Tíminn - 08.10.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.10.1978, Blaðsíða 1
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kvöldsímar 86387 & 86392 f "■"™* „Fleira er matur en feitt kjöt” I dag ræðir VS við önnu Guðmundsdóttur húsmæðra- kennara. Þau tala mest um gróður jarðar. og hversu hann má aö notum koma til manneldis. Þar er spjailað um fjallagrös og tejurtir, söl og sveppi, svo eitthvaö sö nefnt. SJábls. 10-11 t i Réttar- höldin yfir Hamsun Bók danska rithöfundarins Thorkild Hansens um réttar- höldin yfir Knut Hamsun hefur vakið meiri umræður og deilur en nokkur bök, sem út hefur komiö á Noröurlöndum á sföari árum. Kakið cr viðtal viö Hansen um bókina á bls. 14- 16 - * aitéW"1 maís öttv sVáps °S I dag ræöir Tíminn við Halldór Laxness um „Sjömeistarasöguna,” sem gerist 1918, um Knut Hamsun, um islensk dagblöð og sitthvað annað Sjá bls. 12-13 I heim- sókn í dag er farið i heimsókn til Sigriðar Ólafsdóttur Candi, listamanns, og hjón- anna Kristinar Pálsdóttur og Svein- björns Björnssonar. Sjá opnu Anð sem fullveldið var próklamerað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.