Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 15. nóvember 1978 r 7 Enn um landeyðmg- arskrafíð Hákon Bjarnason sendir mér nokkrarlinur i Timanum 8. nóv. s.l. sem svar viö grein minni Búseta og landspjöll. Er hann ósáttur viö þaö, aö ég skuli and- æfa gegn þeirri bábilju aö bænd- ur á Islandi hafi unniö meira tjón og eyöingu á islensku landi en þúsund ára eldgos og harö- viöri. Þegar ég birti orðrétt um- mæli hans i þessa veru, verður hann alveg undrandi og skilur auðsjáanlega ekki sin eigin orö. Grein Hákonar gefur lftiö tilefni til andsvara. Hann trúir aö sjálfsögöu ekki ööru en sínum eigin skoöunum og færir ekki fram neitt sem kalla mætti rök gegn efasemdum minum um óskeikulleik þeirra. Þaö veröur að taka þaö eins og þaö er og tjóar ekki um aö fást. Þó vildi ég benda honum á, aö visindamenn eru siöur en svo sammála um þaö, hvort valdiö hafi meiri uppblæstri og eyði- mörkum, búseta eöa veöurfar, þótt ekki komi þar til eldgos og öskuburöur til viöbótar svo sem hér er. Þannig er nýlega haft eftir einum deildarstjóranna viö hina frægu visindastofnun Smithsonian Institute, i blaöinu Herald Tribune. Hann segir „eyöimerkurnar eru ger&ar af gu&i, en ekki af mönnum og áhrif mannsins á myndun þeirra erusára litil.” Maður þessi heitir F. Baz og stjórnar rannsóknum á eyöimerkur- svæöum víösvegar um jöröina. Hannsegir, aö Sameinuöu þjóö- irnar eyöi milljónum dollara I skóggræöslu og skógavernd til varnar útbreiöslu eyöimarka, en eins lengi og ekki takist aö stjórna veöri og vindum hafi þaö litiö eöa ekkert aö segja. Veðurfar og búseta Þetta ætti ekki aö koma nein- um á óvart, sem hefur einhvern vott af athyglisgáfu og ekki hef- ur bögglaö hug sinn gegn náttúrulegum rökum. Viö sjá- um t.d. • hve bletta-veðurfar (mikro climate) hefur mikil áhrif á gróöurfar sem býr viö margvíslega erfiö skilyröi. Þannig getur oft vaxiö skógur öörum megin I dal þótt ekki sjá- istkvistur i hliöinni á móti af þvi aö hún liggur ööruvisi viö vind- um og veðrum. Skógur getur þvl vaxiö meö nokkrum árangri hér og þar á lslandi, eins og Hákon Bjarnason hefur sannað, þegar árferöi er hagstætt. Hitt hefur Uka sannast, aö skógur getur dáið á lslandi, þegar andstætt blæs, svo sem geröist voriö fræga fyrir nokkrum árum, þegar þúsundir vöxtulegra greni og aspartrjáa dóu I húsa- göröum og trjáreitum á einum sólarhring viös vegar um Suöurland. Þeir sem veitast aö bændum fyrir landeyöingu mættu gjarnan muna, aö þaö voruekki búsetumennirnir sem eyddu þann skóg, heldur islenskt veöurfar. Ósannaðar sakagiftir Þaö var skemmtileg tilviljun, aö I sama blaöi og andsvar Hákonar Bjarnasonar viö grein minni birtist, var viötal viö hinn kunna bónda og náttúruskoö- ara, Sigurö Björnsson á Kviskerjum, meöyfirskriftinni: „I öræfum eykst gró&ur stórlega, þótt sau&fé fjölgi” Siguröur segir: „Land hefur gróið gifurlega upp siöan (1936), ekki aöeins sandarnir, heldur einnig fjalllendiö, þótt i minna mæli sé . Þaö viröist þannig ekki vera um neina ofbeit aö ræöa hér hjá okkur ennþá. Skógurinn hefurlíka teygt veru- lega úr sér, enda má heita aö vetrarbeit sé alveg úr sögunni og þaö segir fljótt til sin I skóg- um, þótt viðgangur hans nú sé ekki eingöngu friöuninni aö þakka”. Meö siöustu oröunum á Siguröur vitanlega viö ve&ur- fariö siöustu 40 árin, sem höfuö- þátt i vexti og viöhaldi skóga og annars gró&urs hér á landi nú um stund og má vi&a sjá þess merki, þótt enn blási land vi&a, þar sem uppblástur var hafinn. Ég læt svo lokiö þessum skrif- um. Ég hef haldiö þvl fram aö ósannaö væri me&öllu aö búset- an væri frumorsök uppblásturs á Islandi, þótt hún ætti einhvern viöbótar þátt viö tiöarfars- og eldgosaáhrifin, en minni þó en skógarmenn vilja vera láta. Ég held þvi fast viö þaö, aö þaO sé til óþurftar eins aö troöa ósönn- u&um sakargiftum á islenska bændastétt, svo sem fyrrver- andi skógræktarstjóri geröi I tilfær&um ummælum hans i fyrri grein minni, og vel færi á þvi a& núverandi skógræktar- stjóri legöi ekki út á þann sama villuveg. Allir Islendingar, bændur jafnt sem borgarbúar, þurfa hins vegar aö umgangast landiö me&gát og gera sitt til aö græ&a það upp, einkanlega meö gras- jurtum og lággróöri, sem ætla má aö staöist geti veöurfar okk- ar, og meö skógrækt svo sem efni standa til, þótt tæplega veröi hún til aö fylla askana aO óbreyttu veöurfari. Mistök, sem engu breyttu teigsSnái° um afgreiðslu málsins Síðariblutt Þá kemur aö mistökunum vitaveröu. E.t.v. fannst okkur nefndarmönnum, aö viö heföum lokiö aö afgrei&a bæöi málin, e.t.v. átti svar þaö sem ég var búinn a& sendá, sem ekki stangaöist á viö afgreiöslu okk- ar þátt I þvi aö okkur láöist a& gera sérstaka umsögn um er- indi Karls. Vissulega hlýt ég, sem tók viö erindinu aö bera höfu&ábyrgöina á þvi. Nefndin tók þvi máliö fyrir á næsta fundi sinum 6. des. eftir Itrekun frá landnáminu. Þegar sá fundur var haldinn vildi svo til a& einn aöalmanna i jaröa- nefnd var forfallaöur og var kallaöur til varamaöur i hans staö. Hinn rétti varamaður var einn af þeim ræktunarfélags- mönnum af Jökuldal . For- manni nefndarinnar þótti hann þaö tengdur málinu aö hann kaus aö kalla til annan vara- mann (haföi um þaö samráö viö landbúnaöarráöuneytiö). A fundinum kom fram.aö vara- maöur þessi haföi aöra afstööu I málinu en aöalmaöur haf&i haft og skilaöi séráliti. Vildi hann aö Hofteigsbóndi fengi forgangs- rétt aö öllu landi Hofteigs I. Aöalmenn staöfestu fyrra álit sitt. Þessi málsmeöferö jaröa- nefndar sýnir öllu ööru fremur aö jar&anefnd haföi engan áhuga á aö beita bolabrögðum i þessu máli til aö þvinga fram sitt sjónarmiö. Þótt sumir sem um þetta mál hafa fjallað hafi kosiö aö draga taum Hofteigsbóndans og ganga á svig viö jaröalögin skal þaö ekki dæmt hér. Þeir hafa eflaust tilþess sinar ástæ&ur. En þeirra vegna heföi sýnst tillitssemi aö geraekki meira veöur úr þessu máli en nauösyn kraföi. Vissulega hefi ég nokkra samúö meöKarli.þótt mitt mat séaö lögin séuekki meö honum. Honum er þaö eitthvert hags- munamál og þó hygg ég mikiö fremur metnaöarmál aö sitja höfuöbóliö allt óskert og ekkert si&ur þótt þaö væri hans verk á sinum tima aö fá þvl skipt I tvær jarðir. Hótanir hans um aö hann hætti búskap^f jöröin yröi skert skoöa ég sem mótmælaaögerö sem hann kynni þó aö hafa staðiö viö en ekki þaö aö hann i alvöru áliti aö þaö heföi stór- kostleg áhrif á búskaparaöstöðu hans aö missa nokkuö af ræktanlegu landi. Misskilningur og get- sakir Ekki er ástæöa til aö fara langt út I málaflutning þeirra systkina.en ég tel þó nauösyn- legt aö benda þeim á grund- vallarmisskilning, sem þau byggja raunar allan sinn mála- tilbúnaö á. En þaö er aö ábúöar- réttur fööur þeirra (réttara sagt leigurétturhans) á Hofteigi I sé sama eðlis og á Hofteigi II ábúöarjörö hans. I ábúöarlögum kemur greini- lega fram.aö enginn getur haft fullgilda ábúö nema á einu lög- býli. Jaröir sem eru leigöar ábúendum annarra lögbýla telj- ast ekki i ábúö (setnar) heldur auöar eöa eyöibýli,þótt nytjaöar séu og um leigu þeirra gilda allt a&rar reglur en um jar&ir i ábiiO. Ef þvi Karl Gunnarsson hefur jafngilda ábúö á bá&um hlutum Hofteigs er þegar búiö aö sam- eina þá i eitt lögbýli. Hafi þaö veriö gert fyrir 10 árum þarf ekki a& gera þaö aftur nú og væri þá út i hött af landnáms- stjóra a& bi&ja jaröanefnd um umsögn varöandi sameiningu. Annar misskilningur þeirra systkina,e.t.v fremur getsakir þeirra,er aö þau telja jaröa- nefnd hafi reynt aö leyna fööur þeirra afgreiöslu málsins, vegna þess aö honum var ekki tilkynnt um nefndarfundi þegar þaö var tekiöfyrir til afgreiöslu. Þetta er alveg út I bláinn. Nefndin hefur aldrei bo&aö þá sem sent hafa henni erindi á fundi si'na. Auk þess haf&i Karl sjálfur ekki sent erindi til nefndarinnar, heldur kom er- indi Vegnahans frá landnáminu og nefndin haföi þvl ekki ástæ&u til aö gera honum grein fyrir af- greiöslu þess. íþessu sambandi má og geta þess aö Karl haf&i samband viö mig I síma einhvern tima á tímabilinu milli l. og 2. nefndar- fundar og spur&i mig um af- greiöslu okkar og afstööu. Sag&i ég honumsemvar. Heyröiégaö hann var mjög óánægöur meö afstö&u okkar, en brigslaöi þó hvorki mér eöa samnefndar- mönnum um misferli. Hins veg- ar talaöi Gunnar sonur hans viö mig siðar i slma til a& hlý&a mér yfir gang málsins,hygg ég.en haföi þá s vo m ikiö a& segja mér af þvi,hvaö svlviröilega jaröa- nefnd hef&i hagaö sér aö ég komst ekki aö meö aö svara. Þóttist ég ekki vera skyldugur aö hlusta á svíviröingar og dónaskap og sleit samtalinu. Furöuleg var krafa þeirra systkina um aö jaröanefnd tæki máliö fyrir aftur eftir aö hafa afgreitt þaö og skyldu þá ein- ungis varamenn 1 nefndinni fjalla um þaö. Telja þau sig bera þessa kröfu fram a& ráöi landnámsstjóra. Kom krafa þessi fyrst fram I bréfi.en hefur veriö ítreikuö I Timagreinum þeirra. Nefndin taldi þessa kröfu hina mestu fjarstæbu og ekki koma til mála aö veröa viö henni. Er vægast sagt ótrúlegt aðlandnámsstjóritúlki jarðalög á þennan hátt,sem þýöir aö varamenn i jaröanefnd sé eins konar yfirdómur.sem hægt væri aöskjóta málum til ef málsaöil- um likaöi ekki umsagnir lög- legra jaröanefndafunda. Éghefi nú rakiö gang þessara Hofteigsmála aö þvi leyti sem þau hafa komiö til kasta jar&a- nefndar og er þaö tilgangur þessarar greinar. Dóma þeirra systkina um hæfni og heiöarleika okkar nefndarmanna blanda ég mér ekki Lenda er umræ&a þeirra á þvi „plani” aö slikt er ekki áhugavert. En öll þátttaka þeirra er ráögáta sem ég hefi ekki áttaö mig á. Þau ryðjast fram á ritvöllinn full af eldmó&i og áhuga á vel- ferö bænda,jafnframt því sem þau telja sig vera aö bjarga fööur sinum, sem verið sé aö hlunnfara. Þau eru aö visu fædd og uppalin I sveit en ekki hefur orKÖ vart viö þennan áhuga þeirra á landbúnaöi fyrr og þau hafa valið sér ævistörf á ööru óskyldu sviöi. Nú tala þau eins og þau séu öflugir verndarar bænda al- mennt og vil ja jafnvel hlutast til um landbúnaöarlöggjöf og bjóöa aöstoö sina viö aö þróa jaröalögin til betri vegar meöan menn séuaö venjast þeim. Þau tala um búskaparaöstööu eins og sá sem gjörþekkir allt bú- rekstri viökomandi og hneyksl- uöust á þvi,aö jaröanefnd skyldi ekki taka athugasemdalaust viö áliti þeirra á búskaparskil- yrbum i Hofteigi. Ég verö aö draga I efa aö þau hafi efni á þessujafnvel ekki aö svara fyrir fö&ur sinn sem ég hefi álitiö aö sé fullfær um ab svara fýrir sig sjálfur. En nóg um þaö. Jar&alögin eru sett til aö koma I veg fyrir aö þrengstu eiginhagsmunasjónarmiö ráöi viö ráöstöfun landsréttinda. Störf jaröanefnda,sem taka þátt I framkvæmd laganna, eru þannig vaxin aö búast má viö aö málsaöilum falli álit þeirramis- vel I geö,þar sem hagsmunir rekast á. Þeir sem I nefndunum starfá þurfa þvl aö vera viö þvi búnir aö taka viö gagnrýni mis- jafnlega sanngjarnri og hóg- værri þegar svo ber undir. Besta vörnin til aö vera viö þvi búinnaömæta sllku er aö starfa eftir sannfæringu sinni og sam- visku. I þessu máli hefi ég reynt þaö og fullyröi aö samnefndar- menn minir hafa einnig gert þaö. Hljótum viö þvi aö taka meö jafnaöargeöi þótt viö veröumfyrirhnútukasti af þeim íökum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.