Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 37Ó * Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Stefnuræða forsætisráðherra: Fyrst í stað viðnáms- og aðhaldsstjórn Undirstaða stjórnarsamstarfsins fólgin í samstarfi við aðiia vinnumarkaðarins SS — ,,Ég held ég geti sagt, án þess að það séu innantóm orð, að við viljum stjórna fyrir fólkið með fólkinu. Gengi þessarar stjórnar er þvi ekki hvað sist undir þvi komið, að henni takist að fylgja þeirri leiðarstjörnu. Og menn geta spurt sjálfa sig: Ef þessari stjórn tekst það ekki — hvað þá? sagði ólafur Jóhannesson forsætisráðherra, i stefnuræðu sinni á Alþingi i gær. Framari af ræ6u sinni vék for- sætisráðherra máli sinu aö þeim höfuöverkefnum er rikisstjórnin á við aö glima i atvinnu- og efnahagsmálum þjóöarinnar. Undirstööu stjórnarsamstarfs- ins sagði hann vera fólgna i samráðum viö aöila vinnu- markaöarins, enda byggöist* samstarfsyfirlýsing stjórnar- flokkanna á þvl mikilvæga meginatriöi. Rikisbúskapurinn verði hallalaus i árslok 1979 Þá fjallaöi forsætisráöherra um bráöabirgðaráðstafanir þær er rikisstjórnin geröi I upphafi ferils slns til aö tryggja áfram- haldandi rekstur atvinnuvega, atvinnuöryggi og vinnufriö: „Þær ráöstafanir, sem rlkis- stjórnin varö aö grlpa til, svo aö segja strax eftir aö hrin var mynduö, veröur fyrst og fremst aö llta á sem bráöabirgðaúr- ræöi. Veröur aö hafa þaö I huga viö mat á þeim. En ég vil sér- staklega leggja áherslu á, ab jafnframt þvl, sem óhjákvæmi- legt var aö gera þessar ráöstaf- anir á sviði efnahags- og kjara- mála þegar I staö vegna brýns aðsteðjandi vanda, þá veita þær um leiö nauösynlegt svigróm til þess aö vinna aö og koma I framkvæmd nýrri efnahags- stefnu og þeim framtíöarúrræö- um, sem samstarfsyfirlýsingin Framhald á bls. 8 Endurskoðun framfærsluvísi- tölu lokið á næsta ári Kás — Á fundi rikisstjórnarinnar er t Igær var ákveöið aö veröa viö til- ger® lögu „visitölunefndarinnar”, um má' aö Hagstofu tslands og Kauplags- nokt nefnd verði faliö aö endurskoða þgni grundvöll visitölu framfærslu- . • kostnaöar, og viöþaöskuli miöaö, að verkinu veröi lokiö fyrir árslok bra^ 1979. kvai Núverandi vlsitölugrundvöllur hein lyggður á neyslukönnun sem i var á árunum 1964-65. Búas.t /iö aösamsetning neyslu haf.t cuð breytst á siöustu árum, rúg aö timabært sé aö endur- vísitölugrundvöllinn. Fyrir 'ðið ætti aö fást betri mæli- :ði á breytingar á útgjöldum lilanna. I bréfi sinu, sem forsætisráð- herra, Ólafur Jóhennsson, sendi til Hagstofunnar i gær, er einnig mælst til þess, að Hagstofan og Kauplagsnefnd geri tillögur til rikisstjórnarinnar um frumvarp til laga, er sameini lagaákvæöi um vlsitölu framfærslukostnaðar og um Kauplagsnefnd og verkefni hennar. Tillögur Sauðfjársjúkdómanefndar: Varnaraðgeröir vegna riðuveiki kosta 70 millj. króna — Ríkisstjórnin mun fjalla um málið innan skamms ESE — Sauöf jársjúkdómanefnd hefur nú skilað tillögum sinum til landbúnaöarráöherra, um leiöir til þess aö sporna viö útbreiðslu á riðuveiki i sauðfé. Tillögur nefndarinnar eru i meginatriöum þær aö fé verði skorið niður á þrem bæjum á Austurlandi, bænum Brú á Jökul- dal og tveim bæjum i Fáskrúðs- fjaröarhreppi. Þá veröur einnig samkvæmt tillögum nefndarinn- ar skorið niður fé á þeim svæöum á Suð-Vesturlandi, þar sem full- sannað er að riöuveiki hefur fund- ist og er i' því tilviki átt viö sauöíé nokkurra fjáreigenda i Fjárborg- um Reykvikinga og sauöfé þriggja aðila i ölfusi, m.a. á bæn- um Hjarðarbóli. Þá er gert ráö fyrir þvi aö varnir viö Jökulsá á Brú verði efldar og varnargirö- ingarsem liggja um Þingvelli og Hvalfjörð til fjalla, veröi endur- nýjaðar. Að lokum leggur nefndin til aö sérstakar reglurveröi settar sem miða að þvi aö sporna við út- breiðslu á riöuveiki, m.a. meö þvi að banna heyflutninga á riðu- svæöum, auk þess sem bann veröi lagt við þvi að hýsa fé I þeim hús- um þar sem riðuveiki hefur oröið vart i a.m.k. tvö ár á eftir. Talið er aö kostnaður við þessa framkvæmd veröium 70 milljónir króna, en bótagreiðslur nema um 15 þúsund krónum aö meðaltali á kind sem slátrað veröur. Landbúnaöarráöhera og fjár- málaráöherra hafa nú tillögur nefndarinnar til umfjöllunar og munu þeir leggja niöurstööur sln- ar fyrir næsta fund rikisstjórnar- innar, sem haldinn veröur mjög bráölega. viöbótarskattskrár lagðar fram: Sambandið greiðir langmest - tæpar 65 milljónir króna — Hæsti einstaklingurinn greiöir um 6 milljónir kr. Kás — I dag eru lagöar fram skattskrár vegna viöbótarskatts sem lagöur er á einstaklinga og félög samkv. bráöabirgöalögum ríkisstjórnarinnar. Heildarálagningin nemur rösk- um 3.7 milljöröum kr. Ein- staklingar greiöa um 1.5 mill- jarö en félög um 2.2 miiljaröa. Stærsta skattumdæmið er Reykjavik en þar greiöa 8.520 einstaklingar viðbótarskatta en 2.050 félög. A öllu landinu greiöa 22.911 einstaklingar viöbótar- skatt og 4.048 félög. Verður hér á eftir birtur listi yfir hæstu viöbótarskatt- greiöendur I Reykjavlk- og Reykjanesskattumdæmum, bæöi einstaklinga og félög. Reykjavik Einstaklingar sem greiða yfir kr. 1.500.000 i viöbótarskatta. 1. Guömundur Jörundsson, Út- hlfö 12 kr. 6.101.895 2. Þorvaldur Guömundsson, Háahllö 12 kr. 5.294.380 3. Páll Guðmundsson, Ægisiöa 98 kr. 3.252.928 4. Jón Franklin Frankllnsson, Keldulandi 21 kr. 3.051.600 5. Helga Jónsdóttir, Kleppsveg- ur, Hrafnista kr. 2.842.959 6. Ingimundur Ingimundarson, Eikjuvogur 6 kr. 2.617.879 7. Guðmundur Þengilsson i^Depluhólar 5 kr. 2.124.040 8. Pálmi Jónsson, Asenda 1 kr. 1.909.343 9. Valdimar Þóröarson, Freyju- gata 46 kr. 1.883.284 10. Sveinbjörn Sigurðsson, Safa- mýri 73 kr. 1.756.227 11. Daniel Þórarinsson, Gnoöar- vogur 76 kr. 1.578.000 12. Gunnar Hafsteinsson Meistaravellir 35 kr. 1.555.201 Félög sem greiöa yfir kr. 10.000.000 I viöbótarskatta. 1. Samband Islenskra sam- vinnufélaga, Sölvhólsgötu 4 kr. 64.921.537 2. Eimskipafélag íslands hf. Pósthússtræti 2 kr. 50.894.423 3. Oliufélagið hf. Suðurlands- braut 18 kr. 43.809.355 4. Skeljungur, oliufélag hf. Suöurlandsbraut 4 kr. 32.589.629 5. Sölumiðstöö hraöfrystihús- anna, Aöalstræti 6 kr. 20.148.383 6. I.B.M. World Trade Co., Klapparstig 27 kr. 16.851.689 7. Slldar- og fiskimjölsverk- smiöjan hf. Hafnarhvoli kr. 11.018.142 8. Fálkinn hf. Suöurlandsbraut 8 kr. 10.536.252 Reykjaneskjördæmi Einstaklingar 1. Guöbergur Ingólfsson, Geröa- vegi 1, Geröahreppi 2.012.607.- Framhald á bls. 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.