Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.10.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 20. október 1978 23 flokksstarfið London Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferö til London dagana 27/11-3/12 ’78. Hótel Y er huggulegt nýlegt hótel meö flestum þægindum og mjög vel staösett i hjarta Lundúna. S.U.F.arar og annaö Framsóknarfólk látiö skrá ykkur sem fyrst, þvi siöast seldist upp á örskömmum tima. Siminn er 24480 kl: 9- 17 S.U.F. Húsavík Arshátlö Framsóknarfélags Húsavíkur veröur haldin I félags- heimilinu á Húsavik, laugardaginn 28. október n.k. og hefst hún meö boröhaldi kl. 19.30. Avarp flytur Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra. Veislustjóri veröur Einar Njálsson Til skemmtunar veröur: Kvartettsöngur' Jörundur flytur gamanmál og margt fleira. Hljómsveitin Stuölar leikur fyrir dansi. Aögöngumiöinn aö árshátiöinni gildir einnig sem happdrættis- miöi og er vinningur vikuferö til Lundúna meö Samvinnuferö- um. Miöa og boröapantanir I sima 41507 og 41510. Pantanir þurfa aö berast eigi siöar en fimmtudaginn 26, október. Allt Framsóknarfólk er hvatt til aö sækja árshátiöina og taka ■ meö sér gesti. Framsóknarféiag Húsavfkur Félagsgjöld Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda glróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiöiö þau á skrifstofu félagsins,- Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutlma. Stjórn FUF I Reykjavik. Akranes Aöalfundur Framsóknarfélags Akraness veröur haldinn mánu- daginn 23. október kl. 21 i Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Noröurlandskjördæmi eystra veröur haldiö á Húsavik dagana 28. og 29. október og hefst kl. 10.00 laugardaginn 28. október. Steingrlmur Hermannsson, ráöherra, mætir á þingiö. Stjórnin. Árnesingar — Selfyssingar Steingrlmur Hermannsson, dómsmála- og landbúnaöarráöherra, veröur frummælandi á almennum fundi um stjórnmálaviöhorfiö, sem haldinn veröur aö Eyrarvegi 15, Selfossi, þriöjudaginn 24. október kl. 21.00. Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélag Selfoss Framsóknarfélag Hverageröis FUF Arnessýslu Framsóknarfélag Arnessýslu Njarðvíkur Fundinum sem f'raihsóknarfélag Njarövikur ætlaöi aö halda á laugardag er fre^taö'um óákveöinn tlma vegna jaröarfarar. Fundartlmi veröur auglýstur slöar. Stjórnin Grundarfjörður Aöalfundur Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi veröur haldinn I Grundarfirði laugardaginn 21. október kl. 14.00 I matsal hraö- frystihússins. Stjórnir félaganna. Framsóknarvist Þriggja kvölda framsóknarvist og dans hefst fimmtudaginn 26/10 á Hótel Sögu og verður siöan spilaö 9/11 og 23/11. Góö kvöldverðlaun veröa að venju og heildarveröiaun veröa vöruút- tekt að verömæti 100 þús. kr. Nánar auglýstlTimanum. Framsóknarfélag Reykjavlkur Föstudagur 20. október. 7. 00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55. Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir les sögu sina "Búálfana” (10). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.10 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Þaö er svo margt: Einar Sturhison sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Alfred Mouledous pianóleikari. Sinfóniuhljómsveitin i Dall- as og kór flytja „Promet- heus: Eldljóö” op. 60 eftir Alexander Skrjabln, Donald Johanos stj. / Edith Peine- mann og Tékkneska fllhar- moniusveitin l Prag leika Fiðlukonsert I a-moll op. 53 eftir Antonln Dvorák, Peter Maag stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miödegissagan: ,,Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen Inga Huld Hákonardóttir les (5). 15.30 Miödegistónleikar: Sinfóniuhljomsveit Berlinar leikurSænska rapsódlu nr. 2 „Uppsalarapsódiuna” op 24 eftir Hugo Alfvén, Stig Ry- brant stj. / Suisse Romande hljómsveitin leikur „Pelleas og Melisande”, leikhústónlist op. 80 eftir Gabriel Fauré, Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Hvaö er aö tarna? Guörún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna og umhverfið: Lúsin. 17.40 Barnalog 17.50 Baráttan gegn reyking- um Endurtekinn þáttur Tómasar Einarssonar frá deginum áöur. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinur málleysingjanna Eirikur Sigurðsson rithöf- undur segir frá starfi séra Páls Pálssonar I Þingmúla, sem var forgöngumaöur um aðstoö viö mállaust fólk á sinni tiö. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands i Háskólablói kvöldiöáöur, — fyrri hluti Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikari: Gisela Depkat frá Kanada a. „Jó”, hljómsveitarþáttur eftir Leif Þórarinsson. b. Sellókonsertnr. 1 op. 49 eftir Dmitri Kabalevský. 20.40 Menningarstarf verka- lýössamtakanna Böövar Guömundsson ræöir viö Helga Guðmundsson tré- smiö á Akureyri um Menn- ingar- og fræöslusamband alþýöu. 21.10 Pianósónata I B-dúr (K333) eftir Mozart Arthur Balsam leikur. 21.30 Kaflar úr endurminning- um Þorleifs Jónssonar Jóhannes Helgi rithöfundur skráöi. Gisli Halldórsson leikari les. 21.50 „Abraham og isak”, ballaöafyrirbaritónrödd og kammersveit eftir Igor Stravinsky. Richard Frisch syngur meö Columbiu-sin- fóniuhljómsveitinni, Robert Craft stj. 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy” eftir Edgar Wallace Valdimar Lárusson les (5). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Asta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp v Föstud. 20. október 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúöu leikararnir Gest- ur leikbrúöanna I þessum þætti er söngkonan Petula Clark. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.00 Sjálfræöi. (Age of Consent) Bandarisk bló- mynd frá árinu 1968. Aöal- hlutverk James Mason. Heimskunnur listmálari er kominn I þrot meö hug- myndir. Hann flyst þvl til afekekktrar fámennrar eyj- ar viö strönd Astraliu. Meöal ibúa eru ung stúlka og drykkfelld amma henn- ar. Þýðandi Jón O. Edwald. Kröftum presta fram aö afar mismikiö álag er á starfslið safnaöanna I Reykjavik, sem best má s já af þvl aö þar sem flestar fæöingar eru I söfnuöi á ári, eru þær 212, en fæstar 53. Gefa þessar tölur til kynna aö jafna þyrfti kröftum presta meira niöur á hinar ýmsu sóknir og víöa er brýn þörf á aö safnaöarsystur og félagsfulltrúar fáist ráönir til starfa. Séra ólafur kvaö prests- starfiðóhemju annasamt og mik- iö um aö leitaö væri til presta utan vanalegra embættisverka, vegna margháttaðra vandamála fjölskyldna og einstaklinga. Gat hann um athyglisverða hugmynd, sem kona ein heföi boriö fram, en hún væri sú, aö stofna sérstakan sjóö, svo hægt væri aö sinna sllk- um viötölum á sérstakri slma- vakt að nóttu og degi, og annaöist prestur eöa sérþjálfaöur leik- maöur þaö hlutverk. Ýmsir athyglisveröir þættir komu fram i tölulegum upplýs- ingum I skýrslu dómprófasts, svo sem aö fæöingum hefur fækkaö frá árinu 1973 um 100 börn og I sumum elstu sóknum væru fæöingar sárafáar. Sömuleiöis hefur hjónavigslum fækkaö allmikiö, en .dánartala fer hækk- andi jafnt og þétt. J flokksstarfið Hádegisfundur Næsti hádegisfundur SUF veröur þriöju- daginn 24. október á Hótel Heklu. Davið Scheving Thorsteinsson mætir á fundinn og ræöir um hvemig efla má islensk- an iðnað. SUF Strandamenn Almennur fundur um stjórnarmyndun, stjórnarsamstarf og þjóömál veröur haldinn á Hólmavik kl. 16.00 laugardaginn 21. október. Steingrimur Hermannsson dómsmála- og laúdbúnaöarráöherra hefur framsögu á fundinum. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Kópavogur Aöalfundur Framsóknarfélags Kópavogs veröur haldinn að Neðstutröö 4 fimmtudag- inn 26. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tómas Arnason fjármálaráöherra ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin. 0 Skýrsla úr 30 ára strlði um hafi fundist þröngt um sig, en okkur Þorsteini ö. Stephen- sen fannst þær samt góðarog aö þær heföu gjarnan mátt vera I salnum. En nóg um þaö. Viö fögnum þessari sýningu og teljum aö Hjörleifur Sigurös- son sé miklu meiri málari en hógværö hansgefur tilefni til aö állta. Þetta er ánægjuleg og vönduösýning sem allir listvinir þurfa aö sjá. Málarinn miöar viö 30 ár, þrjátlu ára striö. Viö stöndum I þakkarskuld viö tilraunir hans til þess aö opna landiö fyrir góö- um hlutum i myndlist, — og nú llka gerum viö okkur þaö ljóst, aö sjálft lifsverkiö, málverkiö, er llka stórt i sniöum. Jónas Guðmundsson 103 Daviðs-s-ilmur. Loía f>u Drottin, sála min, r>i{ alt. snn i r.n r cr. hans heilaga nafn ; loía þu I »rotiin. s.ila min. • •g glcvm «igi iÞ inum vclgjorðum haos. BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (PuðbrtmlJsíStoftt Hallgrimskirkja Reykjavlk simi 17805 opið3-5e.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.