Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 27

Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 27
Sunnudagur 7. janiiar 1979 27 „Ummm, en $á ilmur — Brenn- andi lauf ilmar næstum þvl betur en hrei ia loftiö”. DENNI DÆMALAUSi krossgáta dagsins 2947 Lárétt I) Sennilegt 6) Ferö 7) Fæöa 9) Upphrópun 10) Táknunum II) Efni 12) 2000 13) Uss 15) Fettir. Lóörétt 1) Tvær 2) Burt 3) Skammast sin 4) Lifir 5) Hljóöfæri 8) Fugl 9) Nokkur 13) Sex 14) Hreyfing. Ráöning á gátu No 2946 Lárett 1) Svangur 6) Raf 7) Au 9) GF 10) Klettur 11) K1 12) Mö 13) Eim 15) Rennvot. h p r i i5 ^EiiiEz ^iEEESE <s Lóörétt 1) Skákkur 2) Ar 3) Nautnin 4) GF 5) Rafröst 8) Ull 9) Gum 13) En 14) MV Sólaöir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBlLA. barðinn ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 Nú er rétti timinn til að senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirliggjandi Jlesrar stœrðir hjólharða. sólaða og nýja Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta POSTSENDUM UM LAND ALLT Blaðberi - Keflavík Blaðbera vantar i Keflavík strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni i 1373. sima IISiiSSSSi Kvenfélag Hreyfils minnir á Jólatrésskemmtunina sunnu- daginn 7. jan. kl. 3. i Hreyfils- húsinu. í dag Sunnudagur 7. janúar 1979 Kirkjan Lögregla og slökkvilið ' Reykjavik: Lögreglan simi 1166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sirrii" 51100, slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. BilanatHkynningár j Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiömeöferöis ónæmiskortin. Dómkirkjan: Barnasamkoma i Vesturbæjarskóla viö öldu- götu kl. 10.30. Séra Hjalti Guö- mundsson. Frikirkjan I Hafnarfiröi: Barnaguösþjónusta kl. 10,30 árd. Safnaöarprestur. Safnaöarfélag Asprestakalls: Fundur veröur aö Noröurbrún 1. sunnudaginn 7. jan og hefst aö lokinni messu. Spiluö veröur félagsvist, Kaffi- drykkja. Eyrarbakkakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 10:30 árd. Sóknarprestur. Ferðalög Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51330. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Félagslíf Héilsugæzla Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavík vikuna 5. jan. til 11. jan. er I Lyfjabúöinni Iöunni og Garös Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt. Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvenfélag Arbæjarsóknar heldur fund mánudaginn 8. jan. kl. 20:30 I Árbæjarskóla. ýmis skemmtiatriöi, meöal , annars bingó og söngur. Kaffi- veitingar. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar: Spilafundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 8. jan. kl. 20:30 i Safnaöarheimilinu við Háaleitisbraut. Allar konur velkomnar, mæti vel og stund- vislega. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 8. jan. I fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Spilaö veröur bingó. Stjórnin. Frá Félagi Nýals-sinna Erindi og tónleikar i Stjörnu- sambandsstöö Alfhólsvegi 121 Kópav. sunnudaginn7. jan. kl. 3. e.h. 1. Einleikur á flygil Guö- mundur Magnússon. 2. Erindi um franska heim- spekinginn Henri Bergson, Gunnar Dal rithöfundur flyt- ur. 3. Samræöur á eftir. Félag Nýalssinna Sunnudagur 7. jan 1979 kl. 13 (Jlfarsfell og nágrenni. Róleg ganga fyrir alla fjölskylduna. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. ATH. minnum á aö koma meö útfylltar „Feröa- og Fjalla- bækur” og fá viðurkenningar- skjaliö, vegna áramóta upp- gjörs. ATH. enn er allmikið af óskilafatnaöi og ööru dóti úr feröum og sæluhúsum hér á skrifstofunni. Feröafélag tslands. Sunnud. 7/1 kl. 11 Nýársferö um Básenda og Hvalsnes. Leiösögumaöur séra Gisli Brynjólfsson, sem flytur einnig nýárshugvekju i Hvalsneskirkju. Fritt f. börn m. fullorðum. Fariö frá B.S.l. bensi'nsölu kl. 11 (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn). (Jtivist Tilkynningar Kvenfélag Langholtssóknar Fundur veröur I Safnaöar- heimilinu, þriöjudaginn 19. jan. 1979 kl. 8.30. Baöstofu- fundur. Stjórnin. Frá Kattavinafélaginu. Af gefnu tilefni eru kattaeig- endur beönir aö hafa ketti sina inni um nætur. Einnig aö merkja þá meö hálsól. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta GUMMI 'vWVWV li VINNU STOfAN HF Skipholt 35 105 REYKJAVÍK , simi 31055 sjonvarp 16.00 Húsiö á sléttunni, Elsku Jonni Þýöandi Cskar Ingi- marsson. 17.00 A óvissum timum Fimmtí þáttur. 18.00 Stundin 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 G uöm undur Gfslason Hagalin sóttur heim Guö- mundur Glslason Hagalin varö áttræöur á siöasta ári, og af þvi tilefni ræddi Helgi Sæmundsson viö hann á heimili hans á Mýrum I Borgarfirði. Ennfremur var leitaötil nokkurra vinahans og samstarfsmanna, sem segja frá samskiptum sin- um viö rithöfundinn. Þaö eru Hannibal Valdimars- son, Baldvin Halldórsson, Sigriöur Hagalin, Guörún Helgadóttir, Eirikur Hreinn Finnbogason og Steindór Hjörleifsson. Kvikmyndun Baldur Hrafnkell Jónsson. Klipping Ragnheiöur Valdi- marsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Heilbrigö börn — betri heimur Þess hefur veriö fariö á leit viö aöildarríki Sameinuöu þjóöanna, aö áriö 1979 veröi ár barnsins. I þessari finnsku mynd éru borin saman lifskjör barna i vestrænum iönrikjum og I þróunarlöndum. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. 22.10 Ég, Kládius Niundi þátt- ur. Maöur lifandi — Seifur 23.00 Aö kvöldi dagsSéra Jón Auöuns, fyrrum dómpróf- astur, flystur hugvekju. 23.10 Pagskrárlok. hljóðvarp 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt.Séra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Fyrirlestur eftir Brieti Bjarnhéðinsdóttur um hagi og réttindi kvenna fluttur fyrir meira en 90 árum. Sig- riður Erlendsdóttir les. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. 11.00 Messa i safnaöarheimili Grensáskirkju. Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. 13.20 Atta alda minning Snorra Sturlusonar. Dr. Gunnar Karlsson sagnfræö- ingur flytur fyrsta hádegis- erindiö i þessum flokki: Stjórnmálamaöurinn Snorri. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Þáttur af Jóni sööla. Júlia Sveinbjarnardóttir tók saman. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.25 Franskir duggarar á ts- landsmiöum. Friörik Páll Jónssontók saman þáttinn. 17.15 Miöaftanstónleikar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein Hna. Ölafur Jó- hannesson forsætisráðherra svarar spurningum hlust- enda. 20.30 tslensktónlist. 21.00 Hugmyndasöguþáttur. 21.35 Handknattleikur I Laugardalshöl 1: Lands- leikur tsland-PóIIand. Her- mann Gunnarsson lýsir si'öari hálfleik. 22.10Ballettsvita op 130 eftir Max Reger. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 „Jankó og fiðlan”. smá- saga eftir Henryk Sienkie- wicz Friörik J. Bergmann þýddi. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 23.05 Kvöldtónleikar: Jólaóratórian eftir Bach: — siðari hluti. (sbr. kl. 17.15 sama dag.) 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.