Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 73
FRÉTTIR AF FÓLKI HÁSKÓLABÍÓ 29. SEPT. ÞRJÓTUR 18:00 ALLT ANNAÐ DÆMI 18:00 PÚÐURTUNNAN 18:00 LJÓS Í HÚMINU 20:00 NORÐURKJÁLKINN 20:00 EXOTICA 20:10 FALLANDI 20:20 SINDUREFNI 22:00 RÚSSNESKA ÖRKIN 22:20 PRINSESSA 22:25 Blóðugt meistarverk eftir Nick Cave með úrvalsleikurum í hverju hlutverki. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. HAGATORGI • S. 530 1919 / KRINGLUNNI / AKUREYRI/ KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! HARSH TIMES kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16 HARSH TIMES VIP kl. 8 - 10:30 NACHO LIBRE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl kl. 4 - 6 Leyfð THE WILD M/- ensku tal kl. 4 - 6 Leyfð THE ALIBI kl. 10:10 B.i.16 BÖRN kl.4 - 8:30 - 10:30 B.i.12 BÖRN VIP kl. 6 STEP UP kl. 5:50 - 8 B.i. 7 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð OVER THE HEDGE M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð THE PROPOSITION kl. 8 B.i. 16 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10 Tilboð 4oo.kr B.i. 12 HARSH TIMES kl. 8 - 10:30 B.i. 16 BÖRN kl. 6 - 8 - 10:15 B.i.12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð STEP UP kl. 3:40 B.i. 7 UNITED 93 kl. 10:15 B.i.14 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð BJÓLFSKVIÐA kl. 5:50 B.i.14 AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 Leyfð Hörkumynd með Christian Bale úr „Batman Begins“ og Eva Longoria „Desperate Housewives“ Frá höfundi „Training Day“ & „The Fast and the Furious“ THE ALIBI Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fynd- nustu Walt Disney teiknimynd haustins. Með kyntröllinu Channing Tatum (“She’s the Man”) Deitmynd ársins. Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. ��� ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 �������������������������� ������������������������� �������������������������� �������������� ���� HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR MBL BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð BEERFEST Íslandsforsýnd kl. 6 - 8 - 10 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð NACHO LIBRE kl. 8 - 10 B.i. 7 NACHO LIBRE kl.5:50-8 -10:10 B.i. 7 STEP UP kl. 8 - 10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 6 Leyfð Svo virðist sem langþráður draum- ur íslenskra listamanna sé að ræt- ast. Í gær var það tilkynnt á blaða- mannafundi menntamálaráðherra og útvarpsstjóra að aukin áhersla yrði lögð á íslenskt efni hjá Ríkis- útvarpinu og auknu fjármagni varið í að kaupa eða framleiða leikið sjónvarpsefni, kvikmyndir, heimildarmyndir eða annað sjón- varpsefni. Mikil ánægja ríkir með þennan samning meðal þeirra íslensku listamanna sem Fréttablaðið ræddi við, enda hefur Ríkissjón- varpið verið töluvert gagnrýnt fyrir að sinna innlendri dagskrár- gerð ekki nógu mikið. „Eina rétt- lætingin fyrir Ríkissjónvarpið er að það sýni íslenskt efni,“ sagði Ásgrímur Sverrisson kvikmynda- gerðarmaður, sem hefur skrifað töluvert um málefni RÚV á heima- síðunni logs.is en Ásgrímur sat fundinn og tók í höndina á ráð- herranum að fundinum loknum. „Þetta er mörg skref í rétta átt en ætli maður geymi ekki að opna kampavínið þar til þingið hefur samþykkt þetta,“ bætti hann við. Á laugardaginn ætlar Bandalag íslenskra listamanna að efna til almenns fundar í Norræna húsinu þar sem markmiðið verður að vekja fólk til vitundar um inn- lenda dagskrárstefnu í sjónvarpi. Meðal þeirra sem þar taka til máls er Sigurjón Kjartansson, en hann sótti um stöðu útvarpsstjóra á sínum tíma. „Ég hef ekki kynnt mér þennan samning til hlítar en ég er mjög sáttur við Pál og það sem hann hefur verið að gera enda ekki haft mikið svigrúm,“ segir Sigurjón en hann ætlar að fjalla um það sem farið hefur úrskeiðis í framleiðslu innlends efnis. „Ég held að við séum of snobbuð til að búa til gott sjónvarpsefni,“ segir Sigurjón en vonast jafnframt til að með þessum samningi sé verið að færa framleiðslu innlenndrar dagskrárgerðar upp á næsta stig. „Kannski rís loksins upp þessi nýja kynslóð sem hefur alist upp við sjónvarp enda hef ég alltaf sagt að sjónvarpið er framtíðin,“ segir Sigurjón. - fgg Listamenn ánægðir með útvarpsstjóra ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON Les kafla upp úr Roklandi sem ber hið skemmti- lega heiti „Kona deyr við skjáinn“ á laugardaginn þegar Bandalag íslenskra listamanna efnir til almenns fundar um innlenda dagskrárstefnu í sjónvarpi. SIGURJÓN KJARTANSSON Ætlar að flytja ræðu um hvað hafi farið úrskeiðis í fram- leiðslu leikins efnis á Íslandi. ÁSGRÍMUR SVERRISSON Geymir að opna kampavínið þar til þingið hefur samþykkt samning menntamálaráðu- neytisins og RÚV. Nicole Richie kom fram í spjall-þætti ofurfyrirsætunnar Tyru Banks á dögunum og sagði að hún og Paris Hilton væru ekki búnar að ná sáttum og efaðist hún um að af því mundi verða. Richie og Hilton eru æskuvin- konur og gerðu meðal annars saman þáttin „Simple Life“ en eitthvað slettist upp á vinskapinn árið 2004. Orsökin á vinaslitunum er ekki enn kunn en Richie sagði í þættinum að þær stöllurnar hefðu vaxið í sundur og væru ekki á sama stað í lífinu um þessar mundir. Stjarna sjónvarpsþáttanna Jackass, Steve O, er greinilega mikið fyrir það að lifa hættulegu lífi. Hann viðurkenndi á dögunum að hafa smyglað kókaíni í gegnum Singapore en ef Steve hefði verið tekinn með góssið hefði hann verið dæmdur til dauða. Steve gerði grín að þessu athæfi sínu í viðtali við bandarískt tímarit og var greini- lega stoltur af gjörðum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.