Tíminn - 15.11.1978, Síða 11

Tíminn - 15.11.1978, Síða 11
10 MiOvikudagur 15. nóvember 1978 HVAÐ VERÐUR NÝTT AÐ LESA I VETUR? Asmundur Björn Magniis Vísitala og kjaramál Verslunarmannafélag Reykjavikur held- ur félagsfund að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, miðvikudaginn 15. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Visitala og kjaramál Frummælendur: Ásmundur Stefánsson hagfræðingur Björn Björnsson viðskiptafræðingur Magnús L. Sveinsson formaður samninganefndar VR . Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna. Verslunarmannafélag Reykjavikur æ ARAAULA 7 - SIMI 84450 Við kaupum og seljum notuð ^•S'S^i.ÍiÍaÍi.ÍiíÍ.'ÍijB/W/d -óiiaaB.iBi.a.iB auai/iii/ '(■aá::ÍDÍÍl!ÍaÍM :'fiiBiiÍiiÍiiÍÍligiig ciaiai*iigai_ nínan/ Gerum tilboð í búslóðir, málverk og aðra listmuni HÚSMUNASKÁLINN Aðalstræti 7 — Simi 10099 TJ&SELj Auglýsinga- deild Tímans- Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Núer rétti timinn til aö senda okkur hjólbarða til sólningar Einum fyrirligfijandi flestar stœróir hjólbaróa. sólaóa og nýja Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta PÓSTSENDUM UM LAND ALLT VINNU STOfAN HF Skipholt 35 105 REYKJAVlK slmi 31055 Böftvar Guftmundsson A þessu ári mun bókmennta- félagift Mál og menning gefa Ut um 35 bækur, ef allt er taliö, en þaft mun vera um 50% aukning frá siftast liftnu ári. A siftustu mánuöum ársins verfta frumUt- gefnar um fimmtán bækur, og er aftaláhersla aft þessu sinni lögft á nýjan, islenskan skáld- skap, einnig á vandaftar þýfting- ar erlendra Urvalsskáldverka, bæfti handa börnum og fullorftn- um. Þannig gefur Mál og menning t.d. Ut þrjár nýjar ljóftabækur I ár. Þegar er komin út ljóftabók- in örvamælir eftir Hannes SigfUsson, en á næstunni er væntanleg ljóftabókin Virki og vötneftir Ölaf Jóhann Sigurfts- son, þar sem eru eingöngu nýort ljóft. Fyrir tvær slftustu ljófta- bækur sinar, Aft laufferjum og Aft brunnum hlaut Ölafur Jóhann bókmennta verftlaun Norfturlandaráfts svo sem al- kunna er. Þá kemur út innan fárra daga önnur ljóftabók, og annars konar, Flateyjar-Freyr eftir Guftberg Bergsson, „ljóft- fórnir til Freyslikneskisins i Flatey ásamt ýmsum hugleift- ingum...” Af frumsömdum skáldsögum er fyrst aft telja verftlaunasögu Guftlaugs Arasonar, Eldhúsmellur. Sú bók er þegar uppseld, en önnur útgáfa hennar er i prentun. Innan skamms er voná nýrri skáldsögu eftír ólaf Hauk Simonarson, sem nefnist Vatn á myllu kölska. Þetta er Ólafur Jóhann Sigurftsson nútima Reykjavikursaga, sem á sér staft aft hluta i fjölmiftilsum- hverfi, en meginefnift úrkynjun og hnignun voldugrar Reykja- vikurfjölskyldu. Þá er senn von á nýrri skáldsögu eftir Úlfar Þormóftsson, sem nefnist Att þú heima hér? Þetta er nútlma- saga, sem gerist i dæmigeröum og ef til vill kunnuglegum út- geröarbæ. Margt kemur vift sögu, meöal annars útsmogin togarakaup erlendis og nýstárlegar bókhaldskúnstir i útgerftarrekstri. Böftvar Guftmundsson sendir frá sér smásagnasafnift Sögur úr seinni striftum. Þar eru sex sögur, margvislegs efnis, en samtengdar. Böftvar hefur áftur gefift út þrjár ljóftabækur, söngva og leikrit, en þetta er fyrsta sagnabók hans. Þá mun Mál og menning gefa út eitt ritgeröasafn, Uppreisn alþýftu eftir Einar Olgeirsson, fyrrv. alþm. Þetta eru greinar frá árunum 1924-’39, og um þau ár, en áhugimanna á sögu þessa timabils hefur glæftstverulega á siftari áum. A sioasta ári hóf Mál og menning útgáfu á þeim verkum eftir William Heinesen, sem enn hafa ekki verift gefin út á Islensku. Þýftandi er Þorgeir Þorgeirsson. í ár kemur út sam- sagnasafnift Fjandinn hleypur I Gamalfel, (Gamaliels besætt- else). Þess má geta til gamans, aft aftalpersóna einnar sögunnar er Einar Benediktsson skáld. í Hannes Sigfiisson Bækur frá Máli og menn ingu og Ægis útgáfunni Einnig gefur Mál og menning út skáldsöguna Hundraft ára einsemd eftir Kólumbiumann- inn Gabriel Gracia Márquez. Guftbergur Bergsson þýddi úr spænsku. Þá eru gefnar út tvær bækur I sagnaflokknum Skáld- saga um glæp eftir sænsku rit- höfundana Maj Sjöwall og Per Wahlöö, Mafturinn sem hvarfog Mafturínn á svölunum. Þýftandi er Þráinn Bertelsson. Af barnabókum, sem Mál og menning gefur út, má nefna, aft nú kemur út fyrsta bókin i flokki þriggja bóka Astrid Lindgroi um Emil i Kattholti. Vilborg Dagbjartsdóttir þýftir. Félagi Jesús eftir Sven Wernström fjallar um sögu Krists og skoftar hana í nýju ljósi. Þórarinn Eldjárn þýftir bókina. Báftar þessar bækur eru mikift mynd- skreyttar. Þá er gefin út bókin Patrick og Rut eftir K.M. Pey- ton, framhald sögunnar Sautjánda sumar Patricks.sem kom út í^fyrra og hlaut þýft- ingarverftlaun Fræftsluráfts m Setberg gefur út eftirtaldar bækur á þessu hausti Bókaútgáfan Setberg f Reykjavik sendir frá sér tuttugu og sex bækur á þessu hausti. Fyrst skal telja bók eftir Arna Óla, hún heitir Ekki einleikift. Þar segir höfundur frá dulrænni reynslu sinni, — en Arni Óla hefur skráft fjölda bóka eins og alkunna er. Vonarland heitir ný bók eftir Gylfa Gröndal ritstjóra. Þetta er ævisaga Jóns frá Vogum. Hver var Voga-Jón? Hann liffti á nítjándu öld og var óvenjulegur maftur. Menntaþrá hans var slfk, aft hann lærfti erlend tungu- mál á eigin spýtur. A meftan hánn bjó i Vogum, dundu ótrú- leg harftindi yfir landift og þaft var þvi ekki aft undra þótt mörgum dytti i hug aft byrja nýtt líf I betra heimi. Gylfi Gröndal hefur áftur skrifaft bækur, svo sem vifttals- bók hans vift dr. Kristin Guft- mundsson og endurminningar Helgu Nfelsdóttur ljósmóftur, Arni óla. sem kom út i fyrrahaust. Þrepin þrettán nefnist endur- minningabók eftir Gunnar M. Magnúss. 1 sextán köfium segir höfundurfrá þrettán æviárum á Flateyri og Suftureyri. Þar segir frá norska ævintýrinu á Sól- bakka, Ellefsen hvalveiftimanni og verksmiftjubrunanum, frá Mari Ossurardóttur og Torfa Halldórssyni.sem áttujaröir og skip, og eignuftust ellefu börn. Þar segir frá þvi, þegar Friftrik VIII. og Hannes Hafstein stigu skyndilega á land á Flateyri, og lýst er lifinu á Suftureyri og Flateyri og mannlifinu þar um slóftir. Sagnir af Sufturnesjum er fyrsta bók Guftmundar A. Finn- bogasonar, sem hér rifjar upp þjóftlif og atvinnuhætti á Suftur- nesjum. Þar er aft finna staft- góftan fróftleik um sérkennilegt og minnisvert fólk. Þá verftur gefin út öftru sinni bókin Trúarbrögft mannkyns Björn Th. Björnsson. eftir Sigurbjörn Einarsson biskup. Þetta er yfirlitsverk, sem gerir grein fyrir megin- atriöum i átrúnafti frumstæftra mannaogþeirrafornþjóöa, sem lögftu grundvöll vestrænnar menningar, ( E gypta , Babýloniumanna, Persa, Grikkja, Rómverja). Fjallaft er einnig um trúarbrögö Indverja, Kinverja og Japana, og loks um boftskap þeirra trúarhöfunda sem næst Kristi eiga flesta ját- endur, (Buddha, Múhamed). Tilgángur bókarinnar er aö kynna þau meginatrifti i trúar- sögu mannkyns, sem síst eru haldgóftar heimildir um á is- lensku, Thorvaldsen vift Kóngsins nýjatorg heitir bók um Albert Thorvaldsen. Haustift 1838 sneri Thorvaldsen heim til Kaup- mannahafnar eftir nær fjörutfu ára dvöl í Rómaborg, og var fagnaftsem þjófthetju. Hann var þá orftinn einn frægasti lista- Miftvikudagur 15. nóvember 1978 11 Guftlaugur Arason WiHiam Heinesen Óskar AOalsteinn Clfar Þormóðsson Jóhann J. E. Kúld Reykjavikur. Þýftandi er Silja Aftalsteinsdóttir. Af endurútgáfum er helst aft nefna Þúsund og eina nótt sem gefin er út f þremur mynd- skreyttum bindum, I þýftingu Steingrims Thorsteinssonar. Enn fremur eru endurútgefnar báftar bækur Tryggva Emils- sonar, Fátækt fólk og Baráttan um brauftift, en þær hafa báftar verift tilnefndar af Islands hálfu til bókmenntaverftlauna Norfturlandaráfts. Þá er einnig komin út ný útgáfa á Búrinu, sögu handa unglingum og öftru fólki, eftir Olgu Guftrúnu Arna- dóttur. Bækur frá Ægisútgáfunni: Afburftamenn og örlagavald- ar, 5. bindi. Hér eru æviþættir tuttugu heimsþekktra manna, og hafa þá birtst f ritsafni þessu hundraft slikir þættir. Þrjár fyrstu bækumar eru þýddar, en tvö siftustu bindin hefur Báröur Jakobsson samift upp úr ýmsum heimildum. t röstinni nefnist skáldsaga eftir óskar Aftalstein. Þetta er persónu- og athafnasaga, sem gerist f sjávarplássi. Svifftu seglum þöndum — tshafsævintýri eftir Jóhann J. E. Kúld. Þetta verk Jóhanns er nú endurprentaft, og aft nokkru leyti „ippstokkaö”, og kemur nú út f einu bindi. Dalamaftur segir frá, Agúst Vigfússon rekur i 26 þáttum ýmsar minningar frá æsku til fulloröinsára, og kennir þar margra grasa. Orft og ákall eftir Pál Hallbjörnsson kom út fyrr á þessu ári, og þeirrar bókar hef- ur áftur verift getift ýtarlega hér i blaöinu. Af þýddum bókum má nefna Martröft undanhaidsins eftir Sven Hazel, en auk þess hafa verift endurprentaftar þrjár Agúst Vigfússon fyrstu bækur hans, Hersveit hinna fordæmdu, Striftsfélagar og Dauftinn á skriftbeltum. Flóknir forlagaþræftir nefnist ný bók eftir Denise Robins. Þá er og endurprentuft fyrsta bók þessa höfundar, Fiona, og einnig hefur verift endurprentuft ástarsagan Astin sigrar eftir Dorothe Qvintini. 1 ráöi er aft út komi á vegum forlagsins Skipstjóra- og stýri- mannatal, en þaft mun dragast til áramóta, eöa u.þ.b. Þetta mun verfta mikift rit I þrem bindum, þar sem verfta, auk ýtarlegs formála, tvö þúsund æviskfar, átján-til nitjánhundr- uft myndir, og prófskýrslur Stýrimannaskólans frá upphafi. Gunnar M. Magnúss. maftur veraldar og vellauöugur, sæmdur óteljandi heifturs- merkjum, og þannig vissi hann aft samtift sinni. En i daglegu lifi, á bak vift þá glæstu fram- hlift, var hann enn Berti Gott- skálksson úr Grænugötu, skap- stór eins og forfeftur hans, kven- hollur, kenjóttur og nýtinn og kunni alls ekki aft gera greinar- mun á fólki eftirstéttum. Meftan hann sat á spjalli viö islenskan erfiftismann, lét hann visa tignargestum frá, og smurfti meft bleki i rifurnar á skóm sinum, þegar hann var kvaddur i konungsveislur. En kæmi til hans fátæklingur i nauft sinni efta ungt listamannsefni, var fé hans ómælt til reiftu. Arift 1874 lauk Carl Frederik Wilckens, einkaþjónn Thorvaldsens, upp þessum leyndardómum um hátterni húsbónda sins, og I þeim kynnumst vift furftulegum og heillandi manni. I islensku útgáfunni er fjöldi mynda af Gylfi Gröndal. daglegu umhverfi og hibýlum Thorvaldsens, af einkamunum hans og listaverkum, og þar er I fyrsta sinn birt mynd af Gott- skálki Þorvaldssyni, föftur hans og listaverki eftir hann. Björn Th. Björnsson hefur annast útgáfuna, þýftingu og myndaval. Einnig ritar hann inngang og skýringartexta. Hamingja og ást nefnist skáldsaga eftirönnuMather, og kemur núút i þýöingu Guörúnar Guftmundsdóttur. Njósnari mefial nasista, er eins og nafniö bendir til, njósna- saga úr siftustu heimsstyrjöld. Skúli Jensson hefur þýttbókina. Auk þess sem hér hefur verift talift gefur Setberg út margt barnabóka 1 ár, m.a. sex Disney-bækur, þar af tvær leik- brúftubækur: Mfna og Trlna og Grani gerist trúftur. Fjórar lyftimyndabækur: Afmælis- dagur Bamba, Mjallhvit og dvergaveislan, Mikki fer I Sigurbjörn Einarsson. Sirkus og Gosi og Brúftuleik- húsift. — Allar þessar bækur eru þýddar af Vilborgu Sigurftar- dóttur. Þá eru enn aftrar barnabækur á ferftinni, svonefndar „hjóla- bækur”, sex aft tölu: Slökkvi- liftsbillinn, Jeppinn, Litli billinn, Kranabillinn, Vörublllinn og Járnbrautarlestin. Aftrar barnabækur eru „Tikk-takk-bækurnar” svo- kölluöu, fjórar talsins: Anna er dugleg stúlka, Pétur og Tommi, Gunnar hjálpar dýrunum og Dfsa og dúkkan hennar. Innan skamms mun koma út bók vifthæfi táninga.lfk bókinni um Abba i' fyrra. Þessi bók heit- ir Bókin um John Travolta, og er frásögn af lifsferB Travolta. Um þaft bil sjötlu myndir verfta I bókinni. Loks eru þaft svo Prúftu leik- ararnir, — litprentuft bók I þýft- ingu Þrándar Thoroddsens. í hádeginu alla daga ”Shawarma„ ísraelskur grillréttur Borinn fram í brauóhleif, meö sinnepssósu og salati Hjúkrunar- fraeðingar Aðalfundur Reykjavikurdeildar H.F.l. verður haldinn 27. nóvember, kl. 20.30 i Stjórnin. I VeriÓ velkomin HOTEL LOFTLEIÐIR Veitingabúó Fundarefni: 1. Kosning stjórnarmeðlima og fulltrúa. 2. önnur aðalfundarstörf. 3. Gréta Aðalsteinsdóttir, flytur erindi. 4. önnur mál. 5. Seldir verða miðar á jólagleði sem haldin verður 8. desember. ScoutTraveler 78 til sölu Power stýri, velti stýri, Power bremsur, sjálfskiptur, litað gler, vél V-8 345 cub. electronisk kveikja, extra breið dekk, gúmmi hlifar á öllum hjólskálum, kass- ettutæki, loftnet fyrir talstöð. Keyrður 9 þús. km. Skemmtilegur ferðabill, að mörgu leyti betri en nýr. Tilboð óskast. Ath. Verð á nýjum bil með sama búnaði er kr. 8,6 millj. Upplýsingar i sima 83315, á kvöldin 43289.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.