Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. október 1978 3 Segir Magnús aí sér -úr stjóm Brunabótafélags íslands Kás — Fyrir stuttu boöuöu for- svarsmenn Brunabótafélags is- lands til fundar meö blaða- mönnum. Voru þar mættir stjórnarmenn félagsins. Kom þá f ljós, aö Magnús H. Magnús- son er varaformaöur i stjórn Brunabótafélags tslands, en hann fer nú meö embætti trygg- ingamálaráöherra. Timinn sneri sér til Magnúsar tryggingaráöherra og spurði hann, hvort honum þætti ekki óeölilegt aö ráðherra, sem færi meö yfirstjórn tryggingamála- sæti I stjórn eins trygginga- félagsins. Sagöi Magnús , aö hann heföi nugleitt að segja af sér, en enn ekki tekið neina ákvörðun um það. Aðalákvöröunin yrði nátt- úrulega tekin á fulltrúaráðs- fundifélagsins á vorikomanda. „Brunabótafélagið er ekki nema óbeint undir stjórn trygg- ingamálaráðuneytisins”, sagði Magnús”, og ég man t.d. að Emil Jónsson fyrrverandi fél- ags-, heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra átti sæti i stjórn Brunabótafélagsins meðan hann gegndi störfum ráðherra.” Lagði Magnús rfka áherslu á það, að Brunabótafélagið væri eign sveitarfélaganna, sem öll kysu mann i fulltrúaráð þess, sem aftur kysi þriggja manna Magnús H. Magnússon stjórn. Þvi væri ekki um neina „privat” hagsmuni neins að ræöa. Sagöi Magnús að lokum, að hannværiennað hugleiða þetta mál, en heföi enga ákvöröun tekið um það. Vei kæmi til greina að hann segði af sér, en samstjórnarmenn hans I Bl. hefðu hvatt hann eindregiö til þess að halda áfram i stjórninni. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur, um nýafstaðinn héraðsfund Reykjavikurprófastsdæmis: Kröftum presta og starfs- liðs kirkna þyrfti að beita .................. skipu- legar AM — t gær leit séra ólafur Skúlason, dómprófastur, við hér á ritstjóminni og viö gripum tæki- færið til þess aö spyrja hann frétta af nýafstöönum héraös- fundi Reykjavikurprófasts- dæmis. Séra Ólafur sagði, að þessi fundur heföi verið óvenjulega fjölmennur, þar sem auk presta og safnaðarfulltrúa, sem ber að sa*ja slika fundi, hefði verið boö- iö til hans öðrum sóknarnefndar- mönnum. Voru fundargestir þvi um sextíu. A fundinum voru lagð- ir fram reikningar fyrir liðið ár, eins og þeir voru samþykktir á aðalsafnaðarfundum heima fyrir i hverri sókn. Kvaðst séra Ólafur á þessum fundi hafa kosið að leggja fram skýrslu prófasts, i staðþess að flytja langa ræðu, og hefði hann i skýrslunni dregið fram höfuöatriöin úr skýrslum prestanna. Þá lýstu sóknarnefndir helstu viðfangsefnum sinum og áform- um. A þessu ári, þann 19. mars sl. var vigt safnaðarheimili i Arbæjarhverfi og I haust var tek- in fyrsta skóflustungan að nýju saf naðarheimili i La ugarnessókn. Þá erunú tvær kirkjur I smiðum, Áskirkja og Langholtskirkja. Breiðholtssöfnuður undirbýr nú Kirkjumálaráöherra, Steingrimur Hermannsson.flytur ávarp sitt á héraösfundi Reykjavikurprófastsdæmis. kirkjusmiði og hefur fengið lóð undir hana, en Fella og Hólasókn og Seltjarnarnessókn, biða eftir lóðum undir kirkju. Almennar umræður urðu um þessa skýrslu. Ávarp herra kirkjumálaráð- Á héraösfundinum flutti Stein- grimur Hermannsson, kirkju- málaráðherra, ávarp og var góöurrómur gerður að máli hans. Lýsti það bæði skilningi á hinu kirkjulega starfi og þvl að kirkjan mætti sinna veigamiklu hlutverki sinu i þjóðlifinu. Til þess að það mætti veröa, yrðu ýmsar ytri for- sendur að vera fyrir hendi, bæði húsnæði og starfslið. Kvaðst ráð- herrann mundu kynna sér samþykktir kirkjuþings og gera sitt til þess að rödd kirkjunnar mætti heyrast á Alþingi. Undir orð ráöherrans tók Ami Gunnarsson, alþingismaður, og boðaöi hann á fundinum aö hann mundi standa að sérstakri tillögu- gerð um samskipti rikisins og kirkjunnar á þingi. Þá flutti prófessor Björn Björnsson mjög merkt erindi um hlutverk kirkjunnar I borgarsam- félagi, sem vakti mikla athygli viðstaddra. Jafna þarf kröftum starfsliðs skipulegar niður 1 skýrslu dómprófasts Framhald á bls. 23. kom Rís stórhýsi í stað Hótels Akureyrar? ATA — 1 nýútkomnum tslend- ingi segir, aö Jóhannes Fossdal, eigandi Hótels Akureyrar, hafi I hyggju aö rifa húsiö og byggja sex hæöa hús i staöinn á lóöinni, það er að Hafnarstræti 98. Jóhannes hefur óskað eftir umsögn byggingarnefndar Akureyrarbæjar um fyrirhug- aða byggingu. Jóhannes hyggst byggja húsið I tveimur áföng- um. Fyrri áfanginn yrði 6 hæðir og kjallari og byggðist sunnan og austan við Hótel Akureyri, siðari áfanginn, sem einnig yrði 6 hæðir og kjallari, byggðist á þeim stað, sem Hótel Akureyri stendur á núna. Ekki er ósennilegt, segir i ís- lendingi, að Jóhannes ætli að reka þarna hótel og skemmti- stað. Að lokum segir i tslendingi: Ekkikemurþó fram i erindi Jó- hannesar, hvernig hann ætlar að leysa það vandamál, að götu- hæð Hótels Akureyrar er ekki i hans eign heldur i eigu þeirra verslana, sem þar eru. Óveður á norðanverðu landinu — viða 10 til 12 vindstig á miðum ATA — Vetur konungur minnti á sig á norðanveröu landinu i gær og frá Vestfjöröum til NoröausturIands| fengu menn á sig noröan bál og snjókomu. Ólafsf jarðarm úlinn varö ófær vegna dimmviöris og skafrenn- ings, og hætta varö viö siátrun á Hvammstanga vegna þess aö bændur uröu aö fara heim á bæi til aö smata. Að sögn Veðurstofunnar var bálhvasst á svæðinu frá Vest- fjöröum til Norð-Austurlands. Veðrið náöi jafnvel suður um Breiðafjörð. Veðri þessu fylgdi vægtfrost og snjókoma. Viða var mjög hvasst, og á miðum voru 10—12 vindstig. Framhald á 8. siðu „Getur engan vegínn farið saman” — segir Matthias Bjarnason fyrrverandi tryggingamálaráðherra Kás — „Mér finnst þaö engan ráöherra. Og hefði sú orðið veginn geta fariö saman, aö raunin. vera tryggingaráöherra og eiga „Alveg eins og ég tók þessa jafnframt sæti i stjórn eins ákvörðun á sinum tima”, sagði tryggingafélagsins ”, sagrii Matthias, „finnst mér eðlilegt Matthias Bjarnason, fyrrver- andi tryggingarráöherra I sam- tali við Tímann. „Ég var stjórnarformaður i stjórn Samábyrgðar Isl. fiski- sldpa”, sagði Matthias, „þegar ég tók við tryggingaráðherra- embættinu,en óskaðistrax eftir þvi að vera leystur frá þeim störfum. Mér fannst óráðlegt að sitja þar áfram, enda er óeðli- legt, að ráðherra geti setið I stjórn stofnunar sem heyrir undir hans ráðuneyti. Trygg- ingaráðherraþarf alltaf að vera að taka einhverjar ákvarðanir, sem falla ekki i kramið. Að visu tók Matthias það fram, að hann heföi alla sina ráðherratið átt sæti I stjórn Vél- bátaábyrgðarfélags ísfirðinga. Hann hefði þó strax skrifað þeim bréf og tilkynnt að hann gegndi ekki störfum i stjórninni meðan hann gegndi störfum að aörir geri það sama.” Matthias Bjarnason Fimm sölur i gær: Brettingur seldi í Grimsby Kás — Agætis sölur voru hjá islenskum skipum erlendis i gær. AIls var landað á fimm stööum, eöa öllum þeim stööum sem nú er landaö á. Fyrster að nefna Bretting, sem seldi i Grimsby. Er það fyrsta salan i þeim bæ i langan tima. Brettingur seldi 115.2 tonn, og fékk fyrir aflann 41.2 millj. kr., meðalverð 358 kr. 1 Fleetwood seldi skuttogarann Arnar 114 tonn, fyrir 40.4 millj. kr. meðal- verð 354 kr. Skuttogarinn Arin- björn seldi i Hull 86.2 tonn á 28.1 millj. kr., meðalverð 326 kr. Þá seldi vélbáturinn Valdimar Sveinsson 1 Cuxhaven, 43 tonn, og fékk fyrir þau 12.5 millj. kr. meðalverð 291 kr. Einnig seldi vélbáturinn Gunnar i Bremen- haven, 65,4 tonn, á 20,5 millj. kr., meðalverö 313 kr. 1 fyrradag seldu þrir bátar erlendis. Runólfur landaöi i Fleetwood 88.7 tonnum, og fékk fyrir þann afla 33.3 milij. kr„ meðalverð var 376 kr. Búöanes GK landaði i Bremerhaven 50 tonnum. Fékk hann fyrir þau 14.8 millj. kr„ meðalverð 297 kr. Að lokum landaði Brimnes, á sama stað, 55.3 tonnum og fékk fyrir þau 14.8 millj, kr., meðalverð 267 kr. Slldveiðar frá Höfn: Fyrstu hringnóta- veiði landað í gær — veiðin I reknet orðin meiri en i fyrra Kás — SæmUegasta veiöi var I fyrrinótt 1 reknet. Alls bárust á land á Höfn i Hornafiröi um 2000 tunnur frá 22 batum. Veiöisvæöiö er á svipuöum slóöum og undan- fariö, austur af Hjörleifshöföa út aö HroUaugseyjum. Aö sögn óskars Valdimarsson- ar á Höfn er heildarveiðin á þess- ari sildarvertið frá Höfn orðin 41.106 tunnur. Er það 1.701 tunnu meira en veiösthafði á sama tima i fyrra. 1 gær barst á land fyrsta sildin úr hringnót til Hafnar. Voru það 109 tunnur sem Jón Helgason landaöi. Er hann sá eini heima- báta sem er á hringnót, hinir munu velflestir vera á rdcnetum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.