Tíminn - 14.10.1978, Qupperneq 8
8
Laugardagur 14. október 1978
á víðavangi
Bernhöfts-
torfa og
Víðishús
Fyrir nokkrum árum var
afhjúpuö grlöarmikil mosaik-
mynd á þá nýbyggöu toil-
stöövarhúsi viö höfnina I
Reykjavik, eftir hina ágætu
listakonu Geröi Helgadóttur.
Næstu daga á eftir lögöu fjöl-
margir borgarar leiö sina I
Tryggvagötuna til aö skoöa
myndina og þaö var ánægjulegt
aö fylgjast meö viöbrögöum
fóiks og skoöunum á þessari
framkvæmd. Allir virtust á einu
máli um aö vel hafi tekist til og
fólk talaöi um myndina eins og
það ætti ofurlltiö i henni, sem
þaö ilka á.Undirritaöur minnist
þess ekki aö hafa nokkru sinni
heyrt aö þarna hafi fé veriö
kastað á glæ, þótt skreytingin
hafi að sjálfsögðu kostaö sitt og
eykur notagildi hdssins ekki um
ferþumlung.
Þv I er á þ etta m inn st aö þa rna
sýndi opinber aöili viöleitni I þá
átt aö gera opinbera byggingu
þannig úr garöi aö sómi er aö,
og er þaö þvi miöur undan-
tekning, þvl undarlegt lánleysi
viröist liggja eins og mara á
þeim mönnum sem hverju sinni
þurfa aö taka ákvarðanir um
hvernig hýsa á opinberar stofn-
anir. Dæmin eru mýmörg og
óþarfi aö tiunda þau, eöa kenna
einstökum mönnum um hvernig
aö þeim málum hefur veriö
staöiö.
t nær hvert sinn sem
ákvöröun hefur veriö tekin um
að reisa einhverja opinbera
byggingu á tilteknum staö, er
eins og ótal draugar hafi veriö
vaktirupp sem finna teikningu,
staöarvali eöa guö má vita
hverju.allt til foráttu og allar
framkvæmdir lenda i skötullki.
Um þetta fyrirbæri I Islensku
þjóöllfi mætti kannski vikja viö
alkunnum vlsupartí.
Eru þar flestir illglarnir
og aumingjar þeir sem betur
mega.
Engum til sóma
En hvaö veldur? Svariö má
væntaniega finna I stofnun
Torfusam takanna, en þau
viröast hafa það markmið eitt
að viðhalda nokkrum
kumböldum I brekkunni ofan
við Lækjargötu, en láta sér I
léítu rúmi liggja hvað þjösnast
er á húsum og skipulagi á
öörum stööum. Aöur en þessi
samtök urðu til heyrðust aö visu
hjáróma raddir um aö marg-
nefnd hús ætti aö varöveita.
Aðrir töldu aö litil eftirsjá væri
að þessum „dönsku fúa-
spýtum”. Flestir létu sér I léttu
rúmi tiggja hvort húsgarmarnir
stæöu eða hyrfu. Hugumstór
stjórnmálamaöur ákvaö aö
þarna skyldi risa stjórnarráös-
hús, sem ekki kvaö vera
vanþörfá. Enn var lltQl áhugi á
Bernhörftstorfu. Þaö var ekki
fyrr en eitt dagblaöanna birti
teikningu aö fyrirhugaöri
stjórnarráösbyggingu þarna I
brekkunni aö Torfusam-
tökunum óx fiskur um hrygg.
Hugmynd húsameistarans,
sem verkið vann, um hvernig
stjórnarráöshús i hjarta höfuö-
borgarinnar ætti aö lita út var
álika frjó og aö hann væri aö
teikna ibúðarblokk fyrir efna-
litið fólk. Sem sagt, stjórnar-
ráðiö átti I stórum dráttum aö
vera eins og eld spýtustokkur
reistur upp á rönd . Flatneskju-
legra gat þaö ekki oröiö. Þaö
var eins og viö manninn mælt.
Svona byggingu vildu Reykvik-
ingar ekki á þennan staö. Við
þetta situr, húsin á torfunni fúna
og brenna smátt og smátt og eru
satt að segja engum til sóma
eins og þau lita nú út, hvorki
þeim sem vilja varövcita þetta
eða hinum sem ekki þora aö
byggja þarna á nýjan leik.
Húsið er ljótt
Angi af sama vandamáli eru
margumtöluö kaup á Vlöishúsi.
Þegar ákveðiö var aö rikiö
keypti þaö hús undir mennta-
málaráöuneytiö, var flest
fundiö þvi ráöslagi tii foráttu.
En ávallt er meginundirtónninn
I gagnrýni á þá ráöstöfun sá aö
húsiö sé Ijótt, og sæmi ekki sem
höfuöstöövar fyrir jafn virðu-
lega stofnun og sjálft mennta-
málaráöuneytiö. Deilt var um
kaupveröiö, en ekki var minnst
á aö rikið heföi ekki efni á aö
kaupa Vlöishús og gera þaö upp,
heidur aö þaö kostaði mikið og
aö húsiö yröi ljótt eftir sem
áöur. Nú er komið I ljós aö rlkiö
hefur gert þarna góöan
„bisniss” þvi nú getur þaö
hagnast á kaupunum eftir verö-
bólgulögmálinu góöa, og ekki
kvaö standa á kaupendum, sem
nýta vilja bygginguna.
Ef betur væri
að staðið
Deilurnar um byggingamál
opinberra aöila eru næ'r alltaf
fagurfræðilegs eölis. Þaö er
ekki deilt um hvort tilteknar
stofnanir þurfi hús yfir starf-
semi sina né um kostnaöar-
hliöina. Það er arkitektúrinn
sem deilt er um og þar af leiö-
andi staöarvaliö. Þaö er trú
þess sem þetta hripar aö heföi
ekki verið jafn ólánlega staöiö
að hugmyndinni um stjórnar-
ráöshús á Bernhöftstorfunni og
raun ber vitni væri fyrir löngu
risin þar notadrjúgbygging sem
talinn væri sómi aö og enginn
léti sig varða hvaö oröiö hefði af
„dönsku fúaspýtunum” sem
verða æ óhrjálegri meö hverju
árinu.
Einu „monumental” bygg-
ingarnar sem reistar eru á
tslandi eru kirkjur. Notagildi
þeirra er mjög dregiö I efa.
Samt eru þær reistar og bygg-
ingarnar fjármagnaðar á
einhvern hátt, og vei þeim arki-
tekt sem léti sér detta i hug aö
teikna kirkju eins og hann
ætlaöi aö smlöa sápukassa. Þaö
mundi ekki nokkur söfnuður liöa
sllkt. Skilja hvorki stjórnmála-
menn né arkitektar aö viö
viljum hafa opinberar bygg-
ingar glæsilegar, a.m.k. aö þær
skeri sig úr, séu byggöar af
reisn? Kostnaður? Er miklu
dýrara aö reisa falleg hús en
ljót?
Hérhefur aðeins veriö minnst
á tvö vandræðamál varöandi
húsbyggingar hins opinbera, en
þau erumargfalt fleiri. Hvað er
seölabankabygging búin aö
hrekjastá m illi margra lóöa þar
til hún lenti loks i grunninum
góða, sem úrtölumenn telja aö
sé á Arnarhóli. Ráöhús
Reykjavikurborgar áttí aö risa
viö Tjörnina. Einn úrtölumanna
sannaöi i orrahriðinni sem þá
varð, að ef byggt yröi fyrir
norðanáttina . þar um slóöir
dræpust allir fuglar á Tjörninni
og þar yrði aldrei llfsneisti
meir. Lítiö og tiltölulega ódýrt
Borgarleikhús mátti alls ekki
rísa viö Tjörnina. A hvaö það
átti aö skyggja hefur undir-
ritaöur aldrei komist aö, en sú
framkvæmd er öll ofan I
jöröinni einhvers staöar I
Kringlumýri og veröur enn um
sinn.
OÓ.
Sundlaugar — næst er
að hrökkva eða stökkva
Eftir aö íslendingar áttuöu sig
á heita vatninu, voru byggöar
sundlaugar um allt land. Sund
varö skyldunám i skólum. Allir
komust á flot. Þetta er gleðilegt,
þviað sunder eigi aðeins heilsu-
samleg iþrótt og viöráöanleg
öllum lýði, heldur og læknis-
dómur sjúkum og eykur öryggi
fólks.
Við getum veriö stolt af al-
mennri sundkunnáttu og raunar
einnig af mannvirkjageröi þágu
sundsins. Snögg viöbrögð áöur á
árum og ýmis glæsileg mann-
virki síðari tima eru ekki til aö
skammast sin fyrir. Þó má
finna brotalöm, og skal ég nefna
tvö dæmi.
A Grensásdeild fer fram
endurhæfing sjúkra, fieiri en
viðast annars staöar á landinu.
Deildin hefur starfaö allmörg
ár. En það hefur farist fyrir að
gera sundlaug.
A Laugarvatni var stofnaöur
skóli fyrir hálfri öld. Jafnskjótt
var byggö sundlaug á staönum
sniðin eftir þörfum skólans og
kröfum þeirra tima. Þar hafa
siöan risiö fjórir aörir skólar,
þar á meöal Iþróttakennara-
skóli Islands. Laugarvatn varö
skólabær. A heitu vatni er ekki
hörgull. En ibúar þessa skóla-
bæjar búa enn viö litlu, gömlu
laugina — eftir hálfa öld.
I báðum þessum tilvikum
hafa framkvæmdir veriö undir-
búnar. Næst er aö hrökkva eöa
stökka^
Þessi tvö tilvik eru ólík i eöli
sinu, en bæöi neyöarleg. A báö-
um stöum er gnægö af heitu
vatni. A Laugarvatni hefur
dregist I hálfa öld aö bæta sund
aðstööu fyrir herskara af ungu
fólki, m .a. verðandi leiötoga um
likamsrækt. Og viö Grensás er
gerð aöstaða til endurhæfingar
sjúkra án þess aö nýta eitt hiö
kunnasta hjálparmeðal sem
þekkist.
Mér finnst sérstök ástæða til
að vekja athygli á þessu nú,
þegar allir jarma I kór um
aukna „einkaneyslu”. Og hef
þessar linur ekki fleiri.
VILHJÁLMUR
HJÁLMARSSON