Tíminn - 18.02.1979, Side 22

Tíminn - 18.02.1979, Side 22
22 Sunnudagur 18. febrúar 1979 Hrynþursahark á Norðurlöndunum — við góðar undirtektír þarlendra Mick Jagger — Abþrengdur úr öllum kringum gullkáifinn rétt ný haf inn. áttum, enda dansinn Eins og aikunna er þá héldu Þursaflokkurinn og Islenski dansflokkurinn nýlega utan til Norðurlandanna, þar sem flokkarnir buðu frændum vor- um upp á ekta Islenska list af bestu gerð. Komu flokkarnir yfirleitt fram saman, en þó voru Þurs- arnir meö nokkra sjálfstæða tónleika og tókust þeir mjög vel sem og ferðin i heild. Að sögn Asgeirs óskarssonar trommuleikara Þursanna voru undirtektir áhorfenda yfirieitt með miklum ágætum og virtust þeir vel kunna að meta hina „ramm fsiensku og þrælmögn- uöu” tónlist sem boöið var upp á. Sagöi Asgeir að þessi ferð hefði sannað þaö, að islenskar hijómsveitir gætu vei ef viljinn væri fyrir hendi lagt land undir fót og haldiö utan til hljómleika- halds, a.m.k. til Norðurland- anna án þess að eiga á hættu fjárhagslegt hrun, en peninga- hliðin hefur gjarnan viljaö vefj- ast fyrir mönnum þegar rætt hefur verið um ferðir sem þessa. —ESE heilsu. Nútimamynd Trygj Fjallhress eftir fjórar vikur Þaö er ekki hægt aö segja annað en aö hann Mickie Gee, plötusnúðurinn breski sem þessa dagana keppir að þvi að setja nýtt heimsmet I maraþon plötusnúningi, hafi veriö fjall- hress er biaöamenn Nútimans litu inn hjá honum i vikunni sem leiö. Ekki voru nokkur þreytu- merki sjáanleg á kappanum, sem á morgun hefur verið fjórar vikur samfleytt við fóninn, og ef honum heiisast eitthvað likt á næstunni þá er heimsmetiö bráðfeigt. Eins og kunnugt er þá stendur Gee ekki aðeins i þessari þol- raun til þess að auglýsa sig, heldur safnar hann um leið pen- ingum I sjóð tii styrktar „Gleymdum börnum” og er hér með athygli á þvi vakin að enn er tækifæri til þess að láta fé af hendi rakna tii styrktar góðu málefni. —ESE Köld eru kvennaráð — Mick Jagger lögsóttur úr öllum áttum Sjaidan er ein báran stök og köld eru kvennaráö.eru máltæki sem sannast hefur illilega á hin- um 34 ára gamla breska popp- söngvara Mick Jagger. Eins og greint var frá i Nú- timanum fyrir hálfum mánuði, þá komst dómstóll einn I Banda- rikjunum aö þvf fyrir skömmu aö Jagger væri faöir aö barni söngkonunnar Marsha Hunt, en það er nú átta ára. Var Jagger að sjálfsögðu gert aö greiöa himinhá meðlög langt aftur i timann, auk þess sem aö hann mun greiöa með barninu þar til að það nær 21 árs aldri. En það er ekki nóg með það, þvi að ekki var þessi dómur fyrr fallinn, en Bianca Jagger, sem fékk lögskilnað frá söngvaran- um i siöustu viku, fór fram á að fá eins og heiminginn af þeim 25 milljónum doilara sem hún seg- ir að Jagger hafi þénað frá þvi að þau giftu sig áriö 1971. Bianca lét ekki þar við búið sitja heldur fór hún einnig fram á eins og 10 þúsund dollara á mánuði i „spanderi”, 4 þúsund dollara á mánuði fyrir dóttur þeirra, Jade og 75 þúsund doll- ara til viöbótar. Stefndi Bianca Mick Jagger fyrir dómstólunum og kraföist þessara fjármuna sem hún taldi að henni bæru með réttu. Er sfðast fréttist var búið að fresta réttarhöldum I málinu en þau Bianca og Mick Jagger sest við samningaboröiö ásamt lög- fræðingum sinum — og ekki er að efa að Bianca verður búin að mata krókinn laglega er upp veröur staðið, hvenær svo sem það veröur. —ESE Fiðlu- konsert Mik Kaminski, fiöluleikari Eletric Light Orchestra hefur nú stofnað sina eigin hljóm- sveit sem hann nefnir Violinski. Auk Kaminski eru i hijóm- sveitinni þeir John Hodgson, fyrrverandi trommuleikari meö Rick Wakeman, John Marcangelo, sem sér um á- slátt og hljómborð, Baz Dunnery, gitar og söngur, og Robert Brady, gitar og söng- ur, en hann hefur áöur leikið meö hljómsveitunum Fairport Convention og Wizzard. Þó aö Kaminski hafi þarna stofnaö sina eigin hljómsveit er ekki þar meö sagt aö hann sé hættur I ELO, þvert á móti mun hann halda þar áfram likt og aðrir ELO meölimir, sem á næstunni munu hver um sig hljóðrita lög scm þeir hafa samið sjáifir. Allir þeir, sem eru með Kaminski i nýju hljómsveit- inni, hafa unnið meö honum meira og minna s.l. tvö ár. Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson UTIMi'" VERULEIKI ÞOKKABÚTAR Hljómplötuvertíöin anno 1979 er hafin, þvi aö nú rétt fyrir helgina sendi Þokkabótarf lokkurinn frá sér nýja hljómplötu, hina fjórðu frá upphafi og nefnist hún „I veru- leik". Útgefandi plötunnar er Fálk- inn h.f. og viröist sem svo að þeim Fálkamönnum sé það ljúft að vera fyrstir af stað, þvi að i fyrra sendi Fálkinn einmitt frá sér fyrstu plötu ársins „A ströndinni” með Herbert Guö- mundssyni. Svo að vikið sé nánar að Þokkabót þá skipa nú hljóm- sveitina þeir Ingólfur Steinsson, Halldór Gunnarsson og Lárus Grimsson og nutu þeir við gerð plötunnar dyggrar aðstoðar ýmissra þekktra hljóðfæraleik- ara, sérstaklega þeirra Asgeirs Óskarssonar og Haraldar Þorsteinssonar, sem lögðu hönd á plóg I öllum lögunum. A fundi sem haidinn var I til- efni þessarar útgáfu kom það fram, að Þokkabót hyggst fylgja plötunni eftir mcö tón- leikahaldi á skemmtistöðum og i skólum landsins á næstunni og væntanlega út marsmánuö. Með Þokkabót i förum á þess- um uppákomum verður I þokka- bót hljómsveitin Eik.sem nýlega hefur veriö endurreist og mun Eikin flytja nýtt frumsamið efni við þessi tækifæri. Hljómsveit- ina skipa nú Lárus Grimsson, sem einnig er I Þokkabót, Haraldur Þorsteinsson, Sigurö- ur Karlsson, Björgvin Glslason og Pétur Hjaltested. —ESE Hljómsveitirnar Eik og Þokka- bót — (Talið frá neðstu tröppu og upp) Björgvin Glslason, Halldór Gunnarsson, Lárus Grimsson, Haraldur Þorsteins- son, Ingólfur Steinsson (t.v.), Pétur Hjaltested og Siguröur Karlsson Nútimamynd Tryggvi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.