Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 20. október 1978 o Stefnuræða forsðtisráðherra gerir ráB fyrir.” Gat forsætis- ráöherra þess, aö þeirri megin- stefnu yröi fylgt af rlkisstjórn- inni, aö rikisbúskapurinn veröi hallalaus I árslok 1979. Endurskoðun visitöl- unnar til að draga úr verðbólgu i áföngum. „Endurskoöun visitölunnar á aö vera fyrsta skrefiö á þeirri áætlun um hjöönun veröbólgu á ákveönum áföngum, sem rlkis- stjórnin vill vinna aö I samráöi viö samtök launþega og vinnu- veitenda”, sagöi ráöherrann, en svokölluö visitölunefnd, sem sett var á fót I samræmi viö samstarfsyfirlýsingu stjórnar- flokkanna, hefur þegar hafiö störf. Sagöi forsætisráöherra mikiö vera I húfi aö samkomu- lag næöist um leiöir til þess aö draga úr vixlhækkun verölags og launa og til þess aö treysta raunverulegan kaupmátt launa. Þá ræddi forsætisráöherra þaö stefnumark rlkisstjórnar- innar ,,aö ná allsherjarsam- komulagi um skipan launamála fram til nóvemberloka 1979 án grunnbreytinga á þvi timabili” og heföi sérstakri ráöherra- nefnd veriö faliö aö hafa náiö samráö viö aöila vinnumarkaö- arins um hjöönun veröbólgu og mótun launamálastefnu. Fyrstu ráðstafanir i kjaramálum valda miklum fjárhagsvanda fyrir rikissjóð ,,Ég vil heldur ekki draga neina dul á þaö, aö fyrstu ráö- stafanir rlkisstjórnarinnar I kjaramálum fela I sér mikinn fjárhagsvanda fyrir ríkissjóö. Rikisstjórnin telur aö þann vanda veröi aö leysa, ef tilraun- in til þess aö rjúfa vitahring veröbólgunnar á aö heppnast. Þetta veröur mikilvægasta verkefniö á verkefnaskrá þings- ins á þessu hausti, þvl fjárlög fyrir næsta ár verður aö af- greiöa meö greiösluafgangi til þess aö jafna upp þann halla, sem ætla má aö veröi á þessu ári, og til þess aö hamla gegn veröbólgu”. Sagöi ráöherra að næsta verk- efniö á sviöi efnahagsmála væri undirbúningur þjóöhags- og framkvæmdaáætlunar til nokk- urra ára sem markaöi stefnuna fyrir almennar framfarir I land- inu á næstu árum. öðru framar litið á hagsmuni heildarinnar Þá vék forsætisráöherra máli slnu aö ákvæöum samstafsyfir- lýsingarinnar um atvinnu-, byggöa- og utanrlkismál o.fl., en sagöi svo: „Ég býst viö þvl, aö flestir stuöningsmenn þeirra flokka, sem aö stjórn þessari standa, ætlist til þess, aö rikisstjórn þessara flokka sé umfram allt framfarastjórn. Og vissulega vill þessi rikisstjórn vera fram- farastjórn, svo sem mörg ákvæöi stefnuskrárinnar bera vitni. Hlutverk þessarar stjórn- ar veröur þó fyrst I staö, aö mln- um dómi, fyrst og fremst þaö aö vera viönáms- og aöhalds- stjórn”. Þá sagöi forsætisráöherra I lok stefnuræðu sinnar á Alþingi i gær: „Þessi rikisstjórn ætlar sér ekki þá dul aö gera alla ánægöa. Ákvaröanir rikisstjórnar byggj- ast á samanburöi og mati á hagsmunum og valkostum, aö sjálfsögöu innan ramma lag- anna. Þessi rikisstjórn vill ööru framar llta á hagsmuni heildar- innar án þess þó aö setja frjáls- ræöi einstaklingsins og athafna- þörf skoröur fram yfir þaö, sem þjóöarhagur krefst”. o Óveður Fréttaritari Timans á Hvammstanga, Brynjólfur Sveinbergsson, sagöi, aö um há- degið hefði skolliö á noröan hrlö, allhvasst veöur. Verið var aö slátra, er veðriö skall á, en hætta varö slátruninni þar sem bændur urðu að fara heim á bæi til að smala saman fénu. Mikill sjógangur fylgdi veörinu og ókyrrt var höfninni, enda var stórstreymt. Er leiö á daginn dró úr vindhæö og tók að frysta. Jörö er nú grá á Hvammstanga og viöa hvlt. Ármann Þórðarson á ölafsfiröi sagði, að þetta væri versta veöriö, sem komiö hefði I haust. Þaö var um hádegiö sem skall á meö hvassri norö-austan átt og fylgdi henni snjókoma. I fyrrinótt snjó- aði nokkuö og þegar hvessti tók aö skafa. ölafsfjaröarmúlinn varö ófær, bæöi vegna dimmviöris og snjó- komu. Mikill sjór fylgdi veörinu. Þegar liða tók á daginn dró úr vindhraöa og kólnaöi. — Þetta minnir mann á, að veturinn er skammt undan, sagöi Armann. Þröstur Brynjólfsson, lögreglu- varöstjóri á Húsavík, sagði að þessi veöurbreyting heföi ekki komiöHúsvikingum neittá óvart. Aö vi'su heföi þetta verið versta veður haustsins, en þaö væri ein- faldlega vegna þess aö haustiö hefur veriö einstaklega gott. Norð-austanáttinni fylgdi snjó- koma og því var nokkur hálka á götum en hvergi ófært. O Skattskráin 2. Elliði N. Guöjónsson, Lindar- flöt 37, Garöabæ 1.851.520,- 3. örn Erlingsson, Lyngholti 4, Keflavlk 1.461.626.- 4. Þorsteinn Erlingsson Nón- vöröu 4, Keflavik 1.419.962,- 5. Oliver Steinn Jóhannesson Arnarhrauni 44, Hafnarfiröi, 1.387.013.- 6. Jóhan G. Ellerup, Suöurgötu 4, Keflavík 1.376.946,- 7. Höröur A. Guömundsson, Hringbraut 46, Hafnarfiröi 1.237.992,- 8. Guömundur Einarsson Gimli, Garðabæ 1.180.800.- 9. Þormar Guöjónsson, Tungu- vegi 6, Njarövíkum 1.167.600.- 10. Sveinn A. Stefánsson Holta- geröi 67, Kópavogi 1.121.598,- Félög 1. ísl. aöalverktakar s.f., Kefla- vikurflugvelli 39.443.113,- 2. Fiskimjöl og Lýsi h.f. Grinda- vík 9.270.735.- 3. Samherji h.f., Grindavik 7.458.000.- 4. Fiskiöjan h.f., Keflavik 7.301.837,- 5. Álafoss h.f., Mosfellshreppi 7.285.507,- 6. Börkur h.f., Hafnarfiröi 5.958.081.- 7. Isl. markaöur h.f. Kefla- vlkurflugvelli 5.154.588.- 8. Eldborg h.f. Hafnarfiröi 4.930.014,- 9. Byggingavöruversl. Kópa- vogs, Kópavogi 4.778.208.- 10. Félag Vatnsvirkja h.f. Hafnahreppi 4.610.664.- r a Kosið í framkvæmdaráð Reykjavikur Á fundi borgarstjórnar I gærkvöldi var kosið I fram- kvæmdaráö Reykjavlkur- borgar, sem hafa mun yfirum- sjón meö verklegum f fram- kvæmdum I borginni. Þessir voru kjörnir: Formaöur, voru kjörnir: Formaö- ur, Adda Bára Sigfúsdóttir, Gunnarsson, verkfræöingur, Þröstur ólafsson, hagfræö- ingur, Björgvin Guömunds- son, borgarfulltrúi, Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi, Uavlö Oddsson, borgarfulltrúi og Jónas Ellasson, prófessor. á víðavangi Síöbuxnakrytur íhaldsins Ringulreiðin I herbúöum Ihaldsins hefur veriö tiörædd á siöum dagblaöanna aö undan- förnu. Er þaö aö vonum, aö menn hafi megnar áhyggjur af innanhússkreppu sjálfrar stjórnarandstöðunnar, þvl eins og frasinn segir, er mikilvægt I lýðræðisþjóðfélagi aö stjórnar- andstaðan veiti rlkisstjórninni virkt aðhald I anda ábyrgrar gagnrýni. Eölilega hafa stjórnarsinnar þungar áhyggjur af þeirri aö- steðjandi hættu aö rikisstjórnin bókstaflega sleppi fram af sér beislinu og þjóðarinnar, ef Geir HaUgrlmsson málamiölari og félagar taka ekki aö rýna alvar- legum augum gjöröir hennar, áöur en langt um líður. Þvl er mjög brýnt aö siöbuxnakrytur Ihaldsins taki enda hiö fyrsta svo aö „skjaldborg lýöræöis- ins”, sem útilokar 1. þingmann Reykvikinga frá nefndastörfum getí tekið rösklega til hendinni sem brjóstvörn einkafjár- magnsins. t leiöara Þjóðviljans I gær ræöir Arni Bergmann um vandamál stjórnarandstööunn- ar og hefur sýnilega áhyggjur miklar. Ferleiðarinn hérá eftir en yfirskrift hans er: „Flokkurl leit aö heimilisfangi”. Undarlegur hrunadans „Almenningur hefur undan- farna daga orðiö vitni aö undar- legum hrunadansi I Sjálfstæöis- flokknum. Sú heift er svo mögn- uö sem fer eldi um flokkinn aö þingliöiö getur ekki einu sinni unnaö fyrsta þingmanni Reyk- vi'kinga, Albert Guömundssyni þess aö kjósa sér sæti I nefnd- um, og formennska I þing- flokknum er oröin aö sllku stór- máli aö engu er likara en aö aöildin aö Nato sé I húfi eöa eitt- hvaö annað állka hjartfólgiö Sjálfstæöisflokknum: Formúlur hægriblaöanna um átökin veröa æ undarlegri meö degi hverjum. Þannig segir t.d. I einu þeirra I gær: „Þegar I flest skjól virtist fokið fyrir liö þeirra Ragnhild- ar og félaga ersú hugmynd sögö hafa kviknað aö leita eftir þvl viö Ellert Schram aö hann færi fram gegn Gunnari til þess aö gera Friðrik Sophusson óvirkan sem stuöningsmann Gunnars og tryggja þannig fylgi beggja”. Viö þessa skýrslu er hnýtt tilvis- un I einn af frammámönnum flokksins sem segir aö það sé timabært aö stofna félag til verndar og eflingar lýöræöis innan Sjálfstæöisflokksins.” Leit að blórabögglum „Þegar leitað er skýringa á ringulreiöinni innan Sjálf- stæöisflokksins munu lang- flestir hugsa fyrst til kosningaósigranna fyrrá árinu, enda er þaö ekki nema von: slikir ósigrarbjóöa upp á leit aö blórabögglum sem eigaaö taka á sig syndir flokksins. En aö baki þessu mannastrlöi felst I raun annaö og meira. Eins og menn vita er Sjálf- stæöisflokkurinn sundurleitur flokkur, fylgi hans stendur vlöa fótum og er fengið meö ýmsum hætti — jafnt meö fyrirheitum um frama I kapitaliskri sam- keppni sem meö skirskotun til arfs Bjarts 1 Sumarhúsum I vit- und islenskra alþýöumanna og svo meö vissri tilhllðrunarsemi viö sósialdemókratiska félags- málastefnu. Af eðli málsins leiöir aö Sjálfstæöisfiokkurinn þarf á sterkum leiötoga aö halda sem meö persónu sinni og myndugleika breiöir yfir þær andstæður sem lifa meö þessu flokksbákni. Nú um skeiö hefur flokkurinn ekki átt sllkan for- ingja. Og þvi hafa menn getaö fylgst meö þvi hvernig hver Sjálfstæðismaðurinn af öörum tekur til máls um eöli flokksins um þann kjarna sem þeim finnst flestum týndur og gefinn vinstriflokkunum. Þcir heimta aö flokkurinn skoöi sjálfan sig rækilega og taki þá upp meiri trúnaö viö þaö sem nefnt hefur verið framtak einstaklingsins og svo viö frjálsan leik markaöslögmála.” List sýndarmennsku og lögheimili Sjálfstæðis- flokksins. ,,En aö vonum eru ýmsir hræddir viö slikt uppgjör sem leiða mundi til þess aö Sjálf- stæöisflokkurinn skilgreindi sig alfariö sem hægri flokk. Sá ótti kemur mjög greinilega fram I Reykjavikurbréfi Morgunblaös- ins sl. sunnudag. Þar eru uppi hafðar miklar vangaveltur um þaö aö hugtökin vinstri og h ægri séu úrelt og óbrúkleg i pólitlk. Siöan er sagt, aö Framsóknar- flokkur, Alþýðuflokkur og Al- þýöubandalag séu ailir bæöi hægriflokkar og vinstri flokkar. Þaö er erfitt aö finna heiia brú I þeim vangaveltum, en þaö skiptir ekki höfuömáli. For- vitnilegra er aö sjá aö greinar- höfundur hefur af þvi mestar áhyggjur aö Sjálfstæðismenn kunni nú aö gleyma þeirri list aö reyna aö sýnast i senn til vinstri og til hægri. „Þaö er ekkert sáluhjálparatriöi aö festa sig i einhver orð, og vera t.a.m. hægri maður án skilgreiningar” segir blaöið. Ahyggjur Morgunblaösins eru augljósar, þaö óttast aö þaö kvarnist rækilega úr fylgi flokksins — ef þeir veröa ofan á sem vilja aö Sjáifstæðisflokkur- inn gangi betur fram i aö kann- ast viö hægrieðli sitt. Og þaö mun duga blaðinu skammt að reyna aö þurrka út mun á vinstri og hægri i vitund manna meö skirskotun til þeirra marg- vislegu málamiölana sem hljóta aö einkenna okkar fjögurra flokka kerfi. Hvaö sem liður pólitiskum fimleikum, þá er þaö afstaöa einstaklinga, hópa og flokka til eignarréttar á fram- leiöslutækjum.samneyslu og út- færslu lýðræöis sem svarar spurningunni um þaö hvort þeir standi til vinstri eöa hægri I til- verunni. 1 þeimi efnum þarf Sjálfstæöisflokkurinn aö sjáif- sögðu ekki aö leita aö heimilis- fangi — en innan hans er nú tek- ist á um þaðlhvaða mæli hann á aö kannast opinberlega viö lög- heimili sitt i tilverunni.” —SS Beethoven lifir Maöur vetrarins veröur Ludwig van Beethoven — Sinfóniuhljómsveit islands mun flytja allar sinfóniur hans og konserta á sex af hinum 18 fastatónleikum sinum. Þetta er vel til fundið, og raunar sjálf- sagt, þvi óumdeilanlega er Beethoven einn af höfuðjöfrum mannsandans. Þarna hefur Sinfóniuhljómsveitin loks tekið upp stefnu — aö taka eitt tónskáld sérstaklega fyrir — sem hlustendur munu kunna vel aö meta, enda var Háskólabló troöfúllt á fim mtudagskvöldiö (12. október), og komust færri aö en vildu. Aö sönnu voru á efnisskránni tvö helstu „poppverk” skáldsins, 5. sinfónian og 5. planókonsertinn, en mér segir svo hugur um, aö þetta veröi ekki i siðasta sinn sem Beethoven veröur leikinn fyrir fullu húsi i Reykjavík i vet- ur. A stjórnpalli var Spánverjinn Rafael Frúbeck de Burgos, virt- ur stjórnandi og mikils metinn, eins og marka má af þvi, aö hann tók viö stjórn Lundúna-fil- harmóniunnar af Klemperer. En er núna aöalstjórnandi spönsku rikishljómsveitarinn- ar. Viö pianóiö var Bandarlkja- maöurinn Stephen Bishop-Kovacevich, aldeilis ljómandi maður i Beethoven. Mér fundust þetta vera stór- góðir hljómleikar, einkum sinfónian. Bæöi hljómsveitin og hljómsveitarstjórinn lögðu sig alla fram.og jafnt strengir sem blásarar voru upp á sitt bezta. Bæöi var, aö strengirnir voru nú meöflesta móti, og aö nú viröist kveöa viö nýjan og betri tón hjá þeim, eins og skýrt kom fram á aukatónleikunum um daginn. En af öðrum blásurum ólöstuö- um ber að geta sérlega fagurrar spilamennsku hjá klarinettun- um (Sigurði I. Snorrasyni og Einari Jóhannessyni), og öruggs hornleiks hjá Viðari Alfreössyni og Stefáni Stephen- sen. Tónlistarunnandi hér i bæn- um, sem fylgzt hefur meö starfi S.t. frá upphafi, og er auk þess vel heima i heimskúnstinni, sagði mér einu sinni, að bezta uppfærslu á 5. sinfóníunni heföi hann heyrt hér heima hjá Ró- bert Abraham i Þjóöleikhúsinu. Og það var engin „rútinuupp- færsla” heldur sem við heyrðum nú á fimmtudaginn. Sumum þótti hún minna mest á gömlu upptökuna með Klemperer og Lundúna-fil- harmóniu ekki sizt Andante con moto þátturinn. Mikíll stjórnandi — og þaö er de Burgos — þarf aö hafa tvennt til að bera: hann þarf að vera skapandi hugsuöur i tónlist, sem leggur sjálfstæöan (og gjarnan nýjan.ef hannerbetri) skilning i verkin — Leonard Bernstein talar t.d. um „5. sinfóniuna sina”, og á þar við 5. sinfóniu Beethovens I sinni uppfærslu. Og stjórnandi þarf að hafa tæknina á valdi sinu, kunna aö fara með tónsprotann, þannig aöhann geti tjáö hljómsveitinni vilja sinn hindrunarlaust, svo allir skilji (þetta heita „tjáskipti” á stjórnar- ráðs-islenzku). Þetta hefur de Burgos hvort tveggja til aö bera, enda „náöi hann miklu út tónlist

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.