Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 15. nóvember 1978. 254. tölublað 62. árgangur Greenpeace boöar nýja herferð Sjá bls. 3 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Tómas Árnason í fjárlagaræöu sinnl: Við eigum enga valkosti viðtækt og samræmt átak þarf gegn verðbólgunni SS — A Alþingi i gær mælti f jár- málará&herra, Tómas Árnason, fyrir fjárlagafrumvarpi rikis- stjórnarinnar. 1 upphafi itarlegrar ræ&u sinnar minnti ráöherra á þa& ástand er rlkti i efnahags- og atvinnumálum þjó&arinnar, þegar nilverandi rikisstjórn settist a& völdum. Þá voru Ut- flutningsatvinnuvegirnir viö þaö a& stö&vast, skuld rikissjó&s vi& Seölabankann nam 27 miDjör&um og 50% ver&bólga geisaöi. Þá rakti rá&herra aö hvaöa leyti framlög&u fjárlagafrum- varpi er beitt sem hagstjórnar- tæki I baráttu gegn ver&bólg- unni, „óvini góöra og jafnra lifs- kjara”. Sag&i hann höfuöein- kenni þeirrar stefnu er frum- varpi&bo&a&iog felast i tekjuaf- gangi aö upphæö 8,2 milljörö- um. Þá stefnir rikisstjórnin a& haQalausum rikisbúskap mi&aö viö 16 mánaöa starfsferil. Var&andi stefnu rikisstjórn- arinnar gegn ver&bólgunni sag&i fjármálaráöherra: „Þegar litiö er yfir þá mynd, sem nU er óöum aö skýrast af hagþróun ársins 1978, veröur stö&ugt ljósara a& nU þarf a& gera mikiö átak til þess a& hamla gegn ver&bólgu. Rikis- stjórnin leggur i þeim efnum höfuöáherslu á þrennt: A& dreg- iö veröi Ur sjálfvirkum verö- bóigugangi visitölukerfisins og mörkuö skynsamleg launa- málastefna, sem treysti hæstan mögulegan kaupmátt launa, án þe ss a& ofbjó&a atvinnulifinu og efnahagskerfinu. A& dregiö verOi Ur fjárfestingu I heild og hehni beint aö framlei&niauk- andi verkefnum. Aö rikisfjár- málin veröi sem hemill á verö- þensluna, en þa& gerist ekki nema aö riflegur rekstrar- og grei&sluafgangur veröi á fjár- lögum næsta árs”. Ráöherrakom vlöa viö I ræ&u sinni, ræddi um helstu þjóö- hagsforsendur frumv., þýöingu samstarfsins viö aöila vinnu- markaöarins, þróun efnahags- mála 1977 og 1978, um fjárfest- ingarstjórn og lánsfjáráætlun, a&hald i rlkisrekstrinum, skattamál o.m.fl. Tómas Arnason, fjármálaráöherra, fylgir fjárlagafrumvarp- inu úr hlaöi. Timamynd Róbert. Hafrannsóknarstofnun sendir tillögur til Sjávarútvegsráðuneytis: LOÐNUVEIDAR STÖÐVIST.... — þegar heildarafli er kominn i eina milljón ★ Þegar búið að veiða um 580 þús. tonn Kás — t gær sendi Hafrann- sóknarstofnun skýrslu til Sjávar- átvegsráöuneytisins, umsögn um loönuveiöar. 1 henni er lagt til aö þegar heildarlo&nuaflinn á þess- ari sumar og vetrarvertiö þ.e. á timabQinufrá júli 1978 til júniloka 1979 ver&i kominn upp I eina milljón tonna þá veröi veiöarnar stööva&ar. Þegar er búiö aö veiöa um 580 þús. tonn upp I þessa milljón þannig aö veröi fariö aö tillögum fiskifræöinga þá á eftir a& vciöa um 420 þús. tonn þar til veiöarnar veröa stö&vaöar. „1 fyrra áætluöum viö veiöiþol loönustofnsins eftir þeim gögnum sem þá voru handbær. Ni&ur- staöan þá varö sú aö óráölegt væri a& vei&a yfir eina milljón tonna á timabilinu júli 1978 til júníloka 1979”, sagöi Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræöingur i samtali vi&Timann I gær. „Si&an hófst sumarlo&nuvertiöin i júli i ár, og hefur hún gengiö meö ágætum. Jafnframt fórum viö i þrjá leitarleiöangra fyrr á þessu ári þ.e. I janúar, júli og septem- ber. Viö fundum litiö af ioönu i þessum túrum, þannig a& sannast best a& segja vorum viö orönir hálf hræddir i haust um aö þessi einamilljón væri of stór biú enda er gó&ur afli ekki nauösynlega mælikvaröi á stofnstærö og má i þvl sambandi minna á endalok sildvei&a austanlands hér á árun- um, og hrun norsk-islenska sildarstofnsins. Si&an geröist þa& a& fariB var i enn einn lei&angurinn seinni hluta október til aö kanna þessi mál betur. Þaö mikiö fannst af loönu a& viö teljum okkur ekki hafa veriö óhóflega bjartsýna aö setja einnar milljón tonna takmark fyrir fyrmefnt tímabil og teljum þaö núverandi hrygningarstofni ekki ofviöa. En þá ver&ur a& gæta a& ööru. Viö erum nú búnir aö veiöa um 430 þús. tonn á þessari sumar- og haustlo&nuvertiö. Einnig hafa út- Hjálmar Vilhjálmsson fiski- fræöingur. lendingar veitt um 150 þús. tonn viö Jan Mayen. Þannig aö til samans hafa veriö veidd um 580 þús. tonn. Þaö er llka ljóst a& miöaB viö veiöi á undanfórnum vetrarverti&um og reynslu li&- inna ára mi&aö viö þaö a& vei&arnar haldi enn áfram ótak- markaö þ.e. fram i mars e&a aprilbyrjun, þá ver&ur veitt veru- lega mikiö umfram þessa einu miDjón. 011 gögn sem vi& höfum, benda tD þess,aö fórum vi& veru- lega yfir þetta einnar milljón tonna mark,tökum viö meö þvi æ&imikla áhættu enda eru þetta þeir tveir árgangar sem bera munu uppi veiöina á næstu 2-3 ár- um og þvi mikils umvert a& hrygning og klak takist vel I vor. Þvi er þa& tillaga okkar nú aö þegar heildarafUnn veröur kom- inn upp I eina milljón frá júli i sumar þá veröi vei&arnar stöövaöar,” sagöi Hjálmar Vil- hjálmsson. Framhald á bls 8. Nú hefur veriö ákve&iö aö sfldvei&um I reknet eigi aöljúka um hádegiá morgun. A myndinni sést er ver- iö var a&draga netin á m.b. Frey frá Hornafir&i I fyrrinótt og var nokkuö liflegt I þeim. Me&al skipverja á Frey er Halldór Asgrimsson og sést hann á miöri myndinni. Timamynd HEI Ríkisútvarpið kemur upp stúdí- óum á Akureyri Möguleiki á beinum útsendingum þaðan á Örbylgju senn fyrir hendi AM — Nú er veriö aö ganga frá leigusamningi á Akureyri milli Rikisútvarpsins og Páima Stefánssonar, fyrir hönd Tóna- útgáfunnar, um a& komiö veröi upp nyröra „stúdióum” fyrir Rikisútvarpiö, I húsnæ&i Tóna- úigáfunnar. Bla&i&leita&i 1 gær upplýsinga um þessa nýlundu hjá Her&i Vilhjálmssyni, fjármálastjóra Rikisútvarps, og sag&i hann a& sú a&sta&a, sem þarna væri, geröi kleift aö hefja starfsemi svo aösegjastrax, þvíflestværi fyrir hendi, sem þyrfti til. Munu ýmis tæki senn veröa fhitt nor&- ur og miöaö aö þvi a& sem fýrst ver&i hægt a& senda út á örbylgju, sem gæfi möguleika á beinum útsendingum frá Akureyri. Höröur sagöi aö tæknimaöur útvarpsins nyröra, Björgvin JúUusson, hef&i haft tÚ þessa fremur óhæga aöstööu, en nú ætti aö veröa gjörbreyting á. - Væri miöaö vi& aö starfsmenn útvarpsgætu komiö frá Reykja- vik og unniö nyröra a& e&iis- gerö, en ekki er ráögerö fjölgun á starfsli&i vegna þessa. Hús- næ&i þaö, sem stúdióin eru I, er aö Noröurgötu 2B, efst á Oddeyrinni og er á tveimur hæ&um, en hvor hæö er rúmlega 60 fermetrar. Ekkikvaö Höröur enn ákveöiö hvar útvarpiö fær&i næst út kvi- arnar á þennan hátt, en Akureyri hef&i þótt sjálfkjörin I byrjun, vegna þessmargvíslega efnisaf Noröurlandi, sem þaöan er hægt aö afla. Síldarver- tíðinni að að ljúka — Reknetaveiðum lýkur á morgun, en hringnótaveiðum á mánudag Kás — Þar sem slldarafli reknetabáta á þessu hausti nem- ur nú um 15000 lestum hefur sjávarútvegsrá&uneytiö ákveöiö aö afturkalla öll leyfi til rekneta- vei&a frá kl. 12 á hádegi fimmtu- daginn 16. nóvember, þ.e. á morgun. Mánudagurinn 20. nóvember veröur siöan siöasti vei&idagur hrhgnótabáta á sild. 1 frétt frá sjávarútvegsráöuneyt inu segir, aö þar sem óljóst sé hverjir möguleikar eru á söltun og frystingu sildar þaö sem eftir er vei&itlmabilsins, eru skipstjór- ar báta be&nir um a& athuga hvernig standi me& afsetningu á sild, áöur en þeir halda til veiöa. Leyft var a& veiöa um 35 þús. lestir af sild á þessari sildarver- Framhald á bls. 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.