Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 17
16 Sunnudagur 7. janúar 1979 Sunnudagur 7. janúar 1979 17 Rætt við Guðbjörgu Þorbjarnar- dóttur leikkonu gleði. IndriBi fór nú á kostum... jd, ég nýt gamanleikjanna virkilega. Þar kemur fram ýkt mynd af raunveruleikanum, ýkt en þó svo sönn.” — Guöbjörg er i meira lagi spaugsöm svona þegar hún tek- ur sig til og milli þess sem hón hellir f kaffiboliana vitnar hún i brandara úr blööunum, sem al- veg höföu fariö fram hjá okkur — sver þó og sárt viö leggur um leiö,aö hún lesi blööin mjög illa enda hafi hUn litinn tíma fyrir þau. Hún segist luma einum og „Leikarar eru mest agaöa stétt, sem ég þekki”. emum brandara aö blómunum sinum á stundum, svona þegar þau vanti vatn. HUn hlýtur aö syngja fyrir þau lika,þvi aö oft hefur hUn tekiö aö sér sönghlut- verkl óperum eins og t.d. Rigo- letto, þóttekki syngi hUn ariurn- ar. — Viöspyrjum hanahvernig skilgreina megi þjóöflokkinn leikara. „Þaö er sú mest agaöa stétt, sem ég þekki. Haldi þeir ekki á sér aga eru þeir hreinlega úr leik. Vinnudagurinn er strang- ur, allt frá þvi snemma á morgnana oglangt fram á kvöld og engir veikindadagar meö- teknir nema I neyöartilfellum. Þess vegna mæta menn oft veikir og meö hita, og þykir næsta sjálfsagt. A sviöinu lækn- ast menn svo af einbeitingunni einni saman, þaö er min reynsla”. „Túlipanar frá þrem góðum” Krtu bjartsýn aö eöiisfari? „Já,ég hef aldrei veriöaö fást viö smávægilega hluti eöa hluti sem ég gæti gert mér áhyggjur af”. Hvaö lastu um jólin ? ,,Ég greip nú bókina „Söguna afSám” eftirPer Olaf Sundman og las hana á sænsku. Ég las hana ekki alla f einu,þetta er svo hroöaleg „tragedia”, en þaö er óneitanlega skrýtiö aö hitta Hrafnkel Freysgoöa á gallabux- um akandi jeppa um héruö. Landslýsingarnar eru og skemmtilegar hjá Sundman”. Viö rekum augun í fagra, rauöa tUlipana á boröinu hjá Guöbjörgu og gerumst svo djörf aö spyr ja frá hverjum þeir séu: „Þeir sendu mér þessa túltpana Bessi Bjarnason, Benedikt Arnason og Björn Björnsson en viö höfum átt feikilega góöa samvinnu i þýska leiknum „Heims um ból”, sem nú er sýndur á Litla sviöi Þjóöleik- hUssins. 1 leikritinu kemur son- ur til móöur sinnará elliheimili. ‘ Hún heldur aö hann ætli aö taka sig meö heim á jólunum, en hann hefur öörum hnöppum aö hneppa. Hann stendur I viöskiptum viö Amsterdam og móöirin segir viö hann, aö kannski færi hann henni risa- stóran túlfpanavönd svo aö allir veröi grænir af öfund. — Og nU eru þeir komnir, túlipanarnir frá Amsterdam og mér finnst mjög vænt um þá”. Guöbjörg leysir Ur spurningum blaöamanns. HUn býr til gott kaffi og hefur mikiö dálæti á túlipönunum frá Bessa, Birni og Benedikt. ef þú sig þar. Ég var ekki fastráöin strax, en var þó meö í opnunar- leiknum Fjalla-Eyvindi. Annaö opnunarstykki var tslands- klukkan og þar var ég einnig meö og tók siöar viö hlutverki Snæfriöar tslandssólar I forföll- um Herdisar. Aöur en Snæfriöur kom til sögunnar haföi ég haft stór hlutverk undir höndum i Iönó t.d. I „Erfingjanum”, sem Gunnar Hansen,sá mikli leik- stjórir leikstýröi. Ég veit, aö menn muna enn uppfærslu hans á kinverska leikritinu ,,Pi-pa-ki” eöa „Söng lútunn- ar”, enþaö varfærtuppi Iönóá þvi herrans ári 1950. I þessu verki lék Gisli Halldórsson sitt fyrsta stóra hlutverk og Erna Sigurleifsdóttir sýndi eftir- minnilegan leik. Þarna var á feröinni mikiö listaverk frá hendi Gunnars Hansen, hann annaöist allt sjálfur, teiknaöi búninga og handmálaöi á þá, þegar svo bar undir. — Ég lék kfn versku pr insessuna jafnhliöa Snæfriöi tslandssól. Fyrst i staö var „Pi-pa-ki” ekki rétt vel sótt/en aösóknin óx jafnt og þétt og var eftirminnileg. „Nýt gaman- leikjanna” Ég hef alltaf veriö mjög heppin meö þaö aö lenda i margvislegum hlutverkum og mér er alltaf minnisstætt þegar ég lék vonda konuí fyrsta skipti, Þaö var I „Fööurnum” eftir Strindberg og mótleikari minn var sá ágæti leikari Valur Gísla- köllun, Bilstjórinn til alls ngtsamlegur Flest töldu áhorfendur okkur til láns I þessum feröum, m.a. þaö aö bilstjórinn gæti leikiö llka... Umræddur bilstjóri var Jón Sigurbjörnsson, læröur leik- ari og söngvari. Þaö var ekki hægt annaö en brosa aö þessari athugasemd. Leiksviö voru á fæstum þess- um stööum. sem viö sýndum á Þó man ég eftir einu í leikfimi- húsi i Axarfiröi. Gunnai Eyjólfsson stóö þá viö miöasöl una úti viö dyr ogseldi glatt, svc aö fullt hús varö og meira er þaö, þvi aökrakkarnir komu sér margir fýrir uppi i rimlunum. Hvernig Gunnar átti aftur á móti aö ryöja sér braut gegnum mannfjöldann aö leiksviöinu var ókannaö mál. Endaöi þaf meö þvi aö hann reisti stiga og skreiö inn um glugga sviösmeg- in. Þetta var á þeim timum þegar menn horföu á leik- sýningar sitjandi á höröum bekkjum, ef þeir höföu þá barr ekki stólana sina meö aö heim- an eins og t.d. i Hrisey. Þetta voru ógleymanlegar aö- stæöur og meö Gunnar Eyjólfs- son sem leikstjóra reyndu allir aö gera sitt besta. „Pi-pa-ki” eftirminnilegt Hópurinn leystist upp, 'þegar Þjóöleikhúsiö byrjaöi áriö 1950 ög margir leikaranna fastréöu „Þú getur nefnt það Aöur en blaöamaöur og ljós- myndari Timans náöu heim til Guöbjargar Þorbjarnardóttur leikkonu lentu þau i ýmsum hrakningum,festust i lyftu i Sól- heimum, misstu keöju undan bilnum ogtöföust vegna bifreiöa sem sátu fastar I snjónum á hin- um ótrúlegustu stööum úti á -miöri götu. Viö vorum farin aö halda aö allt yröi okkur and- stætt, þegar viö loks stóöum I dyragættinni hjá Guöbjörgu aö Reynimel 80. Guöbjörg var mjög uppörvandi, hlýleg og brosmild. Hrakningunum var greinilega tokiö i bili. Forlög og tilviljanir Guöbjörg sem á um 40 ára leikferil aö baki hefur einstakt lag á þvi aö fá mann til þess aö opna augu og eyru, kannski er þaö röddin, sem er hljómfögur og allur landslýöur þekkir. Hún býr ein, — litur bara til lofts og setur Bardot-stút á varirnar, þegar hún er spurö hvers vegna. „Þetta eru forlög og tilviljanir. Ég hef átt i alls konar stússi um ævina og karlmenn hafa dálitiö fengiöaösitja á hakanum. Leik- listán er spennandi, krefst mik- illar einbeitingar og maöur fer aö haga lifinu eftir þvi”. Hvenær fékkstu köilunina? „Köllunina?” Hún hlær. „Þú getur nefnt þetta köllun, ef þú vilt. 1 minum huga var þaö lifiö sjálft i tilviljanakennd sinni, Gekk i leikflokkinn „Sex i bil” Ég fór aldrei á neinn leik- listarskóla, en áriö 1947, skömmu eftiraö égfór aö leika i Iönó, fór ég I kynnisferö til Dan- merkur og Sviþjóöar ásamt Sig- rúnu Magnúsdóttur leikkonu, sem haföi lært i Konunglega leikhúsinu i Kaupmannahöfn. Viö vorum I Kaupmannahöfn, Malmö, Gautaborg og Stokk- hólmi, sóttum leikhúsin stift og fórum I taltima. Fyrsta hlutverk mitt i Iönó fékk ég fyrir tilstilli Haralds Björnssonar en hann hringdi i miguppá Landspitala.þar sem ég vann og spuröi hvort ég vildi ekki taka aö mér litiö hlutverk I Iönó.Ég sló til ogsiöar gekkég i leikflokk þann, sem kallaöur var ,,Sex I bil”. Hópurinn var skemmtilegur og samstilltur og mynduöu hann m.a. Jón Sigur- björnsson, Gunnar Eyjólfsson, Hildur Kalman, Lárus Ingólfs- son og Þorgrímur Einarsson. Baldvin Halldórsson bættist seinna i hópinn. Viö fórum um allt landiö i leikferöir, sem var sjaldgæft þá, sýndum hvar- vetna fyrir fullu húsi og oft viö hinar frumstæöustu aöstæöur. Viö sýndum m.a. „Candidu” eftir Bernard Shaw og „Brúna til mánans” eftir CliffordOdets. Þannig feröuöumst viö um i þrjú sumur og eitt sumariö sýndum viö á 30 stööum. Leikiö var I fimleikahúsum og skólum og útbúnaö höföum viö meö- feröis. „Mér fannst mjög tilkomumikiö aö standa loks andspænis Monu Lisu i Louvre safninu I Parfs og allt ööru vfsi en ég haföi imyndaö mér”. — A myndinni sést skoptelkning Halldórs Péturssonar af Guöbjörgu og Rúrik Ihiutverkum Astu og Haralds f Skugga-Sveini. sem olli þvi aö ég helgaöi mig leik listinni. Ég fór fyrst á fjalirnar á Siglufiröi. Þá voru sildarárin i algleymingi og mik- iö f jör og næg atvinna i bænum. Ekkert fri var aö fá nema þá helst yfir háveturinn og þá skrapp maöur suöur til þess aö fara i leikhús og svoleiöis. Ein af hinum frábæru til- viljunum var mót mitt viö Lárus Pálsson á Sigló. Hann var meö framsagnarskóla í Reykjavik og bauö mér aö koma I hann. Hjá Lárusi var ég mánaöartima i tvo vetur. Hann kenndi okkur aö tala fyrst ogfremstogeinnig kenndi hann okkur aö leika. Lárus miöaöi viö aö röddin heyröist jafnt á efstu sem neöstu svölum. „Sú sem málaði þessa mynd af mér var sænskur málari. Þá var ég um þritugt. Ég man hún sagöi fyrst, aö engan karakter væri aö finna f andliti mfnu. Skipti svo um skoðun og sagði hann búa I vörun- um. Afskaplega sniöug greining hjá henni.” vilt son. Andstæöan var t.d. i gamanleiknum „Tengdasonur óskast”, þar sem ég lék á móti Indriöa Waage. Þaö er verk, sem fleiri en ég minnast meö í HEIMSÓKN Texti: Fanny Ingvarsdóttir Myndir: Guðjón Einarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.