Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 10
10
TOIl'Sfíí
Sunnudagur 7. janúar 1979
Verslunarmenn:
Mótmæla
lagasetn
ingunni
1. desem
ber
Blaöinu hefur borist eftirfar-
andi samþykkt frá fundi stjórnar
Landssambands islenskra versl-
unarmanna, sem haldinn var
þann 4. janúar sl.
Meö nýlega settum lögum um
tlmabundnar ráöstafanir til viö-
náms gegn veröbólgu, er I fjóröa
sinn á árinu 1978 gripiö til þess
óheillaráös aö breyta kjarasamn-
ingum meö lagaboöi.
A s.l. vetri mótmælti Lands-
samband islenskra verslunar-
manna lagasetningu þáverandi
rikisstjórnar um sama efni og
lagöi áherslu á mikilvægi þess aö
viröa kjarasamninga, rétt sem
aörar fjárskuldbindingar.
Landssamband Isl. verslunar-
manna lag&i og áherslu á aö
óraunhæft sé aö ætla aö kveöa
niöur veröbólguna i einni svipan,
og aö til þess þurfi aö nást sam-
staöa allra meginafla þjóöfélags-
ins. Þvimegi ekki gripa til neinna
þeirra aögeröa i stundarárang-
ursskyni, sem eyöi trausti og
samstarfsmöguleikum.
Nauösynlegt er aö árétta þessi
atriöi nú, þvi aö enn er ráöist aö
laununum einum, þrátt fyrir yfir-
lýsingar um kjarasáttmála og
samráö.
Landssamb. isl. verslunar-
manna mótmælir lagasetning-
unni 1. des. s.l., sem ljóst er aö
litlu veldur um hömlun gegn
veröbólgunni, og krefst raun-
hæfra aögeröa til varanlegrar
lausnar I samráöi viö verkalýös-
hreyfinguna.
Sovéskar
kvikmyndir í
MÍR-salnum
FI — Kvikmyndasýningar MtR,
Menningartengsla tslands og
Ráöstjórnarrikjanna, hefjast aö
nýju i MtR-salnum aö Laugavegi
178 nú i ársbyrjun og veröa
sýningar i janúar og febrúar alla
laugardaga kl. 3 siödegis. Fyrsta
kvikmyndin á árinu veröur á
þrettándanum 6. jan. og þá verö-
ur sýnd kvikmynd gerö eftir
gleöileik W. Shakespeares
„Þrettándakvöldi”.
Laugardaginn 13. janúar veröa
sýndar heimildarkvikmyndir um
rússneska skáldiö Lév Tolstoj og
er önnur þeirra alveg ný af nál-
inni, gerö I tilefni 150 ára afmælis
skáldsins i sept. 1978. Laugardag-
inn 20. jan. veröur svo sýnd heim-
ildarkvikmyndin „Minningar um
Sjostakovitsj” frá árinu 1977.
Aörar sovéskar kvikmyndir,
sem fyrirhugaö er aö sýna i
MlR-salnum i jan. og febrúar eru
þessar: Kennari i sveit (1947),
Rúmjantsév-máliö (1955), Land-
nemar (1956), Tveir skipstjórar
(1955) og Hviti hundurinn (1956).
Aögangur er ókeypis og öllum
heimill meöan húsrúm leyfir.
Heimspekifyrirlest-
ur í Lögbergi
Fundur Félags áhugamanna um
heimspeki veröur haldinnu
sunnudaginn 7. januar 1979, kl.
14.30 i Lögbergi. Frummælandi
veröur Erlendur Jónsson og nefn-
ir hann erindi sitt ,,UM MOGU-
LEGA HEIMA
Allir eru velkomnir.
Snorri Þorvaldsson og dóttir hans, Dagrún.
var vinnan lika meira bindandi,
en hér er talsvert frjálsræöi á
miili mjalta.
— Þú rekur auövitaö kúabú?
— Já, bústofninn eru kýr og
hross.
— Má ég spyrja um bústærö-
ina?
— Já, hún er ekki neitt leyndar-
mál. Hér eru þrjátiu og átta
mjólkandi kýr i fjósi og auk þess
dálitiö af geldneytum.
— En hrossin? Rangæingar
hafa veriö sagöir hestmargir.
— Ég á rösklega tuttugu stóö-
merar.
— Gengur þetta sjálfala hjá
ykkur?
— Viö gefum hrossunum á vet-
urna, en hýsum þau yfirleitt ekki,
og þaö er mjög sjaldgæft aö taki
fyrir jörö hér.
— Og veröur þess ekkert vart,
aö gripirnir gangi of nærri land-
inu?
— Nei, ég hef hvergi nokkurs
staöar séö nein merki um ofbeit.
— Þaöhlýtur aö þurfa gifurlega
mikil hey handa svona mörgum
nautgripum og hrossum. Hvaö
„Ég vona að ég geti
áfram að búa í sve
segir Snorri Þorvaldsson, bóndi að Akurey
í Vestur-Landeyjum í þessu viðtali
„A sumardegi glööum.” Vélbundnir baggar á túninu I Akurey.
1 Akurey i Vestur-Landeyjum
búa h jónin Snorri Þorvaldsson og
Þóra Gissurardóttir meö börnum
sinum fjórum og er elsta barniö
ellefu ára, en hiö yngsta fimm
mánaöa. A seinasta föstudegi
ársins 1978 bar blaöamann frá
Timanum aö garöi i Akurey. Þar
var setiö og spjallaö góöa stund,
og segulbandiö haft I gangi á
meöan. Snorri bóndi leysti vel og
greiölega úr öllum spurningum,
og meginhluti þess sem okkur fór
á milli, fer hér á eftir. Þaö var
auövitaö byrjaö á þvi aö tala um
búskap.
Reykvikingur gerist
bóndi i Landeyjum
— Ert þú búinn aö búa hér
lengi, Snorri?
— Ég kom hingaö snemma árs
1974.
— Ert þú kannski upp runninn
héöan úr sveitinni?
— Nei, konan min er héöan frá
Akurey, og reyndar var ég ekki
alveg ókunnugur hérna áöur, þvi
ég var í fimm sumur i sveit i
Vestur-Landeyjum. Viö hjónin
kynntumst i Reykjavik, og byrj-
uöum búskapinn þar. Ég vann i
Malbikunarstööinni, viö byggöum
okkur ibúö I Breiöholtinu, eins og
margir aörir, og vorum rétt aö
komast yfir erfiöasta hjallann,
þegar okkur bauöst aö flytjast
hingaö á æskustöövar konu
minnar. Viö fluttum i mars 1974,
og höfum veriö hér siöan.
— Voru viöbrigöin ekki mikil?
— Jú, aö visu, en þó var eitt
likt: Vinnutlminn er langur á
báöum stööum. Reyndar eru
sveitastörfin meira likamlegt erf-
iöi, en vinnutiminn i malbikuninni
var frá þvi klukkan sex aömorgni
til kl. átta eöa niu á kvöldin. Þar
helduröu aö þú heyir marga hest-
buröi i meöalári?
— Þessu á ég erfitt meö aö
svara, þvi aö nú er allur hey-
fengur reiknaöur i rúmmetrum.
Ég verka heyiö bæöi sem þurr-
hey og vothey, nokkurn veginn
jafnmikiö af hvoru, og þaö hefur
reynst mér ákaflega vel. Kýrnar
mjólka mun betur, þegar þeim er
gefiö vothey, og auk þess sparast
þá kjarnfóöriö. Éghef aldrei gef-
iö eins litiö af kjarnfóöri eins og
eftir aö ég jók votheysgjöfina.
Kaup á kjarnfóöri eru verulegur
kostnaöarliöur, eins og allir vita,