Fréttablaðið - 29.09.2006, Side 38

Fréttablaðið - 29.09.2006, Side 38
SIRKUS29.09.06 Það var heldur betur fjör á stórtónleikum Björgvins Halldórssonar í Laugar- dalshöllinni. Strákurinn hélt þrenna tónleika og auðvitað mætti Bláa Skeifan á svæðið. Stórglæsilegt í alla staði og allir með bros á vör. Fréttamaðurinn Ari Sigvaldason opnaði ljósmyndasýningu í Borgarleikhúsinu þar sem hann sýndi nokkrar af sínum bestu myndum en sýningin bar heitið Úr launsátri. Íslenski fótboltinn kláraðist einnig um helgina og tók skeifan púlsinn á þess- um helstu leikjum. Víkingar fögnuðu sæti sínu í deildinni sem og Breiðablik. Grindavík féll hins vegar og spilar því í fyrstu deild á næsta ári. Uppi Hjörvar Hafliðason, fyrirliði Breiðabliks, hélt sér uppi í ár og átti fínt sumar. Hólpnir Hinn fjallmyndarlegi Hörður Bjarnason, leikmaður Víkings, fagnar hér sæti liðsins í deildinni. Tékkið á þvottabrettinu. Fallnir Óskar Örn Hauksson grípur um höfuð sér eftir að ljóst var að lið Grindavíkur hefði fallið. Sáttur Ari Sigvaldason og kærasta hans Ilmur Stefánsdóttir voru ánægð með sýningu Ara. Kollegar Gunnar V. Andrésson ljósmyndari stillti sér upp með Ara á sýningunni. Mætt Kristín Jóhannesdóttir, Sigurður Pálsson og Esther Talía mættu á sýningu Ara. Kóngurinn Björgvin Halldórsson tók sig vel út á sviðinu með sinfóníuhljómsveitinni. Bo í höllinni Örn Hreinsson, Gunnhildur Einars- dóttir, Jóna Gísladóttir og Ellisif Sigurðardóttir. Hressir Dúi, Laddi, Hjörtur Howser og Óli Palli voru að sjálfsögðu mættir til þess að sjá Bo í höllinni. Hafnfirðingur Fréttamaðurinn Jón Gunnar Grjetarsson var mættur til þess að sjá Björgvin í höllinni. 6

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.