Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 20. október 1978 Sérverslun með nytsam- ar og þroskandi tóm- stundavörur I síðustu viku var opnuð verslunin Handíð að Laugarvegi 168, sérverslun með nytsamar og þrosk- andi tómstundavörur. Handiö er fyrsta verslunin sem býður upp á vörur og áhöld til leirkerasmiði Einnig er boðið upp á allar tegundir vefstóla. Þá má nefna búnaö til steinslip- unar, áhöld til tréskuröar og tæki til leðurvinnu, tágar og körfu- geröarefni frá Indónesiu og leir, sem brenna má i venjulegum bakaraofni. Auk þessa má minnast á fjöl- breyttúrval af föndurvörum fyrir börn á öllum aldri, svo og finnsk þroskaleikföng. Einnig verða á boöstólum i Handið venjuleg verkfæri og ýmsir sérstakir aukahlutir i borvélar og önnur rafmagnsverkfæri. Vörurnar eru fluttar inn beint, án milliliða, sem ætti að tryggja hagstæðara verð. Úr nýju verslun. w I á Mynd:Tryggvi Flugfragt flytur í Tollstöðvarhúsið Flugfragt vöruflutningadeild skiptavininum sporin viö að að Bildshöfða 20 og breyttist þá Flugleiða flyturá næstunni i Toll- leggja inn tollskjöl. öU aðstaöa til vörugeymslu og stöðvarhúsið við Tryggvagötu. vöruafhendingar til batnaðar. Hérerum að ræða farmsöluskrif- Farmsöludeildin hefur verið' Með flutningi farmsöludeildar- stofur og afgreiöslu fylgibréfa. undanfarin ár að Hótel Esju. innar og afgreiðslu flugfylgibréfa Vafalaust mun flutningur Fyrir þremur árum var húsnæði i Tollstöðvarhúsið er enn eitt deildarinnar spara mörgum viö- fyrir vöruafgreiðslu tekið á leigu skrefið stigið til hagræöingar. NYTT FRÁ denta Veggeiningarnar henta hvar sem er> í heimilið, á skrifstofuna og allsstaðar þar sem vegghúsgagna er þörf. Sérstaklega hagkvæmar, þar sem hægt er að kaupa eina eða fleiri einingar og bæta svo við eftir efnum og þörfum. Heimilió SOGAVEGI 188 SÍMI 37-2-10 Simsvari eftir lokun Auglýsing eftir framboðslistum Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 13. þing Landssambands vörubifreiðastjóra. Kjósa skal 5 fulltrúa og 5 til vara. Framboöslistum skal skila á skrifstofu vörubllstjórafélagsins Þróttar. Framboðsfrestur er til kl. 16, mánudaginn 23. okt. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli minnst 21 félags- manns. Kjörstjórn Þróttar. Lítill vinningur virðist af þangmjölsgjöf Dr. Stefán Aðalsteinsson: handa sauðfé AM— „Enn sem komið er og við þær aðstæður sem verið hafa verður að segjast að litill ávinn- ingur virðist af þang- mjölsgjöf,” sagði dr. Stefán Aðalsteinsson þegar blaðið innti hann eftir niðurstöðum af rannsókn á áhrifum þangmjölsgjafar á sauð- fé en rannsóknin hefur staðið frá 1978. Markmiðið meö þessu verkefni er að kanna áhrif þangmjölsgjaf- ar allan veturinn á þrif, frjósemi og lambvænleika hjá ám, og hefur tilraunin veriö framkvæmd að Reykhólum. Eru gefin 35 grömm af þangmjöli á dag á hverja á I þangmjölsflokki, en engin viðbót i samanburöar- flokki. Báðir flokkar fá sama fóður að öðru leyti. Fjöldi áa i flokki er 48. Stefán lagði áherslu á aö enn væri ekki búið að taka saman niðurstöður af rannsókninni til þessa, en áætlað er að henni ljúki 1979. Að visu virtist staðfest að ávinningur gæti verið aö þang- mjöl sem uppbót á annað fóöur, vegna ýmissa snefilefna I þang- inu sem stundum skortir i land- fóðrið en væri landfóðrið gott fengist ekki séð að vinningur væri að þangmjölinu ekki að svo stöddu aö minnsta kosti. Iðnaðarframleiðslan: Framleiðsluaukningin mest í sælgæti, málningu og sápu ATA — A öðrum ársfjórðungi þessa árs varð framieiðsiuaukn- ing nokkurra iðnaðargreina vel fyrir ofan aukninga rmeðaltalið sem var 5%. Mesta framleiðsluaukningin varð i þessum greinum: Kexgerð, sælgætisgerö, öl- og gosgerð, pappirsvöruiönaöi, málningarvöruiðnaði, sápu- og þvottaefnagerð og plastiðnaði. „Það snjóaði seint á hálendinu” þegar við erum að tala saman, (17. okt), hafa enn ekki komið nema örfáar frostnætur, — varla hægt að telja þær nema tvær það sem af er haustinu. Slátrun hefur staðið yfir á Hvammstanga slöan um miðjan september, og veröur ekki lokið fyrr en undir mánaöamótin október-nóvember. Fallþungi dilka er góður, nálægt fimmtán kílóum. Göngum er lokið, og þaö gaf vel I þær allar, en menn vita ekki nákvæmlega um heimtur. Það snjóaði seint á hálendinu, og þess vegna óttast menn að ekki sé enn full-leitaö á heiöunum. Heyin eru meö betra móti, en ekki mikil að vöxtum. Uppskera úr göröum er óvenjugóö, en annars er ekki mikil kartöflurækt hér í héraðinu. VS — Siguröur Lindal bóndi á Lækjamóti i Viðidal, hafði þetta að segja, þegar hringt var til hans og spurt almæltra tiðinda: — Hér hefur veriö fram úr skarandi góð hausttiö, og núna, Fréttir í stuttu ImájTJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.