Tíminn - 08.10.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 08.10.1978, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 8. október 1978 Ingólfur Daviðsson: Litið á lauf, blóm og ber „Reynir Þórs er roöafagur, rennur friöur stílardagur, haustið fer aö lita lyng, litasýning allt i kring” Reynir er frá fornu fari kallaöur björg Þórs, þvf að sagnir herma aö Þór hafi náö taki á reynirunni er hann var hætt kominn f vatnsflaumi kyn- legum. Helgi hefur einnig veriö á reynivið i kristnum siö, og i sambandi við trtí á álfa. Hefur margri reynihrislu veriö hliftaf þeim orsökum. Sums staöar vaxa reynihrislur í klettum og torfærum uröum. Hafa fuglar sennilega borið fræin upp i klettana. Þrestiro.fl. fuglar eru sólgnir f reyniber, en fræin ganga ómelt niður af þeim og dreifast þannig. Ef reynifræ berst upp i sprungu eöa holu i tré, þar sem moldarryk hefur safnast, geta þau spiraö þar og oröiö að dálitilli reynihrislu. Kallast slik hrisla flugreynir. Þótti þetta lengi ganga töfrum næst. Hafiö þiö séö flugreyni? Reynilauf roðnar fagurlega á haustin, misjafnt þó bæöi eftir veðri og jarövegi. Berin rauöu eru mikið skraut. Hægt er aö gera aldinmauk Ur þeim en flestir láta þau fuglunum eftir. Sumir geyma reyniber til aö skreyta jólaboröiö. Erlendis er til afbrigöi af reyni sem gefur mun stærri og sætari ber en venjulegur reynir. Væri senni- lega vert aö reyna þaö hér á landi. Birter mynd af reynivið meö berjaklasa og önnur stækkuö af berjunum. Ykkur gæti dottiö I hug aö þar væri um tómata aö ræða! Konur hafa lesiö ribsber af runnum f óöa önn, lika sólberin Fanny meö nær mannhæöarháan þistil (22/9.) Reyniviöur með berjum (25. sept. 1978) svörtu.Stikilberjarunnarsjást á stöku staö og ætti aö auka rækt- un þeirra. Skoöiö vandlega nær- myndir af neöra boröi laufsins. Þar kvislast æöastrengir um allt. Um þá streymir næring en þar aö auki halda þeir blaöinu útbreiddu. Æöastreymi plantna eru þvi bæði leiöslur og styrktargrind. Þeir liggja um alla plöntuna — blöö, stöngul og rót. Hann er mjög vöxtulegur, þistillinn, sem Fanny heldur á, og i fullum blóma enn f lok september hér f Reykjavík. Þessi óx nálægt Miklubraut, andspænis Grænmetisverzlun- inni og er nær mannhæðar hár, bæöi þar og sunnan undir hita- veitustokknum i Háaleiti. Þetta ernærri þyrnalaust afbrigöi, en miklu algengaraer hittaö þistill beri hvassa blaðþyrna. Þistill breiöist mikiö út meö jarðrengl- um og er illgresi i göröum. Ekki er hann vandlátur aö jarövegi, hann vex t.d. i hveraleir, þar sem fátt þrifst, á friðaöa svæö- inu viö Geysi og breiöist dálitiö út. Fallegur er hann sannarlega I blómi, og skyldur þistill — purpuraþistill — er ræktaður i görðum. I Ferðabók Eggerts og Bjarna er þistils getiö i Nolls- klifi austan Eyjaf jaröar, og þar vex hann enn I grýttri jörö, hef- ur þraukað i meira en 200 ár. Þistill slæddist lika snemma til Grindavikur og myndar þar breiöur ennþá. Sagnir herma aö hann væri þar vaxinn upp af Tyrkjablóði. Kannski hefur hann vaxiö I mörg hundruö ár i Grindavik. Nú fækkar blómum I garði og haga. Nokkrar tegundir blómg- ast þó langt fram á haust i görð- um, t.d. ýmsar tegundir presta- fifla (chrysanthemum), einær- ar og fjölærar. Birt er hér mynd af Nönnubrá (ch. coronarium). Blómvöndurinn stendur i spanskri hunangskrukku og er sannarlega skrautlegur. Nönnu- brá er stórvaxið sumarblóm, sem þrífst hér vel. Hún er mjög greinótt og berstórar blómkörf- ur, fagurgular aö sjá, svo af henni lýsir álengdar. Miöja eða hvirfill körfunnar getur verið hvit — eða grænleit eftir afbrigöum. Ef þið hyggiö vand- lega aö myndinni, má t.v. lita tvo hvita blómsveipa ööru visi aögerö. Sú jurt ilmar öll og var lengi talin meö frægari lækn- ingajurtum, bæöi til sáralækn- inga og seyöiö til meltingarbóta — allt frá þvi i fornöld. Var lika notuö i öl áöur en humall kom til sögunnar. Vex hér viöa einkum i sendnum jarövegi, en einnig við garöa, t.d. I Reykjavik. Þaö þarf varla að segja ykkur nafn- iö? Myndirnar hefur ljósmyndari Ti'mans. Tryggvi, tekiö, en vi'si, þ.e. heil og tennt. Freyju- brá er fjölær jurt, og þaö er prestabrá einnig — stórvaxin 40-80 sm á hæö og veröur mikil um sig, myndar stóra brúska. Körfurnar stórar og með baldursbráarlit, enblööin miklu grófari og dálitiö kjötkennd. Sumar chrysanthemumtegund- ir eru regluleg skammdegis- blóm, það er blómgast aðallega á haustin og þegar dagur er stuttur. En hægt er aö hrekkja þessar jurtir og láta þær blómg- ast með þvi aö skyggja á þær hluta af hverjum degi. Nota garöyrkjumenn gróöurhúsa sér þaö. Þessi austrænu blóm end- ast mjög lengi afskorin. Ræktuð hér í gróöurhúsum og eru lengi á markaði. Ýmsir litir, stærðir og geröir. Spurt hefur verið um hin rauðu „týtuber” sem oft eru til sölu i búöum, og um múltuber eða moltuber, sem t.d. Norð- menn tina mikið af á mýrlendi. Týtuber (tyttebær) vaxa ályngi skyldu islensku berjalyngi. Visindanafniö er vaccinium vitis-idaea,en islenska nafnið er rauöberjalyng.Þaö vex hér villt i NUpasveit og Fossdal i Beru- firði. Hefur einnig fundist við Reyöarfjörð. Hér á lándi þrosk- ast berin svo seint aö sjaldan eru not af þeim. Rauöberjalyng likist mikið sortulyngi, en hefur niöursveigða blaöjaöra og kirt- ildila neðan á blööunum. Moltuber jajurtin (rubus chamaemorus, multebær) er skyld hrUtaberjalyngi. Ber hvit blóm og stór ber sem fyrst eru rauö en siöan gul. Ekki vex þessi berjajurt á Islandi, þtí nor- rænsé, en ert.d. algeng i Noregi og Sviþjóð. Finnst jafnvel á Grænlandi, en ber þar varla ávöxt. Hin fullþroskuðu mjUku og safariku gulu moltuber eru Nönnubrá 1 m á hæö (22/9. 1978) undirritaöur kom meö blómin eins og vanalega. Tvær tegundir sömu ættar, allsvipaðar baldursbrá, standa lengi i blómi i göröum. Heitir önnur freyjubrá og er mjög blómsæl og harðgerö. Hefur jafnvel breiöst Ut frá ræktun á stöku staö. Blómkörfur bera sömu liti og baldursbrá, en hUn er mun hærri og blómin ööru- dálítiö sUr, en þykja þó bragö- góö, og betri i norðlægum hér- uöum en sunnar. Oft er tint mikiö af moltuberjum I noröan- veröri Skandinaviu. Þau eru höfð i aldinmauk og „moltu- graut”, þá geymd I stórum tréílátum um tima, svo þau renni saman i graut. Talsvert C-fjörefni er i berjunum og er talsverð vörn gegn skyrbjúgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.