Fréttablaðið - 30.10.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 30.10.2006, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 30. október 2006 15 Lýsing: Komið er inn í forstofu á efri hæð með flísum á gólfi, fataskápum, gesta- salerni og búri. Í eldhúsi er hvít innrétting, flísar á milli skápa og borðkrókur. Úr eldhúsinu er gengið inn í stóra borðstofu með útgengi út í garð. Stofan er mjög rúmgóð. Baðherbergi er flísalagt, með bæði baðkari og sturtuklefa. Hjónaher- bergið er rúmgott með útgengi út í garð. Á hæðinni er eitt svefnherbergi með skáp en gert er ráð fyrir öðru svefnherbergi á teikningu. Úr forstofu er gengið niður á neðri hæð þar sem er stórt svefnherbergi, rúmgott þvottahús með góðum gluggum og baðherbergi með sturtuklefa. Mikið geymslurými er á neðri hæð. Úti: Bílskúrinn er með heitu/köldu vatni og sjálfvirkum hurðaropnara. Mikil loft- hæð er í bílskúr. Úr honum er innangengt inn í neðri hæð eignarinnar. Garðurinn er fallegur og í góðri rækt. Annað: Húsinu hefur verið vel haldið við og málað annað hvert ár. Skipt var um gler árið 2000. Þak og þakkantur var yfirfarið árið 2003. Byggingarréttur á lóðinni er ekki fullnýttur og því hægt að stækka húsið tölvert. Ásett verð: 48.500.000 Fermetrar: 243,3 Fasteignasala: Re/max Búi 110 Reykjavík: Fallegt hús með ræktarlegum garði Bleikjukvísl 18: Stórt einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Félag fasteignasala Grænamörk 2 íb. 305, Selfossi Glæsilegt 72,3 m² íbúð á 3.hæð í nýju fjölbýlishúsi fyrir 50 ára og eldri. Þar af er 9,1 m² geymsla í kjallara. Þvottahús, flísalagt baðherbergi m/innréttingu, handklæðaofni og upphengdu salerni, svefnherbergi með skáp, eldhús m/eikarinnréttingu og parketlagða stofu m/hurð út á svalir. Myndavéladyrasími. Lyfta er í húsinu. Verð 21,0 m. Dverghólar 23, Selfossi Í einkasölu vandað 116,6 m² parhús ásamt 31,4 m² bílskúr. Rúmgóð stofa m/hurð út á ca. 60 m² sólpall, eldhús m/fallegri eldhúsinnréttingu - gashelluborð, þrjú svefnherbergi og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf og er þar innrétting og baðkar m/nuddi. Verð 29,5 m. Austurvegur 63, Selfossi Um er að ræða 94,7 m² íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt 54,0 m² bíl- skúr. Eignin telur m.a. stofu, þrjú svefnherbergi, eldhús m/hvítri beyki innréttingu, borðuppþvottavél, baðherbergi m/þvottavélaaðstöðu en nýr óuppsettur sturtuklefi fylgir. Búið er að útbúa litla stúdíóíbúð í ca. helming bílskúrsins. Verð 18,3 m. Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 | Fax: 482 2801 Ólafur Björnsson hrl. Löggiltur fasteignasali Sigurður Sigurjónsson hrl. Löggiltur fasteignasali Christiane L. Bahner hdl. Löggiltur fasteignasali Torfi R. Sigurðsson Lögfræðingur Ólöf Lilja Eyþórsdóttir Rekstrarfr./sölumaður Steindór Guðmundsson Iðnrekstrarfr./sölumaður Anna Rúnarsdóttir Ritari/skjalavarsla Kristín Kristjánsdóttir Ritari/skjalavarsla Fr u m Smáratún 2, Selfossi 80,6 m² íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Húsið er með bárujárnsklæðn- ingu og þak nýlega endurnýjað. Sér inngangur, sér þvottahús m/hurð út á stétt m/skjólveggjum, lítið baðherb. m/innréttingu og baðkari, tvö svefnherb., stofa og eldhús m/eikar innréttingu. Verð 13,2 m. Grænamörk 2a - 104, Selfossi Glæsileg 81,5 m² endaíbúð í nýju raðhúsi fyrir 50 ára og eldri. Björt stofa og eldhús sem er opið í eitt og er falleg eikarinnrétting í eldhúsi, rúmgott svefnherbergi m/stórum skápum og svalahurð, mjög rúmgott baðherbergi m/eikarinnréttingu, handklæðaofni og upphengdu salerni. Innfelld halogenlýsing er í eldhúsi og stofu. Verð 21,9 m. Norðurtröð 30, Selfossi Um er að ræða 10 hesta hesthús en möguleiki á 14. Húsið er 62,7 m² og er byggt árið 1983 úr timbri er það bárujárnsklætt að utan. Hnakka- geymsla. Stórt sameiginlegt gerði. Verð 3,6 m. Stjörnusteinar 13, Stokkseyri 117,6 m² einbýlishús ásamt 52,5 m² bílskúr. Þrjú svefnherb. m/skápum, baðherb. m/ innréttingu og hornbaðkeri með nuddi, stofa og sólstofa, eldhús með nýrri innréttingu, þvottahús m/máluðu gólfi og hillum, bakinn- gangur. Baðherb. nýstandsett. Pallur m/heitum potti. Verð 25,0 m. Vallartröð 6, Selfossi Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 240 m² hesthús en það er 25 hesta hús. Innréttingarnar eru vandaðar, galvanhúðaðar og klæddar með plastklæðningu. Gúmmímottur eru í stíum. Haughús er undir stíunum og er það 2 m djúpt. Kaffistofa og snyrting. Stórt gerði með möl er við húsið. Verð 26,0 m. Rangárstígur 3, Rangárþingi ytra 42,2 m² sumarhús á 1.900 m² eignalóð á bökkum Ytri-Rangár, í göngu- færi frá Hellu. Fallegt útsýni. Eignin telur m.a. baðherbergi m/sturtuklefa, þrjú svefnherbergi þar af eitt m/skáp og tvö m/kojum, eldhús m/innrétt- ingu, stofa m/svalahurð út á pall. Innbú getur fylgt. Verð 9,9 m. Háengi 25, Selfossi Um er að ræða 92,7 m² parhús ásamt 28,9 m² bílskúr í grónu hverfi á Selfossi. Eignin telur m.a. eldhús m/upprunalegri innréttingu, búr, rúm- góða stofu m/hurð út á hellulagða verönd, þrjú svefnherbergi og eru skápar í tveim þeirra og baðherbergi m/baðkari og tengi. f. þvottavél. Verð 21,5 m. Erlurimi 8, Selfossi Um er að ræða snyrtilegt 107,9 m² parhús ásamt 34,2 m² bílskúr. Eign- in telur m.a. eldhús m/hvítri fulningainnréttingu, stofu m/hurð út á sól- pall, þrjú svefnherbergi m/skápum og flísalagt baðherbergi m/baðkari, sturtu og hvítri innréttingu. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi. Stutt er í skóla og leikskóla. LAUS STRAX. Verð 23,9 m. Sólvellir 13, Selfossi Gott 142,0 m² steypt einbýlishús ásamt 33,3 m² bílskúr. Stór og björt stofa og borðstofa, eldhús m/snyrtilegri eldri innréttingu, fjögur svefn- herbergi en þar af er eitt forstofuherbergi og baðherbergi m/baðkari, einnig gestasnyrting. Húsið er nýmálað að utan. Verð 29,9 m. Selvogsbraut 3b, Þorlákshöfn Um er að ræða 103,6 m² raðhús ásamt 26,9 m² bílskúr, sem var byggt úr forsteyptum einingum árið 2003. Eignin er tilbúin til innréttinga en eft- ir er að klæða loft í stofu. Eignin samanstendur af forstofu, stofu, tveim- ur svefnherbergjum, baði og þvottahúsi. Verð 19,2 m. Skaftárvellir 5, Kirkjubæjarklaustri Um er að ræða 95 m² timburhús byggt árið 1996. Húsið er klætt að ut- an með bárustáli. Húsið samanstendur af forstofu, stofu m/hurð út í garð, eldhúsi m/bráðabirgðainnréttingu, þremur svefnherbergjum og eru skápar í tveim þeirra og baðherbergi. Verð 12,0 m. Hús til flutnings Ca. 65 m² heilsárshús auk. ca. 17 m² svefnlofts í byggingu. Afhendist fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan. Eignin telur skv. teikningu tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús sem er opið í eitt og svefnloft. Húsið stendur við Lágheiði á Selfossi. Möguleiki á að kaupa bústaðinn lengra kominn. Verð 6,3 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.