Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 31

Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 31
aiíí.m/ Sunnudagur 7. janúar 1979 31 Hafbeitarstöð © Segja má aö fiskrækt, fiskeldi oghafbeit séu meginþættirnir, og veröi aö leggja áhershi á þá hér á landi sem alislenska stóriöju. Ekki sfst á fiskhald og hafbeit á laxi og silungi,mikilsvert atriöi i því sambandi er aö laxveiöi I sjó er bönnuö meö lögum hér viö land. Til eru fjölmargir staöir meökjörin náttúruleg skilyröi. A afrétti hafsinshundraöfaldar lax- inn þyngd sína á fyrsta árinusem hann dvelur þar. Ekki væri rétt aö ljúka þessu leikmannsspjalli án þess aö benda sérstaklega á þann mikla eölismun sem er á fiskeldis- stöövum annars vegar og fisk- ræktar- og fiskhaldsstöövum hins vegar. Fiskeldisstöövarnar fram- leiöa laxfiskaseiöi til útsetningar I ár og vötn. Auk þess til fram- eldis 1 tjörnum.sem sjó er dælt i og I netbúrum i vikum og vogum viö strendur landsins þar sem ódýrum fiski og fiskúrgangi er, meöstööugum tilkostnaöi breytti dýrari fisk til slátrunar og sölu. Fiskræktar- og fiskhalds- stöövar byggja aftur á móti á sjávarbeit,en þar er hinn viöáttu- mikli og gjöfuli afréttur okkar i hafinu nýttur. Sjógönguseiöi vaxa þar án nokkurs tilkostnaöar fisk- haldsstöövanna uns kynþroska- aldriernáö,enskilasér þá til sins heima. Sllkur laxfiskur er og mun veröa i' hæsta gæöaflokki. Ætla má aö fiskræktar- og fiskhalds- stöövarnar geti aö mestu eöa öllu leyti oröiö sjálfar sér nógar meö framleiöslu á sjógönguseiöum. Sumar gætu jafnvel oröiö aflögu- færar meö seiöi og selt laxaseiöi af sjógöngustærö til útsetningar i bestu laxveiöiárnar okkar. Þessi viltu seiði væru þá merkt, til dæmis meö örmerkjum fyrir sleppingu og samtimis á sama hátt jafn stór hópur af sjógöngu- seiðum frá eldisstöö. Sllkar til- raunir þyrfti aö gera á nokkrum stöðum 1 2 til 3 ár. Verði niöurstaða þeirra til- rauna i likingu viö þaö sem kom fram i Elliöaánum 1976, sem sagt er frá hér að framan.munu veiöi- réttareigendur og aörir fisk- ræktarmenn veröa fljótir aö átta sig á þessu þjóöhagslega séöstór- máli og gera kröfur i samræmi viö þaö. Ekkert kemur i staöinn fyrir seiöi sem alast upp i frjálsu um- hverfi, þar san mannshöndin hefurhvergihönd i bagga meö að fæöa þau eöa vernda þau,veröa aö bjarga sérsjálf, endaeins ogbent var á hér aö framan skila villt seiöi sér mun betur en önnur seiöi sem vitaö er um. Fiskræktar- og fiskhalds- stöövar hafa veriö byggöar og munu veröa byggöar á næstu ára- tugum, en hentugir staöir fyrir slikar stöövar skipta hundruðum hér á landi i vlkum, vogum og ósasvæöum landsins. Ofmat á þeim árangri sem náöst hefir er hættulegt hverju máli, lika leynd og neikvæö afstaöa til málefna- legra opinna umræöna og eðli- legra breytinga, sem stefna aö betri árangri. Þaö mun sannast á komandi árum ef rétt veröur stefht, aö þessi búgrein veröur heilladrýgst og ein aröbærasta stóriöja Is- lands I framtiöinni. Staður hinna vandlátu Lúdó og Stefán Gömlu og nýju dansarnir Stanslaus muslk I neftrl sal Fjölbreyttur matseðill Borðpantanir i sima 23333 Opið til kl. 1 Spariklæðnaður eingöngu leyfður Vinnuslys hér algeng- ust meðal 16-20 ára Nauðsynlegt að fræða nýliða í starfi um öryggisráðstafanir á vinnustöðum Linurit 2 Vinnusly* 1970-1977 Aldunflokkar 0/0 j 5 10 15 20 25 j lSáraogyngri 2,4 16-20 ira 25,6 mnmn mtmm i 21—25ira 15,1 26- 30 ira 11,2 ■■■■ 31-35 ira ! 36— 40ira 7.8 41—45ira 5,2 i 46 — 50ira 7,2 51-55 ára 5,2 56— 60ára 4,5 61 — 65ira 5.1 66— 70 ira 2,8 71 irtog eldri 2,4 Linurit, sem sýnir skiptingu vinnusiysa eftir aldursflokkum. SJ — Vinnuslys hér á iandi eru algengust i aldursflokknum 16-20 ára, 25.6% slysa, og siöan i aldursfiokknum 21-25 ára, 15,1%. Þetta á sér sennilega þá skýringu aö ungt fólk kemur reynslulitið i hættuleg störf á vorin, en þá veröa ilest slys i aldursfiokknum 16-20 ára. Geta má þess aö t.d. á hinum Noröur-, löndunum er þetta óþekkt fyrir- brigöi. 1 Danmörku t.d. veröa flest slys i aldursflokknum 26-30 ára. Skýringin felst liklegast i þvi, að ungt fólk þar i landi á þessum aldri, er mikið viö nám allt áriðeöa gegnir herþjónustu. Sýnir þetta glöggt hversu nauð- syniegt er að fræöa nýliða I starfi um öryggisráðstafanir á vinnustöðum. Þetta kemurm.a.framI grein I 2. hefti 1978 af Timariti iönaöarmanna, sem nefnist Oryggiseftirlit rlkisins — vinnu- slys og Sigmar Armannsson hefur skrifaö. Ýmis llnurit og töflur fylgja greininni varöandi vinnuslys hér á landi á árunum 1970-1977. Flest uröu vinnuslys á þessu tlmabili áriö 1975 eöa 111, en fæst 1972 eöa 73. Dauöaslys á þessum árum voru alls 20, frá 0 og upp i 4 hvert ár. Flest vinnuslys uröu I bygg- ingariðnaöi og viö verklegar framkvæmdir, en þar meö er ekki sagt aö þetta séu hættu- legustu atvinnugreinarnar. Þar sem erfitt hefur reynst aö ná I áreiöanlegar tölur um mann- fjölda I sumum atvinnugrein- um, er erfitt aö segja til um hver þeirra sé hættulegust. Þó má geta þess, aö I iöngreinum veröa flestslysá hvertmannár 1 trésmiöaiönaöi. Einnig eru vinnuslys tiö i málmiönaöi og flutninga og birgöastörfum. Flest slys veröa hér á landi um miöja viku, en á hinum Noröurlöndunum munu mánu- dagar hafa hæstu slysatöluna. Mannlegar orsakir slysa eru yfirsjón I starfi I 79,7% tilfella en ónógur búnaður i 20,3% til- fella, en þaö er svipaö og fram kemur i vinnuslysaskýrslum annarra Noröurlandaþjóöa. 1 skýrslu um starfsemi Oryggiseftirlits rikisins frá stofnun þess 1928 kemur fram aö stundum vill gleymast aö til- kynna vinnuslys til öryggis- eftirlits rlkisins og aö Sliti starfsmanna eftirlitsins er þaö miöur, þvi það torveldi þær rannsóknir, sem geröar eru til þess aö koma I veg fyrir vinnu- slys. Gjafir til Sjálfsbjargar Sjálfsbjörg landssambandi fatlaðra bárust margar góöar gjafir á s.l. ári. Einnig hafa borist gjafir I „Sundlaugasjóö Sjálfs- bjargar” ogveröur honum varið til framkvæmda viö fyrirhugaöa sundlaug viö Sjálfsbjargarhúsiö Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra færir öllum gefendum alúöarþakkir fyrir þessar gjafir: Gjafir: Sundiaugasjóður 1978 Guöbjörg H. Birgisd. og Rósa Jónasdóttir kr. 4.500.- Dansk Kvindeklub i tsland kr. 80.000,- Asta Hjörleifsdóttir kr. 10000.- Hrönn Ragnarsdóttir kr. 3.225,- Velviljuö kona kr. 50.000,- Sigurjón M. Gunnarsson kr. 10.000,- Garöar Þór Jónsson, Guöm. óli Jónsson og Snorri Asmundsson kr. 2.414,- Ragnhildur Guömundsdóttir og Nanna H. Siguröardóttir kr. 12.000,- Eldri kona kr. 50.000.- N.N. kr. 100.000.- N.N.kr. 10.000.- Asbjörn Guömundsson kr. 5.000.- Haraldur Haraldsson kr. 1.500,- Kristin óláfsdóttir, Agúst Kr. Stefánsson kr. 5.500,- Vinahjón Mariu Skagan kr. 50.000.- Iris, Sigga, Birna, Hulda, Valdi kr. 10.365,- Jónina Þórarinsd., Sigrún Bene- diktsdóttir og Birna P. Kristinsd. Kristin G. Jónsdóttir 26.100.- Valdimar Pétursson kr. 5.000,- Rut Valdimarsdóttir kr. 2.100,- Bjanii Þór kr. 7.000.- Asta Hjörleifsdóttir kr. 10.000.- Helga Heiöar kr. 10.000.- Ónefnd kona kr. 10.000,- Sigurbjörg Jónsdóttir kr. 30.000.- G.J. kr. 50.000.- Sigurður og Ella kr. 25.000.- Systkini úr sveit kr. 200.000,- Guðrún Sveinsdóttir kr. 5.000.- Kristin Bjarnadóttir kr. 50.000.- Gjafir til Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra Leiftur h.f. kr. 41.950.- Guörún Valdimarsdóttir kr. 1.000.- Guöni Sigfússon kr. 5.000.- Ragna Guðmundsdóttir kr. 20.000,- Guöný Bernhard kr. 1.000.- ónefndur Sauöárkróki kr. 1.000.- M. H. áheit kr. 15.000.- B.M. Vallá kr. 3.000.000,- Guðfinnur Karlsson, Siguröur Meyvants, Hinrik Pétursson kr. 2.500 - Helga Arnadóttir Sauöárkróki kr. 40.000,- Birgitte Spur Ólafsson og Sigur- jón Ólafsson kr. 5.000.- Kjartan Aöalbjörnsson, Lárus I. Magnússon og Sveinn Ægir Arna- son Hvolsvelli kr. 5.400.- Nokkur börn kr. 14.090.- Jórunn L. Bragad. Linda B. Bogadóttir Gunnar örn Arnason Guörún E. Árnadóttir og Sveinn H. Bragason kr. 8.100,- Ónefnd áheit kr. 5.000,- Mari'a Friöriksdóttir áheit kr. 17.000,- Guðný Karl, Svanlaug, Lilja og Dagný kr. 7.250,- N. N. áheit kr. 5.000.- Sigrún Agústsdóttir kr. 4 300.- Ónefndur kr. 500.- Laufey Sigurjónsdóttir og Kristin Þorgeirsdóttir kr. 1.800.- Guörún Helgadóttir og Guöbjörg Danielsdóttir kr. 12.000.- Maria ólafsdóttir Maria Magnúsdóttir, Brynh. Jónsdóttir kr. 3.162,- Guölaug Arnadóttir áheit kr. I. 000.- Ónefndur kr. 10.000.- Ónefndur kr. 20.000,- Sigriöur Pálsdóttir kr. 5.000,- Guörún Finnsdóttir kr. 1.250.350,- Elin, Ingveldur, Bjarnfriöur, Ingibjörg, Ólöf, Guömunda Ingi- mundur, Guölaug, minningargjöf v/foreldra kr. 700.000.- Kristinn Simonarson minningar- gjöf v/konu hans kr. 100.000.- Ónefndur áheit kr. 1.000,- Gunnar A. Beinteinsson, Agúst Baldursson, Asberg Magnússon kr. 5.950,- Unnur Rögnvaldsdóttir, synir og tengdadætur kr. 50.000.- Samvinnubanki íslands kr. 20.000.- Páll R. Magnússon, Bjami Þ. Gústafsson og Sigurvin Bjarna- son kr. 8.200.- Helga Hilmarsdóttir, Guöný E. ólafsdóttir og Kristbjörn Orri Guömundsson kr. 1.555,- Til minningar um Helga Hall- dórsson kr. 8.600,- Sigriöur A. Eggertsdóttir og Hanna R. Friöriksdóttir kr 5.400,- Marta Agústsdóttir áheit kr. 5.000,- Siguröur B. Halldórsson, Tómas Erlingsson, Þórey Iris Halldórs- dóttir kr. 4.346.- Benedikt Halldórsson og fjölsk. v/minningargjöf um Þorgeir Ólafsson kr. 5.000.- Maria Jónsdóttir Hildur Magnús- dóttir, Guörún Gunnarsdóttir, As- laug Björgvinsdóttir kr. 5.000,- tris Björk Viðarsdóttir, Vigdis Aradóttir, Þórunn ólafsdóttir kr. 7.700. - Aheit frá H.K.E. kr. 3.000.- Gjöf frá nokkrum drengjum kr. 24.000,- Jón Ingþórsson og Asmundur Þorvaldsson kr. 3.530,- Garöur, félag húseigenda I Bú- staöahverfi kr. 64.167.- Nokkrar konur I Sjóklæöagerö kr. 10.000,- Halldóra S. Halldórsdóttir kr. 10.000.- Sigriöur R. Sverrisdóttir kr. 1.700. - Halldór H. Jónsson kr. 5.000.- Kjartan Aöalbjörnsson, Lárus Ingi Magnússon, Þorsteinn ABal- björnsson og Eysteinn Dofrason Hvolsvelli kr. 3.750,- Maria Bjarnadóttir kr. 1.700,- Siguröur Meyvantsson og Haraldur Guöbrandsson kr. 2.845.- Eyjólfur Bjarnason kr. 5.000,- Asbjörn Guðmundsson kr. 5.000,- Birna P. Kristins, Kristin G. Jónsd., Agnes ólafsdóttir Lára Asgrimsdóttir, Magnús Kristins- son kr. 9.900,- Sjálfsbjörg Árnessýslu kr. 200.000,- Halldór H. Jónsson kr. 5.000,- Maria Friðriksdóttir Suöureyri áheit kr. 10.000.- Guöni Theodórsson og Hlyni Theodórsson Hvolsvelli kr. 2.400.- Þóröur ö. Jóhannsson Hvera- geröi kr. 80.000,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.