Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. október 1978 u Höfum opnað húsgagnasýningu i 1000 ferm. verzlunarhúsnæði okkar að Smiðjuvegi 6 Kópavogi dagana 20. okt. til 29. okt. kl. 9-7 - 9-7 - 2-7 9-6 og 8-10 — Boney M sækja stíft á toppinn Boney M. eru á uppleið I Bretlandi með lag sitt „Rasputin” Opið verður: Föstudaga Laugardaga Sunnudaga Aðra daga Sýndar verða ýmsar nýjungar í innlendum og erlendum húsgögnum FRÁ JÚGÓSLAVÍU Ruggustólar 4 gerðir Pmnastólar og borð 4: gc Mjög hagstætt verð HUSGAGNASYNING VERIÐ VELKOMIN Rats, sem „skemmti” okkur Mörlöndum i sjónvarpinu s.l. laugardag er nú komin i tíunda sæti breska vinsæidalistans með lagið „Rat Trap” New York — Billboard 1 (2) Hot Child in the city..................Nick Gilder 2 (1) Kiss you all over.............................Exile 3 (3) Reminiscing.........................Little River Band 4 (5) You needed me..........................Anne Murray 5 (6) Whenever I call you „friend”...........Kenny Loggins 6 (4) Boogie oogie oogie.....................Taste of Honey 7(11) MacArthur Park..........................Donna Summer 8 (4) Right down the line.....................Gerry Rafferty 9(14) Whoare you.....................................Who 10(14) Beast of Burden........................Rolling Stones Þaðveröurekki annað sagt en að Lundúnalistinn er alltaf fvið sprækari en sá frá Nýju Jórvik. Að þessu sinni komast þrjú ný lög á lista i Lundúnum, en það eru lögin „Sandy” með John Travolta (hvað annað) „Now that we found love” með reggaebandinu „þriðji heimur- inn” og siðast en ekki sist, þá komast „Rottur úthverfanna” á iista með lagið um „Rottugildr- una”. Um önnur lög er það að segja að Boney M vinna á með „Rasputin” og er þeim almennt spáð fyrsta sætinu innan skamms. Þá vinna E.L.O. á um eitt sæti, en Leo Sayer er á leið- inni niður. í Nýju Jórvik trónar Nick Gilder i efsta sæti með lag um „Heitt barn i borginni”, en að þessusinni komast tvö ný lög á lista.einu færra en hinum megin Atlantshafsins, en það eru lögin „MacArthur Park” með Donnu Summer og „Beast of Burden” með Rolling Stones og er það athyglisvert að Stones koma þarnalagi 1 tiunda sætið i annað skiptið á tæpum einum mánuöi. London — Music Week 1 (1) Summer Nights......John Travolta og Olivia Newton-John 2 (3)Lucky Stars............................Dean Friedman 3 (4) Rasputin...................................Boney M 4(20) Sandy...................................John Travolta 5 (2) Love don't live here anymore.............Rose Royce 6 (7) Sweet talkin’ Woman............Eletric Light Orchestra 7 (5) Grease .................................Frankie Valli 8 (6) I can’t stop loving you....................LeoSayer 9(12) Now that we found love...................Third World 10(27) RatTrap..............................Boomtown Rats írskir „ræfla rokkarar” komnir á lista með „Rottugildru” SMIDJUVHGI6 SIMI 44544

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.