Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 7. janúar 1979 5 Ingvar Gíslason, alþingismaður: Orðin „vinstra samstarf leysa ekki allan vanda — þau verða að hafa eitthvert innihald HEI — „Já, mér sýnist allt benda til aö margt geti skeö i pólitikinni hjá okkur á þessu ári”, sagöi Ingvar Gislason, al- þingismaöur, er Timinn spuröi hann hvort hann spáöi miklum pólitiskum átökum á hinu ný- byrjaöa ári. „Viö höfum aö visu rikis- stjórn, en þvi miöur stendur hún ekki nægilega traustum fótum. Þótt þaö sé margra vilji aö festa hana i sessi ogmargir hafi trú á þvi, aö hún hafi alla buröi til aö leysa þauerfiöu vandamál sem viö er aö striöa, sérstaklega efnahagsmálín, þá verö ég aö segja eins oger, aö reynslan af stjórnarsamstarfinu er aö min- um dómi ekki nægilega góö. Vissulega eru jákvæö öfl i báöum samstarfsflokkum okk- ar, sem viljalitamálin raunsætt og gera allt sem hægt er til aö leiöa áhrifaöflin saman. En greinilega eru lika öfl innan þessara flokka, sem ekki hafa áhuga á aö stjórnarsamstarfiö vari lengi”. Nýjar kosningar gætu hleypt út talsverðu lofti — Aö hverju stefna þau öfl? — Ekki vil ég fullyröa hvaö helst liggur aö baki. En þaö er ljóst aö ekki er um stööugleika aö ræöa I pólitikinni hjá okkur, heldur miklu frekar talsverö ólga. Þessu veröum viö aö átta okkur á og þess vegna má viö ýmsu búast á árinu. úrslit siö- ustu kosninga sýndu gifurlega pólitiska gerjun og innan fk>kk- anna, einkum Alþýöuflokks og Alþýöubandalags, eru öfl sem telja aö þessi gerjun þyrfti aö ganga lengra og vilja þvl nýjar kosningar. Kosningar á þessu ári mundu þvi ekki koma mér á óvart og yröu kannski til bóta. Aö minnsta kosti gætu þær kyrrt nokkuö þessa gerjun sem er fyrir hendi og hleypt út ein- hverju lofti. Menn yröu kannski fúsari aö starfa saman aö kosn- ingum loknum, ef þær yröu til þess aö kyrra andrúmsloftiö og á þvi þurfum viö sannarlega aö halda. Viö leysum ekki vanda- mál okkar ööruvisi en aö allir flokkar og öll áhrifaöfl i þjóöfé- laginu fáist til þess aö vinna saman. Vinstra samstarf hefur valdið mér margs konar vonbrigðum — Takist þessari stjórn ekki aö starfa út áriö, væri þaö þá ekki, aö margra áliti, sönnun þess aövinstra samstarf gengur ekki? Ingvar Gfslason — kosningar á yröu kannski til bóta. — Ekki álit ég þaö. Auövitaö er þaö rétt, aö þaö hefur ekki gengiö nógu vel. Og ég verö aö viöurkenna aö vinstra samstarf, sem ég tel mig hafa oröiö nokkra reynslu af, hefur valdiö mér vonbrigöum á margan hátt.' En þar meöer ekki sagt aö þaö geti ekki gengiö. Þaö veröur lika aö segjast eins og er, aö samstarf Framsóknarflokksins viö Sjálfstæöisflokkinn fór ekki nógu vel úr hendi og aö sú rikis- stjórn virtist ekki eiga nægan trúnaö hjá fólki. En ég vil taka fram aö ég hef enga óskasamsetningu á rflris- stjóra Fyrir mér er t.d. vinstra samstarf ekki orö sem leysir allan vanda. Þaö veröur aö vera innihald I slikum oröum. Hins vegar meöan núverandi póli- tlskt ástand rikir, veröur senni- lega erfitt aö treysta nokkru stjórnarsamstarfi. — En heldur þú aö viö njótum friöar á vinnumarkaönum? — Þaöget églitiö um sagt. En ég tel afar mikilvægt aö mjög rækilega veröi unniö aö fram- tlöarlausn efnahagsmálanna þennan mánuö og þann næsta. Þaö er ekki sagt rtkisstjórninni til lasts á neinn hátt, en fram aö þessu hefur eingöngu veriö unniö aö bráöabirgöaaögeröum. Tel mál til komið að horfa lengra fram — Þú ert þá sammála Alþýöu- flokknum? — Ég vil frekar segja aö Al- árinu kæmu mér ekki á óvart og Timamynd Tryggvi. þýöuflokkurinn sé mér sam- mála um þetta atriöi, en hins vegar túlka ég máliö allt ööru- visi. I byrjun stjórnarsam- starfsins voru allir á einu máli um, aö fyrstu aögeröir hlytu aö veröa bráöabirgöaaögeröir, . enda áttu þær þá fullan rétt á sér. En viö erum ennþá á ti'ma fyrstu aögeröanna. Þvi finnst mér kominn timi til, nú þegar fjárlögin eru I höfn, aö horfa lengra til framtiöarinnar. Ég tel aö viö Framsóknarmenn eigum aö hafa forystu innan rflris- stjórnarinnar um aö þaö veröi gert. Hegöun sumra Alþýöuflokks- manna aöundanförnu er aftur á móti langt ofan viö minn skiln- ing.þannig aöégá ekki til nema ljót orö um hana. 1 mi'num aug- um er hún ekkert annaö en skrum, og einmitt þessi öfl held ég aö veröi ákaflega erfitt aö eiga samskipti viö. Erfiðleikar i kjölfar stjórnarslita — En nú hafa umræddar bráöabirgöaráöstafanir veriö sagöar undanfari langtlmaáætl- ana. Er ekkihætta á þvi, aö þaö sem þó þegar hefur veriö gert yröi til lltils gagns, kæmi nú til stjórnarslita? — Jú, sú hætta er fyrir hendi, aö í kjölfar stjórnarslita kæmi • erfiöleikatimabil. Þaö er ein- mitt gallinn viö þennan langa kosningaundirbúning og stjórnarmyndunartilraunir, aö allt getur losnaö úr böndunum meöan sú staöa varir. Þess vegna er mjög slæmt aö sú rikisstjórn sem viö höfum skuli ekki komast á timabil fram- tiöarlausnanna. Koma málum i meira jafnvægi áöur en upp úr slitnar. Aö minu áliti er helsti vandinn nú mikill óróleiki I pólitflrinni og erfiöleikar I samstarfi flokka, tortryggni milli flokka og keppni ýmiss konar, sem gerir allt samstarf stirt. Viö lifum þessa tima núna, ef til vill ein- hvers konar upplausnartima i flokkakerfinu, hver veit. Nýja saumavélin, sem gerir alla saumavirmu auðveldari en áður: NECCHI SILT^ia . ,u' TQ- t-"—1".»"i fíaaaaS&ts ' ■ ■ 11 §p| Minar hjartanlegustu þakkir færi ég ykk- ur öllum, sem heiðruðuð mig og glödduð með góðum gjöfum, heillaóskum og margskonar vinsemd á sjötugsafmæli minu 29. des. s.l. Þið gerðuð mér daginn ó- gleymanlegan. Lifið heil! ólafur E. Guðmundsson frá Mosvöllum. Spænskafyrir byrjendursem vilja eiga kvöldin frlhefst n.k. fimmtudag. 11. jan. kl. I7.30en kl. 20.30fyrir þá sem velja kvöldkennslu. ítalskafyrir byrjendurhefst n.k. miö- vikud. 10. jan. kl. 211 stofu 14, Miöbæjarskólanum. Innrit- un þar um leiö bæði f. spænsku og itölsku. Námsflokkar Reykjavikur: simar 12992 og 14106. NECCHI SlLTJia saumavélar eru búnar öllum kostum eldri véla auk ýmissa nýjunga. Með NECCHI SlLTJia saumavél er unnt að sauma nánast hvaða efni sem er - allt frá þunnum teygjuefnum til þykkra gallabuxnaefna. NECCHI SlLTJia saumavélar eru búnar mynsturveljara með liteinkenni. Þetta einfalda fyrir- komulag gerir allar stillingar við val á saumgerð fljótlegri og öruggari en áður hefur tiðkast. NECCHI SILTTia saumavélar eru með sérstökum búnaði, þannig að nálin hreyfist með því sem nast fullum krafti á hvaða hraða sem er.Þannig er unnt að sauma jafnvel mjög þykk efni á litlum hraða. NECCHI SlLTJia saumavél vegur aðeins um 12 kg með tösku og öllum fylgihlutum. Hún er þvt sérlega létt í meðferð og flutningi. Nákvœmt eftirlit við framleiðslu og sölu ásamt traustri þjónustu tryggja hámarksnotagildi NECCHI saumavéla. NECCHI SILOia saumavélum fylgir nákvcemur leiðarvísir á íslensku um notkun og viðhald. Utsölustaðir víða um land. Einkaumboð á íslandi: FALKIN N Suðurlandsbraut 8 - sími 84670 Sendum bæklinga, ef óskað er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.