Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.10.2006, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 30.10.2006, Qupperneq 69
MÁNUDAGUR 30. október 2006 29 Nicole Richie hefur leitað til lækna vegna þyngdar sinnar, eða skorts á þyngd. Simple Life-stjarn- an hefur verið lögð inn til að gang- ast undir ýmiss konar rannsóknir, en hún vill fá svör við því af hverju henni reynist svo erfitt að bæta á sig kílóum. Talsmaður stjörnunn- ar hefur ítrekað að Nicole þjáist ekki af átröskun, heldur hafi hún eðlilegar áhyggjur af heilsu sinni, en Nicole sagði í viðtali við Vanity Fair í maí að hún væri með- vituð um að hún væri of grönn og vildi aðstoð við að þyngjast. Tökur á fimmtu þáttaröð Simple Life standa nú yfir, en þeim verður frestað fram í miðjan nóvember vegna vandræða Nicole. Þreytt á fjaðurvigt NICOLE RICHIE Hefur átt í vök að verjast vegna fjaðurvigtar sinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Nú hefur ný gerð sjálfsala bæst í hóp þeirra sem drottnað hafa yfir almenningsklósettum erlendis um árabil. Frumkvöðlarnir Richard Starrett og Neil Macka hafa búið til sléttujárnssjálfsala sem smell- passar inn á kvennaklósett á fínni börum, líkamsræktarstöðvum og þar fram eftir götunum. Sam- kvæmt springwise.com voru kumpánarnir orðnir þreyttir á að hlusta á vinkonur sínar kvarta yfir „slæmum hárdögum“, en það fyr- irbrigði er vel þekkt kven- kyns íbúum hins vinda- og veðrasama Íslands. Fyrir eitt pund má nú kaupa einnar og hálfrar mínútu afnot af hágæða GHD-sléttujárni og þannig lagfæra úfnar hárgreiðsl- ur eftir nokkurra mínútna bið í röð. Sjálfsalarnir eru nú þegar komnir á fimm hundruð sölustaði í Bretlandi og búast þeir félagar við enn frekari vinsældum. Vel má ímynda sér að sjálfsalarnir hefðu rokið út hér heima við væru þeir komnir á markað, því Airwaves hátíðin sem nú gengur í garð hefur væntanlega langar biðraðir og nokkurn vind í för með sér fyrir vel tilhafð- ar stúlkur. Sléttujárn á börum SLÉTTUJÁRN Selt í sjálfsölum í Bretlandi. Söngvarinn Josh Groban gefur út nýja plötu þann 6. nóvember sem nefnist Awake. Groban sló í gegn hér á landi með sínum tveimur fyrstu plötum, Josh Groban og Closer. Báðar hafa þær selst á heimsvísu í þrettán milljónum ein- taka. Meðal annars er á nýju plöt- unni lagið You Are Loved (Don’t Give Up) sem hefur hljómað í útvarpi að undanförnu. Á plötunni nýtur Groban aðstoð- ar listamanna eins og Ladysmith Black Mambazo, Dave Matthews, Glen Ballard og Herbie Hancock. Þriðja plata Josh Groban JOSH GROBAN Söngvarinn vinsæli er að gefa út sína þriðju plötu. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Hljómsveitin Genesis ætlar að fara í tónleika- ferð um heiminn, tíu árum eftir að forsprakkinn Phil Collins yfirgaf sveitina. Genesis gerði garðinn frægan á áttunda og níunda áratugn- um og seldi hún yfir 130 milljónir platna um heim allan. Sveitin var stofnuð af Peter Gabriel, Mike Rutherford og Tony Banks á sjöunda áratugn- um. Collins gekk til liðs við sveit- ina árið 1970 sem trommuleik- ari. Eftir að Gabriel hætti 1975 gerðist Collins söngvari og þá náði Genesis fyrst almennum vinsældum með lögum á borð við I Can´t Dance, Mama og Invisible Touch. Eftir að Collins hætti í sveitinni fyrir tíu árum hefur hún legið niðri þar til nú. Saman eftir tíu ár PHIL COLLINS Forsprakki Gen- esis ætlar í tónleikaferð með sinni gömlu sveit. Walt Disney-fyrir- tækið hefur komið Mel Gibson til hjálpar vegna meiðandi ummæli hans um gyðinga. Talsmaður Disney, Dennis Rice, seg- ist vera sannfærð- ur um að ný mynd Gibson muni njóta mikilla vinsælda þrátt fyrir þau skakkaföll sem leikarinn hefur þurft að ganga í gegnum. „Ef myndin er góð á fólk eftir að sjá hana. Mel Gibson hefur sýnt að hann er góður kvikmyndagerðarmaður.“ Disney styð- ur Gibson MEL GIBSON Nýtur fulls stuðnings hjá forráðarmönnum Disney. Kíktu og hlustaðu: www.ftt.is/stebbiogeyfi �� ����� �������� NÝ PLATA FRÁ STEBBA OG EYFA INNIHELDUR M.A. VINSÆLASTA LAG LANDSINS* Í DAG „GÓÐA FERГ EINNIG ÚTGÁFU AF „DRAUMUR UM NÍNU“ OG NÝJA SMELLINN PÍNULÍTIÐ LENGUR *skv. Netlista tonlist.is SOULHEIMAR Skífan fellir niður VS Tónlist tölvuleikjum og DVD myndum Skífan fellir niður VSK af öllum vörum Tónlist, tölvuleikjum og DVD myndum Höfum opnað nýjar og glæsilegar verslanir í Kringlunni, Smáralind og Laugavegi S K Í F A N Í 3 0 Á R - eru komnir í Skífuna STEBBI OG EYFI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.