Tíminn - 08.10.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.10.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 8. október 1978 9 skammt Haraldur Ólafsson skrifar — Dagdraumar duga í utanríkismálum Utanríkismál Islands hafa aö undanförnu veriö rædd allmik- iö, og er tilefniö aö sjálfsögöu ræöa utanrikisráöhera á Alls- herjarþingi Sameinuöu þjóö- anna. Þar aö auki hafa Samtök hernámsandstæöinga, sem láta aö sér kveöa á þessu sviöi, haldiö fund um framtiöarstefnu samtakanna. Helsta atriöiö i ræöu utan- rikisráöherra var, aö engin breyting yröi á utanrikisstefnu Islands. 1 sjálfu sér var ekki viö annarri yfirlýsingu aö búast, þar eö einungis er um aö ræöa aö fylgja stefnunni sem varö of- an á 1949 eöa aö hverfa til hlut- leysis utan bandalaga, án þess aönokkurmaöurhafi hugsaö til enda hvers konar utanrikis- stefna þaö sé. Herstöövamáliö hefur veriö rætt sem einangraö fyrirbæri. Mest öll sú umræöa hefur fariö fram i tómarúmi óskhyggju þar sem andúö á stórveldum og rikjum hefur mestu ráöiö. Linnulaust hefur veriö þjarkaö um framkvæmdaratriöi, eins og hvort leyfa ætti aö bandariskt sjónvarp næöi til landsmanna eöa ekki, eöa hvort aögreina ætti flugstöö fyrir almennt far- þegaflug og herflug. Margt i umræöunni um Keflavikurstöö- ina hefur minnt á oröaskipti 1 hreppsnefnd um hvort heldur skuli brúa kelduna eöa taka á sig krókinn. I grein, sem ég skrifaöi og birtist I Timanum 16. sept. sl., varpaöi ég fram þeirri spurningu hvort unnt væri aö samræma þaö aö vera vopn- laus, hlutlaus og tryggja sjálf- stæöi íslands. Um þetta hefur ekki veriö rætt nema I hálfkær- ingi. Þaö er engu likara en öil umræöa um utanrikismál hafi snúist um þaö eitt hvort hér ætti aö vera herstöö eöa ekki, og hvort Island ætti aö vera i Atlantshafsbandalaginu eöa ekki. Spurningin um öryggi og sjálfstæöi hafa kafnaö í mold- viöri. Þegar núverandi rikis- stjórn birti stjórnarsáttmála sinn, var þar vikiö aö þvi, aö kanna þyrfti öryggismál Islands og meta hvaöa stefnu ætti upp aö taka I þeim efnum. Tryggja verður sjálf- stæði rikisins Endurskoöun á utanrikis- stefnu Islands hlýtur aö fjalla um þaö fyrst og siöast hvernig hér veröi tryggt sjálfstætt riki. Aldrei er hægt aö tryggja slikt aö fullu, en Islendingum ber skylda til aö ganga eins vel frá sinum málum og framast er unnt, viö hverjar þær aöstæöur, sem upp koma. Meöal þess, sem kanna þarf er hvort núverandi stefna, — sem utanrikisráö- herra segir aö ekki veröi breyt- ing á, sé fullnægjandi. Kanna veröur hvaöa aörir kostir bjóö- ast, og hvaöa möguleikar eru á þvi aö fylgja annarri stefnu. Meöal þess, sem taka veröur til itarlegrar rannsóknar, er á hvern hátt hlutleysi er trygging fyrir sjálfstæöi. Þaö sem ég hefi viljaö undirstrika, og benti á þegar landhelgisdeilan viö Breta stóö sem hæst, er aö hagsmunir islenska rikisins eru hiö eina, sem unnt er aö hafa aö leiöarljósi i slikri rannsókn. Island á enga vini nema aö þvi marki, sem þaö þjónar hags- munum annarra rikja, aö hér sé frjálst og fullvalda riki, sem hallar sér fremur aö einu riki en ööru. Þetta er kannski kuldaleg yfirlýsing en fari menn aö gera sér I hugarlund, aö einhver riki eöa rikisstjórnir vilji nokkuö leggja I sölurnar fyrir Island nema þaö sé þeim á einhvern hátt i hag, þá geta þeir ekki metiö rétt hina pólitisku stööu hverju sinni. Vinaþjóöir okkar eru þær einar þjóöir, sem er hagur I aö hér sé þeim vinveitt rikisstjórn.- Meö þessu á ég ekki viö, aö önnur riki séu okkur fjandsam- leg. Slöur en svo. En hagsmunir rikja veröa aö fara saman ef um „vináttu” á aö vera aö ræöa. Island er fámennt riki, og hefur ekki möguleika á aö fá sinum hagsmunamálum fram- gengt ööru visi en eftir samn- ingaleiöum. Utanrikisstefna rikisins veröur aö vera miöuö viö þaö. Aöildin aö Altantshafs- bandalaginu er yfirlýsing um aö Islendingar telji hagsmunum sinum best borgiö meö náinni samvinnu viö Bandarikin og önnur riki, sem aö Atlantshafi noröanveröu liggja. 1 samræmi viö þaö, hefur veriö komiö hér upp eftirliti meö feröum skipa, kafbáta og flugvéla á svæöi,- sem er morandi af hertækjum. Meöan þaö ástand rikir, er eftir- litsstööin hér mikilvæg. Þaö er þvi ekki aö undra þótt Samtök hernámsandstæöinga hafi nú eftir aldarfjóröungs árangurs- laust starf vaknaö til vitundar um, aö herstöövamáliö veröi aö kanna i ööru samhengi entiökast hefur til þessa. Friölýsing Norður-Atlants- hafs og minnkandi umsvif stór- veldanna þar mundi breyta hlutverki eftirlitsstöövarinnar i Keflavik. Slik friölýsing næöi aldrei tilgangi sinum nema risaveldin semdu um slikt sin i milli. Samkomulag um einhvers konar minnkandi umsvif á svæöinu milli tslands og Noregs væri stórkostlegur viöburður, sem jafngilti gifurlegum sam- drætti herafla á viðkvæmum svæöum jaröar, eins og i Miö- Evrópu, eöa viö Miöjaröarhaf. Einhliöa yfirlýsing um bann viö feröum hertækja um Noröur- Atlantshaf er einskis viröi ef stórveldin sinna þvi ekki. Eitt af þvi, sem leggja veröur áherslu á I rannsókn á öryggis- málum landsins er hver raun- veruleg staöa Islands er, hern- aðarlega og landfræöilega. Aö minu mati ættu íslendingar aö taka þátt I þeim fundum Atlantshafsbandalagsins þar sem fjallaö er um hermál (þaö gæti sparaö okkur fum og fát ráöamanna þegar kvitturinn um kjarnorkuvopn I Keflavik ruglar menn I riminu, meö jöfnu millibili), og á þannig nauö- synlega vitneskju um stööuna á okkar svæöi jafnóöum. Þaö er engin dyggö aö segja, aö hermál komi okkur ekki við, aö viö sé- um vopnlaus þjóö og viljum vera þaö. Yfirlýsingar af þvi tagi eru harla óviturlegar, vegna þess, aö okkur er lifs- nauösyn aö þekkja hina her- fræðilegu stööu landsins, og geta metiö hvers er aö vænta á þvi sviöi. Hverjir eiga að fá upp- lýsingar? I ljósi könnunar á hernaöar- stöðu Islands veröur aö meta hvort hér skuli vera eftirlitsstöö eða ekki, og á hvern hátt hún skuli skipulögö, ef niöurstaöan veröur sú, að hér sé nauösynlegt aö hafa eitthvert eftirlit meö þvi, sem fram fer á Noröur- Atlantshafi. Hugmyndir, sem fram hafa komiö um, aö Islendingar annist sjálfir eftir- lit, eru varla raunhæfar, enda væri þá aðeins um aö ræöa, aö landsmenn afhentu Bandarikja- mönnum þær upplýsingar, sem þeir safna inn. Ef til vill er hug- myndin sú, aö Islendingar fylg- ist meö feröum kafbáta, flug- véla og skipa, og birti daglega öllum heimi allt, sem þeir veröa varirviö. Ég er hræddur um, aö risaveldin, og trúlega öll ná- grannariki okkar litu slika starfsemi hornauga, svo ekki sé meira sagt. Annist Islendingar eftirlitsstörf og afhendi her- málastjórn Atlantshafsbanda- lagsins jafnóðum upplýsingar hefur ekki gerst annaö, en aö viö höfum tekiö beinan þátt i hern- aðarumsvifum bandalagsins. Þriðji möguleikinn er auövitaö, aö Islendingar annist aö nafninu til einhver eftirlitsstörf, en Altantshafsbandalagiö sjái um hin raunverulegu eftirlitsstörf eftir öörum leiöum en hingaö til. Hvers viröi eru þá eftirlitsstörf okkar? I framhaldi af þessu er nær aö huga aö öörum og raunhæfari hugmyndum, sem fram hafa komiö um eftirlitsstöövar hér á landi, m.a. aö þær skuli vera á útkjálkum, einangraöar og fjarri þéttbýli, eins og Siguröur Lindal og Valdimar Kristinsson hafa bent á. En fyrst og fremst veröa öryggismál Islands ekki rædd af viti nema hernaöar- staða sé könnuö, og landfræöi- leg staöa tslands jafnan höfö I huga. Sjálfstæöi Islands veröur ekki tryggt nema miö sé tekiö af ástandinu á heiminum, á- standinu á þvi svæði, sem tsland liggur á, og utanrikisstefnu ná- grannarikjanna. Um þessi mál veröur aö hugsa án óskhyggju og dagdrauma: — þeir bjóöa heim röngu mati á aöstæðum. Utanrlkisstefna Islands verö- ur aö byggjast á raunhæfu mati á aöstæöum, og hana má ekki rugla meö ótímabærum tillög- um, sem einungis er ætlað aö sætta mismunandi viöhorf inn- anlands. Fámennri Islenskri þjóö er lifsnauösyn aö mótuö sé stefna, sem allir hinir stóru flokkar fylgja i meginatriöum, og sú stefna veröur aö vera raunsæ og laus viö tilfinninga- semi. Viö megum ekki afsala okkur þvi athafnafrelsi, sem viö þrátt fyrir allt getum haft i utanrikismálum meö aögerö- um, sem þjóna fyrst og fremst hagsmunum annarra, eins og t.d. undirskriftasöfnun Varins lands á sinum tima, eöa of- stækisfull afstaöa stórra hópa meöal þjóöarinnar til Banda- rikjanna. Umræöa af þvi tagi, sem steyptist yfir tslendinga i framhaldi af aögeröum Varins lands, sýndi i hnotskurn hvernig umræður um utanrikismál geta skaðaö þjóöina, i staö þess, aö þær ættu aö stuöla aö þvi aö éfla hana og gera hana hæfari til aö miöa aö þvi, sem mest er viröi: sjálfstæöi og athafnafrelsi islenska rikisins. Laxveiðimenn Stjórn veiðifélags Blöndu og Svartár hefur ákveðið að leita eftir tilboðum i veiðirétt- indi fyrir næsta veiðitimabil i ám á vatna- svæði Blöndu sem er Blanda, Svartá, Haugakvisl, Galtará, Seiðisá, Auðólfs- staðaá og Svartá fyrir framan Hraun sem er silungasvæði. Bjóða má i einu lagi i allt vatnasvæðið eða i hverja áfyrir sigTilboð skulu hafa borist fyrir 1. des. til formanns veiðifélagsins Guðmundar Tryggvasonar Húnaveri, A- Hún. Simi 95-7110. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórnin. Kjprgardi SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i ÚTSÖLU-HORNINU: Notuð húsgögn Sófasett kr. 55.000.- Sófasett kr. 95.000.- Sófasett kr. 80.000.- Simasæti kr. 25.000.- 2ja manna svefn- sófi og 1 stóll kr. 125.000.- - Svefnbekkur (nýr) kr. 32.000.- Einstakl.rúm tekk kr. 48.000.- Alltaf eitthvað nýtt. Kaupum og tökum notuð húsgögn upp iný. Úrval af portúgölskum gjafavörum svo sem: Styttur-Lampar-Rammar úr kera- mik. Eins og þú sérð — EKKERT VERÐ Orðsending til bænda Ath. að veturinn er rétti timinn til að láta yfirfara búvélarnar. Siminn okkar er 99-4166. Bila & búvélaverkstæði ^ A. Michelsen Hveragerði Síldarúrgangur Höfum til sölu sildarúrgang til skepnu- fóðurs. islensk Matvæli Hvaleyrarbraut 4-6 Simi 51455. 'anððkóli &) iqurkar nkrnarðemi „DANSKENNSLA" í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði. Innritun daglega frá ki. 10-12 og 1-7. Börn — ungl-fullorðnir (pör eða einst.) Kennt m.a. eftir Alþjóðadanskerfinu einnig fyrir: Brons — Silfur — Guil. „At- hugið” ef hópar svo sem félög eða klúbbar hafa áhuga á að vera saman i timum, þá vinsamlega hafið samband sem allra fyrst. Nýútskrifaðir kennarar við skólann eru Niels Einarsson og Rakel Guðmunds- dóttir. — Góð kennsla — Allar nánari upplýsingar i sima 41557 Ath. siðasti innritunardagur er á morgun. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <►<►0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.