýst svo aö hún hafi veriö fögur og andrik kona, meö djúpa og heillandi rödd og stór tindrandi augu. Háöfuglinn og jurtaætan Bernard Shaw komst i kynni við hana um alda- mótin, og þau skrifuöust á i um þaö bil 40 ár. Littlu munaði aö bréfin frá Shaw glötuöust. Frú Campbell andaöist i Suöur-Frakklandi árið 1940, rétt fyrir innrás Þjóö- verja. Bréfin voru geymd i hattaöskju i ibúö leikkonunnar i Paris, og minnstu munaöi aö Þjóðverjar næöu þeim. Þaö er enskri konu, Agnesi Claudius aö þakka að þau eru enn til. Bandariski leikarinn og rit- höfundurinn Jerome Kilty (f. 1922) færöi bréfin i leikrits- búning, og var verkið frumflutt af höfundinum og konu hans áriö 1956. Þjóöleikhúsiö sýndi „Kæra lygara” leikárið 1966-67. O Búvöruframleiðsla til slátrunar 106,3 dilka eftir hverjar 100 vetrarfóöraöar kindur. Þaö skal tekiö fram aö vetrarfóöraöar kindur eru hér taldar allar þær kindur sem settar eru á um haustið. í sláturfjártölunni eru aö sjálf- sögðu aðeins þeir dilkar sem koma i sláturhús. Votheyið á Vestfjörð- um Engar skýrslur hef ég hand- bærar um vanhöld sauðfjár vet- urinn 1975-76 en stundum er tal- ið að þau séu meiri þar sem fóöraö er á votheyi heldur en annars staöar. Hagtiöindin geyma skýrslur um heyfeng landsmannasumariö 1975talinn i rúmmetrum. Sé einn rúm- metri af votheyi talinn jafn 2 af þurrheyi kemur i ljós aö á Vest- fjörðum var 31,3% heyjanna vothey en á landinu öllu aðeins 8,2%. Þetta var óþurrkasumar sunnan lands og vestan og tóku Vestfiröingar tillit til þess og áttu 36,6% af heyfeng sinum i votheyi haustið 1976 en þá var vothey aöeins tæplega 8% af öll- um heyjum landsmanna. í Strandasýslu er mest vot- heysverkun á landi hér. Þar voru 6/11 hlutar heyjanna vot- hey árið 1975 en fullir 3/5 áriö eftir. Ekki veit ég um vanhöld sauöfjár þar i sýslu en ég hef það fyrir satt aö þau séu sizt meirienannars staðar og hitt er ljóst að þar eru vænstir dilkar á landinu. Er likegt aö orsakir þess verki saman: góður fjárstofn, ágæt fóörun og hirö- ing ásamt góöum sumarhögum. En um Vestfiröii heild má segja að afkoma og aröur fjárbúanna bendi til þess að þar eigi sauö- fjárræktin sizt aö dragast saman. Hvað á að gera? Þaö er öllum ljóst, aö Vest- firöingar þurfa aö fjölga noldcuö kúnum á Isafjarðarsvæöinu og ætti þaö einkum að gerast i önundarfirði, Dýrafiröi, Bolungarvik og Alftafiröi án þess aösetja öðrum stólinn fyrir dyrnar þar sem aöstaöa er til mjólkursölu. A þessum stöðum gæti þá oröiö nokkur fækkun sauöfjár en varla hjá öörum Vestfiröingum. Liggja til þess ýmsar ástæöur. Landgæöi á Vestfjörðum viröast ala betur þann fjárfjölda sem nú er en flest önnur svæöi landsins, búin á Vestfjöröum eru til muna smærri en viöast annars staöar og vegna strjálbýlis og fámenn- is er það hvergi á landinu meira félagslegt áfall ef býlifer i eyöi. Ég álit aö vestfirzkir bændur geti jafnt og aðrir staöiö undir kvótakerfi eöa þvf misjafna veröjöfnunargjaldi sem talaö er um aö komi til framkvæmda. Allur þorri þeirra myndi bera lægsta gjaldið. Ég tel þeim einnig fært að gangast undir kjarnfóðurskatt, enda veröi fyrsta verkefni hans aö jafna fóöurbætisverð til allra bænda hvar sem er á landinu. Af þess- um ástæöum ætti enginn vest- firzkur bóndi aö þurfa aö óttast um búskap sinn eigi hann land- gæöi, hraustan bústofn og eöli- leg samgönguskilyröi. Oðrum landshlutum ber svo aö athuga sinn dilkaþunga, beitarþol og önnur skilyröi til sauöf járræktar i fullri sátt viö landið og gróður þess jafnframt þvi sem skipulag mjólkurfram- leiöslu veröur tekiö til athugun- ® Fiskverð greiöi þó atkvæði með fiskverös- hækkun til þess aö sjómenn haldi sanngjörnu tekjuhlutfalli miöaö viö aðrar stéttir og útvegsmenn fái nokkrar bætur vegna aukins kostnaðar. Fulltrúar seljenda létu bóka: A siöastliðnum 12 mánuöum hefur fiskverð hækkað um 35-36%. A sama tima hefur almennt kaup- gjald i landinu hækkaö á bilinu 50- 70%. Það er þvi ljóst, aö kjör sjómanna hafa versnað verulega á siðastliðnu ári, sé miöaö viö aðrar stéttir. Frá þvi i júni siöastliönum, þegar siöasta verö var ákveðið, hafa orðið verulegar hækkanir á öllum helstu gjaldaliöum útgerö- arinnar og má þar sérstaklega til nefna oliu, veiöarfæri og viöhald. Samtals nemur útgjaldaauki þorskveiðiflotans aö frádregnum aflahlutum 5.600 m. kr. á ári vegna áhrifa gengisbreytingar- innar og innlendra kostnaöar- hækkana siöast liöinna mánaöa. Sú fiskveröshækkun, sem nú hef- ur verið ákveöin, gefur útgerðinni um 1400 m. kr. viöbótartekjur eft- ir greiðslu aflahluta eöa einungis fjórðung af þeim útgjaldaauka, sem útgerðin hefur tekiö á sig. Ennfremur nemur hreint tap þorskveiöiflotans á ári 4.300-4.400 m. kr. miðað viö núverandi rekstrarskilyrði. Viö fulltrúar seljenda mótmæl- um þvi eindregið aö vandamál fiskiðnaöarins i landinu skuli á þann hátt flutt frá vinnslugrein- um yfir til útgeröar ogsjómanna. ar. Guömundur IngiKristjánsson Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.