Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.10.2006, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 30.10.2006, Qupperneq 15
MÁNUDAGUR 30. október 2006 15 Skem mtilega sta jóla hla bor i í bænu m! Sjonni og Jói skemmta matar- gestum og flytja brot úr Bítlinu. Bestu Bítlalögin í bland vi allskyns grín, glens og óvæntar uppákomur. Brot úr BÍTLINU! Pantanir og upplýsingar í síma 525 9950 og á hotelsaga@hotelsaga.is SÚL NASA LUR Ver 6.900 kr. á mann , föst udaga Ver 7.400 kr. á mann , laug ardag a Matu r, ske mmtu n og d anslei kur me h ljóms veitin ni Sa ga Cla ss. SÉR SALUR FYRIR HÓPA Hópar sem vilja vera út af fyrir sig geta panta sér sal fyrir jólahla bor , ver 5.900 kr. á mann. Einnig er hægt a panta skemmti- atri i í sér sal. Jólahla bor i í Súlnasal Hótel Sögu sameinar ljúffengan mat og gó a skemmtun. ú gæ ir ér á girnilegu hla bor i, skemmtir ér undir i andi BÍTLI og skellir ér svo út á gólfi og tekur nokkur létt spor. P IP A R • S ÍA • 6 0 5 6 8 DANMÖRK Dönsk fyrirtæki ráða einkaspæjara til að komast að því hver starfsmanna þeirra steli vörum eða upplýsingum. Einka- spæjararnir eru ráðnir til starfa og starfa almennt hjá fyrirtækj- unum í tvo mánuði. Þetta kemur fram í frétt Nyhedsavisens danska. Að sögn Uffe Bodeholt, formanns Félags danskra einkaspæjara, setja þeir GPS-tæki á fyrirtækjabíla og fylgjast með „samverkafólkinu“ og tölvum þeirra. „Við vinnum á gráu svæði, þó við fylgjum að sjálfsögðu lögum,“ sagði Bodeholt. Dönsk stéttarfélög telja hins vegar að um ólöglegt athæfi sé að ræða. - smk Dönsk fyrirtæki: Ráða einkaspæj- ara til njósna BANDARÍKIN, AP George Bush Bandaríkjaforseti deildi harkalega á stefnu demókrata í Íraksmálum á baráttufundi í Indiana-ríki á laugardag, en stutt er í þingkosn- ingar í landinu. „Ég vil að þið hugsið aðeins um stefnu demó- krata til árangurs. Hún er ekki til,“ sagði forsetinn við mikinn fögnuð þúsunda repúblikana á fundinum. „Fimm ár eru liðin frá 11. september, en demókratarnir átta sig ekki á neinu. Til að verja landið þurfum við að leita uppi óvininn og sigra hann í útlöndum,“ sagði Bush. Einnig sakaði hann demó- krata um að ætla að hækka skatta, sigri þeir í kosningunum. - sgj Bush Bandaríkjaforseti: Skýtur fast á demókrata GEORGE BUSH Forsetinn skælbrosti, faðmaði fólk og kyssti börn að fundin- um loknum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP TRYGGINGAR Úrskurðarnefnd almannatrygginga segir að öryrki sem hafði tekjur af ríkisskulda- bréfum verði að sætta sig við að Tryggingastofnun haldi eftir hluta bóta hans. Öryrkinn kærði Tryggingastofnun sem taldi hann hafa fengið 142 þúsund krónur ofgreiddar miðað við að fjár- magnstekjur sem hann hafði við að innleysa ríkisskuldabréf á árinu 2004 en greindi stofnuninni ekki frá. Öryrkinn sagði það hafa komið sér illa fyrir sig að hafa orðið að telja tekjurnar af skuldabréfunum allar fram á árinu 2004 en ekki yfir árabilið 2000 til 2004 þegar tekjurnar hafi myndast. - gar Græddi á ríkisskuldabréfum: Endurgreiði örorkubætur TRYGGINGASTOFNUN Mátti halda eftir af bótum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR VINNUMARKAÐUR Starfsgreinasam- bandið telur óeðlilegt að starfs- menntasjóðir atvinnulífsins séu notaðir til að styrkja íslensku- kennslu útlendinga jafn mikið og raun beri vitni. Sambandið bendir á að þessa sjóði eigi að nýta til að mennta lægst launaða fólk landsins og þessi kennsla eigi að vera á ábyrgð samfélagsins alls. Samtök atvinnulífsins og Starfs- greinasambandið ætla að óska sameiginlega eftir því að ríkisstjórnin bregðist nú þegar við fyrirsjáanlegum vanda vegna síaukins fjölda útlendinga á vinnumarkaði. - ghs Starfsgreinasambandið: Brugðist verði við íslensku- vandanum ALÞJÓÐAMÁL Íslandsdeild Amnesty International fagnar víðtækum stuðningi ríkja heimsins við gerð alþjóðlegs vopnaviðskiptasátt- mála sem hefur þann tilgang að styrkja eftirlit með vopnaviðskipt- um og koma í veg fyrir ólöglega vopnasölu að því er kemur fram í fréttatilkynningu sem samtökin sendu frá sér í gær. Alþjóðlegur vopnaviðskiptasáttmáli muni tryggja að vopn verði ekki seld til landa þar sem mannréttindabrot eru í hámarki og hætta er á vopn- uðum átökum. Á yfirstandandi allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna greiddu 139 ríki atkvæði með tillögu um gerð alþjóðlegs vopnaviðskiptasátt- mála. Bandaríkin voru eina ríkið sem greiddi atkvæði gegn tillög- unni. Amnesty International í sam- vinnu við Oxfam og IANSA hafa síðan í október árið 2003 staðið fyrir alþjóðlegri herferð sem hefur það að markmiði að gerður verði alþjóðlega bindandi sáttmáli um vopnaviðskipti. Meira en millj- ón manns í 170 löndum hafa tekið þátt í herferðinni og farið fram á gerð slíks sáttmála og að harðar verði tekið á vopnasölu. Ákvörðun allsherjarþingsins sé því mikil- vægur áfangi í baráttunni gegn óheftri vopnasölu sem leiði til fátæktar, átaka og mannréttinda- brota. - sdg ALLSHERJARÞING SÞ Bandaríkin eru stór vopnaframleiðandi og greiddu ein atkvæði gegn tillögunni. Aðrir stórir vopnaframleiðendur á borð við Frakk- land og Bretland greiddu atkvæði með tillögunni. NORDICPHOTOS/AFP Amnesty hefur barist fyrir gerð alþjóðlegs vopnaviðskiptasáttmála: Herferð staðið frá árinu 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.