Tíminn - 18.02.1979, Síða 14

Tíminn - 18.02.1979, Síða 14
Sunnudagur 18. febrúar 1979 14 „Hér nibar áin I næturkyrröinni, þegar öll önnur hljóö eru þögnuö”. kvölds. En jafnframt er frost. Um jólin var ekkert siödegi kl. fjögur fór myrkriöað búa um sig og sótast yfir bæinn, og ljós- in voru tendruð. En núna. Um fjögurleytiö skin sólin og er hin brattasta, og þaö rifjast upp fyrir manni aö þaö er eitthvaö til sem heitir siödegi. Þaö er jafn óvænt ánægja og aö hitta allt i einu mann á lifi sem var manni löngu gleymdur. Þaö sem þessir björtu sól- skinsdagar hafa sér einkum til ágætis hér i Kaupmannahöfn eru húsþökin. Búi maður hátt uppi hefur maöur útsýni yfir geysimikiö svæöi af rauöum og sindrandi tigulsteinum. Þaö er eins og þeir beri meö sér svip bruna og eyðingar. Fjölmargir sundurtættir ogrifnir reykháfar hrópa til himins. Sums staðar eru þeir kolsvartir og sótugir. Annars staöar skærgulir. Þaö er ekki laust viö aö yfirbragö þeirra sé tigulegt eöa fekyggi- lega ægilegt, eitthvaö likast fjallstindi viö þessa reykháfa sem ber hátt og hafa villimann- lega ásjónu, gula og svarta. En hvað sólin skin á svona reykháf. Hann getur veriö svo skjanna- bjartur, aö maöur sér næstum þvi hvernig hann molnar, ögn fyrir ögn. Og um leið er eins og hann éti sig inn I eilliflega óflekkaðan bláma himinsins i fjarlægö. Heimur þakanna er enda'iaus háslétta, ógnarstórt Kirkju- bæjarhraun úr rauöleitum og gulleitum steinum. Þessi sól- skinsheimur er auönarlegur og öróttur. Maöur skyldi ætla aö aldrei tæki enda að ganga hann og klöngrast — gatnagilin gleymast og gigir húsa- garöanna. Aö hugsa sér aö þarna niöri i skugganum skuli búa menn. En hérna uppi eru kyrrlátar sólbjartar óbyggöir. Samt sem áöur býr einhver hér uppi i þessum rauöu björg- um. Einhvers staöar býr fátæk fjölskylda viö kvistglugga þar sem sólin skin inn siödegis á geraniur I blóma. Vin I eyöilegu fjalllendi. Þaö eru jafnvel börn á þessu heimili, þau eru að horfa út, og þessi börn eru ekki verst sett af öllu ungviði stór- borgarinnar. Turnarnir Ef ég heföi alist upp hér i fjalllendinu á þökunum, veit ég vel hvaö helst myndi fanga hug Frá Þinganesi f Þórshöfn. ininn hinn mikla roöa langt i fjarska vestan viö borgina. Þegar kvöldklukkan i turnin- um hljómar er gott að ganga niðurá götuna,þar sem rökkriö ogkyrröin ferað. Þessistunder einhver sú dýrlegasta I hverri borg, hvort sem nú um er að ræöa Hansaborg frá miðöldum, Lubeck eöa Wurlzburg, eöa Kaupmannahöfn nútímans. 1 bænum sjálfum niöri milli hús- anna — þessara furöulegu ávaxta mannlegrar athafna- semi með ótal glerrúðum, bugðóttum handriöum, þrep- steinum og strýtugöflum er glaöbjartur dagurinn liöinn. En himingnæfir turnarnir eru enn í tengslum viö daginn. — Það er eins og klukkan sem i morgun fagnaöi deginum i austri vilji nú kalla hann aftur tilsin úr vestri. Viö háleita turn- ana sina stendur þessi lífsheild sem viö köllum borg, og hefur smám saman vaxið eins og önn- ur fyrirbæri i lifinu, i sem nán- ustum tengslum viö náttúruna, við gang sólar og dags, viö um- skipti birtu og myrkurs. Og birt- ist ekki geysileg löngun til hins Fyrir siöustu jól kom Ut bókin Dýrmæta lif eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. William Heinsen tók saman efni bókarinnar en Hjálmar Ólafsson fslenskaöi. Færeyski rithöfundurinn Jörgen-Frantz Jacobsen er viö- kunnur fyrir skáldsögu sina Barböru (Far, veröld, þinn veg) sem hann samdi á dönsku og kom út aö honum látnum. „Dýrmæta lif er úrval af frá- bærum sendíbréfum sem Jörgen-Frantz Jacobsen ritaði vini sinum, skáldinu William Heinesen. Segir hann þar hispurslaust og af óvenjulegri bersögli frá sálarlifi sinu i bar- áttunni viö dauöamein sitt og frjórri lffsnautn sinni, en þó einkum óstýrilátum ástum þeirra „Barböru”, og gerir grein fyrir hrifnæmri aödáun á uppruna og átthögum, marg- þættum skoöunum og listrænum viðhorfum”. Þvi má svo bæta viö þessi til- vitnuöu orö, aö Jörgen-Frantz Jacobsen, þessi lifsglaöi og bjartsýni maður, dó úr berkl- um, aöeins þrjátiu og átta ára gamall eftir mjög hetjulega baráttu við hinn ólæknandi sjúkdóm. Nafn bókarinnar, Dýrmæta lif er þvi sannarlega vel viö hæfi. Hér verður birtur 2. kapituli bókarinnar, Dýrmæta lif. Eftir dvölina i Boserup fór' Jörgen-Frantz Jacobsen heim til Færeyja og var þar sumariö 1923. Siöan fór hann um haustiö á Garð i Kaupmannahöfn og tók til aftur þar sem frá var horfiö viö próflesturinn, honum finnst hann nú vera i fullu fjöri og DÝRMÆTA LÍF sendir mér fjölda bréfa um allt milli himins og jaröar. Hann fer i gönguferöir meö blinda frönskukennaranum sinum, Nyrop prófessor, og hittir á heimili þessa lærdómsmanns margt merkilegt fólk af ýmsu þjóöerni. Hann er litt ánægöur meö sjálfan sig: „1 rauninni”, skrifar hann, ,,er ég hundlatur og makráður og aöeins I skjóli gáfna minna get ég unniö gegn eöli minu. Ég hef ekki þá ein- beitnitilaöberasem égvildi, ég er ekki sá haröjaxl sem ég gjarnan kysi. Holdiö er svo skrambi hrörlegt, styrkurinn er veikur og veikleikinn styrkur. En — we muddle through!” Iannan tima er hann þó bjart- sýnni, finnst hann upptendrast af „allsherjaráhuga sem finnur tilgang jafnvel i smæstu at- riöum og gerir meira aö segja hagfræði hrifandi námsgrein”. Einn dag i febrúar veröur hann var viö fyrsta vorundriö hiö óumræöilega sem liggur I loftinu og birtir þessa reynslu sina i bréfi sem hefur aö fyrir- sögn VOR i KAUPMANNAHÖFN Garöi, 17. febrúar 1924 I dag er sunnudagur og ég get aldrei þessu vant variö öllum guðslöngum deginum til þess aö skrifa. Bókarkafli eftir Jörgen Frantz Jacobsen 1 morgun þegar ég vaknaöi var ég sérlega vel fyrir kallaöur og glaöur. Sólin skein og meöan ég var að klæöa mig i mestu makindum flautaði ég Sara- bande eftir Grieg. Þegar ég kom út og gekk þessi fáu skref yfir til Nyrops, sá ég á birtunni sem féll á framhliðar húsanna og þökin, aö eitthvaö óumrasöi- legt væri á seyöi. Já, svona er þaö nú, hugsaöi ég. Svona er þaö þegar maöur fer aö veröa var viö þaö dásamlega: Fylkingar daganna. Nú standa þeir þarna allir á ný, nú eru þeir aftur á takteinum.Einn aföörum koma þeir þrammandihægtogrólega, dagar þessa herrans árs 1924. Ég var annars búinn aö hugsa mér aö skrifa þér um aöra hluti i dag en lof mér nú aö halda daginn hátiölegan meö þvi aö skrifa um þetta efni sem ég hef svo oft glaöstyfirupp á siökast- iö, og ég verð aö skrifa um fyrr eöa siðar. Voriö i Kaupmanna- höfn. I febrúar eða mars kemur venjulega heil runa af dögum þegar sólin skin af næstum heiöum himni frá morgni til minn: Turnarnir. Turnarnir eru lika eitt hiö háleitasta eins og þeir birtast á þessum sólbjarta tima undir voriö,bendandi upp á við spanskgrænir og grafa sig fallega inn i fölbláan himininn eins og Vaddhorniö fjarlæga, eða eins og brekkusækna lagiö I svitu i gömlum stil eftir Grieg. Manstu hvernig turnsplran á Péturskirkjunni var tilsýndar úrganginum fjær á Garöi rétf viö „stjörnuskoöunarher- bergiö” mitt? Ég flýt nú aftur þangað upp og viö lendum jafn- vel i þvi aö búa i „flotamála- ráðuneytinu”, núna i vor þegar þú kemur. Þessa turna heföi ég þráð I bernsku og ég mundi i huganum hafa hugsað mér ferö yfir rauöa tigulsteinaauönina og milli reykhálfsvaröanna alla leiö aö turninum, guödómlega fjarlæga turninum. Klukkan fimm fer bjalla i turninum aö hringja. Hún hangir og dinglar og ruggar og þaö fer aö kvölda. Sólin skin ekki lengur á þökin. Máski ekki heldur á sjálfan turninn, en maöur veit að sá sem stendur þarna og hringir,sér kvöldhim- guödómlega og leyndardómsfull þrá I þessum himinhrópandi djarflegu turnspirum sem vilja reka gat á óendanleikann meö örvum sinum! Þessi einstak- lega ónauösynlegu krili i raun, sem hinar vesölu miðaldir reyndust færar um aö leggja af mörkum. Vorkvöldin Þegar kvöldklukkan ómar yfir nærri mannlausar götur, kvöldklukkan sem ennþá eygir daginn þarna uppi og kallar á hann, langar mannaökomast út fyrir borgina út I aftanroðann og bjart vorkvöldiö. Þaö má næstum heyra kvöldiö utan viö bæinn það er fullt af röddum. Á stóru lóðunum leika börnin sér og hlaupa. Hæ, hó, þau eru nærri þvi eins gáskafull og óstýrilát og kaldir vindar sem hvina á vorkvöldum. Þau eru töfrum slegin þessi börn vegna þesshvað oröiö er framoröiö og þó svona bjart og þessi kvöld munu bera sérstakan svip i endurminningunni. Það dularfulla sem seiðir mann út úr borginni þegar vor- birtan kemur má finna aftur i fagurri frásögn i „Klukkunni”, ævintýrinu hans H.C.Ander- sens.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.