Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 38
SIRKUS29.09.06 Það var heldur betur fjör á stórtónleikum Björgvins Halldórssonar í Laugar- dalshöllinni. Strákurinn hélt þrenna tónleika og auðvitað mætti Bláa Skeifan á svæðið. Stórglæsilegt í alla staði og allir með bros á vör. Fréttamaðurinn Ari Sigvaldason opnaði ljósmyndasýningu í Borgarleikhúsinu þar sem hann sýndi nokkrar af sínum bestu myndum en sýningin bar heitið Úr launsátri. Íslenski fótboltinn kláraðist einnig um helgina og tók skeifan púlsinn á þess- um helstu leikjum. Víkingar fögnuðu sæti sínu í deildinni sem og Breiðablik. Grindavík féll hins vegar og spilar því í fyrstu deild á næsta ári. Uppi Hjörvar Hafliðason, fyrirliði Breiðabliks, hélt sér uppi í ár og átti fínt sumar. Hólpnir Hinn fjallmyndarlegi Hörður Bjarnason, leikmaður Víkings, fagnar hér sæti liðsins í deildinni. Tékkið á þvottabrettinu. Fallnir Óskar Örn Hauksson grípur um höfuð sér eftir að ljóst var að lið Grindavíkur hefði fallið. Sáttur Ari Sigvaldason og kærasta hans Ilmur Stefánsdóttir voru ánægð með sýningu Ara. Kollegar Gunnar V. Andrésson ljósmyndari stillti sér upp með Ara á sýningunni. Mætt Kristín Jóhannesdóttir, Sigurður Pálsson og Esther Talía mættu á sýningu Ara. Kóngurinn Björgvin Halldórsson tók sig vel út á sviðinu með sinfóníuhljómsveitinni. Bo í höllinni Örn Hreinsson, Gunnhildur Einars- dóttir, Jóna Gísladóttir og Ellisif Sigurðardóttir. Hressir Dúi, Laddi, Hjörtur Howser og Óli Palli voru að sjálfsögðu mættir til þess að sjá Bo í höllinni. Hafnfirðingur Fréttamaðurinn Jón Gunnar Grjetarsson var mættur til þess að sjá Björgvin í höllinni. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.