Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 20. október 1978 Fimmtudagur 19. október 1978 Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliöib og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið sími 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir slmi 86577. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.| 8. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinr/* Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónpstu borgarstarís-,, manna 27311. Heilsugæzla Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 13. okt. til 19. okt.er I Lyfjabúöinni Iöunni og Garös Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. ' Slysavarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og lielgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00- mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heitnsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Mæðrafélagið: Hefur köku- basar sunnudaginn 22. okt. kl. 2 e.h. að Langagerði 1. Þær konur sem vilja gefa kökur komi þeim fyrir hádegi sama dag I Langagerði 1. Langholtsprestakall. Spiluð verður félagsvist i safn- aðarheimilinu við Sólheima i kvöld kl. 21, og eru slík spila- kvöld vikulega á fimmtudags- kvöldum i vetur. Kvenfélag Óháða safnaðarins vinnum alla laugardaga fram að basar, byrjum næstkom- andi laugardag kl. 1 i Kirkju- bæ. Skagfirðingafélagiö i Reykja- vik. Fagnaðarfundur 1. vetrardag, laugardaginn 21. okt., að Siðumúla 35 kl. 21. Frá Guðspekifélaginu. Fyrir- lestur Haraldar Ólafssonar lektors á Baldursfundi í kvöld, föstud. 20. okt. nefnist Gilitrutt heiti ég, og hefst kl. 21 I húsi félagsins. N.k. fimmtudag kl. 21 hefst þátturinn I ljósaskipt- unum I umsjá Guðjóns B. Baldvinssonar. Verkakvennafélagiö Fram- sókn: Basar félagsins verður laugardaginn 11. nóv. Konur eru vinsamlega beðnar að koma munum á skrifstofuna. Basarnefnd. Frikirkjusöfnuðurinn i Reykjavik heldur samsæti fyrir séra Þorstein Björnsson og frú, sunnudaginn 22. þ.m. i Hótel Loftleiðum, Vikingasal. Blöð og tímarit Ferðalög Föstud. 20/10 kl. 20 Fjallaferð um Veturnætur. Gist i góðum fjalíakofa. Vetri fagnað I óbyggðum. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Otivist er braut- ryðjandi i haust- og vetrar- ferðum i óbyggðir. Það fer slíkar ferðir þangað svo lengi sem færö og veður leyfa. I fyrra var farin fjallaferð um Veturnætur upp I Nýjadal á Sprengisandi og vetri heilsað á Tungnafellsjökli. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg 6a s. 14606. Útívist. 21. -22. október: Þórsmörk kl. 08. Arstiðaskipti um helgina- fyrsti vetrardagur laugardag, hefjið veturinn I Þórsmörk. Gist I sæluhúsi. Allar nánari upplýsingar á skrifst. öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Lækkað verð. (haustverð) Tilkynningar l Komið er út nýtt hefti af Eiö- faxa, sem Eiðfaxi h.f. I Reykjavík gefur út. Fjöl- margar greinar eru i blaðinu, allar um hestamennsku og hestamót. Arni Þórðarson skrifar um hrossabeit. Grein um hestamót á Lagarfljóts- brú. Agúst Jónsson skrifarum hestamót á Bakkabökkum sem Hestamannafélagið Blær hélt I mai s.l. Bjarni E. Sigurðsson skrifar um fyrsta tslandsmót i hestaiþróttum. Þorvaldur Arnason skrifar um hrossarækt. Fjölmargar myndir prýða blaðið af hest- um og hestamótum. Rússneskukennsla Félagið MIR, Menningar- tengsl Islandsog Ráðstjórnar- rikjanna, gengst I vetur fyrir kennslu I rússnesku fyrir byrj- endur og lengra komna. Kennari á námskeiðunum verður frá Sovétrikjunum. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir um að mæta til skrán- ingar I MÍR-salnum, Lauga- vegi 78, laugardaginn 21. október kl. 15 — klukkan 3 siðdegis. Verða þá jafnframt gefnar nánari upplýsingar um tilhögun kennslunnar. —MtR Hljómleikar. A næstu dögum mun strengja- sveit Hjálpræðishersins i Alaborg I Danmörku koma fram á samkomum Hjálp- ræðishersins hér I Reykjavik. Fimmtudagur: Samkoma I Hjálpræðisherssalnum. Föstudagur: Samkoma i Fila- delflu. Laugardagur: Samkoma I Fríkirkjunni. Allar samkomurnar hefjast kl: 20.30. Kapteinn Danlel Cskarsson kom með strengjasveitinni frá Danmörku, og mun ferðast með sveitinni sem túlkur. Farsóttir I Reykjavik vikuna 24.-30. september 1978, sam- kvæmt skýrslum 7 (7) lækna. Iðrakvef..............20 (18C Kighósti...............3 (3) Heimakoma..............1 (0) Hlaupabóla.............2 (1) Mislingar..............1 (0) Rauðirhundar..........11 (0) Hettusótt..............2 (0) Hvotsótt...............1 (0) Hálsbólga.............19 (21) Kvefsótt..............85 (54) Lungnakvef............15 (18) Inflúensa..............4 (4) Kveflungnabólga........3 (3) Blöðrusótt ungbarna ... 1 (0) Gigtsótt...............1 (0) Vlrus.................16 (12) Áheit og gjafir Frá Stórólfshvolskirkju Aheit oggjafir sem Stórólfs- hvolskirkju hafa borist sl. ár: Daniella Jónsdóttir frá Króktúni kr. 5.000, Lárella Sigurjónsd. og Guðlaugur Bjarnason, Giljum kr. 50.000, Halldór Gislason frá Langa- gerði kr. 5.000, Margrét tsleifsdóttir, Hvolsvelli kr. 10.000, Einar Benediktsson, Hvolsvelli kr. 5.000, Ingibjörg Pálmadóttir, Akranesi kr. 50.000, Pálmi Eyjólfsson, Hvolsvelli kr. 15.000, Kristin Guðmundsdóttir, Stórólfs- hvoli, gaf kirkjunni altaris- klæði, Ragnheiður Guömunds- dóttir, Hvolsvelli, gaf kirkj- unni fagran altarisdúk, sem hún vann sjálf. Kærar þakkir f.h. sóknarnefndar Ólafur Sigurjönsson krossgáta dagsins 2885. Lárétt 1) Helja 6) Málmur 7) Vonar- bæn 9) Keyri 11) Féll 12) Úttekið 13) Óþrif 15) Hress 16) Fiskur 18) Staðfestar Lóörétt 1) Umbúnaður öxulgats 2) Óþétt 3) Sex 4) Eybúa 5) Duglegrar 8) Láti niður 10) tlát 14) Dropi 15) Bál 17) 950 ? p .. *° u jHHnpr “ h —m— ir Ráðning á gátu No. 2884 Lárétt I) Galdrar 6) öli 7) Ort 9) Fas II) Gá 12) UT 13) Gaf 15) Amu 16) Akk 18) Rigning Lóðrétt 1) Glöggur2) LÖt 3) DL 4) Rif 5) Rostung8) Ráa 10) Aum 14) Fag 15) Aki 17) KN LEIT0, > »9 S°fWtV0uv til þess, að tala i einrumi við Godfrey Blake strax og við finnum hann. t fjórða lagi, að þér á eftir lofið mér að fara ferða minna án þess að hindra mig. —Og þér meinið, að við skulum lofa yöur þessu án nokkurrar sönn- unar fyrir aö þér segið satt? —Já, þaö er einmitt það sem ég miha. —Þá hefir yður skjátlast allmikið. Þér veröið fyrst að gefa okkur full- gilda sönnun og tryggingu fyrir þvi, að upplýsingar þær, er þér hafið gefið okkur I kvöld, séu i alla staði réttar. —Ég skal gefa yður þá bestu tryggingu, sem hægt er að fá — sjálfan mig. Komi það i ljós, að ég hafi gabbað yður, þá getið þér sett mig L handjárn og afhent mig lögreglunni. Mér aftur á móti er ioforð yðár næg trygging. Ég fór nú aö sjá tilboð Mulhausens i ofurlltiö öðru ljósi. —En segið mér, hvað er það, sem þér viljiö spyrja Blake að i ein- rúmi? spurði Vargenal. —Jan, hvaðhaidið þér þaðsé? herra Vargenal. Hafiö þér gleymt þvl, að ég á guii, fyrir tvöhundruð þúsund sterlingspund, geymt I skipi, sem er gjörsamlega horfið? Ég ætla að leggja þessa spurningu fyrir Godfrey Blake: Hvaðhefir þú gert af minu gulli og hvar er lystiskipið? Og við eigum að leyfa yöur að vera meö I förinni og þér eigiö einnig að fá leyfi til að hverfa úr sögunni, þegar þér hafiö talað við Godfrey Blake? —Já. —Við getum vist ekki annað en gengið að þessu? sagði Vargenal og leit á mig. —Við göngum að þessu, sagði eg, og þannig varð það. Mulhausen hló ánægjulega. —Það er vist best að byrja á undir- búningi strax. Þessi fiónskuferö til námanna hefir nærri því eyöilagt allt fyrir okkur. En það er best aö ég komi hvergi nærri á meöan á undirbúningnum stendur. —En hvernig eigum við að fá skip? spurði ég. —Það eru nóg skip aö fá fyrir þá, sem hafa næga penipga, svaraði Muihausen. — Ég veit um eitt ágætt skip, þaö heitir „Wealth of Agentlna” og skipstjórinn heitir Septimus Brown, ágætur karl. Ég mundi hafa ieigt skipið sjálfur, I staðinn fyrir að snúa mér til yöar, ef ég hefði haft peninga. Ég reyndi að fá skipstjórann til þess, að sigla með mig i von um gróða að ferðalokum, en hann vildi ekkert við það eiga. Hann er aðgætinn þessi skipstjóri Brown. —Og ef okkur tekst að fá hann til að leigja okkur skipið, hvert eigum við þá að segja honum að hann eigi að sigla? spurði ég I þeirri von að Muihausen hlypi á sig. —Það verður mitt leyndarmál, þangaö til strendur Argentinu eru horfnar okkur sjónum. —Þér geriö yöur I hugarlund að við göngum að þessu, treystum yður alveg i blindni? Nei, viö kaupum ekki köttinn I sekknum. —Þennan kött verðið þér að kaupa i sekknum, ef þér á annað borð viijið fá hann, svaraði Mulhausen og brosti iliúölega. Og þér verðiö að ákveða yður strax. —Við höfum ákveðið okkur, það sögðum við fyrir stundu siðan. A morgun skulum við tala við skipstjórann, en eitthvaö ákveöið verðum við að segja honum, sagöi Vargenal. —Ef þér borgið þurfið þér ekkert aö segja. Fyrir peninga er allt hægt að fá. Ef þér þurfið að koma einhverjum boðum til min þá látiö Morgrave vita um þau. —Það er býsna náið samband milli yðar og Morgrave höfuösmanns, sagöi Vargenal þurrlega. —Ójá, eins og stendur getur hann verið mér til gagns. Það er hans heitasta ósk, að fá að vita hvort frændi hans er á lifi eða ekki. Þér vitið hve mikla þýðingu það hefir fyrir hann. En væri ég I ykkar sporum mundi ég ekki segja honum neitt um samtal okkar I kvöld, að minnsta kosti ekki fyrr en á siðasta augnabiiki, og nú ætla ég að bjóða yður góða nótt, herrar minir. Hann lyfti hattinum og fór. Við Vargenal sátum þegjandi um stund. Ég fór I huganum yfir samtai okkar við Mulhausen og komst að þeirri niðurstöðu, að okkur mundi áreiðanlega siðar sviða fyrir trúgirni okkar. Reyndar var þaö DENNI DÆMALAUSI „Hvernig i ósköpunum gast þú troðið hálfri samioku upp I nefið á þér”. „Hann gerði það ekki, hann var aöstriöa stelpunum”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.