Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 2
7 2 Föstudagur 20. október 1978 Bráðabirgðastjórnin i Ródesiu: Gerði sprengjuárás á höf- uðstöðvar Nkomo í Zambíu — í 20 km fjarlægð frá höfuðborginni, Lusaka, og 150 km fyrir utan landamæri Ródesíu — Nkomo kveðst ekki ræða við glæpamenn sem varpa napalmsprengjum á menn hans Salisbury/Reuter— Bráðabirgðastjórnin i Ródesiu gekk i gær fram af mikilli hörku við tilraunir sinar til að vinna á svörtum skæruliðum sem herja á Ródesiu frá nágrannarikjunum. Sprengjuárásir voru gerðar á höfuðstöðvar Zimbabwe i 20 km fjar- lægð frá höfuðborg Zambiu, Lusaka, en leiðtogi Zimbabwe skæruliða er hinn kunni Joshua Nkomo. Hafa stjórnarhermenn frá Ródesiu ekki áður gengið svo langt i árásum inn i Zambíu eða hætt sér svo nærri höfuðborginni. Ennfremur var ráöist inn i Mosamblk og jafnframt geröar sprengjuárásir úr flugvélum. Hófust árásirnar á búöir skæru- liöa I Mósamblk raunar I fyrra- dag og er þetta önnur árásin þar á einum mánuöi. Arásin á stöövar Nkomo i Zamblu kom skæruliöum hins vegar mjög á óvart og varö þar mannfall mikiö aö taliö er. Sagöi Nkomo I gær aö m.a. heföi veriö varpaö napalmsprengjum á búöir sinar og viöurkenndi hann aö mannfalliö heföi veriö mikiö en vildi ekki eöa kvaöst ekki geta gefiö nákvæmari upplýsingar. Hann var spuröur hvaöa áhrif þetta heföi á fyrirhugaöar viö- ræöur þeirra skæruliöafor- ingjanna og fulltrúa bráöa- birgöastjórnarinnar meö fulltrú- um vestrænna rikja. Svaraöi Nkomo þvi til aö þetta sýndi hvaöa skripaleikur væri á ferö- Nkomo inni og gaf I skyn aö sprengjurnar sem Smith heföi notaö væru komnar frá Bandarikjunum þar sem hann er nú I heimsókn. Hann sagöi síöan: „Hvernig gætum viö talaö viö glæpamenn sem kastaö hafa á okkur napalmsprengj- um?” Bráöabirgöastjórnin I Ródesiu hefur nú einnig tekiö ákvöröun um aö kveöja I stjórnarherinn blökkumenn á aldrinum 18 til 25 ára frá 1. janúar næstkomandi. Þessi ákvöröun og árásirnar I gær og fyrradag á skæruliöana geta ekki þýtt annaö en stjórnin sé nú fullráöin I þvl aö semja ekki viö skæruliöa heldur ráöa niöurlög- um þeirra. Allt gerist þetta svo á sama tima og Ian Smith og þrir leiötogar blökkumanna úr bráöa- birgöastjórninni eru i Bandarikj- unum aö vinna stuöning og hafa þar gefiö yfirlýsingar um aö þeir séu fúsir til viöræöna viö skæru- liöaleiötogana. I Mósamblk eru taldir vera um 15 þús. skæruliöar undir stjórn Robert Mugabe og 10 þús. undir stjórnNkomoIZambiu. Hafa þeir notiö ýmislegrar aöstoöar Sam- einuöu þjóöanna en markmiö þeirra er aö ráöast inn i Ródesiu og kollvarpa stjórn Ian Smiths og blökkuleiötoganna þriggja, Sithole og Chirau. Tilgangur bráöabirgöa- stjórnarinnar meö árásunum á skæruliöa nú er tvimælalaust aö draga úr móö þeirra og koma I veg fyrir aö þeir geti á næstunni beitt sér verulega. Aö vinna þannig tima og möguleika á aö láta kosningar fara fram i Róde- siu þar sem allir menn, hvitir og svartir, hafa jafnan atkvæöisrétt og síöast en ekki sist aö blása kjarki I hvita menn sem komnir eru aö þvi aö örvænta gagnvart styrk skæruliöanna og þeim alþjóölega stuöningi er þeir hafa aö undanförnu hlotiö I rikari mæli en áöur. ERLENDAR FRETTIR umsjón: Kjartan Jónasson Dayan: Viðræðurnar um það bil að misheppnast Washington/Reuter — Friðarviðræður Egypta og tsraelsmanna f Bandarikjunum eru strandaðar og hleraði bandarískur blaða- maður i gær að Moshe Dayan, utanrikisráð- herra ísraels, sagði við Carter, forseta Banda- rikjanna: ,,Það er mjög vafasamt að þér takist að bjarga viðræðunum frá þvi að misheppn- ast”. Dayan bætti viö: „Þetta er ekki eins og í Camp David þar sem þjóöhöfiingjarnir sjálfir ræddust viö”. Carter svaraöi: „Ég geri mér grein fyrir þvi aö það er eitt stærsta vandamálið”. Stuttu siöar lýsti Carter þvi yfir aö hann mundi boröa hádegisverð meö viöræöunefndunum þar sem mál- iö yröu rædd. Þá gaf Carter út yfirlýsingu um aö engin svo alvarleg vandamál væru á feröinni, aö þau væru ekki Dayan leysanleg. Um tiltekna full- yröingu Dayans sem blaöamenn áttu ekki aö heyra en heyröu samt sagöi Carter aö hún heföi átt viö sérstakan þátt málsins sem ekki yröi leystur án þess aö þjóöhöföingjar landanna væru meö i spilinu, en ekki um viö- ræöurnar I heild. Samkomulagið í Namibíu vekur óvissu — bæði kosningar S-Afrikustjórnar og Sameinuðu þjóðanna fari fram Pretoria/Ruter — Greint var frá einhverju furöulegasta málamiölunarsamkomulagi sem um getur i gær, en þaö náö- ist á fundi stjórnar S-Afriku og utanrikisráöherra sex vest- rænna rikja i Pretóriu f yrr i vik- unni. Niöurstaöa fundanna er sú aö S-Afrika baldi kosningar I Namibiu (Suövestur-Afriku) i desember næst komandi, vest- ræn riki taki ekkert mark á niöurstööunum og á vegum Sameinuöu þjóöanna veröi aö nýju haldnar kosningar næsta sumar. Það sem kjósa á um i Nami- bíu er sjálfstæöi landsins og stjórnvöld i framtiöinni. S-Afrikustjórn hefur lofaö og þaö loforð felst i samkomulag- inu, sem hún geröi viö Vestur- lönd fyrr I vikunni, aö beita á- hrifum sinum til þess aö þau stjómvöld er kjörin veröa I des- emberkosningunum vinni meö Sameinuöu þjóöunum og viröi niöurstööur kosninga þeirra er þau beita sér fyrir. En eins og Pieter Botha forsætisráöherra S-Afriku sagöi: „Hvernig get ég neytt þá stjórn er veröur kjörin til aö fara eftir þessu, ef áhrif min duga skammt?” Þaö er vitaö og liggur fyrir aö i desember kosningunum munu SWAPO samtökin ekki taka þátt en af Sameinuöu þjóöunum eru samtökin viöurkennd sem for- svarsmenn almenningsálitsins I Namibiu sem veriö hefur undir stjórn S-Afriku I 60 ár. DTA samtökin, þar sem itök hvitra og S-afrikanskra stjórn- arsinna eru mest, munu aö öll- um likindum vinna I desember- kosningunum, en leiötogi þeirra, Dirk Mudge, sagöi i gær aö ráöagerðir Sameinuöu þjóö- anna væru ekki aö þeirra skapi og þeir mundu ekki taka þátt I kosningunum sem þær stæöu fyrir. Hann bætti svo viö aö þaö væri aö sjálfsögöu I lófa lagiö fyrir þá stjórn er kosin yröi i desember aö koma i veg fyrir kosningar á vegum Sameinuöu þjóöanna. Hjá Sameinuöu þjóðunum hafa niöurstööur samninganna viö S-Afrikustjórn vakiö mikinn efa og óvissu. Mun Oryggisráöiö sennilega koma saman aö viku liöinni til aö ræöa máliö. Þykir ekki óliklegt aö utanrlkisráö- herrunum sex sem samkomu- lagiö geröu viö S-Afrlkustjóm muni ganga brösulega og sann- færaráöiö um ágæti samkomu- lagsins. Páfi hyggur að fjármálunum Jóhannes Páli II. Vatikanið/Reuter — Fyrsta verk nýkjörins páfa, Jóhannesar, Pals II., verður væntanlega Dollarinn jafnar sig London/Reuter — .Dollarinn rétti viö á gjaldeyrismörkuóum I gær, mest gagnvart svissneska frankanum en einnig verulega gagnvart breska pundinu sem var aö veröa komið I tvo doll- ara. Samtimis lækkaöi gull- veröiö verulega. Gagnvart þýska markinu hækkaö gengi doliarans einnig ofurlitiö og er þaö nýnæmi. að reyna að rétta við fjárhag Páfagarðs sem er orðinn mjög bágbor- inn. Þaö er af sem áöur var aö Vati- kaniö var eitthvert rikasta veldi veraldar með tekjur hvaðanæva úr heiminum. Areiðanlegar heimildir i' dag herma aö nú sé svo komið að Vatikanið sé farið að selja af höfuöstól sinum til að greiða skuldir. Fjármál Vati- kansins eru hinsvegar ekki borin á torg og nákvæmar upplýsingar eru ekki fáanlegar um stööu þeirra. Súdan- her yfir- gefur Beirút Beirut/Reuter —■ Samkomulag Arabarlkjanna sem hafa afskipti af friðargæslusveitunum i Beirut viröist nii ætla aö veröa aö engu þar sem Súdanstjórn hefur kallaö heim herlið sitt i Beirut I staö þess, eins og samið haföi verið um, aö Súdönum yröi fjölgað i friðargæsiuliöinu og Sýrlending- um fækkaö til aö draga úr spennu í borginni. Hermenn frá Saudi-Arabiu og Arababandalagsiöndunum hafa lúns vegar tekiö viö varöstööu af hermönnum Sýriendinga sums staðar i borginni, t.d. i hæsta turninum i hverfi kristinna, en þaöan héldu Sýrlendingar uppi skothriö á kristna I óeiröunum fyrir skömmu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.