Fréttablaðið - 28.08.2006, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 28.08.2006, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 28. ágúst 2006 7 Stórborg fasteignasala er í Félagi fasteignasala RAUÐHAMRAR 5 Rúmgóð, 114,7 fm 4 herb. íbúð á 2 hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Parket á stofu, borð- stofu, herb. og eldhúsi. Forstofa og þvottah. flísalögð. Stofa með útgengi á svalir, útsýni yf- ir borgina. Eldhús með hvítri innréttingu. Bað- herb. með baðkari og sturtuklefa. 3 svefnherb. með skápum og er útgegnt á norðursvalir úr hjónaherb. Íbúðinni fylgir byggingar. að bíl- skúr. Vel skipulögð eign í barnvænu hverfi, stutt í skóla.25.900.000,- Opið hús á morgun, þriðjudag á milli kl. 17 og 18. Júlíus sölufulltrúi tekur á móti gestum. SKIPHOLT 51 Góð 3 herbergja, 88,5 fm íbúð á fjórðu hæð á þessum frábæra stað, miðsvæðis í borginni. Stof- an er björt og rúmgóð, með útgengi á stórar vest- ursvalir. Eldhúsið er með upprunalegri innréttingu og korkdúk á gólfi. Baðherbergið er með fallegum flísum á veggjum, dúk á gólfi og baðkari. Her- bergin, baðherbergi og geymsla/fataherbergi eru innaf gangi sem hægt er að loka. Íbúðin er park- etlögð. Góð eign á þessum vinsæla stað í höfuð- borginni þar sem stutt er í allar áttir og öll þjón- usta innan handar. 18.300.000,- Opið hús á morgun þriðjudag á milli kl. 17 og 18. Gunnar sölufulltrúi tekur á móti gestum. Júlíus Jóhannsson Sölustjóri julius@storborg.is Valdimar Ö. Matthíasson Sölufulltrúi valdimar@storborg.is Gunnar Ólason Sölufulltrúi gunnar@storborg.is Jón Axel Ólafsson MBA Fyrirtækjasvið jax@storborg.is Stefán Hrafn Stefáns- son hdl Lögg. fasteignasali Grétar Örvarsson Sölufulltrúi gretar@storborg.is Benidikt Brynleifsson Sölufulltrúi benidikt@storborg.is NÝTT Í SÖLU ESJUGRUND Bjart og rúmgott 5 herbergja, 126,5 fm end- araðhús í Grundarhverfinu á Kjalarnesi. Glæsi- legt og slitsterkt Merbou harðplastparket er á gólfum í stofu og herbergjum. Stofan er stór og björt, skiptist í borðstofu, stofu og sjón- varpshol. Eldhúsið er með fallegri kirsuberj- ainnréttingu, stáltækjum frá AEG og flísum á gólfi. Baðherbergið er með nuddbaðkari og hitalögn í gólfi. Glæsileg eign á góðu verði. 29.500.000,- ÁLFKONUHVARF Álfkonuhvarf Nýleg 3 herbergja, 99,0 fm íbúð á 3. hæð í glæsilegu lyftuhúsi, með glerjuðum sérinn- gangi, 9,3 fm geymslu ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Úr íbúðinni er mjög fallegt útsýni og góðar suðvestur svalir. Húsið var byggt árið 2005. Vönduð og vel búin íbúð sem vert er að skoða nánar, í þessu vinsæla hverfi í Kópavogi. 24.900.000,- GRÓFARSEL Rúmgott 5 herbergja, 252,0 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum, með bílskúr, á besta stað í Seljahverfinu. Séríbúð er á jarðhæð með sérinngangi. Til viðbótar 70 - 80 fm óskráð rými með ýmsum möguleikum. Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Vandað og mjög vel byggt hús. 49.800.000,- EIGNIR ÚR SÖLUSKRÁ VESTURBERG Mjög gott 4 herbergja, 159,5 fm raðhús með bílskúr í Vesturbergi, Breiðholti. Falleg eign og vel skipulögð. Sjón er sögu ríkari. Hafðu sam- band við sölufulltrúa Stórborgar fasteignasölu og við komum með þér að skoða eignina. 34.900.000,- ÞORLÁKSGEISLI Ný og glæsileg 3 herbergja, 115,0 fm íbúð í vönduðu fjölbýlishúsi með lyftu, í þessu vin- sæla hverfi í Grafarholti. Íbúðin skilast með flísum á bað- og þvottahúsgólfi, en annars án gólfefna. Innréttingar og skápar eru spónlögð með eik frá HTH/Ormsson. Stáltæki eru frá AEG. Ekki láta þessa íbúð framhjá þér fara. 27.600.000,- LÆKJARBAKKI Glæsilegt 5 herbergja, 205,0 fm einbýlishús í Fossalandinu, nýtt hverfi á Selfossi. Einstök eign þar sem ekkert er til sparað. Sérhönnuð lýsing frá Rafkaup, Vintage Alaska parket frá Parka ehf. Eldhúsið er með stórglæsilegri innréttingu frá HIT, hvítlökkuð með gas eldavél og stórum ofni. Möguleiki er að fá tvöfaldan ísskáp og upp- þvottavél með í kaupunum. Á baðherbergi er tvöfalt baðkar og sturta ásamt sérinnfluttri bað- innréttingu. Fyrsta flokks klassa eign á þessu mikla uppbyggingasvæði á suðurlandinu. 38.700.000,- KÁRSNESBRAUT Falleg 3 herbergja, 78,3 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu húsi. Stofan og sjónvarpshol eru parket- lögð með útgengi á góða suðurverönd og fal- legan, gróinn garð. Eldhúsið er flísalagt með eldri innréttingu. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með innréttingu og baðkari. Gengið er inn í sameiginlegan stigagang. Falleg eign á þessum vinsæla stað í Kópavoginum. Möguleiki á aukafjármögnun við kaupin. Tilboð. ARNARHEIÐI Mjög gott 3 herbergja, 83,2 fm raðhús í Hvera- gerði. Íbúðin er parketlögð með eikarinnrétt- ingu í eldhúsi. Útgengi er á stóra verönd sem snýr til suðurs ásamt stórum garði. Stutt í alla helstu þjónustu. Góð eign í frábæru og barn- vænu umhverfi. 17.00.000,- FURUHJALLI Fallegt 4 herb., 186,2 fm parhús á tveimur hæðum. Parket og flísar á gólf- um og góðir fataskápar. Beykiinnrétting í eldhúsi, korkflísar á gólfi. Stór stofa, mikil lofthæð og útgengi á stórar suður- svalir. Bílskúr flísalagður. Vönduð eign á skemmtilegum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Þetta er falleg eign í tvíbýli sem gefur þá tilfinningu að um einbýli sé að ræða. 41.900.000,- ÁSATÚN Erum með í einkasölu tæplega 3 hektara lóð, ásamt fallegum og nýlegum u.þ.b. 55 fm sum- arbústað í ný skipulögðu sumarhúsahverfi við Flúðir sem nefnist Heiðarbyggð. Í skipulaginu er réttur til að byggja 5 til 6 sumarbústaði til viðbótar á lóðinni. Hitaveitulögn liggur að lóð- inni. Gott verð og miklir fjárfestingarmöguleik- ar í boði. 19.500.000,- STAMPAR Nýtt og glæsilega útbúið 3 herbergja, 65,5 fm heilsárshús/sumarhús á einni hæð til sölu í landi Háls, í Kjósinni. Allur frágangur og inn- réttingar eru til fyrirmyndar. Í eldhúsi er falleg beyki innrétting og á Baðherbergi er vönduð hvít sprautulökkuð innrétting og vegleg sturta. Halogen lýsing er í loftum. Glæsilegt útsýni í náttúrparadís við Hvalfjörðinn rétt utan við höfuðborgina. 14.900.000,- ATVINNUHÚSNÆÐI OG FYRIRTÆKI HÁALEITISBRAUT - TIL LEIGU Mjög rúmgott og bjart 166,0 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð til leigu í Miðbæ verslunarkjarn- anum á Háaleitisbrautinni. Húsnæðið skiptist í þrjár skrifstofur, móttöku, fundaherbergi, snyrtingu og kaffistofu. Parket og flísar eru á gólfum, loft eru niðurtekin með innfelldri lýs- ingu. Hér er á ferðinni mjög sjáanlegt húsnæði með gott auglýsingagildi á frábærum stað mið- svæðis í höfuðborginni. Næg bílastæði. Laust strax. Sanngjarnt leiguverð. Um 1.300,- á hvern fm. FAGFORM Vorum að fá til sölumeðferðar auglýsingastofu og skiltagerð sem staðsett er á Selfossi. Um er að ræða rótgróið fyrirtæki sem starfað hefur í um 11 ár. Öll tæki og tól til rekstursins fylgja með s.s. forrit, prentarar, plotter, verkfæri til skiltagerðar og fleira. Fyrirtækið starfar í leigu- húsnæði við Austurveg. Hér er á ferðinni spennandi og skapandi tækifæri fyrir t.d. 1 til 2 aðila sem vilja starfa sjálfstætt. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stórborgar fast- eignasölu. Op ið h ús Op ið h ús Fl ot t r að hú s Ti lb oð Gó ð kj ör Fr áb æ rt v er ð RAUÐHELLA ATVINNUHÚSNÆÐI NÝTT Í SÖLU Fullbúið iðnaðarbil að innan. Lofthæð er hvað mest 6,7 metrar. Hurð er er ca 4 metrar á hæð og skilast með hurðaopnara. Bilið skilast án millilofts en samkvæmt FMR er gert ráð fyrir millilofti sem er 25,9 fm. Húsið skilast í því ástandi sem það er að utan. Lóðin er grófjöfnuð. Allar lagnir eru til staðar fyrir milliloft. Hentar vel fyrir iðnað, verkstæði, lager eða dótakass- ann. Bilið er til afhendingar strax. 18.300.000,- ÁTTU BÍL? Hafðu samband ef þú vilt setja hann uppí íbúð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.