Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 8
8 LSÍ'MMÍÍ Sunnudagur 7. janúar 1979 oggráiliturinn sértil rúms sem húsalitur. (Gömlu húsin höföu enst mjög lengi og bar litiö eöa ekki á fúa i þeim). Undir alda- mótin tók aö bera á fúa í nýlega byggöum húsum, einkum á noröurhliöunum, og duttu jafn- vel á fúagöt. Kenndu sumir þetta verra viöi, aörir lakara frágangi o.s.frv. Snorri Jónsson sem langflest hús hefur byggt á Akureyri sl. 18 ár (miöaö viö 1902) kveöst sannfæröur um aö þaö sem mest valdi fúanum i ytri klæöningu, sé þaö aö stopp- iö i' grindinni liggur fast viö klæðninguna. Hleypur oft raki i þaö og setur sagga i klæöning- una aö innan. Var siöar fariö aö hætta viö sements og sand- steypuna f húsgrindur. Eftir 1880 var almennt fariö aö hlaöa múrsteinspipui' i ibúö- árhús, sem járnrör úr ofnum og eldavélum gengu i. A siöari ár- um (þ.e. eftir aldamót) hafa a 11- mörg hús verið byggö tviloftuö. Nú er farið aö hafa hærra undir loft en i gamla daga var, glugga stærri o.s.frv.” 1 lok greinarinnar er skoraö á húsasmiöi aö Ihuga vandlega hvernig góö, ódýr, hlý hús og endingargóð þurfi aö vera. Byggingar á Akureyri séu góöar miöaö viö aöra kaupstaöi lands- ins, en ýmsu sé þó ábótavant og nauðsyn beri til úr aö bæta. Nú er byggt úr steinsteypu, gömlu timburhúsin langflest horfin. Þó standa enn nokkur stór timburhús i miöbænum, byggö snemma á þessari öid. En svipmót gamla timans, gömlu litlu risháu timburhúsin er helst aö sjá inni i Fjöru og Gili. Hafa veriö birtar myndir af nokkrum þeirra i þáttunum. Sum eru friöuö (Nonnahús, Laxdalshús, Friöbjarnarhús). Hér skulu birtar fjórar mynd- ir af gömlum húsum i ,,Fjör- unni” á Akureyri. Elst er Laxdalshúsið, byggt 1795. Friö- bjarnarhúsi Hafnarstræti 46 er augsýnilega vel viö haldiö og stytta reist af hinum merka borgara og bindindisfrömuöi Friöbirni Steinssyni. Reisuleg ösp til hægri. Hin gömlu hús á horni Lækjargötu og Aðalstræt- is, Aöalstræti 2 til hægri á myndinni, eru sum mjög ein- kennandi sins tlma, þ.e. lág hús meö brött, siö þök. Hærra, yngra hús til vinstri. Langa, brúna húsiö á korti Jóh. Ragúeissonar og er einnig gott dæmi gömlu húsanna i ,,Fjör- unni” innst á Akureyri. Maöur- inn sem stendur viö grindurnar framan viö hiö vöxtulega gamla reynitré, mun vera Guömundur póstur, aö þvi mér er sagt, en Páll Gudmann annar hinna tveggja til vinstri. Sennilega geta rosknir Akureyringar gefið upplýsingar um þetta hús og gömlu húsin Aöalstræti 2. A horni Lækjargötu og Aöalstrætis á Akureyri (12. 8. 1976) 1 „Fjörunni” á Akureyri Byggt og búíð í gamla daga húsum þessum og kjallarar litl- ir eöa ekki, og eingöngu niöur- grafnir þar sem þeir voru. Utan voruhús þessi framan af tjörg- uð. Innan voru ibúöarstofurnár þiljaöar og málaöar, margar eigi slöur snotrar en nú á dög- um, nema i öllum stofum var mjög lágt undir loft. Milli innri og ytri þilja I húsunum var vanalega troöiö tréspónum, og á árunum 1865-1880 (reiöingsöld- inni) var oft þétt meö reiöingum og torfi milli þilja á húsum þeim, er þau ár voru byggö. Stærsta og skrautlegasta ibúöarhúsiö, sem byggt var á Akureyri snemma á siöari ald- arhelmingnum, var Apotekiö sem enn þykir meö snotrustu húsum I bænum. Fyrir ogeftir 1870fórmikiö aö tlðkast pappþak á húsum, tjarg- aö og sandboriö. Þó er járnþak nú (um aldamótin) oröiö fullt eins almennt, og þykir ending- arbetra og viöhaldsódýrara, en kostar I fyrstu og meira en pappaþakiö. 1873 byggöi danskur húsa- geröarmeistari ,Bald ,fangahús- iö. Var þaö grindarbyggt tviloft- aö meö spónþaki. Steypti Bald upp i grind þessa húss sand og sementshræring, og var þaö fyrsta hús hér, sem þaö efni var haft i milli þilja. Um og eftir 1880 var þetta efhi haft i grind i mörgum húsum og hætt viö reiöinginn. A siöustu árum ald- arinnar er aftur fariö aö hætta viö sementshræringinn og fariö aö nota sjávarmosa milli þilja. (Sjávarmosi, þang?) Eftir 1870 og jafnvel fyrr er fariö aö hætta viö aö tjarga hús utan á Akureyri, en I staö þess voru þau máluö. Fyrst var guli litur- inn í tisku, en slöan ruddi hvlti 1 blaöinu Stefni á Akureyriár- iö 1902, birtist i 29.-31. tölublaöi ritgeröin „Húsbyggingar á Akureyri”. Sagt er frá helstu húsum, sem þá var verið aö byggja og ýmsum lýst allná- kvæmlega. I lok ritgeröarinnar segir m.a. á þessa leiö: „Slöan Akureyri fór aö byggjast til nokkurra muna á öldinni sem leiö, má heita aö eingöngu hafi verið byggt úr timbri, enda I mörg ár ekki fengist aö byggja úr torfi i bænum. Um og stuttu eftir miöja siöustu öld byggöist gamli bærinn aö mestu leyti (Fjaran, Giliö og búöarplássiö). Var þá svipuö gerö á öllum ibúöarhúsum og geymsluhús- um: grindarbygging meö borö- klæðningu upp og ofan, einloft- aö, portlausmeö háu risi (krossi eöa jafnvel hærra), þak úr ein- faldri eöa tvöfaldri boröklæön- ingu. Eldstór voru úr dönskum múrsteini og reykháfar úr sama upp úr húsunum, en kassaofnar (bfleggjarar) I stofum, og vind- ofnarfóruaö koma skömmueft- ir 1860. Undirstaöa var lág undir Laxdalshús á Akureyri. Byggt 1795 (7. sept. 1976) Hús Friöbjarnar Steinssonar, Akureyri (13. sept. 1975)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.