Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 17
Mi&vikudagur 15. nóvember 1978 17 i lögfræöingur Mæ&rastyrks- nefndarinnar i Reykjavlk. Jafn- framtlét þá af störfum, a& eigin ósk, fró Sigriöur Asgeirsdóttur, héraösdómslögmaöur, en hún hefur undanfarin ár starfaö sem lögfræöingur nefndarinnar. Mun Drifa halda áfram þeim endurgjaldslausu lögfræöilegu leiöbeiningum viö efnalitlar mæöur, sem Mæörastyrksnefnd hefur.rekiö um áratuga skeiö á skrifstofu sinni aö Njálsgötu 3, Reykjavik. Veröur viötalstimi Drifu alla mánudaga kl. 10-12 f.h., simi 14349. Eru þær konur, sem á þurfa aö halda, eindregiö hvattar til aö snúa sér til skrif- stofu Mæörastyrksnefndar og hitta lögfræöing hennar aö máli. Frú Drifa Pálsdóttir innrit- a&ist i lagadeild Háskóla Islands haustiö 1972 og lauk lögfræöiprófi aö vori 1978. Var prófritgerö hennar á svi&i sifja- réttar og fjallaöi um forsjá barna viö skilnaö foreldra þeirra. Nýlega var opnuö i Hátúni 4A ný kjólaverslun. Verslunin heitir Dahlia og hefur á boöstólum pils og dragtir frá Paris og Englandi. Eigendur verslunarinnar eru þær Þórey Sigurbjörns- dóttir og Steinunn Birgisdóttir og er þaö Steinunn sem sést á þessari mynd, sem Tryggvi tók daginn sem verslunin tók til starfa. • Vilja bæta aðstöðu fyrir siglingar Siglingaklúbburinn BROKEY i Reykjavik hélt nú nýveriö sinn 7. aöalfund, en félagiö var stofn- aö 1971 af áhugafólki um sigl- ingar. Starfiö I BROKEY er m.a. fólgiö i almennri fræ&slu um siglingar, þjálfun og kennslu I meöferö seglbáta, sköpun aö- stööu til bátabyggingaog báta- geymslu, skipulagningu og framkvæmd siglingakeppna, þátttöku I siglingakeppnum og félagslegu starfi til aö auka skoöana- og samskipti áhuga- fólks um siglingar. A fundinum var samþykkt svohljóöandi ályktun: „Aöalfundur siglingaklúbbs- ins BROKEY I Reykjavik hald- inn aö Háaleitisbraut 68, þann 30. október, vill vekja athygli borgaryfirvalda á Fossvogin- um, Nauthólsvikinni og um- hverfi hennar, sem einum vinsælasta útivistarstaö borgarbúa. Siglingamenn treysta þvi, aö borgaryfirvöld haldi áfram a& bæta þá aöstööu til siglinga, sem þar er þegar fyrir hendi. íbúar I höfu&borginni viö sundin blá, hafa frá náttúrunnar hendi mjög ákjósanleg skilyröi til aö iöka siglingaiþróttina. Ætti hún þvi, a& vera þeim ekki siöur en öörum landsmönnum kjörin tómstundaiöja og holl úti- vistarskemmtun.” 1 stjórn klúbbsins voru kosn- ir: Róbert Pétursson, formaöur Steinar Gunnarsson, Bjarni Guömundsson og Stefán Mogen- sen. Landsbókasafn: •íslensk bókaskrá 1977 íslensk bókaskrá 1977 er nýlega komin út, en útgáfu hennar annast þjóödeild Lands- bókasafns Islands. Skráin er aö þessu sinni 103 blaösiöur. I formála er gerö nákvæm grein fyrir allri tilhögun skrár- innar. Þá er skrá um skammstafanir, um islensk út- gáfufyrirtæki og loks tölulegt yfirlit um Islenska bókaútgáfu 1977 (auk endursko&a&s fyllra yfirlits um áriö 1976). Bókaskráin sjálf skiptist i Stafrófsskrá, Kortaskrá, Flokkaöa skrá og seinast Efnis- or&alykil aö flokkuöu skránni. Af töluyfirlitinu sést, aö á árinu 1977 hafa komiö út alls 802 bækur og bæklingar, þ.e. 576 bækur og 226 bæklingar, en bæklingur telst rit, sem er 5-48 bls. A árinu komu út alls 110 barnabækur, 88 kennslubækur og 218 þýddar bækur. • Þrautgóðir á raunastund tíunda bindí •Heimildaskáld- saga frá 18. öld SJ — Út er komin heimilda- skáldsagan Sú grunna lukka, sem gerist á 18. öld. Þetta er morösaga, sem fjallar um tvö hórsek hjú vestan af fjör&um, sem strjúka úr átthögum sinum og leita á Hornstrandir I von um, a& sekir menn séu ekki framseldir yfirvöldum noröur þar. Höfundur bókarinnar er Þórleifur Bjarnason, en bókaút- gáfan Orn og örlygur gefur út. Sú grunna lukka er 210 bls. og kostar kr. 6.960. Káputeikningu geröi Hilmar Þ. Helgason. • Lögmannaskipti hjá Mæðra- styrksnefnd Hinn 1. nóvember sl. hóf frú Drifa Pálsdóttir lögfr. störf sem • Sveitasaga úr kreppunni SJ — Þar sem bændurnir brugga i friöi heitir fjór&a skáldverk Gu&mundar Halldórssonar frá Bergsstöö- um. Þessi nýja skáldsaga fjall- ar eins og fyrri bækur Guö- mundar um sveitalif og höfund- ur gjörþekkir sögusvi&iö, sem hann hefur valiö sér. Sagan ger- ist á kreppuárunum, mæöiveik- in er á næsta leiti.bændur f botn- lausum skuldum, ströng skömmtun allra nauðþurfta og bæjarleki og barneignir gera mörgum þungt fyrir fæti. Örn og örlygur gefur bókina út, Hilmar Þ. Helgason ger&i káputeikningu. Bókin er 204 bls. og kostar innbundin kr. 6.960 og sem kilja kr. 5.280. SJ — Bókaútgáfan örn og örlygur hefur gefiö út tiunda bindi verksins Þrautgóöir á raunastund, björgunar og sjóslysasögu tslands, Steinar J. Lú&viksson fær&i i letur. Bindiö fjallar um atburöi áranna 1911- 1915, en hrakningar og skipatjón voru tiö á þessum árum. Meöal frásagna i bókinni má nefna er togarinn Skúii fógeti fórst af völdum tundurdufls I Noröursjó, skipströnd viö Vestfiröi I árs- byrjun 1914, sagt er frá strandi togarans Tribune undir Hafnar- bergi og frækilegri björgun áhafnar hans, hrakningum vél- bátsins Haffara og björgunaraf- reki viö Grindvik i mars 1911. Fimmtán eöa sextán bindi eru áformuö i þessum bókaflokki bókaútgáfunnar. Þegar hefur veriö fjallaö um timabiliö 1911- 1958 og nú er ætlunin aö taka fyrira.m.k. árin frá aldamótum til 1911. Aö sögn Steinars J. Lúövíks- sonar var ótrúlega erfitt aö afla heimilda I tiunda bindi verksins. Byggt er á do'mabókum, þar sem sjósiys fara fyrir rétt, en svo er alls ekki alltaf. Auglýst hefur veriö eftir leiöréttingum viö fyrri bindi verksins og er svo gert enn. Veröa þær birtar i siöasta bindi verksins. Bókin er 188 bls og kostar kr. 6.960. Það er ekki sama#NCMK og now ai þær ganga saman Novis 2 samstæöan er þróun á Novis sámstæöunni vinsælu. Meö þessari breytingu skapast enn nýir möguleikar á upprööun og nýtingu á þessari geysivinsælu vegg- samstæöu. Einn möguleíkinn er sýndur á mynd- Inni, hæöin er155cm. Lægri samstæöa en venjulega. Komið og skoöiö Novis 2. Biðjiö um litprentaöa myndalistann. arqus KRISTJflfl SIGGEIRSSOH Hfi LAUGAVEG113, REYKJAVIK, SÍMI 2587D UMBOÐSMENN HÚSGAGNAVERKSMIÐJU KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF STAÐUR NAFN STAÐUR NAFN Akranes • Verzlunin Bjarg h.f. Ólafsfjöröur • Verzlunin Valberg h.f. Akureyri: • Augsýn h.f. ólafsvík: • Verzlunin Kassinn • örkin hans Nóa Reykjavík • Kristján Siggeirsson h.f. Blönduós: • Trésmiöjan Fróöi h.f. • Híbýlaprýöi Bolungarvík: • Verzlunin Virkinn • JL-húsiö Borgarnes • Verzlunin Stjarnan Sauöárkrókur: • Húsgagnaverziun Hafnartjöröur: • Nýform Sauöárkróks Húsavík: • Hlynur s.f. Selfoss • Kjörhúsgögn Keflavtk. • Húsgagnaverzlunin Siglufjöröur: • Bólsturgeröin Duus h.f. Stykkishólmur: • JL-húsiö Neskaupstaöur • Húsgagrtaverzlun Höskuldar Stefánssonar Vestmannaeyjar: • Húsgagnaverzlun Marinós Guömundssonar Tilkynning til Snaefellinga Samkvæmt ákvörðun iandbúnaðarráðu- neytisins er fyrirhugað að láta gefa út markaskrá á öllu landinu á n.k. ári. Markavörður sýslunnar Páll Pálsson, Borg sér um undirbúning á prentun markaskrár fyrir Snæfellsnes og Hnappa- dalssýslu, gjald fyrir markið er kr. 2000. Þeir sem ætla að senda mörk i hina nýju skrá skulu gjöra það fyrir 10. des. n.k. til markavarðar. Stykkishólmi 13/11 1978. Sýslumaður Snæfells og Hnappadalssýslu. Styrkur til sérfræðiþjálfunar i Bretlandi. Samtök breskra i&nrekenda, Confederation of British Industry, munu gefa íslenskum verkfræ&ingi eöa tækni- fræöingi kost á styrk til sérnáms og þjáifunar á vegum iönfyrirtækja i Bretlandi á árinu 1979. Umsækjendur skulu hafa lokiö fullna&arprófi i verkfræ&i eöa tæknifræöi og hafa næga kunnáttu f enskri tungu. Þeir skulu aö jafnaöi ekki vera eldri en 35 ára. Um er aö ræöa tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn sem hafa starfaö 1-4 ár aö loknu prófi en hafa hug á a& afla sér hagnýtrar starfs- reynslu I Bretlandi. Eru þeir styrkir veittir til 1-1 1/2 árs og nema 2328 sterlingspundum á ári (194 sterlingspundum á mánu&i), auk þess sem a& ööru jöfnu er greiddur feróa- kostnaöur til og frá Bretlandi. Hins vegar er styrkir ætla&ir mönnum, sem ekki hafa minna en 5 ára starfs- reynslu aö loknu prófi og hafa hug á aö afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviöi. Þeir styrkir eru veittir til 4-12 mánaöa og nema 2928 sterlingspundum á ári (244 sterlings- pundum á mánuði) en feröakostna&ur er ekki greiddur. Umsóknir á tilskildum eyöubiö&um skulu hafa borist menntamálará&uneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 31. DESEMBER N.K. Umsóknareyöublöö, ásamt nánari upplýsingum um styrkina, fást i ráöuneytinu. Mennta má la ráðuneytið# 9. nóvember 1978.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.