Tíminn - 18.02.1979, Qupperneq 17

Tíminn - 18.02.1979, Qupperneq 17
16 M-1!l 'J»■l'1 17 Sunnudagur 18. febrúar 1979 Sunnudagur 18. febrúar 1979 Kvikmyndahornið: Gylfi Kristinsson Sennilega er stofnun og rekstur Fjalakattarins, kvikmyndaklúbbs framhaldsskólanna, eitthvert merkilegasta fyrirtæki sem skólanemar á tslandi hafa ráðist i siðan nemendur Lærða skólans reistu skólavörðuna á sinum tima. Á fjórum ár- um hefur Fjalakötturinn skapað sér fastan sess i menningarlifi Reykjavikur og nágrennis og óbrotgjarnan minnisvarða i kvikmyndasögu landsins með þvi að fleyta rjómann af þvi besta sem gert er i heimi kvikmyndanna og sýna hér- iendis. Á þessum tima lætur nærri að um það bil 160 kvikmyndir hafi verið kynntar á 840 sýning- um. Það er þvi ekki að ófyrirsynju að rætt er við einn af stjórnendum klúbbsins i dag, Guðmund Þorbergsson, en hann er formaður stjórnar Fjalakattarins. Guðmundur er nemandi i 6. bekk Menntaskólans i Reykjavik. Stofnun og skipulag FJALAKOTTURINN Stærstí kvikmynda- klúbbur á Norðurlöndum Hver voru tildrög þess aö Fjalakötturinn var stofnaöur? G.Þ.: Tildrögin aö stofnun Fjalakattarins munuhafa veriö þau aö i hagsmunanefnd Stúdentaráös Háskóla tslands voru lagöar fram haustiö 1974 tillögur sem miöuöu aö þvi aö auka fjölbreytni I félagslífi há- skólastúdenta m.a. meö betri nýtingu matsalarins I félags- heimili stúdenta viö Hring- braut. Lagt var til aö kannaöur yröi möguleiki á kvikmynda- sýningum i matsalnum, og ef niöurstaöa þeirrar könnunar reyndist jákvæö yröi ráöist I stofnun kvikmyndaklúbbs há- skólanema sem fengi aöstööu þar, og rekinn á svipaöan hátt og Kvikmyndaklúbbur mennta- skólanna. Málin þróuöust þannig aö matsalurinn þótti ekki hentugur til kvikmynda- sýninga, hins vegar tók Háskól- inn á leigu um þetta leyti hús- næöi til kennslu, sem var upp- lagt til slikrar starfsemi en þaö var gamla Tjarnarbió. Þegar til kom treysti Stúdentaráö sér ekki tii aö standa eitt aö starf- rækslu kvikmyndaklúbbs og leitaöi til Kvikmyndaklúbbs menntaskólanema um sam- starf. Veturinn 1974-75 fóru fram viöræöur á milli Stúdenta- ráös, Félagsstofnunar stúdenta og fulltrúa menntaskólanema um stofnun nýs og öflugs kvik- myndaklúbbs. Þeir sem tóku þátt i þessum viöræöum voru Gylfi Kristinsson og Erling Olafsson frá S.H.I., Þröstur Ólafsson frá Félagsstofnun og frá menntaskólunum þeir Friö- rik Þór Friöriksson, Jón Karl Helgason og Ingi Bjarnason. Niöurstööur þessara viöræöna leiddu til stofnunar Fjalakattar- ins haustiö 1975. Háskólaráö samþykkti aö festa kaup á tveimur 16mm kvikmyndasýn- ingavéium og sýningatjaldi i Tjarnarbió og hefur leigt kiúbbnum aöstööuna þar frá stofnun hans. Skipulagi Fjalakattarins eru þannig háttaö, aö æösta vald i málefnum hans er i höndum 19 manna fulltrúaráös 1 þvi eiga sæti 8 fulltrúar frá Stúdentaráöi og Félagsstofnun og tveir full- trúar frá hverjum menntaskól- anna, þe. M.H., M.K., M.R. og M.S. og tveir frá Verslunarskóla Islands. Aukþess á Félag kvik- myndageröarmanna einn full- trúa. Fulltrúaráöiö kýs 7 manna stjórn úr sinum hópi og þaö er föst venja aö i henni sitji einn fulitrúi frá öllum sem aöiid eiga aö klúbbnum. Stjórn skiptir meö sér verkum og ræöur fram- kvæmdastjóra, sem annast reksturinn sem er æöi viöamik- ill. Fyrstu tvö árin var Friörik Þór Friöriksson framkvæmda- stjóri, Gylfi Kristinsson þaö þriöja og núverandi fram- kvæmdastjóri er Valgaröur Guöjónsson, en honum til aö- stoöar er Baröi Valdimarsson. Þeir eru báöir nemendur I Menntaskólanum i Kópavogi. Sömu aöilar og eiga Fjala- köttinn stofiiuöu 28. mai 1977 Kvikmyndasafn Fjalakattarins og er rekstur þess algjörlega aöskiíinn frá kvikmynda- klúbbnum. I kvikmyndasafninu eru nú um 20 sígildar kvik- myndir ogveriö er aökomaupp safni bóka sem fjalla um kvik- myndir. 1 þvi eru nú um 50 bókatitlar auk timarita sem Kvikmyndasafniö er áskrifandi aö. Þaö er rétt aö geta þess aö klúbburinn er ekki rekinn I ágóöaskyni, og i lögum hans eru ákvæöi, sem kveöa á um þaö aö þær eignir sem klúbbnum eöa safninu kunna aö áskotnast renni til Kvikmyndasjóös eöa Kvikmyndasafns Islands hætti hann eöa safniö starfrækslu. Meö þessu viljum viö undir- strika þaö grundvallaratriöi aö klúbburinn er ekki rekinn meö ágóöasjónarmiö i huga heidur sem menningarfyrirtæki. Kvikmyndir sem hafa listrænt gildi — Er þörf á kvikmyndaklúbbi eins og Fjalakettinum? G.Þ.: I lögum Fjalakattarins er tilgangur klúbbsins skil- „Gengisfellingar koma illa við okkur ” segja Valgaröur Guöjónsson og Baröi Valdimarsson sem annast framkvæmdastjórn Fjalakattarins I vetur Það var þröng á þingi I sýningarklefanum í Tjarnarbiói þegar Kvik- myndahornið sótti þá Þeir tveir sem sjá um framkvæmdastjórn Fjalakattarlns I vetur: Baröi Valdimarsson og Valgaröur Guöjónsson sem er hægra megin. Fjalakattarmenn heim laugardaginn 10. febrúar s.l. Undirbúningur fyrir 5 sýninguna á La Dolce Vita eftir Fellini var í fullum gangi. Valgarður Guðjónsson og Barði Valdimarsson báðir í Menntaskólanum í Kópa- vogi sem annast fram- kvæmdastjórn Fjala- kattarins í vetur gáfu sér þó smá tíma til að svara nokkrum spurningum. — Hvernig hefur reksturinn gengiö 1 vetur? Þvi er ekki aö leyna.aö viö vorum dálitiö svartsýnir I byrj- un vetrar. Um sjötiu prósent af útgjöldum klúbbsins eru um- samdar leigugreiöslur I erlend- um gjaldeyri flutningsgjöld og þess háttar sem hækkar um leiö og gengi islensku krónunnar er fellt. Þess vegna komu gengis- fellingarnar I fyrr.ailla viöokkur og uröu til þess aö viö þurftum aö hækka félagsgjaldiö veru- lega. Sem betur fer hefur þaö ekki haft veruleg áhrif á tölu félagsmanna, þvi hún er svipuö nú og I fyrra eöa á annaö þúsund manns, en sá fjöldi rétt nægir til aö endar náist saman. Viö höf- um átt viö nokkra tæknilega öröugleika aö strlöa I vetur. önnur sýningarvélin hefur veriö biluö i mánuö en kemur vonandi úr viögerö næstu daga. Tónkerfi hússins hefur veriö aö angra okkur og stefnum viö aö þvi aö taka þaö i gegn i sumar. Þá höf- um viö áhuga á aö fá stærra sýningartjald til aö geta sýnt breiötjaldsmyndir. Eins og þú sérö er Fjalakött- ufinn á hálfgeröum hrakhólum meö bóka- og kvikmyndasafniö sem viö erum aö reyna aö efla eins og kostur er. Innan tföar fá- um viö herbergi i húsi Iönnema- sambands Islands, Skóla- vöröustig 19 og þaö mun gjör- breyta aöstööu klúbbsins aö fá einhvern samastaö fyrir þaö dót sem viö eigum. Þaö sem er aöallega á döfinni er aö auka félagatöluna. A næst- unni ráögerum viö aö gefa fólki kost á aö gerast kynningar- félagar i klúbbnum fyrir kr. 1000.- Þá erum viö aö ráögera aukasýningu á kvikmyndinni Mr. Klein eftir Joseph Losey en hann er frægur fyrir leikstjórn myndarinnar Þjónninn meö Dirk Bogarde. Isabel Telleria og Ana Torrent I hinni undurfögru mynd „Andinn I Býflugnabúinu’ greindur þannig.aö hann sé aö sýna kvikmyndir sem hafa list- rænt eöa menningarlegt gildi. Sannleikurinn ersáaö þaövirö- ist meiri þörf vera á kvik- myndaklúbbi eins og Fjalakett- inum til aö sýna myndir, sem falla undir þessa skilgreiningu, heldur en i löndum I kringum okkur. Þessu veldur fámenni þjóöarinnar. Listrænar kvik- myndir ganga skemur i kvik- myndahúsum hér en erlendis, og þess vegna eru kvikmynda- húseigendur tregir til aö sýna myndir af þvi tagi sem viö sýn- um. Mín skoöun er sú aö þaö sé alveg á mörkunum aö viö ráö- um viö aö gegna þvi hlutverki sem Fjalakötturinn viröist þjóna. Þaö vill stundum gleym- ast aö þaö eru mennta- og há- skólanemar, sem standa fyrir þessari star£semi,sem er gifur- lega umfangsmikil. Til gamans má geta þess aö Fjalakötturinn er meö stærstu kvikmyndaklúbbum á Noröur- löndum. Ég álit aö klúbburinn sé þegar oröinn fo þungur I vöf- um og nauösynlegt sé aö taka skipulag hans til endurskoöun- ar. Æskilegast væri aö mynda fleiri litla klúbba meö meölima- tölu upp I 500. Ein eins og mál- um er nú háttaö aö þá veröum viöaö hafa klúbbinn jafn stóran og raun ber vitni til þess aögeta staöiö undir þeim mikla kostn- aöi, sem fylgir þessari starf- semi, sem m.a. felst i þeirri vinnu og fyrirhöfn aö fá mynd- irnar til landsins. Erlendis er þessuþannigháttaö.aö i flestum löndum eru starfandi kvik- myndasöfn eöa kvikmyndaleig- ur og þaö eina sem forsvars- menn kvikmyndaklúbba þar þurfa aö gera er aö snúa sér til þessara aöila. Hins vegar þurf- um viö aö standa I umfangs- miklum bréfaskriftum og samningum viö erlend dreif- ingarfyrirtæki fyrst til aö fá kvikmyndirnar leigöar og sföan aö sækja um gjaldeyrisyfir- færslur, greiöa flutningsgjöld, fylla út tollskýrslur, fara um bæinn þvers og kruss áöur en viö fáum kvikmyndina I hendur. Þaö er í rauninni ótrúlegt hvaö þetta hefur þrátt fyrir allt geng- iö vel og ég held aö þaö sé þvi aö þakka.aö starfsemi okkar hefur mætt miklum skilningi allra, sem viö höfum þurft aö skipta viö, ekki sist opinberra aöila. — Þú talar um kvikmyndir sem hafa iistrænt gildi. Hvers konar myndir eru þaö? G.Þ.: Þaöer von þú spyrjir. I sjálfu sér er mjög erfitt aö setja fram ákveöna skilgreiningu á þvi, hvaö séu listrænar kvik- Starfsemin ómetanleg fyrir kvikmyndaáhugamenn rætt við félagsmenn Fjalakattarins um starfsemi kvikmyndaklúbbsins Laugardaginn 10. febrúar s.l. ræddi Kvik- myndahornið við nokkra félagsmenn Fjalakattar- ins um starfsemi klúbbs- ins/ leitaði álits þeirra á því hverjar hefðu verið bestu myndir vetrarins og hvaða kvikmyndir þeir hefðu mestan áhuga á að sjá af þeim sem eru ósýndar. Ég er búinn aö vera i kvik- myndaklúbbi siöan 1969, sagöi Halldór Pétursson, sem situr I stjórn Fjalakattarins fyrir Stúdentaráö Háskóla Islands. Fyrst var ég i Kvikmyndaklúbbi Listafélags Menntaskólans i Reykjavik, siöar Kvikmynda- klúbbi menntaskólanna sem Fjalakötturinn leysti af hólmi. Chætt er aö segja, smekkur minn fyrir kvikmyndum hefur breytst mjög eftir aö ég fór aö sækja kvikmyndasýningar á vegum þessara aöila. Starfsemi Fjalakattarins er ómetanleg fyrir kvikmyndaáhugamenn og ég er hræddur um aö eftirsjáin yröi mikil.hætti hann starfsemi sinni. Besta myndin fram aö þessu finnst mér vera Feröa- leikhúsiö (O Thiassos) eftir Angelopoulos. Af ósýndum kvikmyndum tel ég Viöundrin (Freaks), Stúlkurnar frá Chelsea (Chelsea Girls) og Alf- meyjarnar (Daisies) vera mjög forvitnilegar. Ég er mjög ánægö meö starf- semi Fjalakattarins og tel hana mjög mikilvæga, vegna þess aö þetta viröist vera eina leiöin til aö sjá góöar kvikmyndir frá öörum löndum en engilsaxnesk- um/ sagöi Jóhanna Hjálmtýs- dóttir i Menntaskólanum viö Hamrahliö. Ég er þeirrar skoö- unar aö besta mynd vetrarins sé spænska kvikmyndin Andinn i býflugnabúinueftir Victor Eric. Af þeim myndum sem eftir á aö sýna hlakka ég mest til aö sjá Biindgötu (Cul-de-Sac) sem er leikstýrö af Roman Polanski og Viöundrin. Mér finnst sýningarskráin hafa tekist mjög vel i vetur, sagöi Stefán Guöjónsson, nemandi i Menntaskólanum i Kópavogi. Ég er oröin leiöur á kvikmyndum fyrir neysluhænsn, geröar af iönaöarhænsnum. Myndir Fjalakattarins eru af allt ööru tagi en slikar kvik- myndir, þar sem bláköld pen- ingasjónarmiö ráöa feröinni. Af þeim myndum sem ég hef séö I vetur finnst mér langbesta kvikmyndin Andinn i býflugna- búinu og Þjófarnir sem báöar eru spænskar. Af ósýndum myndum hef ég mestan áhuga á aö sjá Stúlkurnar frá Chelsea eftir Andy Warhol, Amin hers- höföingi, Viöundrinog tónlistar- myndir sem veröa sýndar i byrjun mars. Aö minu mati eru myndirnar sem Fjalakötturinn sýnir mis- jafnar, sumar leiöinlegar aörar frábærar. Starfsemi hans finnst mér ómissandi sagöi Birna Ein- arsdóttir, nemandi I Flensborg- arskóla i Hafnarfiröi. Sú mynd sem mest hefur snortiö mig i vetur er Lifsmark (Lebenzeichen) eftir Werner Herzog. Sú kvikmynd sem ég hlakka mest til aö sjá er útgáfa Celesto Coronado á Hamletsem veröur sýnd i mal. Birna Einarsdóttir Stefán Guöjónsson myndir sem eru vinsælar.annaö áriö „diskó”myndir. Þessi ópersónulega framleiösla hlýtur aö fara i taugarnar á kvik- myndafólki. Þaö sem viö erum aö reyna i Fjalakettinum er aö sýna myndir sem byggja á allt öörum lögmálum. Viö leggjum áherslu á,aö þær myndir sem klúbburinn sýnir beri sérkenni höfundar, t.d. aö eftii sé nýstár- Guömundur Þorbergsson formaöur Fjalakattarins myndir. Þær kvikmyndir, sem yfirleitt eru sýndar i kvik- myndahúsum og viö könnumst viö.bera þessmerkiaöframlag kvikmyndageröarfólksins er harla litiö. T.d. sjáum viö ekki nein persónuleg einkenni á þessum myndum, þær viröast I mörgum tilfellum geröar eftir stööluöum formúlum, sem gera þaöaö verkum, aö áhorfandinn getur strax gert sér góöa hug- mynd um söguþráö hennar. Dæmi um þetta eru tiskubylgj- urnar I kvikmyndaframleiösl- unni. Eitt áriö eru þaö hamfara- legt og túlkunarmátinn frum- legur, þaö er aö segja kvik- myndataka, klipping og fram- setning. Aösjálfsögöueru ólikar skoöanir á þeim kvikmyndum sem falla innan þessara marka og þvi fer viös f jarri aö okkur finnist allar myndirnar sem viö sýnum frábærtlistaverk, en eitt hafa þær fram yfir verslunar- kvikmyndirnar, þær þvinga okkur til aö taka afstööu,bæöi til myndanna sem slikra og til hinna ýmsu vandamála, sem Iwer fjalla um og viö er aö etja I nútima þjóðfélagi. Kvikmyndaáhuga- menn úti á landi — Getur Fjalakötturinn gert eitthvaö fyrir kvikmynda- áhugamenn úti á landi? G.Þ.: Samkvæmt þeim samn- ingum sem viö gerum viö er- lendar kvikmyndaleigur, höfum viö þær myndir sem viö sýnum einungis I eina viku. Lengri leigutimi þýöir hærra leiguverö. Þetta hefur valdiö þvi aö viö höfum ekki getað gefiö öörum kost á aö fá myndirnar til sýn- inga. Til aö koma aö nokkru leyti á móti óskum kvikmynda- áliugamanna utan Reykja- vikursvæöisins stofiiuöum viö Kvikmyndasafniö, sem ég gat um áöan. Starfsemi kvik- myndasafnsins er hafin og standa myndir þess áhugafólki til boöa. Hugmynd okkar er aö þróa kvikmyndasafniö i aö vera dreifingarmiöstöö fyrir kvik- myndaklúbba, en slfkt fyrir- komulag færi vel aö hagsmun- um þessara áhúgamanna. 1 þessu sambandi má geta þess að sænska kvikmyndastofnunin hefur nýveriö komiö á fót dreif- ingarmiöstöö 16mm kvikmynda sem kölluö er Bio-16. Athugandi væri fyrir Kvikmyndasafn Is- lands aö hafa samvinnu viö þetta fyrirtæki og koma upp hliöstæöri miöstöö hérlendis. — Nú var Kvikmyndasafn Is- lands stofnaö meö lögum s.I. vor og Fjalakötturinn er aö koma upp eigin kvikmyndasafni. Er ekki veriöaö dreifa kröftunum? G .Þ.: Eins og ég gat um áöan er kveðiö á um þaö i lögum Kvikmyndasafns Fjalakattar- ins aö hætti þaö starfsemi skuli eignir þess, þar meö taldar kvikmyndir, ganga til Kvik- myndasafns Islands. Kvik- myndasafn Islands og Kvik- myndasafn Fjalakattarins stefna I raun aösamamarkinu. Hins vegar hljóta leiöirnar aö vera allfrábrugönar. Kvik- myndasafn Islands á mikiö óunniö verk aö safna islenskum myndum sem liggja undir skemmdum. Kvikmyndasafn Fjalakattarins hefur einbeitt sér aö kaupum á erlendum meistaraverkum úr kvik- myndasögunni. Þegar starf Kvikmyndasafns Islands er vel á veg komiö kemur til álita ein- hvers konar sameining eöa samvinna. — Hver er skoöun þfn á is- ienskri kvikmyndagerö? G.Þ.: Ég tel óraunhæft aö ráöast i umfangsmikla kvik- myndagerö vegna þess aö is- lensk kvikmyndahefö er i raun Jóhanna Hjálmtýsdóttir FJALAKQT kvíkmy*o*kujbbu* Halldór Pétursson Myndir tók Guðjón og veru ekki til. Raunhæfara er að styöja vel viö bakiö á þeim kvikmyndageröarmönnum sem eru aögerastuttar kvikmyndir i likingu viö Liiju Hrafns Gunn- laugssonar eöa ólaf Liijurós eftir Rósku. Slikar myndir geta á nokkrum árum skapaö þann markaö og þá kvikmynda- hefö sem nauösynleg er til aö umfangsmikil kvikmyndagerö meö islenskum sérkennum geti þrifist. Næsti vetur — Hvernig er erlendum sam- sidptum Fjalakattarins háttaö? G.Þ.: Þaö liggur i hlutarins Framhald á bls. 31 Úskar Þórisson, sýningarmaöur Fjalakattarins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.