Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 20. október 1978 19 EÐA HVAÐ? — eftir 17:15 sigur yfir Víkingi í gærkvöldi Hvort Valur varð Reykjavikurmeistari í handknatt- leik i gærkvöldi vissi enginn með vissu þegar blaðið fór i prentun, en hitt er vist að Valsmenn unnu Vik- inga með 17:15 eftir hörkuspennandi leik. Þegar leiktimanum var lokið var staðan 16:15 fyrir Val og eftir átti að framkvæma vitakast. Það erfiða hlut- verk fékk Þorbjörn Guðmundsson, en fyrr i leiknum hafði Kristján Sigmundsson varið 3 vitaköst. Þorbjörn var hins vegar rósemin uppmáluð og skoraði örugglega. Þaö var mikil stemmning I Laugardalshöllinni I gærkvöldi þegar þessi tvö bestu liö islensks handkanttleiks mættust. Fyrir leikinn höföu Vlkingarnir 4 stig og 8 mörk I plús, en Valsmenn höföu 2 stig og aöeins 4 mörk I plús. Ætluöu Valsmenn sér aö vinna mótiö uröu þeir aö sigra meö minnst tveggja marka mun. Bæöi liöin heföu þá 6 I plús, en Valsmenn ynnu, væri mörkunum sem liöin höföu fengiö á sig deild upp i mörkin, sem þau höföu skoraö. Þegar deilt var, kom i ljós, aö Valsmenn höföu hlutfalliö 1,11 en Vikingar 1,10. Mjórra gat þaö ekki veriö. Eftir aö þessari reglu haföi ver- iö breytt, en enginn vissi hvort hún gilti, fór svo aö lokum aö Þóröur Sigurösson, formaöur handknattleiksdeildar Vals, varö aö afhenda mönnum sinum sigurlaunin, þvi enginn fannst til aö afhenda sigurlaunin. Slik framkoma er hneisa hjá HKRR og ráöinu til háborinnar skamm- ar. En nóg um slikt. Stefán Gunnarsson skoraöi fyrst mark Valsmanna og Viking- um tókst ekki aö jafna fyrr en 8 min, voru liönar af hálfleiknum. Viggó sá um það mark. Siöan kom 2:2, en þá þrjú mörk i röö frá Valsmönnum og staöan breyttist I 5:2 Val i hag. Hélst þessi munur rétt þar til aö hálfleiknum var aö ljúka, en þá skoraöi Viggó Sigurösson gott mark og hálf- leiksstaöan var 8:6 Val i hag. Vikingar mættu mjög ákveönir til leiks eftir hlé, en aldrei tókst þeim þó aö ná forystunni. Meö mikilli seiglu tókst þeim aö jafna 12:12, en Valur komst I 14:12 meö þaö hjálpaöi aö vissu leyti til, aö Valsmenn náöu sér aldrei á strik og hittnin var hörmuleg hjá þeim á köflum og var Tim Dwyer ekki barnanna bestur hvaö þaö snerti. Kristján Agústsson hélt Val lengi á floti meö mjög góöum lei en enginn má viö margnum og Dirk Dunbar geröi Valsmönnum lifiö iöulega leitt meö hreint út sagt snilldarlegum leikfléttum og frá- bærum sendingum sem Vals- menn áttu ekkert svar viö. Tim Dwytr var engu aö siöur stigahæstur neö 26 stig, þá kom Kristján meö23 og Þórir meö 11. Af stúdent im var Dunbar meö 38 stig, Steinn Sveinsson meö 22, Jón Héöinsson meö 18 og Bjarni Gunnar meö 8. -SSv- „Aldrei leikið á möl” — sagði Papiewski aðalþjálfari Slask Wroclaw Tveir leikmanna Slask, þeir Kwiatkowski og Pawtowski. — Við höfum aldrei áður leikið á malarvelli, þannig að það er ómögu- legt fyrir okkur að spá nokkru um úrslit leiks- ins á laugardag, sagði aðalþjálfari Slask Wroclaw, Papiewski, á blaðamannafundi i gær- kvöldi. Vestmannaeyingar leika, sem kunnugt er gegn Slask á morgun kl. 14 á Melavellinum I UEFA keppninni. Eyjamenn reyndu mikið til aö fá aö leika i Kópavogi, eneins og áöur hefurkomið fram var þeim synjað og leika þvi á Melavellinum. Ef eitthvaö er aö marka um- mæli þjálfarans, ætti þaö aö koma Vestmanneyingum til góöa að leika á mölinni, en eins og menn eflaust muna léku Skaga- menn gegn Dinamo Kiev 1975 á Melavellinum og höföu i fullu tré viösovésku risana, og var greini- legt þá aö þeir sovésku áttu i erfiöleikum á mölinni. Lið Slask er hins vegar miklu veikara en lið Dinamo Kiev var, þegar þaö kom hingaö til lands, þannig að Eyjamenn ættu að eiga þokkalega sigurmöguleika i leiknum. Slask leikur sóknarleik, sögöu forráöamenn liðsins, og liðiö leggur alla áherslu á „frjálsan leik”, þ.e. leikmenn andstæöing- anna eru ekki stift „dekkaöir” allan leikinn. Slask er ekki i topp- formi eins og er sögöu forráöa- menn liösins, en engu aö síður geröu þeir sér góöar sigurvonir. Eyjamenn hafa æft vel aö und- anfórnu og mikil bjartsýni rikir á meöal leikmanna og áhugafólks i Eyjum. Til þess aö styðja enn frekar viö bakiö á okkur hafa fyr- irtæki I Eyjum hafiö fjársöfnun. Nú þegar hafa þrjú fyrirtæki skil- aö sinu fé, og nemur þaö á milli 4-500 þúsund krónur og er þetta ómetanlegur styrkurfyrir okkur, segja forsvarsmenn Eyjamanna. — Viö veröum meö alla okkar bestu menn. Sem stendur hrjáir flensa þrjá leikmenn, en viö von- umst tilað þeir veröi orönir góöir á laugardag, sagöi Jóhann, aðal- maöur Eyjamanna á fundinum. Slask hefur tekiö þátt I öllum Evrópukeppnunum þremur, og tvivegis hefur liöið komist i 8-liöa úrslit, i UEFA keppninni og Evrópukeppni meistaraliöa. Þaö stefnir þvi'I hörkuleik á morgun á Melavellinum og nú er bara aö vona aö veöurguöirnir veröi Eyjamönnum hliöhollir. _ssv— miklum dugnaöi. Vikingar misstu boltann og Valsmenn brunuðu upp, en sending Þor- bjarnar Jenssonar misfórst og Vikingar náðu boltanum og jöfn- uöu siöan i 14:14 meö tveimur mörkum Viggós, sem var I geysi- stuöi I gærkvöldi. Jón Pétur kom Val i 15:14 fyrir Viking úr viti og allt á suöupunkti. Jón Pétur náöi siöan aftur forystunni fyrir Val og Vikingar misstu boltann þegar tæp minúta var til leiksloka. Vik- ingar misstu þá mann útaf, en Valsmönnum virtist ekki ætla aö takast aö nýta sér þaö. Þegar tvær sekúndur voru siöan eftir af leiknum fengu Valsmenn siöan dæmt viti, sem var vægast sagt furöulegur dómur, og endur- speglaöi dómgæsluna allt kvöldiö. Or vitinu skoraöi Þorbjörn siöan örugglega eins og áöur sagöi. Sig- ur Vals —17:15, en siöan upphófst þessi mikli darraðardans. Leik- menn Vikings virtust hins vegar sætta sig viö þá reglu, aö deila ætti upp, til aö fá niöurstööu og þaö skal tekiö fram aö ekki komu fram nein mótmæli af þeirra hálfu. Hitt er svo aftur undarlegt að HKRR skuli ekki setja á- kveðnari reglur, en raun ber vitni. Valsmenn voru því meö nafnbótina Reykjavikurmeistar- ara i handknattleik slöast þegar vitaö var áöur en blaöið fór i prentun. Mörk Vals I gær geröu: Stefán Gunnarsson 4, Þorbjörn Guömundsson 4, Jón Karlsson 3, Jón Pétur 3, Steindór 2 og Bjarni 1. Fyrir Viking skoraöi Viggó langmest eöa alls 8 mörk, Arni Indriða 2, Páll Björgvinsson 2, Skarphéöinn Óskarsson, Steinar Birgisson og Ólafur Jónsson eitt hver. Dómarar voru þeir Hannes Sigurösson og Gunnar Kjartans- son og óhætt er aö segja aö þetta var ekki þeirra dagur. — sSv— KR-ingar í 3. sæti KR-ingar tryggðu sér 3.sætið í Reykjaví kurmót- inu með góðum sigri yfir Ármenningum 21:19 í gær- kvöldi, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik 13:13. Leikurinn var allan tím- ann mjög jafn og mátti vart á milli sjá, en KR-ing- ar sigu framúr á loka- sprettinum. Ármenningar áttu mögu- leika á að sigra á mótinu með því að sigra KR stórt, en sá möguleiki var aldrei fyrir hendi því KR-ingar börðust vel allan timann og gáfu aldrei eftir. -SSv Jafnt hjá AC Milan og Levski AC Milanó og Levski frá Sofíu í Búlgaríu gerðu jafntefli 1:1 í UEFA keppninni í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í Búlgaríu. Bæði mörkin komu á sömu mínútunni. Fyrst skoraði Kiodi fyrir Milan, en þá Milkov fyrir Levskí. -SSv VALUR REYKJA- VÍKURMEISTARI Þorbjörn Guömundsson tryggöi Valsmönnum Reykjavikurmeist- aratitilinn meö þvi aö skora úr viti eftir aö ieiktimanum var lokiö. Öruggur sigur Stúdenta yfir Val i gær Stúdentar unnu í gærkvöldi öruggan sigur á Valsmönn- um í úrvaIsdeildinni í körfubolta. Lokatölur urðu 101:86 fyrir Stúdenta og höfðu þeir forystu í leikn- um allt frá fyrstu mínútu. Stúdentarnir höfðu frumkvæðið allt frá því að flautað var til leiks. Þeir komust snemma i 15:11 og þessi f jörurra stiga munur hélst lengst af út hálfleik- inn. Af og til náðu þeir upp í 8 stiga forystu, eða þá að Valsmenn minnkuðu mun- inn niður í tvö stig, en aldrei tókst Val að jafna. Sex stig skildu liðin að í hálfleik — 49:43 fyrir Stú- denta. Stúdentarnir juku muninn ekk- ert aö ráöi fyrr en liöa tók á hálf- leikinn og náöu niu stiga forystu 77:68 um miöjan seinni hálfleik- inn. Viö þaö var eins og mesti móöurinn rynni af Valsmönnum og breikkaöi biliö smám saman uns lokastaöan 101:86 leit dagsins ljós. Stúdentar léku nd mun betur, en gegn KR um siöustu helgi, en

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.