Fréttablaðið - 28.08.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 28.08.2006, Blaðsíða 76
 28. ágúst 2006 MÁNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin (2:32) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (13:26) 18.05 Bú! (3:26) 18.15 Lubbi læknir (25:52) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Fierce Creatures 15.00 You Are What You Eat 15.25 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 22.20 GLÆPAHNEIGÐ � Spenna 21.35 HUFF � Drama 20.00 SEINFELD � Gaman 20.10 SURFACE � Sci-fi 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Grey’s Anatomy 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (16:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (6:25) (Hús í andlitslyftingu) Ali-fjölskyldan hefur gengið í gegnum miklar og erf- iðar raunir. 20.50 Related (10:18) (Systrabönd) Jólafríið er búið og Rose verður að horfast í augu við vandamál sín. 21.35 Huff (11:13) Bönnuð börnum. 22.30 Carried Away (Óðagot) Rómantískt og ögrandi drama. Dennis Hopper leikur miðaldra menntaskólakennara sem býr á býli ásamt dauðvona móður sinni. Bönnuð börnum. 0.20 Medium (Bönnuð börnum) 1.00 NCIS 1.45 High Noon 3.15 Related 4.10 Huff (Bönnuð börnum) 5.00 The Simpsons 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.35 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 23.05 Ensku mörkin (2:32) 0.00 Út og suður 0.25 Dagskrárlok 18.30 Vistaskipti (13:26) (Foreign Exchange) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Bikarkeppnin í fótbolta Bein útsending frá leik Víkings og Keflavíkur sem leika til undanúrslita í Visa-bikarkeppni karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Seinni leikur undanúrslitanna verður sýndur á sama tíma á þriðjudag. 22.00 Tíufréttir 22.20 Glæpahneigð (7:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpa- manna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 23.30 Stacked (11:13) (e) 23.55 Seinfeld 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television 20.00 Seinfeld 20.30 Sushi TV (4:10) (e) Hvort sem þau þurfa að borða eitthvað í átkeppni eða taka stórfurðulegar áskoranir frá stjórnendunum þá er það öruggt að þú átt eftir að grenja úr hlátri. 21.00 Falcon Beach (13:27) (Reckless Love)Paige, Lane og Erin eru öll í fríi á Falcon Beach. 21.50 Smallville (16:22) (Hypnotic) Frábærir þættir um Ofurmennið á yngri árum sínum. 22.40 Killer Instinct (13:13) (e) (Fifteen Minutes Of Flame) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.35 C.S.I: New York (e) 0.25 Beverly Hills 90210 (e) 1.10 Melrose Place (e) 1.55 Óstöðvandi tónlist 19.00 Melrose Place 19.45 Trailer Park Boys (e) 20.10 Surface Laura verður alveg brjáluð þegar hún missir vinnuna. Cirko og Lee finna mikilvægar upplýsingar sem gætu hugsanlega útskýrt tilveru fyrir- bæranna sem tengjast breyttu hita- stigi á jörðinni. 21.00 The Contender Leitin er hafin að næstu hnefaleikastjörnu! 22.00 Law & Order Leikkona sem á erfitt uppdráttar í bransanum finnst myrt. 22.50 Jay Leno Leno sem tekur á móti fræga fólkinu í sjónvarpssal er alltaf jafn létt- ur og kátur og þekktur fyrir sinn kald- hæðnislega og sérstaka húmor. 15.55 Game tíví (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 Live from the Red Carpet 15.00 Live from the Red Carpet 17.00 Sex- iest Red Carpet Divas 18.00 E! News Weekend 19.00 Live from the Red Carpet 21.00 Sexiest Red Carpet Divas 22.00 Live from the Red Carpet 0.00 Live from the Red Carpet 2.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 14.00 Charlton – Bolton 16.00 Aston Villa – Newcastle 18.00 Þrumuskot 18.55 Middlesboro – Portsmouth 21.00 Að leikslokum Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. 22.00 Man City – Arsenal 0.00 Þrumuskot (e) 1.00 Dagskrárlok AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Confessions of a Teenage Drama Queen 8.00 Dirty Dancing: Havana Nights 10.00 The Guys 12.00 Stuck On You 14.00 Dirty Dancing: Havana Nights 16.00 The Guys 18.00 Stuck On You 20.00 Confessions of a Teenage Drama Queen (Játningar gelgjudrottn- ingar) 22.00 Man on Fire (Í eldlínunni) Stranglega bönnuð börnum. 0.25 The Penta- gon Papers (Bönnuð börnum) 2.00 Chasing Holden (Bönnuð börnum) 4.00 Nine Lives (Stranglega bönnuð börnum) 21.10 60 MINUTES � Skýringar 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið, fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar Þáttur um fjármál heimilanna, eins konar námskeið í sjónvarpi um meðferð fjár og hvernig hægt er að sýna ráðdeild ... og græða. Ingólfur H. Ingólfsson sér um þáttinn. 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar SKJÁR SPORT 68-69 (42-47) Manud-TV 25.8.2006 14:07 Page 2 Að loknum erfiðum vinnudegi í hasarnum sem fylgir blaðamennskunni þykir mér það mjög freistandi að leggjast aðeins upp í sófa. Oftast set ég einhverja þægilega tónlist undir geislann og læt þreytuna líða úr mér í klukkutíma eða svo. Síðustu daga hef ég hins vegar verið að uppgötva að þátturinn 6 til sjö með Guðrúnu Gunnarsdóttur og Felix Bergssyni er alveg ótrúlega notalegur til þess að sofna yfir. Þátturinn er mjög krúttlegur og þægilegur enda öll umgjörðin í kringum hann mjög heimilisleg. Hasarinn er ekki mikill og gestirnir fremur afslappaðir. Þau Felix og Guðrún fá til sín góða gesti sem elda eitthvað fljótlegt og freistandi á meðan þau spjalla við þá á léttum og óformlegum nótum. Á meðan ligg ég uppi í sófa og læt fara vel um mig. Ég man yfirleitt nokkuð vel eftir upphafsatriðinu og kannski fyrsta gestinum, en um það leyti sem maturinn er kominn á borðið er masið í gestunum farið að fjarlægjast mig og augnlokin farin að síga. Ólíkt því þegar ég vaki eftir boxbardögum eða NBA leikjum þá slæ ég ekki sjálfan mig í framan til þess að vakna. Ég læt bara Guðrúnu og Felix vinna sitt verk og svæfa mig, bara ef þau gætu komið og breitt yfir mig teppið og gefið mér koss á ennið, ó hvað það væri fullkomið. Það er ekkert við þau að sakast, þátturinn þeirra er ekkert verri en hvað annað. Felix og Guðrún eru ágæt- is sjónvarpsfólk en Þau eru bara í loftinu á þeim tíma sem flestir sem ekki eru að vinna eða að elda, nota til þess að slaka á. Kannski er það ætlunin hjá SkjáEinum að búa bara til slakandi þátt með vinalegum andlitum svo að áhorfendur geti hlaðið batteríin fyrir Melroce Place sem hefst beint þar á á eftir. Maður þarf nefninlega að vera ágætlega undirbúinn andlega til þess að komast í gægnum þær miklu hörm- ungar. VIÐ TÆKIÐ: VALGEIR RAGNARSSON SOFNAR UNDANTEKNINGARLAUST YFIR 6 TIL SJÖ Heimilisleg og róandi 6 TIL SJÖ Valgeiri finnst alveg fullkomið að sofna yfir 6 til sjö. Svar: Frank Drebin úr Naked Gun 33 1/3: The Final Insult frá 1994. „Kinky. But I like my sex the way I play basketball, one on one with as little dribbling as possible. „
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.