Fréttablaðið - 30.10.2006, Side 35
MÁNUDAGUR 30. október 2006 15
Lýsing: Komið er inn í forstofu á efri hæð með flísum á gólfi, fataskápum, gesta-
salerni og búri. Í eldhúsi er hvít innrétting, flísar á milli skápa og borðkrókur. Úr
eldhúsinu er gengið inn í stóra borðstofu með útgengi út í garð. Stofan er mjög
rúmgóð. Baðherbergi er flísalagt, með bæði baðkari og sturtuklefa. Hjónaher-
bergið er rúmgott með útgengi út í garð. Á hæðinni er eitt svefnherbergi með
skáp en gert er ráð fyrir öðru svefnherbergi á teikningu. Úr forstofu er gengið
niður á neðri hæð þar sem er stórt svefnherbergi, rúmgott þvottahús með
góðum gluggum og baðherbergi með sturtuklefa. Mikið geymslurými er á neðri
hæð.
Úti: Bílskúrinn er með heitu/köldu vatni og sjálfvirkum hurðaropnara. Mikil loft-
hæð er í bílskúr. Úr honum er innangengt inn í neðri hæð eignarinnar. Garðurinn
er fallegur og í góðri rækt.
Annað: Húsinu hefur verið vel haldið við og málað annað hvert ár. Skipt var um
gler árið 2000. Þak og þakkantur var yfirfarið árið 2003. Byggingarréttur á lóðinni
er ekki fullnýttur og því hægt að stækka húsið tölvert.
Ásett verð: 48.500.000 Fermetrar: 243,3 Fasteignasala: Re/max Búi
110 Reykjavík:
Fallegt hús með ræktarlegum garði
Bleikjukvísl 18: Stórt einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr.
Félag
fasteignasala
Grænamörk 2 íb. 305, Selfossi
Glæsilegt 72,3 m² íbúð á 3.hæð í nýju fjölbýlishúsi fyrir 50 ára og eldri.
Þar af er 9,1 m² geymsla í kjallara. Þvottahús, flísalagt baðherbergi
m/innréttingu, handklæðaofni og upphengdu salerni, svefnherbergi
með skáp, eldhús m/eikarinnréttingu og parketlagða stofu m/hurð út á
svalir. Myndavéladyrasími. Lyfta er í húsinu. Verð 21,0 m.
Dverghólar 23, Selfossi
Í einkasölu vandað 116,6 m² parhús ásamt 31,4 m² bílskúr. Rúmgóð
stofa m/hurð út á ca. 60 m² sólpall, eldhús m/fallegri eldhúsinnréttingu
- gashelluborð, þrjú svefnherbergi og baðherbergi sem er flísalagt í hólf
og gólf og er þar innrétting og baðkar m/nuddi. Verð 29,5 m.
Austurvegur 63, Selfossi
Um er að ræða 94,7 m² íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt 54,0 m² bíl-
skúr. Eignin telur m.a. stofu, þrjú svefnherbergi, eldhús m/hvítri beyki
innréttingu, borðuppþvottavél, baðherbergi m/þvottavélaaðstöðu en
nýr óuppsettur sturtuklefi fylgir. Búið er að útbúa litla stúdíóíbúð í ca.
helming bílskúrsins. Verð 18,3 m.
Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 | Fax: 482 2801
Ólafur Björnsson hrl.
Löggiltur fasteignasali
Sigurður Sigurjónsson hrl.
Löggiltur fasteignasali
Christiane L. Bahner hdl.
Löggiltur fasteignasali
Torfi R. Sigurðsson
Lögfræðingur
Ólöf Lilja Eyþórsdóttir
Rekstrarfr./sölumaður
Steindór Guðmundsson
Iðnrekstrarfr./sölumaður
Anna Rúnarsdóttir
Ritari/skjalavarsla
Kristín Kristjánsdóttir
Ritari/skjalavarsla
Fr
u
m
Smáratún 2, Selfossi
80,6 m² íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Húsið er með bárujárnsklæðn-
ingu og þak nýlega endurnýjað. Sér inngangur, sér þvottahús m/hurð út
á stétt m/skjólveggjum, lítið baðherb. m/innréttingu og baðkari, tvö
svefnherb., stofa og eldhús m/eikar innréttingu. Verð 13,2 m.
Grænamörk 2a - 104, Selfossi
Glæsileg 81,5 m² endaíbúð í nýju raðhúsi fyrir 50 ára og eldri. Björt
stofa og eldhús sem er opið í eitt og er falleg eikarinnrétting í eldhúsi,
rúmgott svefnherbergi m/stórum skápum og svalahurð, mjög rúmgott
baðherbergi m/eikarinnréttingu, handklæðaofni og upphengdu salerni.
Innfelld halogenlýsing er í eldhúsi og stofu. Verð 21,9 m.
Norðurtröð 30, Selfossi
Um er að ræða 10 hesta hesthús en möguleiki á 14. Húsið er 62,7 m²
og er byggt árið 1983 úr timbri er það bárujárnsklætt að utan. Hnakka-
geymsla. Stórt sameiginlegt gerði. Verð 3,6 m.
Stjörnusteinar 13, Stokkseyri
117,6 m² einbýlishús ásamt 52,5 m² bílskúr. Þrjú svefnherb. m/skápum,
baðherb. m/ innréttingu og hornbaðkeri með nuddi, stofa og sólstofa,
eldhús með nýrri innréttingu, þvottahús m/máluðu gólfi og hillum, bakinn-
gangur. Baðherb. nýstandsett. Pallur m/heitum potti. Verð 25,0 m.
Vallartröð 6, Selfossi
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 240 m² hesthús en það er 25 hesta
hús. Innréttingarnar eru vandaðar, galvanhúðaðar og klæddar með
plastklæðningu. Gúmmímottur eru í stíum. Haughús er undir stíunum
og er það 2 m djúpt. Kaffistofa og snyrting. Stórt gerði með möl er við
húsið. Verð 26,0 m.
Rangárstígur 3, Rangárþingi ytra
42,2 m² sumarhús á 1.900 m² eignalóð á bökkum Ytri-Rangár, í göngu-
færi frá Hellu. Fallegt útsýni. Eignin telur m.a. baðherbergi m/sturtuklefa,
þrjú svefnherbergi þar af eitt m/skáp og tvö m/kojum, eldhús m/innrétt-
ingu, stofa m/svalahurð út á pall. Innbú getur fylgt. Verð 9,9 m.
Háengi 25, Selfossi
Um er að ræða 92,7 m² parhús ásamt 28,9 m² bílskúr í grónu hverfi á
Selfossi. Eignin telur m.a. eldhús m/upprunalegri innréttingu, búr, rúm-
góða stofu m/hurð út á hellulagða verönd, þrjú svefnherbergi og eru
skápar í tveim þeirra og baðherbergi m/baðkari og tengi. f. þvottavél.
Verð 21,5 m.
Erlurimi 8, Selfossi
Um er að ræða snyrtilegt 107,9 m² parhús ásamt 34,2 m² bílskúr. Eign-
in telur m.a. eldhús m/hvítri fulningainnréttingu, stofu m/hurð út á sól-
pall, þrjú svefnherbergi m/skápum og flísalagt baðherbergi m/baðkari,
sturtu og hvítri innréttingu. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi. Stutt er
í skóla og leikskóla. LAUS STRAX. Verð 23,9 m.
Sólvellir 13, Selfossi
Gott 142,0 m² steypt einbýlishús ásamt 33,3 m² bílskúr. Stór og björt
stofa og borðstofa, eldhús m/snyrtilegri eldri innréttingu, fjögur svefn-
herbergi en þar af er eitt forstofuherbergi og baðherbergi m/baðkari,
einnig gestasnyrting. Húsið er nýmálað að utan. Verð 29,9 m.
Selvogsbraut 3b, Þorlákshöfn
Um er að ræða 103,6 m² raðhús ásamt 26,9 m² bílskúr, sem var byggt
úr forsteyptum einingum árið 2003. Eignin er tilbúin til innréttinga en eft-
ir er að klæða loft í stofu. Eignin samanstendur af forstofu, stofu, tveim-
ur svefnherbergjum, baði og þvottahúsi. Verð 19,2 m.
Skaftárvellir 5, Kirkjubæjarklaustri
Um er að ræða 95 m² timburhús byggt árið 1996. Húsið er klætt að ut-
an með bárustáli. Húsið samanstendur af forstofu, stofu m/hurð út í
garð, eldhúsi m/bráðabirgðainnréttingu, þremur svefnherbergjum og
eru skápar í tveim þeirra og baðherbergi. Verð 12,0 m.
Hús til flutnings
Ca. 65 m² heilsárshús auk. ca. 17 m² svefnlofts í byggingu. Afhendist
fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan. Eignin telur skv. teikningu
tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús sem er opið í eitt og
svefnloft. Húsið stendur við Lágheiði á Selfossi. Möguleiki á að kaupa
bústaðinn lengra kominn. Verð 6,3 m.